Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 3
ALP.ÝÐUBLAÐIÐ 3 flt * fe ii r. Byltingin í Rússlancii eftir Ste- fán Pétursson dr. pkil. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Kommúnista-ávarpid eftir Kar! Marx og Friedrich Engels. Rök jafnadarstefnwmar. Útgef- andi Jafnaðarmannaíélag íslands, Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- Ins. margar ræður höfðu verið haldn- ar, var ^ampykt tillaga um stofn- un félagsins. í bráðabirgðastjóm voru kosnir Guðmundur Gissurs- son kennari, Páil Sveinsson kenn- ari og Ólafur Þórðarson. Fram- hald's-stofnfundur verður haldinn á sunnudjaginn kemúr. Nokkrir ungir jafnaðarmenn héðan úr Reykjavík ætluðu sér suður eftir í gærdag, en komust ekkx vegna ófærðar. tór útsala í Vér viljum að eins gefa yður sýnishorn af verðinu: Koddaver á 95 aura. Efni í sængurver4,75. Stór hvít handklæði á 1,10, KvenbMssur á 1,50, Barnaföt settið á 2,50, Strákapeysur á 2,25, Skautapeysur alull 8,90, Karlmannasokkar á 50 aura, Góð bindi frá 70 aur., Stifir flibbar 3 fyrir 1,00, Stoppugarn 5 aura spjaldið, Kvenhanzkar á 1,50, Kvensvuntur 2,75, Góð drengjaföt frá 12,75, Bómullarpeysur á drengi 1,95, Trefill og húfa á börn 2,25 settið, Karlmannaföt, litil númer 17,50 settið, Flauel seljast fyrir 2,95 pr. mtr., Vetrarkápur fóðraðar með skinni að eins kr. 50,00, Axlabönd 95 aur„ Sterkir silkisokkar, allir litir 1,95, Manchettskyrtur 4,75. Góð efni í morgun- kjóla að eins 2,95 í kjólinn. Alullar frakkaefni á 18,90 pr. mtr. (2 meter í frakkann), Regn- kápur 17,90, sterk molskinn 2,95 meter. Alt sem eftir er af drögtum og sumarkápum selst f. gjafv. Þetta er að eins til að gefa yðwr hugmynd um okkar lága verð, ef yður þóknast að nota það. Klöpp Laugavegi 28. Khöfn, FB„ 11. fehr. Mowinckel myndar stiórn i Noregi. Fxá Osló er síinað: Hornsrud- stjóimin hefir beðist lausnar. Mo- winckel hefir tekiist á hendur að mynda stjórn. Slys af snjóflöðum. Yíir tuttugu manns hafa farist í snjóflóÖum í Suður-Noregi. Morg- ar skepnur farist. F jarsýnitilraunirnar. Frá New-York-borg er símað: Vegna pess, að Baird hafa hepn- aist vel tilraunir til fjarsýni með- radio-tækjum, býst forstjóri fjar- sýuifélagsins við pví, aÖ fjarsýni- viðskifti milli New-York og Lund- úna verði opnuð fyrir almenning innan ársloka. pegar nafnakall fór fram um frv. Nú yildi hann draga úr ákvæðum pess, en tókst ekkj. Lagði hann til, að pví væri vísað til alls- hejjarnefndar, nú pegar pað var til síðustu umræðu, en Guhniar SigU|Tðs;son, sem er formaður nefndarinnar, mælti gegn pví, að nefndin væri tafin með pví að endurathuga svo prautrætt frv., og var tillaga Hákonar feld. Þá vildi Hákon, að umræðunni væri frestað og lézt ætla að koma síðar með breytingartillögu við frv„ en hann varð of seinn að ákveða sig, pví að áður hafði umræðum verið 'slitið. Tókst honum pví ekki að tefja sampykt laganna. Laun embættismanna. Erumvörpum um hjúalög og um famlengingu dýrtíðaruppbótarlag- anna óbreyttra var vísað til 3. umr. Hannes Jónsson var fram- sögumaður fjárhagsnefndar í launamálinu, og var framsögu- ræðan fyrsta pingræða hans. í áliti nefndarinnar segir, að hún telji nauðsynlegt, „að stjórnin undirbúi eftir föngum fyrir al- pingi 1929 framtíðar skipulag launamálahna. Þyki nauðsynlegt að skipa millipingaefnnd í málið, virðist nasgur tími til aö gera pað á pví pingi, par sem ætlað er með frumvarpi pessu að fram- lengja dýrtíðaruppbótina til árs- loka 1930.