Alþýðublaðið - 22.02.1953, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. febrúar 1953.
Illllll ÍBIBIIIII'tlllllllK
Frn DáríSrn
ðalhelsui
A ANDLEGUM VETTVANGI
Það segi ég satt, að alveg er
ég steinhissa á því fólki, sem er
að fetta fingur út í manninn í
forúnu fötunum. Ég veit ekki
hvers konar bókmenntir það
fólk vill hafa, sem ekki getur
gert sér slíka afbragðs skáld-
sögu að góðu. Að hugsa sér tíl
dæmis aðra eins ráðsnilld og
maðurinn í brúnu fötunum
sýndi núna í síðasta- Lsstri, þeg-
ar hann tróð ut fötin og settí
upp á kofaiþakið til þess að
blekkja fjandmennina. Ég' segi
það satt, að sumir kaflarnir. í
sögunni eru svo spennandi, að
ég fæ gæsahúð um allan kropp
inn. Og svo eru sumir kaflarn-
jr svo dásamlega rómantísikir,
að maður fær f.ár í, augun.
Svona, einm'tt svona eiga út-
varpssögur að vera, spennandi
og göfgandi og tala til allra sá.l
rænna tilfinninga. Og svo eru
svona sögur bæði svo ipikil
dægrastytting og siðbætandi
sem umtalsefni. Ailan daginn
getur maður verið a.ð glíma við
Þá gátu í huganum, hver muni
raunverulega vera sá seki. Og
hvort það er ekki siðbætandi.,
að tala um það í kaffiboðtnn og
saumaklúbbum. í stað þess að
vera sí og æ að Iepia upp kjafta
sögur um náungann.
Nei, — segj óg það enn. þáð
er einmitt svona klassik, ,sem
fólk skilur og vill hafa. Og ég
skora á útvarpsráð að taka al-
varlega til athugunar hvort ekki
sé mögulegt að hafa alltaf tvær
giæpasögur, — að minnsta
kosti, í fullum gangi í útvarp-
inu. Ekker.t myndi efla eins
heimilisræknina, og einmtt það.
Ég þekki fjölda manna, bæði
karla og kvenna, sem ekki
mega hugsa til þess að fara í
bíó eða eitthvað þess háttar
•kvöldið sem maðurinn í brúnu
fötunum er í útyarpinu. Væri
nú glæp.asaga í því á hvorju
kvöldi, rnyndi þetta fólk sitja
heima á hverju kvöldi. Þess ut-
an værj fólki almennt séð bæði
fyrir umhugsunar- og um.tals-
efni, sem er fjarskylt öilum
kjaftasögum og rógburði, það
myndi með öðfum orðum stsin
hætta að hugsa um náungann
og að ræða um bresti hans og
galLa. Ef þetta yrði ekki til að
bæta hið sálræna siðferði, þá
veit ég ekki hvaða ráð mæt.ti
dugá.
Og síðast en ekki síz>t, — það
þarf enginn mað.ur að segja mér
að það sé ekki þroskandi fyrir
alla sálræna h.ugsun, að vera sí
og æ að glíma við að ráðá svo
flóknar gátur, að jafnvel slyng-
ustu ley.nilögreglumenn í sög-
unum vita ekkert í sinn haus,
fyrr en á síðustu blaðsíðunni.
FLeiri útvarpsglæpasögur, —
slíkt efni er bæði siðbætandi,
göfgandi og þroskandi, — og
jþað >er einmtt hlutverk útvarps
jafnsnemma þér. Þið verðið
samferða til I\'\llville.
Þú varst svo sem ekkert í
vafa um að ég myndi gera
þetta?
Alls ekki. Þú hefur átt góða
í^Sga síðustu mánuðina, Pride.
Dawson, enda hefurðu verio í
minni þjónustu. Af misjófnu
þrífast börnin bezt, og ég vissi
að þú værir nógu greindur til
þess að skilja rétt, að þér er
s-jálfum fyrir beztu það gullna
tækifæri, sem ég býð þér.
Það var leiðinlegt útsýni út
um lestargluggann. Kalsaveður
rigningarsuddi og bræla. Him-
ininn var alskýjaður, grár og
drungalegur. Það næddi um
vagninn. Farþegarnir skuifu af
kulda.
iPride reyndi að láta fara vel
um sig í sætinu, eftir því sem
hægt var. Hann teygði fæturna
fram á gólfið, bretti brýrnar
hvoru og var hugsi.
lEklki Kkar mér verkefnið,
sagði Ti>m, og reyndi að vekja
máls á einhverju því, sem beir
þeir gætu spjallað saman um
til. þess að drepa tímann.
Það hefur þú sagt fyrr, Tirn.
Verkefni er það, því verður
ekki neitað.
Eg tók þetta að mér bara
vegna þess að ég var atvinnu-
laus og mig vantaði penir.ga.
