Alþýðublaðið - 22.02.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 22.02.1953, Qupperneq 8
.U.J. í xu 'kemur saman í dag sunnud. 22. febr. 1:1, 2 í Breiðfirðingabúð uppi. Dr. jur. v'Gunnlaugur Þórðarson flytur erindi mm stjórnarskrármáiið. Mætum vel og etundvíslega.. LEIKDÓMAK Lofts Guðmundssonai njóta almennrar viðurkenningar fyrir áréiðanleik, sanngimi og skarpskyggni, Og hefurðu fekið eftir því, að Loitur er oftast fyrstur með leikdóma? Leik- húsgestir eiga að kaupa Alþýðublaðið. Nýtt kaupskip, ,.Dísarfell“, sem er eign Sambands íslenzkra samvinnufélaga, hljóp af stokkunum í Hardinxvelt í Hollandi 5. þessa mánaðar, og sýnir myndin skip >3 skömmu eftir að það var komið á flot. ,,písarxell“, sem er um 900 þungalestir. hefur heimahöfn í Þorlákshöfn og er sérstak- Jega gert til sigíinga á smáhafnir landsins. Það er væntanlegt bingað til lands í maímánuði í vor. Fundur í Alþýðuflokk^ féiagi Reykjavíkur á þriðjudagskvöid ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- ^LAG REYKJAVÍKUK held1) j ur fund á þriðjudagskvöid ■ ^kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við ^ ^Hverfisgötu. ^ ^ Fundarefni verður: 1. ^ ^SkipuIags- og útbreiðslumál ^ ^félagsins. Málshefjandi: Er-^ \lendur Vilhjálmsson, forniað ^ Sur skipulags- og útbreiðsluv, Smálanefndar. 2. AlþýðublaS V S ið. Málshef jendur: Axel S SKristjánsson, formaðurS S blaðsstjórnar, og Haunibal S S Valdimarsson ritstjóri. S iin f.r landhelgismálið í Bretlandi Sendl 30 eosFKum kiúbbum greinargerð ym stækkun landhelginnar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI 18. febr. RÓTARYKLUBBUB ÍSAFJARÐAR hcfur látið semja tíreinargerð um stækkun íslenzku landhelginnar og þýða hana A enska tursgu. Síðan var greinargerðin send til 30 Rótary- IrJubba í Englandi. Nýlega hefur borizt svar frá helztu Rótary h.lubhnum í Lundúnum, og er það mjög vinsanilegt. | Samkvæmt frásögn í blaðinu ísfirðingi voru þessir menn íengnir til að semja greinargerð ina: Jóhann Gunnar Ólat'sson bæjarfógeti. Birgir Finnsson framkvæmdastjóri. Ólafur Guð mundsson framkvæmdastjóri og Guðmundur Lúðvígsson fuíltrúi. •A S s s s s ^ ALÞYÐ UFLOKKSFK - s ýLAG HAFNARFJARÐAR s Sheldur árshátíð sína I AI- S Sþýðuhúsinu, laugard, 28. þ. S Sm. Hátíðin. hefst með borð j Síialdi og verður framrciddur S Sþjóðlegur kaldur matur. ^ S Skemmtiskráin, sem verð*) ;5iir mjög fjölbreytt, verður jínánar auglýst síðar. Þetta er merkilegt fræðslu- starf, sem Rótaryklúbbur ísa- fjarðar hefur með þessu fram kvæmt og skiptir það Islend- inga miklu máli, að maistaður þeirra og aðstaða í landhelgis málinu sé vel kynnt meðal al- mennings á Englandi. — B.S. Elisabel leikur meö symféníuhijómsveif' inni á þriðjudagínn UNGFRÚ Elisabeh Haralds-i flóttir, sem að undanförnu hef ur haldið hér píanóhljómleika á vegum Tónlistafélagsins við mjög góðan orðstír, efnir til opinberra hljómleika með sym f óníuhl j ómsveiti nni næstkom- andi þriðjudag í Austurbæjar bíói. Ungfrú Elisabet leikur fyrst einleik á píanó, verk eftir Beethoven og Schubert, en síð