Alþýðublaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 5
Föstuáagur 13. marz 1953. ALÞÝÐUBLAÐKÐ 5. ,.Pirepont“ — tapaðist sl. sunnuáag í Austurbæn- ura. Úrið er með leðuról, svartri skífu í gyltum kassa. Skilist í afgreiðslu blaðsinS gegn fundar- launum — eða hringja í sima 4900. EITT ERFIÐASTA viðfangs- efnið fyrir ungt fólk, sem vill stofna heimili nú, er að útvega sér þak yfir höfuðið. Leiguíbúðir er erfitt að fá, og leiga auk þess orðin mjög dýr, með vaxandi byggingar- kostnaði. Möguleikar til að "i>yggja eru heldur ekki miklir, fyrir efnalausa fólk, þegar að- allánastofnanir landsihs eru gersamlega lokaðar fyrir þeim, sem. á byggingarlánum þurfa að halda. Helzta von margra, á undanförnum árum, hefur ver- -íð að eignazt íbúðir í verka- mannabústöðunum. Þar hefur útborgun verið tiltölulega lítil, lánin veitt til mjög langs tíma og með lágum vöxtum, svo að mánaðarlegar greiðslur hafa orðið hóflegar og viðráðanleg- ar fvrir flesta, sem á annað iborð hafa haft atvinnu. Síðustu árin hefur þessi starf semi hins vegar verið að drag- ast saman, og það svo, að heita má, að hún sé nú algerlega að stöðvast. Orsakirnar til þessar- ar stöðvunar má óhikað rekja til Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknarflokksins, sem hafa lagzt á móti allri viðleitni til fjár- útvegunar fyrir þessa starf- semi. TILLÖGUR ALÞÝÐU. FLOKKSINS. Alþýðuflokkurinn bar á sín- um tíma fram frumvarpið um verkamannabústaði, og fékk það lögfest í samvinnu við Framsóknarflokkinn. Ýmsir þingmenn Sjálfstæðisflokksins beittu sér þá mjög á móti því, og má tilgreina um það mörg dæmi. Síðar, þegar það kom í !jós, hversu hagkvæm lögin voru fyrir þá, sem áttu þess kost að njóta þeirra, og eign- ast íbúðir samkvæmt þeim, breyttist afstaða Sjálfstæðis- flokksins nokkuð, og þótti úr því ekki heppilegt að reka áróður gegn þeim. Hins vegar hefur þessi sami Sjálfstæðis- flokkur nú fundið ráð til að gera Iögin óvirk, og notið til þess aðstoðar Framsóknar. — Þessir flokkar hafa tekið að sér að sjá um að er.gra tekna væri hægt að afla til bygginga sjóðanna, svo að byggingarnar Wytu að stöðvast vegna þess. Alþýðuflokkurinn hefur nú, síðan 1949, þrisvar sinnum bor- íð fram á albingi frumvarp til laga um tek.iuöflun til verka- Tiiannabústaðasjóðanna, en fyr Í ver var blaðsnepHíinn! ’Sá furðulegi misskilningur Ýirðist hafa komizt á kreik, að orðin ..blaðsnepill einn í Keykjavík:, sem fyrir koma í jritstjórnargrein í síðasta hefti Bamvinnunnar, hafi átt við Al- þýðublaðið. Út af þessu er mér ánægja að upnlýsa. að.þessi um 3næli áttu við blaðið „Friálsa Ivóð‘:. — Er með öllu útilókað. iað bau hafi átt við Alþýðublað 8ð:. bví að umrædd grein var komin á nrent löngu áður en Iblaðið hóf skrif um sama efnd. Það barf töluverða illkvittni ftil að tr.