Alþýðublaðið - 06.03.1953, Síða 2
£ ••■'(inpfipa!
ALÞÝÐUBLAÐI@ Föstudaginn 6. marz 1953,
AÖSTUR-
BÆJAR 8IÓ
NÝJA BÍÓ
LOFTUR H.F.
ákveðinn einksrifari
Bráðfjörug, fyndin og
skemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hir.um
vinsælu leikurum:
ILucilIe Ball
William Holden
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Undirheimar stór»
borgarinnar
Víðfræg amerísk sakamála-
kvikmynd- gerð af snillingn
um John Huston.
Sterling Ha.vden
Louis Calhern
Marilyn Monroe
Jean Hagen
Sam Jaffe.
Bönnuð börnum innan 16
ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 2 e. h.
Heiena Fagra
(Sköna Helena)
Leikandi 'létt, hrífandi
fyndin og skemmtileg.
Töfrandi músik eftir Off-
enbach.
Max Hansen, Eva Dahl-
beck, Per Grunden, Áke
Söderblom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lliil rauður
Skemmtileg og falleg ný
amerísk kvikmynd. í eðli-
legum litum,
Robert Mitchum,
Myrna Loy,
Pci-ter Milles.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn
Bókmenntakynning kl. 9.
Harmonikuhljómleikar
_ klukkan 7
sýnir:
litkyikmyndina
Hiðyrselningurinri
eftir Loft Gúðmundsson,
ljósmyndara.
Leikstjóri og aðalleikari
Brynjólfur Jóhannesson
Aukamynd með Haraldi
Á. Sigurðssyni og Alfreð
Andréssyni.
Vegna mikillar aðsóknar
verður myndin sýnd. í dag
kl. 5. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
&
Afbragðsspennandi ný amer
■ ;k mynd í eðlilegum litum
Audie Murphy
Margaurite Chapmna
Tony Curtis
' Brian Donlevy
[ Bönnuð innan 16 ára.
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Hús ólfans
Afar spennandi og vel leik
in, ný, amerísk kvikmynd
á borð við „Eebekku“ og
„Spellbound” (í álögum)
Aðalhlutverk:
Robert Young
Betsy Drake
John Sutíou
Sýnd kl. 7 og 9.
SMÁMYNDASAFN
Sprenghlægilegar teikni og
grínmyndir.
Sýnd kl. ,5.
€3 l-SAFNAR- 88
& FJARSAIIBÍÓ 88
Lifym í fril
Heimfræg ítölsk verð-
mynd, gerð af meistaran-
um Luigi Zampa. Myndin
hefur hlotið sérstaka við-
j urkenningu sameinuðu
þjóðanna.
Danskir skýringartextar.
Mirella Monti og
Aldo Fabrizi
sem lék prestinn í „Óvar-
in borg“.
Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249.
K HAFNARFIRÐI
Gold Oiggers í París
(Gold Diggers in Paris)
Mjög skemmtileg og
fjörug amerísk músik og
gamanmynd.
Aðalhlutvsrk:
Eudy ,-Valiee
Rosemary Lane
Hin skoplega-„'Sclmickel-
ffitzhljómsveit“ íeikur í
myndmini.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
En Jjó eru margar góðar bækur eftir á ótrú
lcga Iágu verði á
Úísölu erlendra bóka í
Bókdbúð NORÐRA
Haínarstræti 4. — Sími 4281
A ð cins 2 DAGAE e ft i r !
MVXmRPYiSUÍ1
'S&zrfiP"
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Aðgöngumiðasalan opinS
frá kl. 13.15—20.00 S
Sími 80000 — 82345. ^
S
S
T O P A Z
sýning í kvöld kl. 20.
„STEFNUMÓTIГ
sýning laugardag kl. 20.
Kvöldvaka Fél. ísl. leikara
laugardag kl. 23.
„SKUGGA-SVEINN“
sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
„REKKJAN“
sýning sunnudag kl. 20.