an flytur hún, ásamt hljóm- sveitinni, klarinettkonzert Mozarts. Er Elisabet þegar tal in í röð fremstu klarinsettieik ara í Kaupmannahöfn, en þar hefur hun flutt þetta verk við hina beztu cóma. kipverji á BláfeSli sfórslasa< isl vi lendlnau í Keflavík Flæktist í kaðll og annar fóturinn kramd- ist í sundur þvert yfir ristinji Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KEFLAVÍK í gær. SLYS VAEÐ í MORGUN, er sænska skipið Bláfell var affi leggjast hér að bryggju. Káðall, sem var fastur við hryggjuna, flæktist um annan fótinn á einum skipverja, og kramdist frara- an af fætinum upp «dð borðstokkinn fram á skipinu. Skipverjinn. sem fyrir slys-* ’ ' ' inu varð, átti að kasta út fyrir skipshlið fríholti, er skipið var að leggjast að bryggjunni. En svo tökst til, að það festist við bryggjuna. Skipið rann með fram henni, og stríkkaði því á kaðlinum, sean í fríholtið var festur. Lenti snurða á kaðlin- utan um fó-tinn á manninum, dróst hann að borðstokknum og kramdist framan af fætin- Margir viija komasf f þjóðieikhijskórinn ÁHUGI SÖNGMANNA á því að komast í þjóðleikhúskór inn virðist vera geysimikill, ef dæma má eftir því, hverste margir hafa sent umsóknir, Eru umsóknir orðnar 90 og um þvert yfir risrina upp við meðal þeirra, sem sótt hafa borðstokkinn. HÉKK Á TÆGJUM. Ekki skarst þó fóturinn al- veg í sundur, heldur hékk framhlutinn á tægjum. Lækn- ir var þegar fenginn um borð, og maðurinn síðan fluttur í sjúkrahúsið á Keflavíkurflug- véili, þar sem tekið var alveg framan af fætinum og gert að sárinu. FER ÚT MEÐ FLUGVÉL. Skipverjinn, sem er saensk- ur, verður fyrst um sinn í sjúkrahúsinu á Keflavíkurflug velli, en er hann hefur hresstst svo, að hægt sé að flytja hann, verður hann fluttur til Revkj a víkur og með flugvél til Sví- þjóðar. 1 S. J. eru margir þekktir songvarax í Reykjavík. Ætlunin er, að í kórnum verði 25—30 manns. Dr. Urbancic verður stjórn- andi. »rír menfl yaldir ai áfengi f:ÞaÖ voru t>eir,sem ósku á harnið hjá Gas- stöðinni og flýðu síðan LOGREGLUNNI tókst í’ gær að haía xjpp á þeim er valdir voi'u að áfengisstuldinum i Tryggvagöfu, en þar var í fyrradag •stoiáð 17 flöskum af áfengi af vöruþíl austan af Rangárvöllum meðan bílstjórinn skrapp til að fá sér að borða á Brytanum. Samkvæmt upplýsingum lög reglunnar vo.ru piltarnir þrír, æm áfenginu stálu, staddír við .Úfengiisverzlun ríkisins við . Skúiagötu og sáu er bifreiðar- stjórinn bar áfengið út í vöru- ibifreiðina og veittu því eftir- fekt, hvernig hanr. bjó um | að. ÓKU Á BARN. Nokkru síðar sáu þeir bílínn > lannlausan í Tryggvagötu, Rtálu úr honum áfenginu, báru yiir í jeppann og óku heim til eins þeirra. Nokkuð drukku þeir heima. en óku síðan um bæinn. Um ki. 10 ók bílistjóri jeppans á - barn móts við gas- stöðina, en ók í burtu í flýti án þess að sinna barninu, Það var flutt í slysavarðstofuna. Var það marið á höfði og mun hafa fengið heilahristing. ÓKU Á LJÓSASTAUR, Skömmu síðar rakst Gppinn Ijósastaur, og óku piltarnir síðan að Háteigsvegi 1, þar sem sem þeir földu jeppann að FUJ í