úa bví eða breiða það íót, að ég hefði slík ummæli ’tun A1býðublaðið, en af slíku er sjálfsagt nóg til. Þetta var þó sannleikurinn — fyrir þá, feem hann vilja hafa. _ Benedikt Gröndal. GREIN ÞESSI birtist nýlega í AlþýSublaði Eíafnarfjarðar og er að öðrum þræði svar við skrifum Hamars, íhaldsblaðsins í Hafnarfirði. Morgunblaðið hefur haldið uppi á landsvísu sömu blekkingum og fram kom í Hamri, og önnur í- haldsblöð munu vafalaust hafa sömu tilburði í frammi. Leyfir Alþýðublaðið sér að endurprenta grein Emils Jónssonar og bendir á, að yfirleitt mun sömu sögu að segja í kaupstöðum landsins og hér er rakin út frá sjónarmiði Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga. Byggingamálin eru eitt síærsta hagsmuna- mál alþýðunnar og millistéttanna á íslandi í dag. Nuverandi stjórnarflokkar hafa Iítið sem ekkert gert til lausnar á húsnæðisvandræðunum og féllt allar tillögur Alþýðuflokksins um raunhæfar- ráðstafanir til úrbóta. Mun Alþýðuhlaðið kosta kapps um að rekja sögu þessara mála á næsí- unni, og er grein Emils Jónssonar veigamikið inn legg í þær umræður. verið byggð áfram, eftir því sem geta manna leyfði, hvort sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði komið þar við sögu eða ekki, af þeirri einföldu ástæðu, að ýmsir vildu byggja hús sín svona, töldu sér þau heppileg, og gátu það. — En 'hvað hefur þá Sjálfstæðisflokkurinn gert til að örva og ýta undir þessar byggingar? Jú, hann. hefur átt þátt í að afnema skattgreiðslu af frístundavinnu manna við eigin byggingar, og með því Iagt grundvöll að allri þessari starfsemi, segir Hamar. Þetta er nú rétt það sem það nær, en heldur ekki lengra. Þetta mál var afgreitt á alþingi með öll- um greiddum atkvæðum gegn . ... . . . . „ einu, og þetta sina var að 1T Þett" frU1T^:fP hefur jafn- minnsta kQsti u_ an verið brugðið fæti af nuver- flokknum A1]ir flokkar Pvoru andi stjornarflokkum, svo að „ ... i x þ.___ *, sammala um afgreiðslu þess, Emil Jónsson. þáð hefur ekki náð fram að! ganga. Frumvörp þessi hafa í öll skiptin verið í meginatrið- um eins. Þau hafa farið fram á að lögfesta, að þau trygginga- en ganga nokkrir vildu þó lengra en gert var. En meira hefur verið gert, segir Hamar. Sjálfstæðisflokk- félög,. sem hér á landi eru starf ( urinn hefur haft forustu um að [ andi, svo og opinberir sjóðir skera a þau bönd, og afnema og stofnanir, sem lána fé, bank! þær bömlur, sem stóðu í vegi ar og peningastofnanir þó ekki | fyrir því, að menn gætu í þess- með talið, skyldu láta bygging um efnum farið frjálsir ferða Minmsmerki Roosevelfs, Ráðgert er, að afhjúpað verði í Kaupmannahöfn 5. maí í vor minnismerki um Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta, en slík minnismerki um hinn látna stjórnmálaleiðtoga hafa þegar verið reist í ýmsum höfuðborgum Evrópu, m. a. Osló og Lond- on.Minnismerkið í Kaupmannahöfn er höggmynd gerð af ame- ríska listamanninum Jo Davidson, sem nú er látinn. Varð hana. fyrir valinu að tilvísun ekkju Roosevelts, sem segir, að myndin sé mjög lík manni hennar og fegursta höggmynd, sem af bon- um hafi verið gerð.Höggmyndin verður greypt í granítstall og á hann rist áletrunin: „Hann barðist fjrrir frelsi heim.sins“. Eru |>ay í ýmsum tUfelium afleiðíng atf biindu ofurkappi, trassaskap, hirðuleys:; óheppile^um frágangi á skipum? arsjóð verkamannabústaðanna sitja .fyrir þessum. útlánum upp að vissu marki. Hefði á þenn- sinna. Það er nú svo. Stjórnar- fiokkarnir núverandi: Sjálfstæð isflokkurinn og Framsóknar- an hátt verið hægt að tryggja flokkurinn, hafa frá því fyrsta byggingu minnst 200 íbúða í að fjárhagsráð var stofnað ráð- verkamannabústöðum árlega. j 'ð þar lögum og lofum, og Framgang þessa frumvarps i hömlurnar og böndin því sett hefur