Alþýðublaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 1. marz 1053, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5- Sextugur í dag: rsson í DAG verður sextugur einn | af þekktustu og vinsælustu foorgurum Hafnarfjarðar. Eri það Gísli Sigurgeirsson verk- stjóri. Hann fæddist í Hafnarfirði 1. marz 1893, sonur sæmdar- hjónanna Marínar Jónsdóttur og Sigurgeirs Gislasonar fyrr- verandi sparisjóðsgjaldkera. Eru þau hjón nýlátin, og ligg- tir nú Marín á líkbörunum. Öll i um Hafnfirðingum og f jör-1 mörgum vinum víðar voru þau; fojón hjartfólgin, og sama má segja um börn þeirra. Er Gísli elztur þeirra. Hann ólst upp í foreldrahúsum ásamt systkin- um sínum tveimur. Þar nam hann hinar fegurstu Kfsreglur; vinnusemi, vinnugleði, reglu- semi og trúrækni. . Að barnaskólanámi loknu var Gísli settur til náms í Flensborgarskóla og lauk það- an burtfararprófi með góðum vitnisburði. Eftir það fékkst foann nokkuð við smábarna- kennslu, og þótti það happ mikið að njóta hans tilsagnar, því að Gísli var laginn og lip- ur og barngóður að upplagi. Sigurgeir faðir Gísla var einn þekktasti og harðdugleg- asti verkstjóri sinnar samtíð- ar. Hjá honum starfaði Gísli um nokkurt skeið og lærði vinnulag og verkstiórn. Kom forátt að því, að hann var vel til verkstjóra fallinn, og stofn- aði hann með Jóni Einarssyni Gísli Sigurgeirsson. verkstjóra félag, sem gat sér mikinn og góðan orðstír fvrir dugnað og árvekni í öllum störfum. Var félag þetta kallað „Jón og G4sli“, og þegar þessi tvö nöfn voru nefnd, þurfti eigi frekar að skýra frá, hvaða menn væri um að ræða. Svo þekktur var félagsskapur þeirra og það að góðu einu. Önnuðust þeir nær alla af- greiðslu skipa við höfnina og vegalagningu í Hafnarfirði og nágrenni. M. a. lögðu þeir Krýsuvíkur\'eginn fyrir nokkr um árum. Hin síðari ár hefur Gísli einkum fengizt við skrifstofu- .störf, og er hann á þv£ sviði ' eigi síður liðtækur. Er hann nú innheimtustjóri Hafnarfjarðar- kaupstaðar. Gísli er einn af fvrirmönn- um góðtemplarareglunnar í Hafnarfirði og hefur unnið í þágu bennar óhemjumikil störf frá barnæsku. Hefur hann þar af trú og dyggð fetað fótspor foreldra sinna, sem voru í röð fyrstu og fremstu bindindisfrömuða landsins. í góðtemplarareglunni nýtur Gísli mikils og verðskuldaðs trausts og hafa honum þar ver ið falin hin virðingarmestu og vandasömustu störf. Mjög hefur Gísli verið kirkju sinni hollur og góður stuðningsmaður. í félagsskaD verkstjóra hefur hann tekið talsverðan þátt og góðan. Á þeim árum, er Gísli vann að vegalagningum, sótti hann námskeið til þess að læra að mæla fyrir vegastæðum og D óttir alpyðunnar ÞÁTTURINN hefst að þessu sinni með bréfi, sem einn af vinum hans sendir. Þar segir svo: „Við hér á bænum þökkum fyrir nýja Alþýðublaðið, nú er rifist um að verða fyrstur að ná í það á morgnana. En s. 1. sunnudag fórum við að rifja upp stökur, sem æítu heima í þessum þæ'tti“. Já, þær eiga hér heima og verða allar teknar. . Nú eru fundir færri