Alþýðublaðið - 13.03.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 13. marz 1953.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
*
Ihaldið og byggingamálin
I Vegalagnir, skolp-, vatns- og
raflagnir verða hér nálega
fjórum sinnum dýrari en ef um
verkamannabústaði væri að
ræða, því að lóðirnar eru hér
litlu minni fyrir eina íbúð, en
fjögurra íbúða verkamannabú-
stað. Þegar þessi vegalögn, upp
á einfaldasta máta, án gang-
stétta en með lögnum kostar
350—500 kr. hver metri, geta
\Nýkomið
^ Smábarnabolir
C, Bleyjubuxur
S Skóbuxur
V Bleyjuefni
S Skriðbuxur
S Naflabindi
S Barnakot
^ Smádrengjaföt
1? Ullarbolir
• Uliarbuxur
• Kvenullarsokkar
]H. Toft
V Skólavörðustíg 8.
FELAGSLIF
Þlngslúka Reykjavíkur
Fundur í kvöld klukkan 8,30
(föstudag) að Fríkirkjuvegi 11'
1. Stigveiting.
2. Erindi: I I. ;jLarsen-Led-
ét og Spánarundanþágan.“
3. Önnur mál.
Nýjustu tillöguteikningarnar
af húsbyggingunni til sýnis.
Kaffi að fundi loknum. Síð-
asti fundur Þingstúkunnar
fyrir aðalfund, sem verður 28,
og 29. þ. m. Fjölsækið stund-
víslega. Þ.T.
Framhald af 5 síðu.
það, ef eitthvað væri sem um
munaði.
TÖLURNAR TALA.
Sjálfstæðisflokkurinn átti
þátt í því að lánsfé væri út-
vegað. En hve mikið? Það voru
4 milljónir króna, seni áttu að
duga til allra þessara fram-
kvæmda á árinu 1952. Umsókn .
ir um þessi lán bárust frá 1034 bæjarbuar seð hvaða upphæð-
umsækjendum. 178 fengu úr- ir Þai' er, að ræða. Ritstjori
lausn, þar af 4 í Hafnarfirði, Hamars hefur að mmnsta kosti
segi og skrifa 4 menn. Sam- stundum talið mmni upphæðir
kvæmt upplýsingum bæjar- shiPta verulegu máli.
verkfræðings hér munu 67 lóð j En kostnaðurinn við verka-
ir hafa verið veittar undir smá mannabústaðabyggingarnar er
íbúðarhús. 4 fá aðstoð eða fyr- ekki einasta ódýrari fyrir bæ-
irgreiðslu. Hvað á að verða um (inn, hann hefur einnig verið
hina 63? Þeir verða að hjálpa ' miklu ódýrari fyrir íbúana, .eins
sér sjálfir. Til þess að ti-yggja og dæmin sýna. Enda bíða
að lánin færu ekki til óverð- menn nú margir með óþreyju
ugra voru settir tveir trúnað- eftir að hægt verði að halda á-
armenn stjórnarflokkanna til fram með þá, og mun vera þar
að ákveða hverjir skyldu verða á annað hundrað manns á bið-
fyrir valinu, og er ekki aðíefa (lista, þó að ýmsir hafi nú
að þeir hafa þar fyigt nákv®m- ( neyðzt til að reyna smáíbúð-
lega þeim fyrirmælum, sem um irnar, þegar verkamannabú-
þessar lánveitingar voru selt. i staðabyggingarnar stöðvuðust.
Niðurstaðan af þessu lagfur | Ég get því vissulega tekið
svo orðið sú, að fjöldi ma&ns í undir með _ Hamri, þar sem
hefur lent í vandræðum. ýog hann segir í niðurlagi greinar
orðið fyrir töfum vegna -þess sinnar um þetta efni í síðasta
tölublaði:
Til þess að sjá sjálfstæð-
isstefnuna í framkvæmd,
ætti fólk að kynna sér bað,
sem gert hefur verið til að
skapa grundvöllinn fyrir smá
íbúðabyggingarnar, og árang
urinn er kominn glæsilega í
Ijós, svo að þar cr sjón sögu
ríkari“.
Já, er það ekki góð mynd af
sjálfstseðisstefnunni í fram-
kvæmd, að veita 4 lán, en skilja
alla hina eftir á hjarninu? Og
þessi 4 lán, sem veiti hafa ver-
ið í Hafnarfirði, nema samtals
um 100 þús. kr., cða jninna
en ilánað er í eina íbuð í verka
mannabústað.
Emil Jónsson.
Gólfmottur
Gúmmímottur
Emerleraðar fötur
Vatnsfötur
Þvottabalar
Þvottaklemmur
Gólfklútar
Gólfbón fljótandi
Þvottasnúrur
Fægilögur
„GEYSIR
ry
Veiðarfæradeildin.
Sf. Seplína
heldur fund í kvöld kl. 8 30.
Jón Árnason flytur erindi
um þróunarkerfið.
