Alþýðublaðið - 24.03.1953, Page 5
Þriðjudaginm 24. marz 1953
ALÞÝÐUBLAÐI0
9
on:
MÆÐRALAUNIN nema
Eömu upphæSum og fjölskyldu
'foæíur og koma í þeirra stað.
Þau greiðast hins vegar þó að
móðurin njóti barnalífeyris og
Fyrir 2 börn kr. 628,00
— 3 — — 1570,00
, — 4 — — 3454,00
— 5 — — 5338,00
— 6 — — 7222,00
— 7 — — 9106,00
/ — 8 — — 10990,00
— 9 — — 12874,00
— 10 — — 14758,00
Mæðralaun vegna þriggja
foarna eru því ekiki nema 1570
krónur á ári, en hækka úr því
um 1884 krónur vegna hvers
ibarns umfram þrju.
Til samanburðar skal þess
getið, að samkvæmt tillögum
milliþinganefndarinnar var
gert ráð fyrir, að mæðralaun
yrðu: Fyrir tvö börn kr. 2135,
fyrir þrjú kr. 4270, fyrir fjögur
eða fleiri kr. 6405,; það er jafnt
og fullum eUilífeyri.
Fjölskyldubætur greiðast,
eins og áður er sagt, án tillits
til þess, hvort fyrirvinna hefur
Mar eða lágar tekjur. Er þetta
í samræmi við löggjöf nágranna
okkar á Norðurlöndum og í
Bretlandi, en þar eru bætur
jafnar fyrir hvert barn og greið
ast sums staðar þegar vegna
fyrsta barns. í Svfbjóð eru þær
sænskar krónur 260 á éri, það
er ca. íslenzkar krónur 820
fyrir hvert barn, einnig fyrsta
foarn.
Mæðralaun greiðast einnig
án tillits til tekna móðurinnar
og nema, eins og áður er sagt,
1884 krónum vegna hvers barns
rnnfram þrjú. Þau koma til við-
foótar barnalifeyrinum þannig,
að vegna hvers barns umfram
þrjú á einstæð móðir, sem nýt
ur barnalífeyris, rétt til að fá
frá Tryggingastofnuninni 5652
krónur á ári, auk 12.874 kr.,
sem greitt er samtals vegna
þriggja fyrstu barnanna. Þeg-
ar þess er gætt, að fullur lífeyr
ir gamalmennis, sem engar
tekjur hefur, er aðeins 6405
krónur á ári, og sú upphæð
skerðist, ef aðrar tekjur fara!
fram úr því marki, verður því,
ekki neitað. að áberandi ósam-1
ræmi er á þessum bótaupohæð.
uin. Enn fremur kemur í ljós,!
að einstæð móðir, sem á mjös
Snörg börn, getur átt rétt til (
foóta, mæðralauna og barnalíf-1
éyris, sem samtals nema hærrí
ur.’~’'æð en. veniulegar vinnu-
.tekiur og fjölskvldubætur
kvæuts manns, sem, hefur fyr-
Sr iafn mörgum börnum að
jsjá.
Sh'kt verður naumast talið
Sheppilegt.
án tillits til tekna móðurinnar
eða efnahag:.. Upphæðir ár-
legra fjölskyldubóta og mæðra
iauna eru á fyrsta vorðlag.svæði
þessar.
(Grunnbætur kr. 400.00)
— — — 1000,00)
— —■ - — 2200.00)
— — — 3400.00)
— — — 4600.00)
— —• — 5800,00)
— — — 7000,00)
— — — 8200,00)
— — — 9400,00)
( Mér þvkir rétt að vekja nú
þegar athýgli á þessu ósam-
ræmi, annars vegar milli bóta-
upphæðar Tryggingastofnunar-
innar innbyrðis og hins vegar
milli mögulegra bótaupphæða
og venjulegra tekna fullvinn-
andi manns.
Enginn má þó skilja þessi
orð mín svo, að ég ekki telji
breytingar þær. sem gerðar
voru á tryggingalógunum. til
bóta. Þvert á móti. Ég tel, að
þar sé um að ræða stórfelldar
endurbætur og mikilsverða
aukningu á sviði trygginganna.