En sum verk eru nú svoleiðis,
Pride, að maður getur ekki
tekið þau að sér, jafnvel efcki
þótt maður sé atvinnulaus og
þótt mann vanti peninga. Hann
þagnaði um stund og hélt svo
áfram: Sjálfir erum við verka-
menn. Ertu búinn að gleyma,
hvernig það var? Myndi þig
langa til þess að koma heím
eftir langan og strangan vihmi
dag, með þreytuverki eftir erf
iði dagsins, og hlusta á krakk-
ana þína kveina af sulti og
heimta af þér mat? Og svo
hefðir þú ekki efni á að kaupa
þurrt brauð ofan í litlu grsyín,
hvað þá heldur meira. Þú veizt
eins vel og ég, að margir verka
menn eru svona fátækir og
aumir Ekki get ég til þess liugs
að, að eiga fyrir höndum að
berja niður þá menn, sem þann
Ig eru farnir, menn sem sjálf-
ir eru að berjast fyrir eigin
lífi og barnanna sinna. Sv*a
lítilfjörlegur er ég ekki, þrátt
fyrir allt. Enginn, ekki nokkur
lifandi maður, 'hefur nokkurn
rétt til þess að lifa í vellyst-
ingum, auði og svalli, í fínum
húsum, á íburðarmiklum mat,
í glysi og glaumi og í fínum
fötum, ef allt þetta er pínt
undan blóðugum nöglum þeirra
sem hann hefur í þjónustu
sinni. Enginn, Pride, ekki Still
worth, ekki Ed Bol'ley, ekki
einu sinni þú sjálfur.
Pride leit við honum og
ygldi sig.
Yarstu eitthvað að taia um
að berja? spurði Pride. Svarti
Tom fékk mér peninga, Tim.
Penignarnir geta allt, Tim. Eg
ætla að stinga nokkrum doilur-
um að foringjum verkfalls
39. DAGUE
mannanna. Fá þá með góðu tii, Hann átti járnbraut. Hún stóð
þess að afturkalla verkfa'llið. j auð og ónotuð, verðlaus og
Þú getur kallað það mútur, ef . dauð. En hún var þó í öllu falli
þú vilt. Eg ætla engan að drepa ' áþreifanleg. Kannske myndi
eða láta drepa. Þú getur verið honum einn góðan veðurdag
álveg óhræddur um það. Það . takast að bláisa í hana nýju
er heldur ekki nauðsynlegt. | lífii
Ekki einu sinni æskilegt held-] Hér var heldur óhrjálegt um
ur. Bara láta peningana vinna ' að litast. Allt grátt í gráu. Jafn
verkið fyrir sig. Það er allt og vel snjórinn, ímynd hreinleik-
sumt og þú skalt sanna að verk ' ans, ekki einu sinni hann var
fallið verður
hljóðalaust.
Heldurðu að þú getir mútað
hverjum sem er?
. Eg ‘held ekkert um það. Eg
veit það.
brotið niður neitt nálægt því að vera hreinn
Meira að segja nýfallni snjór-
inn var þegar orðinn blandinn
sóti og hvers konar óhreinind-
um. •— Þarna voru húsin,
sem Stillworth hafði verið að
tala um, „hallirnar,“ sem fyrr-
Tim þagnaði og horfði út um verandi ’ "gendur hefðu byggt
gluggann. Pagnmgm var orðm handa ver:kamönnunum. Þau
að slyddu. Snjórinn hlóðst a
greinar trjánna meðfram vsg-
inum. Jörðin var orðin alhvít.
Kannske hefur þú rétt fyrir
þér. Stundum láta menn líka
múta sér með öðru en pening-
um, sagði hann með mestu ró-
semi en þó nokkruin þunga.
Pride hnykkti við. Hann
voru þá þegar til alls kom ekL:i
voldugri en það, að að undan-
skyldu örþunnri málningunni
utan á óhefluðu timbrinu, sem
sums staðar glytti í undir sót-
inu og skítnum, voru þau í
engu frábrugðin bráðabirgða-
bústöðum fyrir verkamenn í
námuborgum og verksrniðju-
skyldi hvað klukkan sló. ; hverfum, og í einu og öllu lík-
Aldrei á ævi sinni hafði Pride ] ust lélegustu hreysunum í fá-
heyrt þvílíka fyrirlitningu tækrahverfum stórborganna.
hljóma í stuttri setningu. Tim, I Þag Var enginn kominn til
hitti vel í mark. j þess að taka á móti þeim. Þeir
Lestin var komin í gegnum tíndu saman föggur sínar cg
Pittsburgh og inn á Míllville lögðu af stað upp götuna. Hér
Vailey járn’brautina, eign ] voru engar gangstéttir og slabb
Thomas Stillworths. Vagnarn- ’ ig tók hvergi minna en í ökia.
