Alþýðublaðið - 06.03.1953, Side 1

Alþýðublaðið - 06.03.1953, Side 1
Umboðsmenn felaðsins út um land eru beðnir að gera skil bi5 allra fyrsta. Gerist áskrif- endur að Aiþýðu blaSinu stra>c i dag! HringíS f sima 4900 eða 4906. XXXIV. árgangur. Föstudaginn 6. marz 1953 ^ 54. tbl. Slalín dauðvona; súrefnisgjé hafði eng isi áhrif lengur Tilkynnt var í Moskvu í gær, að heiJsu hans færi stöðugt hrakandi HEILSU STALrNS fór í gær stöðugt luakandi. Kl. 3 síð • dcgis í gær skýrði Moskvu útvaorpið frá því, að þær stöðvar heiians, sem stjórna ósjálfráða taúgakerfinu yæru eyðilagðar, hjgrtsiátturinn fór hnignandi og súrefixisgjafir virtust ekki haía nein áhrif lengur. •—í----------------------♦ E.ngin önnur tilkynning bafði verið gefin út um líðan hans í gærkvöldi, er Alþýðn- blaðið för í prentun, en al- mennt er búizt við, að tilkynn- ing um lát hans verði gefin út á hvaða stundu sem er. Samúðarskevti berast hvað- anæva að til Rússlands vegna Heildsalarnir ob af Ðöntunarfé! SIS vilia oanoa raunum dauðum FranM Alþýðuflokksins NsÍfð ðð ðÍQrðÍðð þðÍfíl VÖrUf, 60 í Guiihringu 09 Kjosar- pönfunðrfélögin munu svðra of- sýshi hefur verRf ákveíið mun kosta 67 millj. sem að DRÁTTARBÁTUR SÁ, Reykjavíkurhöfn ætlar l^'ta smíða á þessu ári_ munu veikinda þjóðarleiðtogans. Og kosta 6 7 milljónir króna. j fj-ggj.ij- frá Rússlandi herma, að öilum kirkjum landsins sé Til m'ála kemur. að Stál- smiðjan smíði skipið og er til beðið fyrir m og heilsu stal. boð hannar um 7 millj., en til boð Burmeister & Wain er um 6 millj. Hins vegar hefur bor izt þýzkt tilboð um vél, sem lækkar tilboð Stálsmiðjunnar um milljón, og heimild er til þess að gefa eftir skatt af skipasmíðum innanlands, og mundi það nema um 300.000. Telja má víst, að Stálsmiðj an fái að smíða skipið. ins. Vishinski utanríkisráðherra leggur af stað írá Washington í dag áleiðis til Rússlands. HEIMSBLÖÐIN KÆÐA UM EFTIRMANN STALÍNS. í útvarpsfregnum frá Banda ríkjunum og Bretlandi var frá því skýrt, að ritstjórnargrein- arblaffanna ræddu það mest, hver yrði eftirmaður Stalíns, Guðmundur í. Guðmundsson. FLOKKSFÉLÖGIN Gull- 1 og liklegar breytingar á stefnu bringu- og Kjósarsýslu hafa < heimsmálanna við íráfall lians. j gengið fi’á framboði Guðmund NÆSTA SPORIÐ í verzlunarm'álunum virðist eiga að vera það að ganga af pöntunarfélögunum dauð- um. Samtök heildsalanna og SÍS hafa tekið höndum saman í þessu skyni og neita pöntunarfélögu'num um vörur, nema þau nálgist þær að minnsta kosti sjálf, og sum fyrirtækin hafna öllum viðskiptum við pöntunar- félögin. Slík er „frjálsa verzlunin“ í framkvæmd, en pöntunarfélögin, sem hingað til hafa starfað dreifð og hvert í sínu lagi, munu vafalaust reyna að bindast í fé- lagsskap til að verjast ofríkinu og halda áfram starf- semi sinni, sem er barátta fólksins gegn dýrtíðinni og afleiðingum hennar. Tímamælar við bifreiðastæði á göt- um miðbæjarins? Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gærkvöldi flutti Benedikt Gröndal eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn felur boi'gar- stjóra að láta gera tilraun með tímamæla fyrir bifreiða stæði við umferðaæð í mið- bænum“. Er það almennt álitið, að ein- hver af hinum þremur, Malen- kov, Molotov eða Beria, kom- izt til æðstu valda eða að kosin verði sérstök nefnd til að fara með æðstu völd fyrst um sinn. Bjlöðunum ber eirrnig saman um það, að valdaskiptin, sem er veikasta hliðin á stjórnar- kerfi einræðisrikja, geti orðið ! til þess að upplausnarástand skapizt meðal hinna ýmsu þjóða innan ráðstjórnaríkjanna og að leppríkin reyni að nota tæki , færið til að losna undan áhrif- _ , !um Rússa. Á hinn bóginn er a! J það álitið, að valdaskiptin hafi í för með sér enn meiri harð- stjórn. 1 þessari hugmynd, að slíkir mæl ar hefðu gefið góða raun við miklar umfp,"ðagötur erlendis. Þurfa menn að greiða fyrir að leggja bifi'eiðum sínum í mæl- ana, en standi bílar of lengi við mælana, varðar það við lög og kostar háar sektir. Hafa mælarnir clregið úr því, að bíl- um sé lagt, þar sem umferð er mest, en tryggja góða skipan þeirra bifréiðastæða, sem eftir verða. Tillögunni var vísað til bæj- arráðs. ar í. Guðmundssonar og fuli- tiúaráðið í sýslunni samþykkt það. Miðstjórn Alþýðuflokks- ins staðfesti framboðið á sein- asta fundi sínum. Minnlngarafhöfn um Kristinn Aðalsleinsson MINNINGARATHÖFN fér fram í HaHgrímskirkju í dag kl. 4,30 um Kristinn Aðalsteins son matsvein af vb. Guðrúnu, er fórst á dögunum. Síðan verð ui' líkið flutt til Vestmanna- eyja og jarðsett þar. Alþýðublaðið hefur frétt. að samþykkt hafi verið nýlega á fundi fulltrúa heildasalanna og SÍS að selja ekki pöntunaifé- lögunum vörur með sama hætti og hingað til, og reyna þannig að ganga milli bols og höfuðs á þeim. Munu tveir heildsalar, sem skipt hafa mikið við pönt- unarfélögin undanf arið, hafa verið andvigir þessari ráðstöf- un, en urðu að skuldbinda sig til að hláta samþykkt meirihiut ans. Hins vegar mun eitt heild sölufyrirtæki í bænum neita að taka þátt í þessari allögu gegn pöntunarfélögunum og selja þeim áfram vörur með sama fyrirkomulagi og hingað til. HAFA FULLAN HUG Á AÐ BINDAST SAMTÖKUM. Sxim pöntunarfélögin, sem hér eiga hlut að máli, hafa starfað lengi og Iiaft stórfelld viðskipti við einstök heildsölu fyrirtæki. Finnst þeim að von- Mifeil fiálka á gölum bæjarins í gærkvöldi MIKIL HÁLKA var á götum Reykjavíkur í gær, og var mjög óttast um, að slys yi'ðu af þeim sökum. Lögreglan fór þess því á leit við verkstjóra bæjarins, að sandi yrði di'eift á þá staði, sem hálkan var mest. Var einna verst í Banka stræti, Bræðraborgarstíg' og víðar, þar sem götuhorn eru í brekkum. Franskir skólapiltar og hópur ítala hyggja á Islandsferð í sumar? einuig mikill fjöldi Svía Ferðaskrifstofa ríkisins fær með hverjum .pósti tugi bréfa með beiðnum um arinnar í árdögum hennar hér um hart að njóta ekki þessara viðskipta eins og verið