Alþýðublaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 4
I
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
L.augartlagjjnn 2X mafz 1953
Deilurnar um lisfamannaSaunin
■ ÚTHLUTUN LISTAMANNA j um hefur verið lækkaður
LAUNANNA vekur umtal og efsta flokki í annah.
deilur ár hvert. Þetta er eðli
legt. Nefndinni, sem annast út-
hlutunina, er mikill vandi á
höndum. Fé þessu verður
sennilega aldrei skipt þannig,
að allir aðilar telji sig geta við
unað. Því valda skiptar skoðan
ir á listamönnum og liststefn-
um, og ennfremur koma til
greina ýmis annarleg sjónarmið
eins og deilur undanfarinna ára
bera glöggt vitni.
Þetta er ekkert nýtt fyrir-
bæri. Fjárveitingar til lista-
manna voru mikið þrætuepli,
meðan alþingi annaðist þær
sjálft. Sama sagan endurtók sig,
þegar fulltrúar listamannanna
önnuðust úthlutunina. Þing-
kjörna nefndin, sem nú hefur
úthlutunina á hendi, þarf þvi
ekkert að kippa sér upp við
það, þó að hún fái orð að heyra.
Það er naumast við öðru að bú
ast. Þetta hefur svona verið, er
og verður.
Þrátt fyrir ólíkar skoðanir á
einstökum atriðum úthlutun-
arinnar í ár, verður naumast
um það aeilt, að hún hefur
breytzt mjög til batnaðar síð-
ustu árin. .Reztu listamenn
þjóðarinnar virðast mega vel
við una, og það skiptir mestu
Sumar þessar breýtingar
'soma þó naumast á óvart öðr
um en þeim er hafa Þjóð-
/iljann fyrir biblíu í bókmennt
um og listum sem öðrum efn-
um. Að þessu sinni fengu eng-
in listamannalaun 22 af þeim,
sem nutu þeirra í fyrra, en 24
nýir komu í þeirra stað. Þessi
ráðstöfun úthlutunarnefndar-
innar hefur kostað suma komm
únista listamannalaun þeirra.
Um það má vafalaust deila,
hvort þessi ráðabreytni sé rétt,
þó að hitt virðist furðuleg
krafa, að þeir, sem einu sinni
hafa fengið listarnannalaun,
eigi að njóta þeirra um aldur og
ævi.
Gagnrýni Þjóðviljans á út-
hlutunina er hins vegar ber-
sýnilega flokkspólitísk. Hann
ærist af reiði vegna þess, að
hirðskáld kommúnistaflokksins
er lækkað úr fyrsta úthlutunar
flokki í annan og nokkrir
minni spámennirnir af heimili
hans í hópi skálda og rithöf-
unda taldir óverðugir lista-
mannalaunanna í ár. Aftur á
móti minnist hann ekki einu
orði á aðrar ráðstafanir úthlut
unarnefndarinnar, sem þó eru
miklu umdeilaniegri. Má í því
máli. Eigi að síður kemur mjög sambandi benda á, að Sigurður
til álita, hvort ekki ætti að j Einarsson, sem tvímælalaust er
breyta fyrirkomulagi úthlutun: í fremstu röð íslenzkra ljóða-
arinnar að meira eða minna j skálda, hefur ekki fundið náð
leyti. • Umræður um úthlutun- j fyrir augum úthlutunarnefnd-
ina ættu að snúast meira um j arinnar, og jafnframt hefur
fyrirkomulag hennar í heild en ' hún enga viðurkenningu veitt
mörgum efnilegum nýliðum í
víngarði bókmenntanna, sem
væru mun betur að henni komn
ir en ýmsir kommúnistanna,
er Þjóðviljinn ber fyrir
brjósti. Þetta sýnir, að um-
hyggja Þjóðviljans nær aðeins
Landið gleymda: leiksviðsmynd.
bíifec*::' c
Þjóðleikhúsið:
„Landið gleymda" effir Davíð Síefánsson
Leíkstjéri: Lárus Pálsson,
verið hefur. Og auðvitað er út
hlutunarnefndinni skylt að gera
grein fyrir siónarmiðum sín-
um og niöurstöðum.
Listamennirnir láta sig mik’u
skipta, hver úrslit úthlutunar-
innar verða á hverjum tíma.
Sömu sögu er að segia um all j til flokksmannanna. Sú afstaða
an almenning, sem. leggur- til er vissulega ekki til fyrirmynd
fjármunina og ætlast til, að
beir verði til heilla fyrir ís-
lenzka menningu og íslenzka
Iist. Þetta sýnir 'lofsverðan á-
huga, þó að sjónarmiðin séu
mörg og ekki auðvelt að s.am-
ræma bau. Úthlutun'in i ár er
að sjálfsögðu umdeilanlea í
mörgum atriðum. Eigi að síður
virðist stefnt í rétia átt, þegar
á heildina er litið-
*
Kommúnistar fordæma út-
hlutunina með miklum stóryrð
um. Ástæðan er sú, að komm-
únutískir rifhöfundar á borð
við Halldór Stefánsson, Gunna”
Benédiktsson ou Gunnar M
Magnúss nióta ekki 3ist.amarm.-
launa í ár og Jóbannes úr Kötl
ar, þó að naumast sé annars að
vænta úr þessari átt.