Rvík sfofnar leshring í íslenzkum bókmennfym , Kemur fyrst saman á föstudagskvold. FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík heíur ákveðið að stofna leshring í íslenzkum bókmemitum. Munu hin- ír færustu menn verða leiðbeinendur. Leshringurinn kemur í fyrsta skipti saman n.k. föstudag, Tilgangur leshringsins er að I þýðufólk eindregið hvatt til að vekja áhuga á perlum ís- lenzkra bókmennita og auðvelda þátttakendum lestur og skiln- ing þeirra. Á fyrsta fundi les- hringsins mun Bjarni Vilhjálms son cand. mag. ræða um forn- bókmenntir ÍSlendinga, gildi þeirra og uppruna. Síðar, er seinni skeið bókmenntanna verða tekin til meðferðar, munu Sveinbjörn Sigurjónsson mag. art., Ármann Halldórsson námsstjóri og Halldór Halldórs son dósent verða leiðbeinend- ur. Hér er um tilvalið tækifæri að ræða fyrir ungt fólk til að kynnast hinu bezta í bókmennt um þjóðarinnar, og er ungt al- baki hússins. Einn farþeganna, er hafði komið í jeppann eftir að stuldurinn var framinn, til kynnti lögheglunni islyísið og gaf upp númer jeppans og nafn bílstjórans. Lögreglan fann bílstjórann síðar um nóttína. ánægjulegur ösku- * dagsfagndður T álþýiuffokksfélagslns MIKIÐ FJÖLMENNI var á öskudagsfagnaði Alþýðuflokks- félagsins í Tjarnarcafé s. I, miðvikudagskvöld, op skemmta menn sér hið besta. Formaður félagsins, Gylfi Þ. Gísláson, sétti samkomuna, en Arngrím Kristjánisson kynnti skornmti atriði. Fyrst rabbaðí Sigurður Magnússon kennari urn ösku- daginn, og fléttaði hann þar saman persónulegum minning- um og þjóðlegum fróðleik á mjög listrænan og skemmtileg an hátt. Þá sýndi flokkur úr þjóðdansafélaginu þjóðdansa undir stjórn frú Sigríðar Val- geirsdóttur og vöktu þeir miMa athygli og fögnuð. Þó, k\rað Kjartan Ólafsson múrarl og var gerður hinn ágætastl rómur að kveðskapnum.. Síðani song frú Sigríður Hannesdótt- ir bráðsmellnar gamanvísuí með aðstoð Bjargar Þorkels- dóttur. Síðan flutti Klemenz Jónsson leikari gamanþátt við inikinn fögnuð og að endingtt söng séra Þorsteinn Biörnsson með undirleik Esra Pétursson- ar íslenzk þjóðlög við miMa ánægju áheyrenda. Þá. hófst dansinn. en kl. 12 á miðnætti var dregið í ný- stárlegu happdrætti. Aðgön.gu- tniðarnir höfðu verið númerað ,, , ir sem happdrættismiðar, og síðdegis í gær. Tjonið mun hafa var dregið um þrjá vinn- orðið mest í Álaborg, þar sem, .;n£,Tti Dg samltomugestum lögreglan varð að banna um- þetta a óvart og höfðú þeir nota þetta tækifæri. áffaka veður í Dan- mörku í gæir fjónið mesf í Álaborg AFTAKA VEÐUR geysaði um norðurhluta Banmerkur ferð í nokkrum bæjarhlutum sökum þess að tigulsteinar fuku af húsþökum. Þúsundir trjáa brotnuðu, hlöður og hús fuku og fjöldi húsdýra fórst. 1 Kaup mannaihöfn va(r | fcrunaliðið kvatt út 1000 sinnum vegna skemmda á húsum. Veðrið í dag: Suðaustan kaldi, snjókoma. gaman af. í Máifundur FÚJ í Kafnarfirði MÁLFUNDAFLOKKUR FUJ í Hafnarfirði kemur saman f dag M. 2 í Alþýðuhúsinu við Hverfi'sgötu. Haldið verður á- fram umræðum um bæjarmál.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.