Fjölmennið stundvíslega fé-
lagar.
Skíðaferðrr.
Skíðafélögin í Reykjavíke eína
tii skíðaferða að skíðaskálan-
um á HelliSheiði og Jósefsdal
um helgina:
Laugardag kl. 9 f. h.
Laugardag kl. 2 e. h.
Laugardag kl_ 6 e. h.
Sunnudag kl. 9 f. fi.
Sunnudag kl. 10 f. h.
Sunnudag id. 1 e. h.
Farið verður frá skrifstofu
Orlofs h.f. í Hafnrastræt; 21.
sími 5965.
Úngir jafnaðarmenn
í Eeykjavík fjölmenna á
kvöldvöku FUJ í Tjarnarvafé
í kvöld. Fjölmörg skemmtiát
riði.
að þeir fengu ekki þau 'lán,
sem þeir bjuggust við og rS-i'kn
uðu með. Samkvæmt upplýs-
ingum, sem ég hef fengið um
það efni, standa nú málin þann
ig í Hafnarfirði, að aðeink 6
hús eru fullgerð, 15 fokheld.
14 hafa aðeins byggt kjallara
og plötu yfir, 3 grafið og 29
hafa ekki byrjað. Þó hafa ihál-
in hér í Hafnarfirði kannski
bjargazt betur en víðast hyar
annars staðar, vegna þess,' Ög
eingöngu vegna þess, að Spari-
sjóður Hafnarfjarðar hefur
reynt að hjálpa til eftir þvi
sem hann hefur getað, og mun
hafa tekizt að láta engan urrí'-
sækjanda alveg synjar.di -fitá
sér fara. En hverníg mun þá
vera ástandið, þar sem engin
slík lánastofnun er fyrir hendi?
—- Menn hafa margir hverjir
farið út í þessar byggingar án
þess að eiga nokkurt fé að
ráði. Þeir hafa heldur ekki get-
að lagt fram nema takmarkaða j Framhald af 5 síðu.
vinnu fyrir brýnustu nauð-, aha togarana, sem ekki hafa
burftum handa sínu heimiíi1. | „bátailekk“.
Niðurstaðan hefur svo orðið Fróðlegt væri að heyra álit
sú, að menn annað hvort þurfa, :Þeirra> 36111 ielja sig sérfróða í
að taka húsin hálföerð til af- J Þessum efnum,^ og ef þeir eru á
nota, eða losa sig við það, seríi > sama mali. bá vil ég spyrja,
- - - * hvar er eftirlitið?
Slysin á sjónum.
búið er.að sera, til annarra, sem
meiri ráð hafa. Því miður býst
ég við. að betta verði víða rauþ
in, og bó kannski hvað minnsl
hér í Hafnarfirði, vegna aðj-
stoðar sparisjóðsins.
KOSTNAÐURINN.
Almennt mun talið, að kostn
aðurinn við þessi venjuiegú
smáíbúðarhús verði um 150
þús kr.. þegar allt er fullg-er-t.
Ef þessi upphæð er öll tekin. að
láni, er mjög lágt áætlað að
15 þús. kr. fari á ári í ve'xti^
og afborganir, og dugar senni-:
lega alls ekki með þeim hái|
vöxtum, sem nú eru teknir;
Það verður því engan veginþ
ódýrt að búa í svona húsi. Vití
anlega lækkar árlegur kostnf
aður, ef maðurinn hefur át|
eitthvað í húsið að leggja, eðá
getur lagt fram vinnu sína afi
einhverju leyti. en í flestum
tilfellum er slíkt ekki mjög
verulegt, þó að í einstaka tjl-
fellum geti nokkuð um þáð
munað. Annað er líka að gt-
huga i þessu sambandi. Þössi
byggingamáti er sá dýrasti,
sem til er fyrir bæjarfélögin.
Kunnugur.
Ljóðlist í Noregi.
Framhald aí 4. síðu.
ars Orglands á þriöjudagskvöld
ið voru allt of fáir. A þessu þarf
að verða breyting. jReykvík-
ingar eiga að notfæra sér þessi
tækifæri til að fylgjast með
menningarstraumum frænd-
þjóðanna á Norð’irlöndum og
mönnum þeim, sem halda
merki norrænnar listar hæst á
loft. Erlendu sendikennararnir
vinna merkilegt starf með fyr-
irlestrum sinum. Reykvíking-
um ber að þakka það á þann
hátt, sem áhrifamestur er og
bezt verður þeginn — að fjöl-
menna á fyrirlestrana og tiÞ
einka sér fróðleik þer’rra. Sér í
lagi virðdst ástæða til að vænta
þess, að skáld okkar og rithöf-
undar sýni áhuga á því að
frétta, hvað er að gerast í skáld
skaparheimi nágrannaþjóðanna
og hvaða menn koma jjar mest
og bezt við sögu.
Helgi Sæmundsson.