en þá fjörug lundin réði, en þú hefur bundið endi á okkar stundargleði. Ök. höf. Og enn hefur bréfritarinn Orðið: Þó hér sé skerður hlutur minn hrós þú berð af seimi okkar verður síðasta sinn svipuð ferð úr heimi. Fleiri kransar kannski á kistu glansa þinni, en beggja vansar verða þá vegnir í rannsókninni. Trausti Reykdal. Svo snýr sami höfundur sér þð öðru málefni: Herra, færðu helgan frið hjarta særðu og þjáðu. Endurnærðu andans lið og mér sverðið ljáðu. Ég held nú, að sverðið sé fengið, og það, sem betra er, að því sé brugðið í þjónustu foins rétta, málefnis, en það er tmeira en sagt verður um Énarga þá branda, sem nú er reynt að dengja á ný. Svo þakk ®r þátturinn þetta ágæta bréf þg væntir sér mikils af loforð- |nu sem fylgdi. Hér eru Góu-vísur, en þær eru þó ekki um þessa, sem hef ur raulað við okkur undanfar- ið. Ekki er Góa enn þá hlý, alltaf snjóar meira. Heiptargróin grenjar i gaddað skógar eyra. Hristast eikur, hníga strá, hríðin sleikir gljána, kólgu- leika klærnar á kinnableikum mána. Baldvin Halldórsson. Kristindómur og marxismi. } b ÞAÐ VAR LOFSVERT tiltæki hjá Studentafélagi 1 ^Reykjavíkur að efna tii umræðna um kristindóm og komm- ) ^ únisma. En því miður tókst ekki til um undirbúning sem { •| skyldi. Fundurinn var auglýstur með undarlega stuttum fyr- * ^ irvara, ég held mun skemmri en tíðkast hefur um slíka fundí. / ^Þess vegna voru margir, sem hefðu viljað sitja fundinn og ^ ^taka þátt í umræðum, bundnir annars staðar, jafnvel við j S skyldustörf. Svo var um presta bæjarins og ýmsa aðra líka. ^ S Umræðuefnið er allt of veigamikið til þess að boða til a'- *• Smenns fundar um það, með eftirfylgjandi útvörpun umræðn- • S anna, án eðlilegs fyrirvara. Fyrir mitt leyti gat } frummælanda, séra Gunnar Benediktsson. Má .vera að ekkis ^ sé úr vegi að láta þær sumar kom fram. S •| Séra Gunnar fór viðurkenningarorðum um kristindóm-S Pálsson: Glöggt ég vita vil þitt svar við ef ljóðin bættum, hvort í veldi vísunnar vinir skilja mættum. Fús ég vildi binda í brag böndum meiri kynni, vona ég þá að Ijóðalag ljúfara ég finni. Góður er seiður sá, og bezt að hafa ekki fleiri orð um. Síðasta orðið hefur þá emn af sly.ngari hagyrðingum Skag firðinga, sem nú er genginn, Hálfdán Bjarnason: Svipinn ken.ni sem var mér sól um tvenna raorgna. Sé ég enn í augum þér eldinn brenna forna. Plver vildi ekki vera þarna hluthafi? Þeir, sem vildu kveða með í þessum þætti, sendi bréf sín og nöfn Alþýðublaðinu, merkt: „Dóttir alþýðunnar“. ^inn og óspillt áhrif hans á óspillta alþýðu. En því þyngri S ^dóm kvað hann upp yfir kirkjustofnuninni fyrr og síðar. ÉgN ^ætla ekki að gera þann dóm hans að umtalsefni. Grundvall- s, askoðun hans á kikjusögunni er sú. að kristindómurinn 1 í, hafi að uppfoafi vega verið og sé í eðli sinu öreigahreyfing, • v, vakin af réttlætisþrá og jafnréttiskiöfum lágstéttanna og að • S áhrifamáttur og útbreiðsluafl bessarar hreyfingar hafi verií!! S hljómgrunnur hinna félagslegu hugsjóna