Alþýðublaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1953, Blaðsíða 8
KOMMÚNISTAR og íhaldsmenn halda því báoir fram, að flokksmenn þeirra í verkalýðsfélögunum eigi að lúta flokks pólitískum fyrirmælum einnig í stétt- acmálum. Alþýðuf-lokksmenn ráða ejálfir afstöðu sinni í verkalýðsmálum. STJÓRNMÁLASKÓLI FUJ í Reykja- vík kemur saman í Ingólfscacfé í Al» þýðuhúsinu við Hverfisg. í dag, sunnu daginn kl. 2 e. h. Gylfi Þ. Gíslason al- þingismaður flytur erindi um jafnaðar- stefnuna og lýðræðið. — Mætum ölL reiðaíjarðareyjum missti ívo þriðju aí íé sínu í sjóinn i5 kin<1*jr flæddi í kvos undir klettum, en 8 komust nógu hátt til að bjargast ■tfr Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. STYKKiSHÓLMI. ÞBIÐJUDAGINN 17. þessa mánaðar missti bóndinn Ivar Þórðarson í Arnev á Breiðafirði 15 kindur í sjóinn. Þegar leið á daginn þann 17.* febr., gerði norðaustan hríð, i/vo að ívar fór að svipast um eftir fénu til þess að láta það inn. Var hann að leita til kl. 9 um kvöldið, en íann ekkert. Hafði hann þá aðgætt öll sker og hættur, - sem honum komu í.iÍ hugar,- Gat hann sér til. að f'éð hefði ráfað vfir í Langev og hætti leitinni um- kvöldlð, enda mvrkt af nóttu. AÐEINS 8 EFTIB Um morguninn finnur hann féð, en þá' voru 'þar aðeins 8 kiíndur. Hinar hafði flætt í| hálfgerðum helli eða kvos, sem féll inn í,. en klettar á báða vegu. Fimmtán rosknar kind-1 ur, allar með lömbum, drápust þarna, e'n 8 hcfðu getað fótað nig það hátt, að' sjórinn náði þeim ekki. Stórstreymt var. Sagðist ívar ekkerí hafa vitað um þessa kvos og gengið fram hjá staðnum uddí á klettunum. er hann leitaði kvöldið áður. Af þe=cum 15 ám. sem köfnuðu voru 11 með 2 lömb. FEÐ OTRYGGT ívar taldi sig hafa tryggt allt féð í haust, en viku fyrir fjár- tjónið fékk hann bréf frá odd- Styrktaraiannafélag Alþýðublaðsins. EINS og lesendum Alþýðu- blaðsins mun kunnugt, á það við mikla íjárhagsörðugleika að etja. J Einu vrarnalegu ráðin til að • bæta hag blaðsins eru þau, að i kaupendum þess f jölgi um 2000 frá kaupendatali blaðs’ns um s.l. áramót. I Nokkuð heíur áunnist í þessu efni, en þó vantar enn mikið á. . Eitt þeirra viðreisnaráforma sem 'hafist er nú handa t;m. er stofnun Sty rktarm an r a f élags ' Alþýðublaðsins, sem á yfir- ! standandi ári leggi því fjór- styrk, og sé því jafnframt til ráðuneytis um, hvernig blað- . ið geti hezt gegnt hlutvedki sínu, sem höfuðmálgagn ís- lenzkrar alþýðu til sjávar og sveita. Hefur af 'því filefni verið skrifað til ýmissa velunnara* Alþýðublaðsins og þess farið á leit við þá, að þeir legðu nckk- uð af mörkum til styrktar blað Stafalogn 4 Eitt skólaharnið dreymdi nótt- ina áður, að barnaskólinn f vki Fregn til Alþýðublaðsins. HNÍFSDAL í gær. FURÐULEGT fyrirbrigði hefur gerzt hér í sambandi við það, að barnaskólahúsfð fauk í gær. Um morguninn snemma áður en kennsla hófst í skól- anum, hafði eitt barnið, 12 ára gömul stúlka, Sigrún Vernharðsdóttir að nafni, orð á því við móður sína, að hún vildi helzt ekki fara í skólann þennan dag, og vaeri hrædd við það. Kvað hún sig hafa drevnit það um nóttina, að skólabúsið fyki ofan af börn- unum og kennurunum, og virtist c'raumurinn hafa svo mikil áhrií