Annars væri kommúnistum
sæmst að fara sér hægt í árás-
um á úthlutun listamannalaun
anna, þó að sitthvað megi að
her .ú finna. Sú var tíðin, að
æð tu prestar þeirra önnuðúst
útlilutunina itl skálda os rithöí
unda. Þeim lokst ekki bctur að
rækja það vandasama starf en
svo, að samtök rithöfundanna
klofnuðu í tvær fylkingar eftir
óvægilegar deilur. Aldrei hef-
ur úthlutunin verið ámælis-
verðari en þá. Hlutdrægnin frá
beim tíma hefur nú verið leið-
-étt í meginatriðum, og fyrir
bað á núverandi úthlutunar-
nefnd þökk skilið.
■!!
FLESTIR frumsýningagesta
þjóðleikhússins síðast liðið;
fimmtudagskvöld, munu hafa
verið þangað í þeim erindum
komnir, að sjá og heyra ævi-
sögu Grænlandspostulans Hans
Egede flutt þar á sviði. búna í
leikritsform af Davíð skáldi
Stefánssyni frá Fagraskógi,
Þeir hafa og eflaust fyrir fuiid
ist í fyrrnefndum hópi, sem
horfðu á og heyrðu „Landið
gleymda“ frá upphafi til enda,
klöppuðu í leikslok og fóru síð-
an heim, sannfærðir um það,
að þeir hefðu séð og heyrt fyrr
nefnda ævisögu búna í leikrits
form af fyrrnefndu skáldi. Ég
veit ekki hvort Davíð Stef-
ánsson hefur vaxið af þessu
verki sem skáíd, að áliti þeirra,
en mér er nær að Iialda, að það
hafi verið upp og ofan. Sjálf-
sagt hefur það farið að veru-
legu leyti eftir því, hve mikiðj
hver og einn hefur átt af barn :
inn í sál sinni, eða með öðrum
orðum, þeim hæfileika, sem:
hverjum óspilltum manni er
gefinn í upphafi, að méga njóta
heiðríkju einfaldleikans, hvort
sem hann birtist í tæru frá-
sagnarformi þjóðsógunnar eða
seiðdulri laglínu þjóðvísunnar;
þeim haefileika, sem glatast að
meira eða minna leyti, fyrir
Herdís Þorvaldsdóttir sem Geirþrúður og Jón Sigurbjc'lms-
soii sem Hans Egede.
þau menntnunaráhrif, sem birt mundi aldrei finna skáldi sínu
ast einkum á þann hátt, að
menn geta ekki verið þekktir
Öngllngar éskssf fi! aó seSJa happdræfflsmlða.
:• r
Upplýsingar a afgreiðslu Alþýðubláðsins.
Álþýðublaðið.
fyrir að dást að öðru en afc
straktformum í Ijóðlist og
myndlist, eða hrífast af öðru
cn '-mfóníum. ef beir bá eata
brifist og aö r.okkrum
sköpuðum hlut. Þeita snjalla
leiksviðsverk Davíðs frá Fagra
skógi, á nefnilega þjóðsögunni
sammerkt um flest, nema hvað
sögulegar staðreyndir eru þar
meira í heiðri hafðar, heldur en
þar tíðkast. Frásögnin er ýniist
þrungin ástljúfri fegurð og
tærri heiðríkju, eða hrjúf og
sterk, og litrík og þróttmikil
en alltaf einföld og látlaus.
Samt er skáldverk þetta ekki
allt þar, sem það er séð, frem-
ur en þjóðsagan. Að baki frá-
sagnarinnar býr voldugur boð
skapur og kyngimögnuð ádeila
hatröm átök myrkurs og ljós
— sem engum. er unnt að fella
í hið einfalda, látlausa form
nema þeim, sem borinn er spá-
maður og skáld.
Þeim, sem kynnzt höfðu
skáldskap Davíðs, mátti að sjálf
sögðu vera það ljóst, að hann
kunnað að vera og ævi hans at-
svölun eða útrás í því, að bú.a burðarík. Sú varð heldur ekki
ævisogu eins eða annars í.leik- raunin; í höndum hans verður
ritsform, hversu mikill afreks ævisaga Haais Egede og konu
maðnr. sem viðkomandi hefði hans voldug og þung ádeila á
______________________________1 ,,siðmenningu“ voru, eins og
hún hefur verið, en þó fvrst og
fremst eins og hún er þann dag
> if í dag. Sjálfur tekur höfundur-
íf^.- A inn sér bólfestu í Hans Egede,
C rconSaníIror-:! n lanuni. reni
S « .< . menntaður og gáfaður nútíma-
r:;ur.v :>?; !: ■> og Iir-yr bar
■' sína baráttu ttndir merki sið-
f " -1 i. . 'í VH menningarir.nar og við hana
f i* ',l f i um frelsún og glötun sálar sinn
■HHf, m Wm ar- Sú barátta er svo hatröm og
llllllllf s /‘ ’tíS gt'é |H1 miskunarlau:;. að hún leiðir á
tímabiii til örvilnunar og sturl
unar. En hcnni lýkur með sigri
áisíðustu stundu, einmitt, þégar
hann er í mestri bættu stadd-
ur; þegar prófessorinn, sjálf-
fló.ttamaðurinn (escapistinn),
sem óviljándi hefur genaið í
gervi ,,hins nytsáma sakley.s-
ingja“, er að því kominn að
leiða hann í þá bahagildru, er
'hinn ofstækisbrjálaði, en kald-
rifjaði seiðaðkarl og áhangendi
Haraldur Björnsson sem ur hans hafa búið þessum mönrv,
seyðkarlinn. (Frh. á 7. síðu.) *j
Útgefandi. Alþýðuflokkurinn, Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarssort. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Féll Beck. Auglýsingastjóri: Bmma jMöller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af-
greiSsluslmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00