í brjósti kúgaðrar: Salþýðu og að þessi hafi lífsneisti kristindómsins verið til( Sþessa dags, sem aldrei hafi tekizt að slökkva með öllu. s S En þessi hugsjónahreyfing öreiganna er ekki fyrr orðinS ýmsar landmælingar. \akti S nokkurs megandi en hana ber úrleiðis. Hún lendir í greipumS hann þá á sér þá athygli, að S yfirstétta og ríkisvalds, hún er gerð að þernu keisara og^ ^ konunga, að handbendi þröngra sérhagsmuna yfirráðastétta ^ S °g valdamanna. Þetta er sorgarsaga kristindómsins og aí er falinn ^þessum sökum hefur kommúnisminn, hin nýja öreigehreyf- s ^ing, snúist gegn henni, orðið að berjast við hana. S s Ég læt þessa sögutúlkun sem sagt liggja milli hluta. S ^Segjum að þetta sé réttur skilningur á uppruna og eðli krist- S S innar trúar og örlögum hennar í heimi arðráns og kúgunar, S S En spurningin sem settist að mér, var þessi: Hvernig S Sgetur maður, sem túlkar þessa miklu sögu fortíðarinnar I1 Ssvona, verið jafn bjartsýnn og hann er á framkvæmd og • S framtíð kommúnismans? Kommúnisminn kemur fram í gervi • S marxismans á 19. öld, öreigaforeyfiiig, sem fær sína hugsuði,) S „guðfræðinga", en lífsafl sitt og kvéikimátt öðlast hún af^ : staðreyndum félagslegs misréttis og kröfum alþý'ðu um betri ^ • heim. Skammt er komið sögu marxismans enn. Það eru ekki ^ ^liðin hundrað ár frá því hann kom fram. Er fráleitt að varpas ^ þeirri spurningu fram, hvort það sé óhugsandi, að svipúðS S saga kynni að gerast með hann og hin önnur og eldri varð, S ^samkvæmt túlkun sr. Gunnars? Hvað, ef maxisminn lenti í'j ýhöndunum á purkunarlausum sérgæðingum, sem notuðu hann S S sjálfum sér til framdráttar og alþýðunni til bölvunar? Gætuj jekki einhverjir .,keisarar“ og „páfar“ komið sér fyrir í véum "í S marxismans og einhverju fordjarfað eða jafnvel öllu? Er} Sþetta óhugsandi möguleiki? Er Paradís marxismans örugg.;’ Sfyrir höggormum? " : S Mér dettur í hug samtal, sem ég átti fyrir nokkrum ár-) I um við sannfærðan marxista, ágætan mann. Það var um það \ ^leyti, sem undrin gerðust í Júgóslavíu — Tító umbreyttist úr C ^engli í drýsil. Enn var allt óljóst um þessa atburði og égs ; spurði þennan kunningja minn: Hvað er að gerast í Júgó-S ^slavíu? Hvað er að verða með hann Tító? Kunningi minnj ( svaraði: Það er ekkert annað en gamalkunna sagan, það hef-S Sur svo sem gerzt áður, að hugsjónamenn hafa snúizt gegnj S sínum eigin hugsjónum og orðið böðlar þeirra. Þetta gerðistS jí frönsku byltingunni og oft endranær. Tító hefur svikið^ S hugsjón alþýðunnar. Ég spurði: Gæti svona lagað komið fvr ■) Sir í Kreml? Ég fékk ekkert svar við þessari spurningu. En) S ég held áreiðanlega, að kunningi mipn hafi inni á sér svar- ■ S að skilyrðislaust neitandi. Mér virðist það vera óhagganlegt; S trúaratriði hjá öllum sannfærðum marxistum, að slíkt sera^ 1 þetta geti ekki komið fyrir í Kreml og hvergi nema þar, ^ • sem Kreml úrskurðar, að það hafi gerzt. En úr því að Kremi \ • verður að horfast í augu við það, að sjálfur