á hana. að hún óttaðist sð fara í skóiann. Samt Jét hún til leiðast að fara, en var mjög núður sín út af þessu og hrædd. A leið- inni í skólann sagði hún skóla systkinum sínum drauminn, og í tómstundum barnanna milli kennslustunda um morg- uninn hafði hún Hka orð á honum við þau. Virtist hún sí- fellt vera að hugsa um draum. sinn og óttast, að hann rætt- ist, svo sem líka varð. HELGi’. vita Klofningshrepps, þar sem; niu, meðan verið er að koma hann segir, að féð sé ekki tryggt vegna þess, að hann hafði það í úteyjum í haust. Verður það að teljast undar- Iegt, ef rétt er. að bóndinn fái ekki bætur af þeim sökum. þar sera féð ferst í heimaeynni ekki í úteyjum. BJAENI. Tlllögur m sfjórn fyrir Álþýðufiðkksféfag Reykjavíkur, TILLÖGUR hverfisstjóra i Alþýðuflokksfélags Reykja-1 víkur um stjórn fyrir félagið næsta kjörtímabil liggja frarami í skrifstofu félagsins { í Alþýðuhúsinu dagana 25 fehr. til 4. marz að báðum dögum meðtöldum. Samkvæmt lögum Alþýðu- flokksfélagsins hafa meðlimir þess rétt til að gera viðbótar- tillögur meðan tillögur hverf isstjóranna liggja frammi fvrr greint tímabil. rekstri þess á öruggan fjár hagsgrundvoll. Er bess farið á leit við þá, er bréf hafa fengið, og aðra þá. er styrkja vilja blað'ð, að beir komi í skrifstofu Alþýðu- en flokksins eða ritstjórn Alþýðu blaðsins og gerist stofnfé'agar í væntanlegu Styrktarmanna- félagi Alþýðublaðsins. Yerður ekki hægf að halda skíðamóf Norðurlands í byggð hað á aö vera á Ólafsfirði, en |>ar er að heita má snjólaust, eins og víðast hvar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. ÓLAFSVÍK i gær. I ÁKVEÐIÐ ER að halda skíðamót Norðurlands hér dagnaa 14.—15. marz, en hér er nú áð heita má snjólaust, og verði ekki kominn snjór áður en mótið fer fram, verður ekki hægt að hakk* mótið í byggð, en í óbyggðum dölum hér til hliðar við Olafs- fjörð er þó búizt við, að móti’ð geti farið fram. Veðrið í dag: Allhvass suðaustan. rigning eða slydda er líður á daginn. Keppt verður í göngu og’ stökkum í A, B og 17—19 ára flokkum og svigi í A, B og C flokkum. í sambandi við mótið fer einnig fram sérkeppni milli Akureyrarfélaganna og íþrótta félagsins Leifturs á Ólafsfirði í ýmsum skíðaíþróttum drengja innan 18 ára. Frestur til að láta skrá sig til þátttöku í mótinu er til 4. marz. Það er ekkert hótei til á Ólafsfirði til að hýsa gestina, en ráðstafanir eru gerðar til að hýsa þá þrátt fyrir það. M. Varnarbandalagið TYRKIR, Grikkir og Júgó- slavar hafa gert með sér vin- áttusamning og var hann und- irritaður af utanríkisráðherr- ’ ú um ríkjanna í Ankara í gær. Samningurinn gerir ráð fyrir hemaðarbandalagi ríkjanna og náinni samvinnu í landvarna- málum, efnahagsmálum, menn ingarmáluím og gagnkvæmri tæknilegri aðstoð. Kona, sem horfði á húsið fjúka, hélt að sprenging hefði þeyíf því í loft upp. Fregn til Alþýðublaðsins. HNÍFSDAL í gær. STAFALOGN var allan daginn í gær í ekki nema 400 metra fjarlægð frá bamaskólahúsinu, einnig á sömu ;stundu og húsið fauk. Heima hjá fréttarit- ara Alþýðublaðsins, tæpa 400 m. fcá skólanum, var stafalogn, er kona hans sá út um glugga, að skólahús- ið þeyttist í loft upp. —• Hugði hún helzt, að um sprengingu