hefur, og munu forráðamenn þeirra hafa fullan hug á að svara þessxim aðgerðum með sam- tökum og samvinnu félaganna, sem eru staðráðin í að halda áfram baráttunni gegn dýrtíð- inni, en hennar hefur sjaldan eða aldrei verið roeiri þörf en nú. VINNUSTÖÐVAHRF.YFING. Alþýðublaðið átti í gær sam tal við forráðamann eins af pöntunarfélögunum hér í bæn um. Hann kvað pöntunarfélög- in fyrst og fremst vinnustöðva hreyfingu, sem borið hafi mik- inn árangur og verið lengi fyr ir hendi, þó að áhugi á þessari starfsemi virtist mjög hafa auk izt undanfarið. Lét hann svo um mælt, að framangreindar náðstafanir gegn pöntunarfé- lögunum væru ofríki, sem fólk ið. er sýnir fórnfýsi og dugnað í þessu starfi, geti ekki þol- að. Kvað hann pöntunarfélögin sér í lagi undrast þá afstöðu SÍS, að leggjast gegn starfsemi þeiri'a, þar eð hún sé í raun og veru hin sama og barátta frumherja samvinnuhreyfing- bæklinga og aðrar upplýsingar um ísland sem ferðamannaland FERÐASKRIFSTOFU RIK- ISINS berast nú óvenjvunarg- ar fyrirspurnir erlendis frá um ferðir til íslands, kostnað og önnur skilyrði til ferða- jslaNDSCIRKELN KEMUR það, sem liamlar mest af öllu ferðalögum til landsins eru hótelvandræðin hér eins og áður. laga hér, og virðist áhugi er- lendra ferðamanna beinast nú meir til íslands, en áður hefur verið. i i SVÍAR VIRÐAST ÁHUGA- SAMASTIR. Langmest ber þó á fyrir- spurnum frá Svíþjóð. Virð- ist sem áhugi á íslandi fari alveg sérstaklega vaxandi þar. Hafa bæði ferðaskrifstof ur og einstaklingar bar beðið um upplýsingar um mögn- Icika á ferðum liingað. En I SUMAR. Eina ferðin, sem enn mun vera ákveðin hingað til lands frá Svíþjóð, er hópferð, sem íslandscirkeln í Stokkliólmi gengst fyrir, uxidir forustu Stenbergs, íslaxidsvinarins mikla, sein tekur hverjiun Is- lendingi, sem til hans kem- ur, eins og persónulegum vini sínum. Verða í bópferð Is- landscirkeln 50—60 manns, sumir þeir sömu og komu í hópferð hans 1950, en þar a® auki menn, sem aldrei liafa til Isiands komið áður. Mun hópur dveljast hér um hálf- an mánuð. ÍSLANDSFERÐ AUGLÝST í MISGRIPUM. Til dæmis um áhuga Svía á ísiandsferðum má geta þess, aö sænsk ferðaskrifstofa aug- lýsti í fyrra í misgripuni ferð til íslands og varð aðsóknin geysimikil. Var þá tilkynnt, að ferðinni hefði verið frest- að vegna einhvérra ásfæðna. en fyrir vorið ætlar þessi ferðaskrifstofa að auglýsa ís- landsferð. Býst hún við mik- illi þátttöku. Framhald á 2. síðu. á landi og annars staðar. Taldi hann það hættulegt tímanna FTamh. á 2. síðu. Eisenhower fús fil að ræða vi0 effir- mann Sfalins ÉISENHOWER Bandarfkja- forseti sagði í blaðaviðtali í gær, að hann myndi fús til að ræða við eftirmann StaJins, ef það mætti verða til þess að heimsfriðurimi yrði tryggður. Hann sagði eimúg, að ráðu- neyti sitt hefði í undirbúningi ýmsar ráðstafanir vegna mögu legra breytinga á hcrfi heims- málanna við fráfall f'talins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.