Hitt liggur í augum uppi, að
erfitt, ég vil segja næiri ó-
kieift, er að gera skyndibrevt-
ingar, i sambandi við aðkall-
andi lausn á vinnudeilu, á jafn
stórum og margbrotnum laga-
bálki og tryggingalögin eru, án
þess að þær hljóti að leiða til
nokkurs misræmis.
Ég hygg mig mega fullyrða.
að ef tryggingaráð hefði verið
spurt um það, hvernig þeim
14—15 milljónum, sem sam-
kvæmt hinum nýju lögum eru
ætlaðar tíl viðbótar-fjöiskyldu-
bóta og mæðralauna, skyldi
varið, há hefðu tillögúr ráðs-
| in<! orðið rokkuð á annan veg.
| Mér þykir líklegt, að þao hefði
j t-alið .eðlilegra og byggilegrá
i að láta nekkurn hluta fiárins
j panga til þe.ss . að fcæta jafn-
| framt kjör gamalmenna og ör-
| yrkja með nokkurri hækkun
lífeyris,
Skal ég bá rneð noktirum orð'
um vikia að beifri hlið málsins,
sem- snýr að Trvgging.istofnun-
inni og útgjaldauka Hennar
vegna laganna. Tryggíngastofn
unin hefur nákvæma skrá víir
aliar fjr’skyldur, bar seœ börn
in eru fjögur eða fleiri. og tölu
þeirra barna, sem þar bætast
við. Hins vegar liggja ekk; fyr-
ir skýrslur um tölu fjolskyldna
með tvrö og þrjú börn, og eru
því áætlanir um töln barna í
þeim fjölskyldum eingöngu.
byggðar á líkum. Nú njóta um
3000 fjöiskyldur fjölskyldu-
bóta og bætast við hjá þeim
um 6000 börn. það- er arnað og
þriðja barn í hverri fjölskyldu.
Fjölskyldur með !>rjú börn eru
áætlaðar um 3700. og með tvö
börn um 5500. Fjöldi barna,
sem viðbótarfjölskyldubætur
greiðast fyrir, verðúr því alls
19—20 þúsund. Áætlað er, að
viðbótarfjölskyldurbætur vegna
þessara barna nemi á þessu ári
um eða yfir 12 milliónum
króna. Samkvæmt skýrslum
um einstæðar mæður. sem
njóta barnalífeyris frá Trvgg-
ingastofnuninni. er barnafjöldi
þeirra, að frádregnu fyrsta
barni, um 1800 og áætluð
mæðralaun þeirra 1,5—2 millj-
ónir króna. Mæðralaun og við-
bótarfjölskyldubætur eru því
áætlaðar samtals að minnsta
kosti 14—15 milljónir króna á
þessu ári.
Framlög til Tryggingastofn-
unarinnar pg iðgjöld, önnur en
sly-satryggingariðgjöld, voru
áæíluð um 82 milljónir króna
á ári, áður en lögunum var
breytt. Til þess að mæta út-
gjaídaukningunni. var óhjá-
kvæmilegt að hækka tekjurn-
ar um sömu upphæð, en sú
hækkun nemur um 17%. Var
hækkunin ákveðin jöfn á alla
tekjuliði, iðgjöld og framlög.
Þá er ög rétt að benda á það,
að vísitöluuppbótin var á s. 1.
ári miðuð við 148,75 stig (með-
altal). Fyrir janúar og febriiar
þessa árs var hún miðuð við
158 stig, en verður í marz til
mai miðuð við 157 stig. Sé gert
ráð fyrir, að uppbótin verði
svipuð síðari hluta ársins,
hækka allar bótagreiðslur
vegna aukinna uppbóta um ca.
6% frá fyrra ári, eða alls um
nærfellt 5 millj. kr. Verður þvi
útgjaldaaukning stofnunarinn-
ar í heild um 19 milljónir
króna vegna hinna nýju laga.
Af upphæð þessari á ríkissjóð-
ur að bera um 6,2 milljónir.