ir voru úr sér gengnir, skítugir Hvergi var nokkurn mann að
bg verr til ireika, en Pride 5 sjá á götunni sjálfri. Einasti
hafcji nokkru sinni áður séð. ] lífsvotturinn var sá, ef til mann
Leiðin lá nú til norðvesturs. > veru sást innna við glugga, og
Landið var alþakið snjó. Það á stöku stað brá kinnfiskasog'n-
voru lágir ásar og ávöl hæða-' um og hræðslulegum kven-
drög. Hér og þar gat að líta ’ mannsandlitum fyrir í dyra-
fátækleg bændabýli. Loftið í .gættum og í húsasundum.
vögnunum var afleitt. Vindur-j Það var allt og sumt. Hrein-
j inn stóð beint framan á lest- ustu kynstrum af slyddu
j ina, reykinn lagði af tur með hlóð niður úr löftinu, sótugri og
j vögnunum og hann tróð sér inn drullulegri jafnvel áður en hún
um gisna veggina og eitraði féll til jarðar, því stálbræðslu-
andrúmsloftið. i ofnarnir hans Stilworths voru
Um það bil í þriggja kíló- stöðugt kynntir í þeirri von,
metra fjarlægð frá Millville lá að verkfallið myndi leysast þá
brautin á brú yfir alldjúpt gil- 1 og þegar.
drag. Hún var mjög hrörleg og !
riðaði öll undir lestinni. þótt
lestarstjórinn léti lestina skríða
löturhægt yfir, miklu hægar en
gangandi maður.
Skömmu seinna rann lestín
inn á brautarstöðina í Mille
ville. Eimvagninn púaði og
másaði, hvæsti og sogaði, og
staðnæmdist að lokum. Tim og
Pride gengu út og lituðust um.
Það fyrsta, sem Pride aðgætti,
var brautarsporið sem hann
hafði heyrt að lægi frá Millville
norður á bóginn til Erie vatns-
ins. Hann lagði höndina í brjóst
vasann. Þar inni fyrir voru
hlutabréfin verðlausu, en það
var líka það eina, sem gaf þeim
gildi. Og þarna var brautin,
Millville og V/estern Pennsylv
aníu brautin. Brautin hans. —
I Þeir komu auga á stálverk-
smiðjuna Byvgingarnar tÓJsu
yfir allmikið svæði, Þarna
voru raðir af reisulegum byg'g
ingum með bárujárnsþaki. In.i
á milli þeirra teygðu reykháf-'
arnir sig upp í loftið eins og
risavaxnir, svartir fingur. Kol-
svartur reykjarmökkur stóð
upp úr þeim og vindurinn
sveigði strókana til jarðar í
löngum, bogamynduðum hrönn
um. Umhverfis byggingarnar
voru hvarvetna stærðar kola-
bingir, snæviþakktir til hálfs.
Aðeins gjali'haugurinn var auð
'.ir, öskugrár og kaldur, og rett
ajá honum stóð íhvolfur vagn,
k spori. Á honum var öskunni
3g gjallinu ekið úí á hauginn
með jöfnu mill.ibili. Það var
sýnilega góð stund síðan hann
ins að' stuðla að siðbót, göfgi og
þroska hlustenda sinna.
í andlegum friði.
Dáríður Dulheims,
INGOLFS CAFE
í kvöld kl. 9.
Hinn vinsæli söngvari Alfreð Clausen syngur
gömul og ný danslög.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826.
Simírt brauðe :
Snittur.
Til í búðinni allan daginn. ;
Komið og veljið eða símiS. ■
■
Síld & FisknrJ
Úra-ViStíerSfr. ;
Fljót og góð afgreiðsls.;
GUÐL. GÍSLASON, 1
Laugavegi 63,
eími 81218. ;
Smurt brauð ■
otí snittur. [
,Nestisnakkare [
■. ■
Ödýrast og bezt. Vin»«
samlegast pantið me@;
fyrirvara. ;
c
MATBÆKINN
Lækjargötí! ;
Sími 8934®.
borð oá
heitur veizlu-
matur.
Sl.ysavarnafélags f slands l
kaupa flestir. Fást hjáj
slysavarnadeildum ma \
land allt. 1 Rvík f hann-;
yrðaverzluninni, Banka-:
B
stræti 6, Verzl. Gunnþór-j
unnsr Halldórsd. og skrif-j
stofu féiagsins, Grófin 1. *
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélaglð.:
Það bregst ekki.
Nýía sendl- :
bílastöðih h.f. \
hefur afgreiðsLu í Bæjar-;
bílastöð-inni l AðalstrætíS
16. — Sími 1395. I
Mfiínfnjíarsiílölð
Barnaspítalasjóðs Hringsi-ns
eru afgreidd f Hannyrða-
verzl. Befill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svenfi-
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki, Lang'holtsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, og Þorsteina-
búð, Snorrabraut 61.
Hus og ibúðir I
aí ýmsum stæröum S;j
bænum, útverfum bæj-«
arins og fyrir utan bæ-;
inn til sölu. — Höfum;:
einnig til. sölu jai'Sir,:
vélbáta, bifreiðir og;
verðbréf. ;i
B
Nýja fasteignasalan.
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30-— S
8,30 e. h. 81546. S
J r >* r
|
Álþýðublaðinu |