stjórnarflokkunum tek-j þeirra ráðum. Og varla get- izt að stöðva í öll skiptin. og ur það talizt nein höfuðdyggð, þar með líka frekari bygging- bó að flokkurinn, eða flokkar ar af þessu tæi í bili. ÚRRÆÐI ÍHALDSINS. Jafnframt þessari stöðvun á verkamannabústaðabygging- unum, fann svo flokkurinn út, að hann þurfti að gera svolítið meira. Og síðasti Hamar er ekki lítið kampakátur yfir þeim árangri, sem Sjálfstæðisflokk- urinn hafi nú náð, í bygginga- málunum almennt og telur flokkinn vissulega hafa fundið púðrið með hinum svokölluðu- smáíbúðabyggipgum, og ekki verður annað skilið en að flokk urinn hafi beinlínis fundið upp þetta byggingarform. — Víst er þó um það, að svipuð hús hafa verið byggð hér á landi löngu áður en núverandi Sjálf- stæðisflokkur var til — með því nafni. — Einnig má telja líklegt, að svipuð hús hefðu þessir, kinpi í ]ag einhverju, sem þeir hafa áður komið í ó- lag, og þó er þetta kannski það mesta, sem af þeim er að | vænta. Nú og svo hefur Sjálf- si æðisflokkurirm gert enn bá miklu meira. Hann hefur út- vegað láftsfé til þessara bvgg- inga, segir Hamar, og bykist nú allhróðugur. og mætti vera Frh. á 7. síðu. ÞAÐ virðist lengstum hafa þótt sjálfsagt og eðlilegt, að menn týndust eða iimlestust á togurunum okkar. T. d. virtist hið háa alþingi efckert hafa við það að athuga. Fari maður eða menn fyrir borð og sjáist ekki meir, er venjan sú. að tilkynna það með skeyti til lands, og síð an er haldið áfram að stunda veiðarnar af sama metnaði, eða brjálæði, og áður. Skipstjórinn er mikill maður, ef hann fiskar nóg, hvað sem það kann að kosta. A vélbátunum hefur þetta verið mikið skaplegra fram að þessu, en nú síðustu daga hefur verið skýrt frá því í fréttum. nær daglega, að mann hafi tekið út af þessum eða hinum bátnum. Vanalega fylgir fréttinni, að veður hafi verið sæmilegt eða gott. Á sömu síðu í blaðinu er svo skýrt frá að einn bátur hafi brotnað svona mikiS, og annar verið kominn að b\rí sð sökkva. Síðan kórónar það fréttirnar, að enginn tekur eftir því, aS einn af fimm manna á'höfn er horfinn, fyrr en efíir svo og svo langan tíma. Ég fæ ekk.5 skiíið, að löggjaf- inn geti fengið mónnum eins mikdð vald og skipstjórar haía' yfir mönnum sínum. án bess að þeir bafi um Ieið íalsverða á- j bvrgð og verði að gera fulla gre:n fyrir slysum, sem henda skip þeirra eða skipverja. 1 Englandi er mjög harf tek-. ið á öllum sjóslýsum, og varð’- ar það réttindamissi, ef þa'ð sannast að ógætilega hafi verið farið, eða vanræk:>!a sé um a.ð kenna. Það kemur fyrir, að skrifað er um vanrækslu á björgunar- t-ækjum þeim. sem eru í ís~ lenzkum fiskiskipum. eða eiga að vera í þeim. Hins vegar verður þess alls ekki vart, að I bað breytist neitt til batnaðar. | Tra~sa;háttur, hirðuleysi og miög lélegt eftirlit er allsráÖ- ardi í þessum efnum og það er*1 síður en svo, að við séum á framfarabraút eða batnandí. menn á því sviði. Sem dæmi vil ég nefna. að á meirihlutá binna svonefndu ..nysköonnsr- to<rara“ er illmögulégt aö ,fýra* íífbátmtm á sléttum sjó. Og ég’ fullyrði. að bað er með öllu inögulesrt að koma þeim "heö- um í sió. ef skipið ylti og ham- aðist í stórsjó. Hér er átt v»‘S (Frh. á 7. siðu.) A Emil Jónsson alpingismaður:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.