Sveitasjóðirnir samtals um 3,8
milljónir, atvinnurekendur um
2,8 milljónir og hinir tryggðu
um 6,2 milljónir. Hækkar því
ársiðgjald kvænts manns á
fyrsta verðlagssvæði úr 577 kr.
upp í 714 krónur, eða um 137
krónur, þar af vegna hinnar
nýju löggjafar og fyrrnefnds
samkomulags um ca. 120 krón
ur. Önnur iðgjöld hækka til-
svarandi.
Því verður ekki neitað, að
hér er um verulega upphæð að
ræða, sem getur verið tilfinn-
áríleg, sérstaklega þegar uarv
unglinga frá 16—-21 árs er að
ræða.og tekjulííið fólk. En hjá
þeirri: heil.darhækkun. sem i’o-
ur pr, getið, varð ekkí komizt
þótt:' deila megi urn, hvern.g
gjöldin eru á lögð. Og ég baj'2
eikki að taka fram, hversu árið-
andi það er fynr Tryggxngá-
stofnunina. að iðgjöldin greiS"
ist/fljótt og. skilvíslega nú, beg-
ar á hana bætast þessi nýju ú;t-
gjöld, nærfellt 20 milljónir.
Bótarétturinn er, eins og allir
vita. bundinn því skilyrði, áð
iðgjöld séu greidd á tilseítum
tíma.
En rétt e-r i þessu sambandi
að hafa það jafnframt í huga,
að vegna samkomulagsins u;n
breytingar é vísitöluuppbót-
inni, greiðist lífevrir og aðrar
bætur nú með uppböt, sem
miðast við 157 stig, en s. 1. ár
var hún miðuð við 148,75 vísi-’-
tölustig. Hækka bætur almemtt
því sem jþessu nemur, t. cl,
hækkar ellilífeyrinn úr. kr. 6070'
á s. 1. ári upp í kr. 6405 á þessu .
ári, að óbreyttri vísitölu.
Ég tók það áður fram, áS
breytingar þær, sem síðasta al-
þingi gerði á tryggingalögun-
um, væru mjög mikilsverðar
umbætur á þeim. En jafnframt
benti ég á það, að svo gæti far-
ið í einstökum tilfellum, að':
samanlagðar bætur til einnar
fjölskyldu gætu. orðið eins há-
ar eða hærri en venjulegar
tekjur fullvinnandi manns rneð
jafnstóra fjölskyldu að við-
bættum þeim fjölskyldubötum,
sem. hann getur átt rétt tiJ,
Slík dæmi eru auðvitað nkai--
lega fá, svo fá, að þau haf».
Frti. á 7. síðu.
Gylfi Þ* Gíslason svarar Hermanni Jónassyni:
6MY
ut m m nm m.w
i Vesíurgötu 10, Sími 6434.
UNDANFARIÐ hefur stuðn-
ingsblöðum rikisstjórnarinnar
orðið tíðrætt um orð, sem ég
Iét falla í þingræðu fyrir fimm
mánuðum, og hafa þau haldið
því að lesendum sínum, að ég
hafi þar lagt til, að stofnaður
yrði islenzkur her!! Ræða þessi
hefur verið birt í Alþýðublað
inu. Hefur það verið nóg svar
við þessum staðhæfingum. Þeir,
sem lesa ræðuna, sjá, að þar er
hvergi minnzt einu orði á her.
Útúrsnúningurinn á orðum
mínum er svo augljós, að ég
hef talið ástæðulaust að eyða
orðum að þessum skrifum.
En nú hefur það gerzt, að
sjálfur formaður Framsóknar
flokksins, Hermann Jónasson
landbúnaðarráðherra, heldur
því fram í grein í Tímanum s.
1. laugardag, að enginn, sem
hafi hlustað á þessa ræðu eða
lesi hana, ||eti úerið í vafa
um að í henni felist yfii'lýsing
um að stofna beri íslenzkan
her til að verja landið. Teb.n'
hann þá menn ekki „læsa“,
sem skilji hana öðru vísi.
Þetta þykja mér furðuleg
ummæli.
ÞEGAR HERMANN JÓNAS-
SON VAR „ÓLÆS“.
Samkvæmt þeim hefur
enginn þingmaður og eng-
inn áheýrandi í sameinuðu
Alþingí hinn 22. október s.
