Alþýðublaðið - 06.03.1953, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 06.03.1953, Qupperneq 8
TA.KIÐ EFTIE verðinu þar sem jþið verzlið: Lægsta verð á hrísgrjónum í séinustu verðskýrslu var kr. 4,95 en hæst verð 7 krónur. Lægsta verð á rús- ímum var kr. 10,60, en hæsta verð kr. 12,80, ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK lætúr þæí verzlanir, sem auglýsa í Alþýðublað- inu sitja fyrir viðskiptum sínum a$ öðru jofnu. — Það ætti líka að vera beggja hagur, enda skal „gjöf gjaldastj; ef vinátta á að haldast“. m? ' m ,ml !■«-»' Bæjarsjúkrahúsið. Teikning þessi sýnir hið fyrirhugaða Bæjarsjúkrahús Reykjavíkur, sem Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkru. Turninn er 14 hæðir og verða þar íbúðir kandidata, lækna og samkomusalur Hiuti byggingarinnar fyrir 160 rúm mun kosta 42 milljónir að viðbætj;um 10,5 milljónum í innbú. Allt sjúkrahúsið með 300 rúmum mun kosta 56 millj. að viðbættum 14 milljónum í innbú, allt miðað við núverandi verðlag. Talið er, ;,amkvæmt reynslu af Landspítalanum. að reksturshalli af 160 rúma hlutanum verði 3,2 millj- ónir árelga. en hálli af full-byggðu sjúkrahúsinu 6 milljónir á ári. em hvarf i Hafn öfninn Kafari fann hann tnn hádegið í gær, þar sem skip hans hafði legið MAÐUKINN, sem hvarf í Hafnarfirði, fannst i gær dukkn- aður í höfninni. Þykir sýnt, að hann hafi fallið niður milli skips og bryggju, en togarinn, sem hann var á, lá einmitt rétt hjá þeiin stað, sem líkið fannst. iSíðast varð vart við mann* é miðvikudagskvöldið, og'mun inn á dansleik í Alþýðuhúsinu íiann hafa farið þaðan um eitt leytið um nóttina. Hann var kyndari á togaranum Júlí í Hafnanfirði, og mun hann þarna um nóttina hafa farið um. borð í skipið, sem lá innst ^ við gömlu bryggjuna. Veit eng Sær-- Hcíiark á förum fil fndo-Kína McCLARK yfirhershöfðingi bandarískasetuliðsins í Japan er á förum til Indó-Kína. Lét ; hann þess getið í blaðaviðtali í að för sín væri gerð til inn, hvernig slysið atvikaðist, Þess 1131111 gæti af eigin en búizt er við. að hann hafi I reynslu rannsakað þörf franska verið að fara í land úr skip-1 hersins þar fyrir vopnum inú eða út í það, er hann féll ) sjomn. KAFARI LEITAR. Auglýít var eftir honum í út varpinu í fyrrakvóld. er hann íkom ekki fram, og í gær var hafin leit í höfninni þar sem kkipið hafði iegið. jaínframt því sem haldið var áifram uppi sp-urnum um, hvort hans hefði orðið vart. Fann kafari hann eftir stutta leit. FRÁ STÓRRI FJÓLSKYLDU Maðurinn hét Sigurgeir Gísla son, 33 ára að aldri, átti heima e.ð Öldugötu 23. Hann lætur eftir sig' konu og fimm börr. i ómegð. hersins þar fyrir vopnum er þeim munu verða send frá Bandaríkjunum og í öðru lagi að athuga möguleika á því að þjálfa á stuttum tíma innlend an hér til að leysa franska her inn að einhverju leyti af hólmi. Skyndihapp* drættið. I16 dagar s s s s s s s s (eru eftir þangað til dregiðS ý verður. Munið að koma við) SÍ ritfangaverziun MFA í Aló S þýðuhúsinu, til þess að • Skaupa miða og taka