marxisminn get- \ ^ur umsnúist svo herfilega í höfði manna, sem óvéfengjanlegaS ^hafa játast honum og tekið að sér að framkvæma hann, aðS vegamálastjórnin sóttist. eftir að fá hann til þess starfa, sem annars að jafnaði verkfræðingum. Gísli er kvæntur Jensíu Eg- ilsdóttur, hinni ágætustu konu, og eiga þau fimm börn á lífi. í dag sendir fjöldi Hafnfirð- inga og vinir Gísla víðs vegar um landið hugheilar hamingju óskir til hans og fjölskyldunn- ar allrar með hugljúfum ósk- um um langa og farsæla fram- tíð. Hafnf ii ðingur. Skemmfileg keppni að Háiogalandi í kvöld. Verður t. d. keppt í knattspyrnu I DAG efnir knattspyrnu- félagið ,,Valur“ til nýstár-. legrar og skemmtilegrar keppni til styrktar lamaða íþrótta- manninum. Keppni þessi fer fram að Hálogalandi, og verð- ur í fyrsta skipti hérlendis keppt í knaitspyrnu innanhúss. Gott er að þurfa ekki að taka j Keppa þar hin gömlu og góðu undir þetta á annan hátt en j félög KR og Valur. Keppni í hagleikur anda og ríms gerir. knattspyrnu innanhúss er mik kröfur til. ið iðkuð á Norðurlöndum, og Þá er vinur okkar Þormóður eru þá 4—5 menn í liði, en Hálogaland er svo lítið, að þar verða aðeins 3 menn í hvoru liði, og aðeins 2 menn úr hvoru liði mega fara út fyrir miðju, en markvörður er enginn. Vonandi nær innanhúss katt spyrna vinsældum hér, eins og annars staðar. Þá hafa stúlk- urnar úr Sogamýrinni. sem unnu hverfiskeppnismótið í handknattleik,' eins og marga rekur minni til, skorað á úrval úr hinum bæjarhlutunum í keppni við sig í handknattleik. Og eins hafa Kleppshyltingar í karlaflokki, sem unnu hrað- keppnina í karlaflokki. skorað á úrval úr hinum bæjarhlut- unum í keppni, og verður liðið, sem keppir á móti Kiepnshylt ingum þannig skipað: Guðmund ur Georgsson. Jón Erlendsson, Valur Benediktsson. Hörður Felixson, Ásgeir Magnússon, Kjartan Magnússon, Snorri Ólafsson og Frímann Gunn- laugsson. Liðið völdu Sigurður (Frh. á 7. síðu.) S snuizt upp £ hermdarverk í sjálfri Kreml? ) S Sá maður, sem túlkar sögu kristindómsins á þann veg, ^ Ssem sr. Gunnar gerir og veit jafnframt um staðreyndirnar í) ^viðskiptum kommúnista innbyrðis, innan Rússlands og utan, ^ en er eigi að síður efalaus um það, að kommúnisminn í Rúss- ) (landi sé og verði á réttri leið og að það sé jafnvel glæpuri Sgagnvart mannkyninu að draga það í efa, hlýtur að ganga út^ Sfrá því undir niðri, að það sé ekki mannlegt eðli eins og viðý, Sþekkjum það af sorglegri reynslu, sem situr í hásæti í Kreml, s Sheldur eitthvert annað eðlisfar, óskeikult, fullkomið. S S Um afstöðu marxismans til trúarbragða almennt ogS ) kristiijdómsins sér í lagi er það hins vegar alkunnugt, aðS I Karl Marx var orðinn heiðinn áður en hann fann upp marx- S • ismann og því olli ekki nein sérstök uppgötvun hans á þjónk-S •un kirkjunnar við málstað vfirstéttanna. heldur áhrif frá S S dag, sem sýkir út frá sér sífellt, þótt mörgum eintökum) S (Frh. á 7. síðu.) ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.