1. verið „læs“, og ekki held
ur Hermann Jónasson, Ef
einhverjum, sem hlýdcli á
umræðurnar þennan dag —
og þeir voru margir — hefði
dottið í hug að skilja ræðu
mína svo, sem Hermann
Jónasson telur nú sjálfsagt,
hefði mátt búast við því, að
það hefði komi'ð fram í um
ræðunum síðar eða í blaða-
frásögnum. Það hefðu vissu
lega ekki verið lítil tíðindi,
ef sett hefði verið fram til-
laga um stofnun íslenzks
hers! A. m. k. hefði mátt
búast við, að Hermann Jón
asson vekíi athygli á því.
En enginn nefndi það þá,
hvorki þingmaður né blaða-
maður, að stofnun hers hefði
borið á góma.
Það var ekki fyrr en löngu
síðar, þ. e. eftir að þeir Her-
mann Jónasson og Bjarni Bene
diktsson höfðu rætt, nauðsyn
herstofnunar í áramótagreinum
sínum og fundið andúð þjóðar
innar gegn slíkum fyrirætlun
um, a’ð einhverjum hugkvæmd
ist að reyna að snúa út úr
einni setningu í ræðu minni.
Það var þá fyrst, sem Her-
mann Jónasson varð .,læs“ á
þann Iiátt, sem hann nú beitir
lestrarkunnáttu sinni. En af
hverju nefndi hann það ekki í
áramótagrein sinni, að þegar
■hefði verið sett fram á alþingi
tillaga um stofnun hers, ef
hann hefur í raun og veru trú-
að því sjálfur, að svo væri?
SAMRÝMIST INNLENDUR
HER FJÁRHAGSGETU
ÞJÓÐARINNAR?
Má ég minna Hermann Jónas
son á það, hvað verið var að
ræða á Alþingi 22. október s.
1. og hvað ég lagði þar til mála?
Tveir flokksmenn landbún-
aðarráðherrans höfðu flutt til
lögu um takmörkun á samskipt
um íslendinga og varnarliðs-
ins. Ég lýsti mig samþykkan
tillögunni að efni til, en gagn-
rýndi jafnframt harðlega fram
kvæmd ríkisstjórnarinnar á her
verndarsamningnutn. Kvaðst ég
vera sannfærður um, að ef
stjórnin héldi jafnilla á málum
framvegis eins og hingað til,
þá yrði herverndarsamningur-
inn svo óvinsæll, að meirihluti
þjóðarinnar mundi snúast
gegn honum og vilja, að við
tækjum varnarmálin í eigúi
hendur og takmörkuðum fram
kvæmdir okkar þá að sjálf-
sögðu við litla fjárhagsgetu
þjóðarinnar. Jafnframt minnti
ég á þá áhsettu* sem í slíku
hlyti að felast fyrir grannþjóS
ir okkar og okkur sjálfa, þar
eð lítið myndi verða hér um
varnarframkvæmdir, ef við
hefðum þau mál öll í okkar
höndum.
En takmörkim á frar/t-
kvæmdum við „litia f'já>r
hagsgetu þjóðariimar“ Mýí-
ur m. a. að fela það í sér, a@
hér verði EKKI stofnaður
her.
Það var og er svo augljöst,
að rekstur íslenzks hers, sem
ætti að geta haft hina minnstu
þýðingu fyrir varnír landsinsv
væri svo ofviða íjárhagsgetu;
þjóðarinnar, að mér datt fyrir
fimm mánuðum ekki í hug að
nauðsynlegt væri að láta slíks
getið sérstaklega, mér datt
ekki í hug, að það hvarflaði aö
nokkrum þingmanni, að þaSJ
gæti samrýmzt lítilli fjárhags-
getu þjóðarinnar að kprna á fói:
innlendum her til varnar land
inu.
Sú skoðun mín rcyndi? i:
og rétt, að 22. október 1952
datt engum þingmanni í hug'
að skilja ummæli um varn-
arráðstafanir, sem samrýmA
ust lítilli fjárhagsgetu þjö@-
arinnar, þannig, að til þeíiTa
gæti talizt stofnun fsleitzks
(Fih. á 7, síðu,).