miðaj S til söiu. -------' ,-1- S var S Eins og augiýst^ í blaðinu í gær, er liér^ um verulega gott happdrætti( 1 að ræða. — S'inningarnir ^ ^ eru 100 að tölu og söluverð-S ^ niæti þeirra ekki undir 25 S ^ þúsund krónum. — AukS ( þeirra útsöiustaða, sem aug-) S lýstir voru í gær, eru mið-b S amir seldir í Alþýðubrauð-^ S gerðinni £ Hafnarfirði, og ^ S verzlun Valdemars Long. : Leshingur FUJ kemur saman í kvöld kl. 8,30 í skrifstofunni í Alþýðuhúsinu. Umræðuefni: Bandamannasaga Leiðbeinandi: Bjarni VilbjáLms son. Fjölmennið stundvíslega. ð endasföðvar sfræfis í úfhverfunum Á BÆJAR.STJÓÍ1NARFUNDI reynast bezt, að vagnarnir hafi endastöðvar í úthverfunum. Tillögunni var vísað til bæj- arráðs með 8 atkv. gegn 7. læjarsíjérn íeröasf um basinn BÆJARSTJÓRN Reykjavík ur fer í dag í ferðalag um bæ inn í þeim tilgangi að skoða þá staði, sem til mála hafa kom ið fyrir ráðhú’s. V e ð r i S í d a g Vestan kaldi. í gærkvöldi flutti Ber.edikt Gröndal eftirfarandi tillö-gu: ..Bæjarstjórn samþykkir ' að fela forstjóra Strætis- vagna Eeykjavíi:ur að setja endastöðvar Trætisvagna- leiða í úthverfi bæjarins, þannig að vagnarnir liafi að- eins viðdvöl í miðbænum til að hléypa út farþegum og taka farþega“. Benedikt sagði, að ástand það, sem skapazt hefði á Lækj artorgi, væri með öllu óvið- unandi. Taldi hann, að það mundi lítil bót að færa vagn- ana í tórrfót Arnarhóls, og mundi sú skipan í framtíðinni Valdimar Björnsson segir: Yngri kynslóð Islendinga í Vesiur- heimi er að glaía íslenzkri tungu En hún skilur enn betur gildi menning- arafsins, sem við komum með aö heiman VALDIMAR BJÖRNSSON, fjármálaráðherra Minnesota^ fylkis, er kominn hingað á vegum gagnkvæmu öryggisstofnun- arinnar, og mun dveljast hér um fimm daga skeíð. Erindi hans er einkum að athuga þær framkvæmdir, sem hér er unnið aJS með aðstoð sto-fnunarinnar og kynna sér hversu langt þeim só á veg komið, með tilliti til þess, að nú cr lokaþáttur marsjall- hjálparinnar að liefjast. Mun hann eiga tal við helztu ráða- mcim hér, varífcandi þessi mál. „Eg tek það fram, að mér er eikki falið neitt vald í þess- um imálum11, sagði Valdimar við fréttamenn í gær, „heldur er ég aðeins komina hingað til þess að kynna mér málin, og mun ég srvo, þegar heim kem- ur, skýra hlutaðeigandi mönn- um frá því, hvernig málunum er háttað. Hardld E. Stassen, formaður gagnkvæmu örygg- gerast í lífi Vestur-Islendinga nú, — yngri kynslóðin heldur ekki sömu tryggð viö málið og sú eldri gerði, en henni er e£ til vill enn betur Ijóst, hvefsu mikið menningarlegt gildi sá arfur hefur, sem við tókum með okkur að heiman. Finn- bogi Guðmundsson vinnur mik ið og gott starf á þessu sviði, bæði með kennslu sinni, —• isstafnunarinnar þekkir mig að ’ enda þótt nemendur hans séts fomu fari. — við vorum skóla! ekki margir, enn sem komið er, bræður um skeið, — og þar eð — og þó fyrst og fremst með hann vissi, að ég var kunnugur ■ fyrirlestrum sínum, víðs vegar hér, fékk hann mig til farar- innar. Það er nú allt og sumt“. LIF ÍSLENDINGANNA VESTRA. ,.