Alþýðublaðið - 22.02.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. febrúar 1P52,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Höfum fengið fjölda fyrir-S
spurna um bréfasamband S
við íslendinga, frá Ástra-)
líu og Englandi.
Aliar nánari upplýsing
ar gefur
. r
s
s
s
s
í brífaíuúbburinn Oj
HS-LANDIAi
Reykjavík.
PEÐOX fófabaðsaíf
s
$
l
$
J
J Pedo>; fótabaö eySir
^ skjótlega þreytu, sárind-
^ um og óþægindum í fót-
{ unum. Gott er aC láta
S dálítið af Pedox í Mr-
^ þvottavatnið. Eftir fárra
{ daga notkun kemur ár-
angurinn í ljós,
v
$ Fæst i næstu bú8.
I
í
CHEMIA. H.F.
En — eins og hann segir í
kvæðinu Kyeðjustef til æsku
minnar:
Þótt á mér sjái ellimörkin senn
og úlfgrá verði brátt mín
dökka skör,
þá vit, að ég er tii í tómi enn
að taka slag úr okkar gömlu
vör.
Og láta gnoð við léttra hlátra
blæ
og Ijósar veigar taka
fJeygiskrið
um heillar nætur víðan
vökusæ,
unz vitar fölna og dagur skín
á mið.
Slíkur maður 'ætur ekkert
umhverfi beygja sig. Jafnvel
þó að „sjónhring þrengi nú um
sinn“ eins og hann kemist að
° |
orði í -kveðju frá ílolti til vina |
sinna í Reykjavík, þá harmar
hann ekki hlutskipti sitt, því
hann veit. að
það liggur margt og leynist þar
og hér. j
sem lífsins vötn á yztú fjörur
skola.
Og því mun hann hvarvetna
finna .sér og skáldgáfu sinni lif i
andi og fersk viðfanggefni.
Því miður gefst hér ekki
rúm til að rekja þessi kvæði
nánar og verður þvi flest um
þau ósagt látið. Ég vil þó að-
eins að lokurn drepa á það, að
bókin er í heild mjög skemmti-
leg iesning og veldur því m. a.
mikil fjölbreytni í yrkisefnum.
Þar skiptast á ástafkv.æði til
ættjarðar og tungu, spaklegar
mannlýsingar og náttúruljóð,
auk þeirra ljóðtegunda, sem ég
heí áður getið. En öJl er bókin
fyrst og fremst hugþekkur
vi'tnisburður um frjóa og hrif-
næma skáldsál, lifandi skynj-'
un glaðvakandi manns. sem
bregzt mjög persónulega við
hverju iilviki örlaga og
reynslu.
Tómas Guðnmndsson.
Oóflir alþpunnar
Framhald af 5 síðu.
um megin og virðist vel duga.
Hvorum megin ert þú?
Sjóina beittu og sigldu hátt
þó syrti á úfnu hafi,
ií Ljósavatnsskarði er engin
átt,
ekkert hik eða vafi.
Hér 'höfum við þáttaskil.
Þeir, sem vildu kveða með í
þessum þætti, sendi bréf sín og
nöfn Alþýðubiaðinu merkt:
„Dóttir alþýðunnar1'.
Sexfugs afmæli...
Framhald af 4. síðu.
hvern þann tignarsess, sem líf-
ið hefur vísað henni til sætis í.
Vera má, að forsetafrúin
verði þó ógleymanlegust fyrir
þá 'sjáldgæfu, ná-nu og óhvik-
ulu samfylgd, sem henni hefur
auðnazt að veit.a manni sínum,
og þau hvort 'öðru. Því hvort
sem þau hafa farið fótgang-
andi um dali Svíþjóðar. staðið
sarnan á Lögbergi, takið á móti
hyllingu mannfjöldans á svöl-
um hú-ssins við Hávallagötu
aða fagnað gestum á Bessastöð
um, þá eru þau ætíð lifandi
sönnun þeirra gömlu orða, að
maður og kona eru eitt. En
myndi þar ekki að finna upp-
sprettu þeirrar gæíu, sem for-
setahjónunum hefur svo ríku-
lega fallið í skaut og við von-
um öll, að verði förunautur
þeirra til æviloka? Og víst er
um það, að heim að Bessastöð-
um istreyma á morgun ótal
hlýjar hugsanir cg einlægar
óskir urn gæfu og' blessun á ó-
komnum árum.
En mörgum mun finnast ó-
trúlegt, að ár forsetafrúarinn-
ar séu orðin þetta irtörg. Hvar
sem hún fer íylgir henni
bjarmi þeirrar æsku, sem haf-
in er yfir áratal almanaksins,
æsku, sem kemur oð innan og
varir, björt og full af fyrirheit
um.
