Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1928, Blaðsíða 4
4 ÆDEtfÐUBBAfíiÐ ttna ma f Nýkomið: 1 am wa f Taft silki í kjóla. 1 fallegir litir. IUpphlutsskyrtuefni | afar ódýrt. ISvuntuefni ull og silki | Telpukjólarogsvunt- | “ ur og margt fleira. ™ | fflatthiláur Björasdóttir. 1 Laugavegi 23, f§ tvö kjörtímiabil. Hafá og deilurn- a-r. snúist ipikið um það, bvoxt teija beii'i að Coolidge hafi gegnt embætti nema eitt kjö’rtímabii, en liann var kosinn vara/oreeti um leið og Harding varð forseti 1920. Þegar andlát Hardings bar að, vaxð Coolidge forseti út kjörtíma- bilið (til 1924), eins og lög standa til i sliku tilfelli. Hafa margir faiallast að þeiirr.i skoðun vestra, að í þessu tilfelli beri ekki að fara eftir liinni gömlu, rótgrónu venju, {>ar eð CO'OÍidge hafi aö‘ eins gegnt forsetastörfum útkjör- tlmabil Hardings, frá því andlát hians bar að. Hins \-egar hafa aðr- ir haidið því fram, að Coolidge hafi veríð forseti tvisvar og beri eigi að bregða út af hinni gömlu venju, að sami' maður takist ekki forsetastörf á hendur oftaren tvisv- ar isinnum. Þar eð Coolidge bafði nú sjálfur lýst yfir því, er hann viar í sumarleyfi í Dakota 1927, að hann g-æfi ekki kost á sér við næstu forsetakosningar, og áðurnefnd ályktun hefir náð sani- þykt Öldungadeiidarinnar, mun mega telja víst, að deilurnar um þetta mál hætti og Coölidge korni ekki til greina sem forsetaefni, þótt það sé áhugamál mikils fjöída manna vestira, að hann vesrði í kjöri við forsetakosningar þær, sem fram eiga að fara á þessu ári.) sannleikann hreint og beint, dró hvergi fjöður yfir eð:a hikaði við. Mynd sú, er hann dró. upp af Jesú sem alþýðuleiðtoga, . var hvort tveggja í senn, hrífandi fög- ur og svo sönn, sem framast varð á kosið. Hann bar fram merki- iegar athugasemdir um ýmislegt pað, er fyrir mörgum miun hafa iVjerið í þoku. Má þar nefna skýr- inguna á æsingu fölksins gegn Kristi, er það velur milli hans og Barrabasar. Séra Gunnar ætti að enduxtaka fyrirlestur sinn. Hann hefir með honum góðu heilli dregið athygli fjölda manna hð þeirri hlið á starfsemi meist- arans, sem prastar þora vart að nefna, en öllum kemur við. E{ri ekki fjarri sanni að ætla, að bet- ur myndu kirkjurnar sóttar yfir- leitt á landi hér, ef prestar töi- uðu meir um veruleikann en þeir gera, e.n minna um „blómiin á eilífðarengiinu“. Prófpredikanir. Á rnorgun kl. 4 flytja guðfræði- kandidatarnir Jón pétursson, Björn Magnússon og Helgi Koin- ráðsson prófpredikanir sínar í dómkirkjimni. Togararnir. í gær komu frá Englaindi: „OtL ux“, „Karlsefni1' og ,,Maí“’. Kolaskip, sem „Evert“ heitir, ikfom í gær til Kveldúlfs o. fl„ og annað er „Albert W. Selmer" heitir, kom til Duus o. fi. St. Framtíðín nr. 173 heldur 10 ára afmæli sitt há- tíðlegt í kvöld kl. 8% í Gjood- Tem p larahús inu. Aðgangur kbstar að eins . kr. 1,00, og þar sem .skemtunin verður sérlega fjöl- breytt pg góð, þarf ekki að efa, að færri komast iinn en vilja. Menn eru beðnir að mæta stundi- vísiega. Vegna ófærðar vax ekki hægt að komast milli Hafnarfjarðar og Reýkjavíkur í alian gærdag. Umferðin stöðvað- ist frá ki. 2 á laugardag. Næturlæknir er í nótt Konráð R. Konráðs- sog, Þingholtsstræti 2.1, sírni 575. Fyrirlestur séra Girnnars Bene- diktssonar var ágætlega sóttur. Var húsið Jult, en ýmsir urðu frá að hverfa. Séra Gunnar flutti fyrirlestur sinn skýrt,. rólega og virðulega. Fy.r- irlesturinn -var ágætle.ga saminn —' föstum rökum viðað saman, ,svo að ályktanirnar urðu æriö á- hrifamikiar. Engin stóryrði eða slagorð notaði fyririesarinn, en hætt er við, að sumjr ábeyrend- anna kunni aö hafa óróast undir fyririestri hans. Gunnar sagði Bifreiðastöðvarna voru lokaðar í ailan gærdag, því ekki var fært með bifreiðar um göturnar. Hjönaefni. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kristín Si.gurðardóttir frá Stokkseyri, nú til heimilis á Laugavegi 18 hér í bæ, og Krist- inn Magnús Halldórsson, til heim- ilis á Hverfisgötu (37. Júiius Björnsson hefir flutt raftækjaverzlun sina úr Eimskipaíé’agshúsinu í húsið nr. 12 viö Austurstræti, beint á móti Landsbankanum. Sjá augJýs- ingu. á öðrurn s'tað hér í blaðinu! Til fátæku hjónanna afhentar Alþbl. kr. 5,00 frá Þ. Þ. R. Kinsky flutti í gær fyrirlestur um upp- þotið í Wien 1927 og orsakir þess. Var fyrirlesurinn skörulega fiuttt- ur og skýrt frá sagt. Sýndi Kin- sky fram á, að í Austurríki er ástandið þannig, að varrt er að vænta þess, að trygt verði. Fólk á við að búa atvinnuleysi og skort og auk þess er stjórn í- haldsins átakanlega hörmuleg. T. d. ímá nefna það, að ríkið elur á 4. hundrað þúsund embættismenn, og, þar af hálft ánnað hundlrað þúsund á eftirlaunum, en í öllu rikinu eru rúmar 6 milljóinir manina. Taldi Kinsky einuistu lausn málanna vera þá, að Aust- urriki sameiníist Þýzkalandi. Jafnaðarmannafélag Islands heldux fund annað kvöld kl. 8V2 í kaupþingssalnum. Veðrið. Heitast í Vestmannaeyjum og Grindavík, tveggja stiga hiiti. Kaldast á Grímsstöðum, 5 stiga frost. Snjófcoma á VestuT- og Suð- vestur-láftdi. Lægð yfir Græn- landshafi og önnur vestur af Skotlandí. Horfux: Hvass suðaust- an um land alt. Orkomulaust á Norðurlandi. Annars staðar bleytuhríð eða snjókoma. Áliæíía verkalýðsins maður missir báða fætur. Það sviplega slys vildi til á botnvörpungnum Surprise í gær- kveldii, að einn skipverja lenti í vírnum og misti báða fætur um hnén. Skipinu var stxax steínt til Hafnarfjarðar, þá er manninum hafði verið veitt sú hjálp, sem tök voru á, og er til Hafnaiv fjarðar kom, var hann fluttur á spítala unidir læknishendi. Maður- Ann heitir Magnús Guttormsson, til heimilis á Laugavegi 84, 22 áfra gamall. (FB.) Kaupmannahafnarbref. Ríkis-og bæjarskuidiríDanmörku. J Arið 1912 voru skuldir Dana erlendis 877 niillj. kr„ 1924 voru þær 1275 miilj. og 1926 942 rnillj. kr. Árið 1912 námu ríkisskuld- irnar 318 kr. á hvern ibúa, 1926 274 kir. Skuldir ríkis og bæja voru sa'manlagöar áriö 1912 1198 millj. luý 1926 voru þær 2131 millj. kr. Á sama tíma hafa eignir ríkis og bæja aukist úr 1343 rnillj. kr. 1912 íupp í 2840 milij. kr. 1926. — Dan- ir fiuttu út vörur 1913 fyrir 538 millj. kr. og 1926 fyrir 1123 millj. kr. Kaupinannaböfn ogafurðirbænda Arið 1926 keyptu Kaupmanna- I heildsölu hjá Töbaksverzlim Isiands h/f. Sokkas'•—Sakkar— Sokkar frá prjónastofunni Maiin eru ív i-enrikir, eudingarbeztir, hiýjastir Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr> ast imnzaborða, erfiljóð og aíia smáprentan, sími 2170. Vörusalina, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alis konar notaða muni. Fljót sala. hafnarbimu grænmeti, kartöflur, ávexti og blóm fyrir 34 350 000 kr., flesk og kjöt fyxir 51 miilj. kr., mjólk fyrir 16,9 millj. og egg fyrir 19 millj. kr. Alls keyptui Kauipmannaihafaiarbúar afurðir af bændum fyrir 121 millj. kr. Eftirlit með húsakynnum. Eftirldt með ibúðum hér í borg hafa aðallega 3 menn, 2 verk- fræðingar og einn aðstoðarmað- u:r. En auk þesisauar aðainefndar eru '52 aðstoiðarmenn, er hafa með höndum að tilkynna aðal- nefndinnd, viti þeir af íbúðum, er eitthvað sé að athuga við, smátt eða stórt. Þenna starfa hafa á hendi bæj- arlæknarnir, hjúkruniarkonuT bæj- arins og hjúkrunarkonur, er ann- ast brjóstveika. Jafnframt fer fram ákveðið eftirlit méð íbúð- um, korna eftirlitsmeninirnir i þau hús, er ætla má að sé ábóta- vant. Árið 1926 komu 333 kær- ur yfir íbúðura, er ýmsa ágaila höfðu. 28 húseigenidur leituðu að- stoðar neíndarinnar um aðgerðir á fbúðum. Nefindin hafði á árinu haft 7630 eftirlitsferðir og skoðað 5633 í- búðir. í 1794 af þessum 5633 í- foúðum voru 3062 ágallar. Töiur þessar sýna, að það hafa verið fleiri ágallar á sömu íbúð. AILir þessir ágallar voru átaidir af nefndinni, og fullnægðu húseig- endur og leigjendur flestum kröf- um nefndarinnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsaon. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.