væir að ræða í skólahúsinu. Þau fimm, sem slösuðust, svo að flytja þurfti þau í sjúkrahús, leið í dag eftir at- vikum, og var skólastjórinn kominn til meðvitundar í gær- kveldi. BRAUT HÚSÞAKIÐ Fleki úr skólanum skall á þaki eins húss hér í þorpinu og braut gat á þakið á 1—2 metra; breiðum kafla, og staur kom fljúgandi inn um glugga á her- bergi, sem einhleypur maður býr í. Var hann rétt nýlega far inn úr herberginu, en mundi vafalaust hafa slasazt, hefðl hann verið inni. HVAR VERÐUR KENNT? Ekkert er farið að ræða irni það, hvar kennt verði hér, eft- að skólahúsið er fokið. Er 'helzt að nota kvenfélagshúsið, þar sem eru tvær Iitlar stofur. En kennslutækjalaus er skól- inn hér eftir og örðugt um all- ar framkvæmdir í því efni. Flugvallarstjórnin útvegar scr öll tundiirdufL ; sem hún getur fengið og notar í flugvallagerð ~ cy ~ Cy Cj ; Mmælhimúm 11, « 1 “ hverfisins, (3 H ki « . AFMÆLISFUNDUR 11 • hverfisins verðar í AI l þýðunúsinu við Hverfisgötu l næstkomandi miðvikudags- • kvöld. Fundarins verðu ínánar geti’ð í þriðjudags • hlaðinu. TÖSKUE BARNANNA HURFU Meðal þess, sem fauk og eyðilagðist, voru skólatöskur ^ barnanna, svo að ekki aðeins 1 er alger vöntun á kennslutækj um, heldur misstu börnin einra j ig kennslubækur sínar. Hún fekk tundurskeytið, sem „Jón Baldvinsson*4 kom með»Jkastaðist móti VEÐRINU TUNDURDUFLIN, sem stundum rekur liér á fjörur eða koma í vörpur veiðiskipa, geta valdið miklum sköðum og jafnan þykja slæmar send ingar, hvar sem þau sjást, eru ekki með öllu einskis virði. Flugvallarstjórnin reynir að útvega sér þau, ef hún ge4ur, og notar þau við flugvallar- gerð í Vestmannaeyjum. FEKK DUFLIÐ, SEM „JÓN BALDVÍNSSON“ KOM MEÐ Þannig fekk luui tundur- duflið, scm Jón Baldvinsson fekk í vörpuna á dögunum og kom með hingað til Reykjavíkur til þess að það yrði gert óvirkt. Einnig mun hún nú eiga nokkur dufl, scm geymd eru norður á Ak- ureyri. Og líklegt cr, að hún fái duflið, sem fannst orpið sandi norður á Olafsfirði fyr- ir nokkru. HYLKUf EN EKKI SPREN GIEFNIÐ Það er þó ekki fyrst og fremst sprengiefnið í tundur duflunum, sem flugvalla- stjórnin slægi&t eftir, heldur hylkin, því að þau hafa reynzt heppileg við spreng- ingar fyrir flugveilinum í Vestmannaeyjum. Kom Sig- urður Jónsson með þá hug- mynd fyrstur, að nota mætti þau á þennan hátt. Sprengi- efni er se4t í duflið og það sprengt, og eru slíkar spreng ingar mikilvirkar við að vinna á móberginu, sem ncma þarf brott í flugvallar- stæðinu í Eyjum. EINSTAKLINGAR HAFA NOTAÐ TUNDURDUFL Þá hefur blaðið frétt, að einstaklingar háfi eitthvað notað tundurdufl á sama hátt eða svipaðan og flugvalla- stjórnin, við einhverja mann virkjagerð. Það var misskilningur, aS ; skólastjórinn kastaðist út á I ganginn, er húsið fauk. Hanra j kastaðist út af grunni hússing I £ öfuga átt við stefnu vindsins. Kom hann niður í 3—4 metra j fjarlægð frá þeim stað, sems hann stóð á, er bylu.rinn kom„ HELGI. HIÐ glæsta skip Karlakórs Reykjavíkur leggst sð bryggju á leikvangi Austurbæjarbarna skólans kl. 10 f. h. í dag, ef veð ur leyfir. Happdrættismiða? kórsins verða seldir á 2,00 I gegnum kýraugu skipsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.