“ Þó virtust nefndar- menn ekki vera á einu máli um pað atriði. Akureyrarskóli. Eins og áður hefir verið getið, flytur Magnús dósent pimgsá- lyktunartillögu í' neðri deild, par sem hann vill láta deildina mót- mæla peim gerðum stjórnarinnar svo sem lögleysu, að hún hefir veitt Akureyrarskóla rétt til að útskrifa stúdenía. Nú hefir Bern- harn borið fram pá breytingartil- lögu, að í stað mótmæla lýsi deildin ánægju sinni yfir stefnu stjórnarinnar í Akureyraxsköla- málinu og fylgi sínu við pessa1 ráðstöfun. Verður breyt ngartillag- an væntanlega sampykt. Félag ungra lafnaðarmanna stofnað í Hafnarfirði. Að tilhlutun nokkurra ungra manna í Hafmarfirði var boðað til 'fundar í gær kl. 5 í isamkomusal bæjarins. Var tilefni fundarins stofnun félags meðal ungra jaínað- armanna í Hafnarfirði. Eftir að Afturhaldið tapar. Frá Lundúnum er símað: Þing- kosning hefir farið fram í Lan- caster. Frjálslyndir unnu kjör- dæmið af íhaldsmönnum. Khöfn, FB„ Í2. febr. Stjórnarmálavandræði í Þýzka~ landi. Erá Berlín er símað: T.ilraunir, sem stjórnarflokkarnir hafa ver- ið að gara sín á milli til pess að ná samkomulagi um skólalögin, hafa orðið árangurslausar. Alt út- lit er á, að stjórnin muini falla og ping verði rofiðl Hindenburg forseti hefir beðið kanziarann að gera tilraun til pess að komast hjá pingrofi, r, meðan lagafrum- vörp bíði óafgreidd. Forsetakosningarnar væntan- legu í Bandaríkjunum. Erá Washington er símað: Út af öskum, sem fxam eru komnar um að Coolidge forseti verði í kjöri við næstu forsetakosning- ar, sampykti senatið (Öldunga- ’-íild pjóðpingsins) í gær ályktun andvíga pví, að nokkur forseti gegni embætti pxjú kjörtimabil. (í pessu sambandi má geta pess, aö um petta hafa pegar veriðí háðar snarpar deilur í Bandar. Fjöldi republikana vill, að Coo- lidge verði í kjöri að 'nýju, prátt fytrir hina rótgrónu skoðun Bandaríkjamanna, að enginn for- setí eigi að gegna embætti nema Af- sláttur af öllu. Lokaþáttur skyndisðlnnnar er eftir Lægst verð i borg- inni. pví á morgun og miðvikudaginn verða allir Bútap seldir. Enn fremur margskonar annar varningur fyrir sáralítið verð, t. d. Bosrðdúkap ljósir 3,50 stk. Silkivaarnmgnr ýmiskonar. Flanel púsútt og einlitt. Gi’eiðslutreyjup 3,90 Bapnasamlsengi 2,00. UHapmittisbelti. Ullapundiplíf sérlega góð og ódýr. Bapnappjúnafot. Enn er nokkuð eftir af tilbún- Kin kvenfatnaði, sem selst fyrir lítið. Enn eru tækifæriskaup á Begnfpokknm og Vetpapfpökkum karla. Bpúnap Skyrtur. Næpfatnaðup. Vinnufatnaðup. Sokkar. Skyptup og m. m. fl. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.