Ég var staddur á þjóðrækn i íslendingabyggðum. Þarna a: þinginu var Gests Pálssonar minnzt með kvöldvöku, en hanra andaðist í Winnapeg. Og £ haust verður haldið hátíðLegfc hundrað ára afmæli Stephans isfélagsþingi íslendinga í Winni G. Stephanssonpr. í því sam- peg fyrir viku síðan“, heldur bandi mun vérða reynt að Valdimar áfram. „Skúli Hrút-1 vekja sem mesta athygli á því, fjörð, sem var hérna á ferð hvílíkur afburðamaður hanrj síðast liðið sumar. hafði verið var a sínu sviði. — bað er hollt fenginn til að flytja þar erindi heilbrigðum metnaði lítilla um för sína, en bæði er það, þjóðarbrota að minnast slíkra að hann talar lítt íslenzku, og manna“. mátti ekki vera að því að fara, KUNNI EKKI ENSKU EFTIR þegar til kom, svo að ég hljóp j 74 ÁR f VESTURIIEIMI. í skarðið, með ræöu Skúla upp ■ Já þgtta er aUt að þyddi -------------- a vasann, þyddi hana á mína íslenzíku, og flutti hana síðan, ásamt nokkrum hjartnæmum orðum frá mn'nu eigin brjósti. Það er ýmislegt merkilegt að Verk eftir Hailgrím Helgason fiufi í Þýzkalandi og Sviss 21. NÓVEMBER s. 1. flutti söngkonan Gisela Dietrieh í hátíðasal Göthehásikólans í Frankfurt fjögur sónglög eftir Sdhubert, fjögur eftir Braihms, fjögur eftir Hugo Wolf og þrjú eftir Hallgrím Beigason. 10. marz n. k. leikur píanist- inn Susanne Biirki íslenzkan dans eftir Hallgrím á hljóm- leikum í Ziirich í Sviss. I ,,Já, þetta er allt að breyt- ast, sem von er. í Minnesota- fylki býr íslenzk kona. Björg frá Hróaldsstöðum, sem varS hundrað ára fyrir skömmu, og er önnur íslenzka konan þar vestra, núSifandi, á þeim aldri. Björg er búin að dveljast .74 ár í Ajmeríku, og hefur þó aldrei lært stakt orð í ensku“. Valdimar Bjömsson er mað- ur margfróður og þekkir menm og málefni, ekki aðeins þar vestra, heldur og hér á landi. en hér dvaldist hann um skeið á styrjaldarárunum. „Einn a£ helztu aðstoðarmönnum Eisen- howers forseta“, segir hann, ,,var hérna um tveagja ára skeið í styrjöldinni. Hann bió upni í Skólavörðúholtinu. Nú er hann eins konar milligöngu- maður forsetans og hernaðar- yfirvaldanna“. Bruni í Höfn tefur smíði 2ja skipa Eimskipafélags íslanch MIKILL BRUNI varð í gærmorgun í skipasmíðastöð Bumeister & Wain í Kaupmannaihöfn. Brann vörugeymsluhús skipasmíðastöðvarinnar alveg til grunna, og þar með mikið efni til skipa, sem eru í smíðum í stöðinni. Eimskipafélag íslands hef ur gert samning við þessa skipasmíðastöð um smíði tveggja skipa og er búið að leggja kjölinn að öðru. Ekki eyðilagðist neitt efni, sem uota á í þessi skip, en brun- (Frh. á 7. síðu.) áéalfundur Álþýðu- l fiokksfélagsins á \ m m sunnudaginn l AÐALFUNDUR Alþýðu- \ flokksfélags Reyk javíkur " verður haldinn á sunnudag- ; inn kl. 2 £ Alþýðuhúsinu við *j Hverfisgötu. Auk venjulegra 5 aðalfundarstarfa verður rætt« um atjórnmálaviðborfið, og; hefur Gylfi Þ. Gíslason, for- ■ maður félagsins, umræður. 5 ■ aaMaaMMaaaianBMiMaaaaa^faaJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.