666 félapr í slarfs-
mannafélagi Reykja-
víkurbæjar
AÐALFUDUR Starfsmanna-
félags Reykjavíkurbæjar var
haldinn í Sjálfstæöishúsinu s.
1. sunnudag.
Formaður, Þórður Ág. Þórð-
arson, setti fundinn og minnt-
ist fjögurra félaga, er látist
höfðu á starfsárinu, en þeir
voru þessir: Þorsteinn Eiríks-
son, línumaður hjá rafmagns-
veitunni, Marteinn Steindórs-
son, bókari hjá raímagnsveit-
unni, Haildór Oddsson, fulltrúi
hjá borgarlækni og Ágúst Guð-
mundsson, yfirvélstjóri hjá raf
magnsveitunni.
Félagsmönnum íjölgaði um
30 á s. 1. ári og eru nú 666.
'Þórðux Ág. Þórðarson var
endurkjörinn formaður í einu
hljóði.
Hin nýkjörna stjórn hefur
nú skipt með sér verkum þann
ig: Varaform.: Júlíus Björns-
son, ritari: Kristín Þorláks-
dóttir, gjaldkeri: Georg Þor-
steinsson, bréfritari: Kr. Hauk
ur Pétursson, spjaldskrárritari:
Gísli Hannesson, meðstjórn:
andi: Sigurður Halidórsson.
í stjórn styrktarsjóðs Starfs-
mannaf élags Reykj avíkurbæ j -
ar var endurkjörinn Ágúst Jó-
sefsson.
Endurskoðendur félagsreikn-
inga voru endurkosnir: Sigurð-
ur Á. Björnsson og Þorkell
Gíslason.
Þá fór fram kosning eins
fulltrúa á þing BSRB, til við-
bótar vegna fjölgunar í fé-
laginu, kjörinn var Júlíus
Björnsson.
Fundurinn heimilaði stjórn-
inni að verja allt að 1500,00
kr. úr félagssjóði til handrita-
safnsbyggingarinnar.
Að lokum var samþykkt
eftirfarandi ályktun: ,.Aðal-
fundur Starfsmannafélags
Reykjavíkurbæjar ályktar að
skora á félagsmenn sína að
leggja Hollandsöfnuninni lið,
eftir beztu getu“.
Fundurinn var sæmilega sótt
ur, hann stóð í fjórar klukku-
stundir óslitið, og fór vel fram.
Fundarstjóri var Sigurður Á.
Björnsson.
Suðurferðirnar
Framhald af 8. síðu.-
reyna, hvé þægilegir farar-
skjótar úlfáldar eru, enda er
það í fullu samræmi við’ stáð-
EYJABUAR GEFNIR
FYRIR FERÐALÖG
Það er reynslan úti í heimi,
að cyjabúar þrá meira en aðr
ir ferðalög .til annarra landa,
segir Ásbjörn. Þá langar ti!
að skoða löndin iiinum ínegin
hafsins, sem í hugum flestra
er mikill farartalmi. f»aft er
ef til vill af þeim ástæðum,
sem Islendingar sækja nú svö
mjög eftir ferðum til útlanda.
NÚ FERÐAST ALÞÝÐAN
Fyrr á ái’um var það ein-
vörðungu efnað fólk, sem gat
leyft sér að ferðast milli
landa sér ,til skemmtunar, cn
nú er þetta breytt. Það fór
strax að breytast eftir fyrri
heimsstyrjöldma, en fyrst
eftir þá síðari varð bylting i
þessum efnum. Nú er það
svo, ekki einungis liér á landi,
lieldur með öllum sæmilega
menntuðum, frjálsum þjóð-
um, að almúgafólkið er i
meirihluta þeirra, sem ferð-
ast til annarra landa.
stjórnarvöldin skilja víða
þessa þörf fólks fyrir að 'iá
sig um í heiminum. T. d. cr
liverjum Dana leyfilegt að
eyða í ferðalög erlendis 2090
kr. á ári.
Stefnumótið í síðasta
Regína Þórðardóttir og Gesiur
Pálsson í Stefnumótinu, seva
sýnt verður í síðasta sinn ann-
að kvöld. Sýningar geta ekki
orðið fleiri að svo stöddu. sök-
um þess, að aðalleikandinn,
Gunnar Eyjólfsson, er á förunæ
til Bandaríkjanna.
Flóð í Hvítá.
Framhald af 1. síðu.
um það, að vaka skuli í verk-
stæðishúsum kaupfélagsins, ef
illa horfir um háttatíma. Þar
eru ýmis verðmæti, sem vatns-
flóð gæti eytt.
G. J.
V
s
V
s
'S
|0rðsending frá bréfa- t
ss klúbbnum fsiandia v
s . v
Höfum fengið fjölda fyrxr-V
spurna um bréfasamband I
við íslendinga, frá Ástra- J
líu og Englandi. ;
AUar nánari upplýsing—
ar gefur
V,
V
(”"* ■ **wíí r
1 * BRff^UÚB8UR(NN O?
ÍIUANDIA
Reykjavík.