Svava Jónsdóttir.
Sfcemmtun og bazar fil
byggingu í Képavogi.
KIRKJUBYGGINGAR-
SJOÐUR Kópavogslhrepps e/n
ir til skemmtunar og bazars
í dag. kl. 4 síðd. í félagsheimili
Alþýðuflokksins, Kársnessbraut
21. Þeir hreppsbúar og aðrir,
sem styðja vilja málefni kiriíj
unnar, mæti kl. 4, og drekkið
eftirmiðdagskaffi, — bollinn
kostar tólf krónur, en á meðan
á kaffidrykkju stendur, verða
ræðuhöld og upplestur, en um
kvöldið verður kvikmyndasýn
ing og síðan dans. Bazarinn
verður öðru meginn í salnum
á meðan kaffiborð eru uppi.
en verðinu á þeim munum, sem
þar verða á boðstólum. verðui
stillt mjög í 'hóf. Ágóðanum
verður varið til kaupa á kirkju
munum, svo unnt verði að hafa
sem kirjkulegastan blæ á guðs
þjónustunum, sem verða að
fara fram í skólahúisinu á
meðan engin er kirkjan.
iliiilll
LjóS Sigurðar Einarssonar
- Framhald aí 5 síðu. -
Yfirleitt er næm harm-
iskyggni eitt af sérkénnum
skáldsins Sigurðar Einarsson-
ar. Hann veit, að
Lífstregans gáta leynist oss
öllum í barmi,
löngun og ósk, sem nær dýpra
en hyggja vor greinir.
Sál vor á meiri aðild í heimsins
harmi
en heyrn vor og sýn af
mannlegu böli reynir.
Og þótt hann hafi þess vegna
gert sér Ijó.st, að
Svo lengi mun oss byrði lífsins
bær,
sem brjóstum vorura ferskur
harmur grær,
þá freistar slík vitneskja hans
sjaldnast til neinnar væmni.
Þvert á móti. er karlmennska
ög æðruleysi annáð höfuðein-
kenni ljóða skáldsins:
■ Við hverja kalda kveðju,
sem kerskin veröld sendi,
ég brá við hallri hondi
■og hugsaði um leið:
Það mátti ei minna kosta.
—■ Nú er móðir veröld i-eið.
Honum er fjarri skapi að-
sniðganga örlög sín, en virðir
þau fyrir sér af hlutiægu raun-
sæi eins og sjá má aí smákvæð
inu Hann er kaldur á köflum,
ji.ar sem hin naumláta hnitmið
pn formsins segir meira um
sjálfan hug skáldsins en orð
þess tjá:
■ - \
Undur var lífið ondur,
ör lund og hyggja snör,
spor létt og heilar hendur.
Muna má ég að hlynur
meir stóð með greinum fleiri
tfyrir haustveðra hrinur.
Skeflir ævisköflum,
. skör jgránar, hélar vör.
— Hann er kaldur á fcöfl'um. '■ iiiiimiiMiiWMipiBiiHiifBPjÍÍiBI^BiaiBlllllllllHlipfflllll^lllianilllllllliaiMiniinniflimiTOIMIIIIiaBllBBaiUMnBjinillinillBllllW
V erkakvennafclagið
heldur aðalfund mánudaginn 23. þ. m. kl. 3,30
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Konur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn.
Stjómin.
'|i|9i|ing|i||i|i>ii|li|!!|;|||[|||||!{i|!||||
Höfum fyrirliggjandi miklar birgðir af varahlut-
um fyrir Aústin og einnig mikið fyrir aðrar gerð-
ir. Nýkomnar birgðir af ódýrum viftureimum,
gólf mottuefni, gluggaþéttingum, alls konar lugt
um, speglum o. fl.
Garöar Gíslason h.í.
bifreiðaverzlun.
!!iyil!lili!lu!iíi.li!ilt!lillll!!lil!!líliilll!llllliiiil
Úr & skrautvörur
Laugavegi 39
tir eftirsóttasta
tækifærisgjöfin.
r
Arsklukkurnar
komnar aftur.
Lækkað verð.
Vekjaraklukkur
mikið úrval.
**!8Œ>*
Laugavegi 39.
EliilES?
um sföðvun atvinnureksturs vegna
vanskila á söluskafti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og
heimild í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember
1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér
í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. árs-
fjórðungs, stöðvaður, þar til þau hafa gerf ;ull
skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áfölln-
um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja
komast hjá stöðvum, verða að gera full skil mi
þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Hafnarstræti 5.
Við framkvæmd lokunarinnar verður enginn
frestur veittur.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. febrúar 1953.
Sigurjón Sigurðsson.
liillliilliBlli'ifiiilliiillliilliWillPSW