Aðeins 3 sýningar.
..„REKKJAN
sýning Blönduósi í dag.
REYKJAVXKUR
Erlendír ferðamenn
Framhald af 1. síðu.
FRANSKIPv SKÓLAPILTAR
VILJA KOMA HINGAÐ.
Brezlcar ferðaskrifstofur og
einstaklingar spyrjas.t einnig
mikið fyrir um Islands-
ferðir. Og frá Frakldandi
hafa borizt margar fyrir-
spurnir frá skólapiltum, sem
hafa mildnn hug á að ferðast
h.ér í sumarleyfi sínu, en því
miður mun ferðakostnaður-
inn og dvöl hér roynast þeim
um megn, svo að minna verð
ur að líkindum úr ferðum
þeirra en el'a mundi.
RÆTT UM ÍSLANDSFERÐ
Á ÍTALÍU.
Þá hefur nú í fyrsta sinn
borizt fyrirsþurn frá ítalíu
um möguleika á ferð liingað
til lands. Ber fyrirspurnin
með sér, að h.ópur manna hef-
ur þar í liyggju að koma hing
að, ef skiiyr&in teljast þeim
hagstæð.
SPURT EFTIR BÆKLINGUM
UM ÍSLANDS.
Þetta virðist gefa til kynna,
að áhugi á íslandsi'erðum fari
vaxandi, og ekki bendir síður
til hins sama, að beiðnir um
bæklinga og prentaðan fróð-
leik um Island hafa aldrei
verið fleiri en nú. Með hverj-
um pósti frá útlóndum fær
ferðaskrifstofan tugi bréfa
með þeim beiðnum, og hefur
hún naumast við að svara,
enda fjárráð hennar til aS
láta prenta slíkt mjög af
skornum skammti. Er þó allt
af reynt að gera hverjum
sem um betta biður cinhverja
úrlausn.
(Frh af 1. síðu.)
tákn fyrir samvinnuhreyfing-
una, ef SÍS tæki hóndum sam-
an við heildsalana í fjandskap
við pöntunarfélögin, því að>
slíkt og þvílíkt bæri glöggS
vitni um vítaverða óheillaþró-
un. "
FARA DULT MEÐ SAM-
ÞYKKTINA.
Þess ber loks að geta. aS
heildsalarnir og SÍS hafa farið
mjög dult með sámþylckt þá, er
gerð var á fundi fulltrúa
þeirra á dögunum varðandi við
skiptin við pöntunarfélógin. AI-
menningur á hins vegar skil-
yrðislaust kröfurétt á því að
vita, hvað er að gerast í þess-
um málum og hvaða ástæðm;
eru fyrir fjan-dskapnum við
pöntunarfélögin. Mál eins og
þetta er ekki hægt að þegja I
hel.
Góðir eiginmenn
sofa tieima
Sýning í kvöld kl. 8.
Rafniapií
Víðgerðir
RáFGRKá
Vesturgötu 2. — Sími
UPPSELT.
Karlakérinn Þresfir
kórsins ver&ur haldin í Alþýðuhúsinu, Ilafnarfirði, laug
ardaginn 7. þessa mánaðar.
SKEMMTIATRIÐI:
Gamanvísur — Kvartettsöngur
Leikþáttur — Kórsöngur — Dans.
Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju
klulckan 8 síðd. — Styrktarfélagar, sem hyggja á þájt-
töku vitji aðgöngumiða í Verzl. Skemman,
STJÓSNÍN .
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Nýkomnir vandaðir
hentugir fyrir teikni- ^
stofur, lækna, skóla ^
o. fl. s
• ^
I Ð J A .. S
Lækjargötu 10. — i
Laugaveg 63. •
Símar 6441 og 81066. )
eru öllum til yndis.
Kaupið barnafötin í
Skólavörðustíg 3. Sími 3472.
i