Alþýðublaðið - 28.03.1953, Blaðsíða 8
'MUNIÐ Skyndihappdrætti Alþýðublaðsins.
H3f þið hafið ekki náð ykkur í miða enn. þá
y;jántið þá i símum 5020 og 6723 og þeir verða
íiendir ykkur óðara. Auk þess er hægt að
fá þá keypta hjá sölubörnum og í útsölunum.
nem eru auglýstar annars staðar i blaðinu.
NÚ FER að verða síðasta tækifæri til á»
verða sér úti um miða í Skyndrhappdrættima
því að senn eru allir .-miðar búnir og dregið
verður 1- apríl. Hver miði kostar aðeins 2
kr., en vinningarnir eru 100 talsins, samtals
að verðgildi 25.000 krónur.
IðíiskóUnn á SeJfossi !ö ára
[ur vsl skólaslt! í
skrál 75 iSnalar
Sóttur úr ýmsum
héruðum rn> a,
frá Reykjavík
IÐNSKÓLANUM Á SEL-
FOSSI verður sli-tið í dag og
13 nemendur brautskráðir
Hefur skólinn þá starfað í 10
úr og brautskráð alis 75 nem-
endur. Hann hefur starfað á
daginn sí'ðustu árin, gagnstætt
jivi, sem algengast er um iðn-
ukóla, og segir skólastjófinn,
i»ð það gefist betur en kvöld-
f.kólafyrirkomuiagið.
17 nemendur voru í skólan-
um í vetur, og þar af sex að-
komandi. Mun einmitt það. að
;;kólinn er dagskóli draga tals-
vert að. Tveir nemendanna eru
úr Rangárvallasýslu, en einn
úr Reykjavík, Borgarfirði,
Laugardal og Hveragerði.
KAUPEIELAGÍ© STOFNAÐI
SKÓLANN
Kaupféiagið stofnaði skól-
ann, en árið 1947 tók Iðnaðar-
mannafélag Selfoss við rekstri
hans. Er hann tíl húsa í iðn-
aðarmannahúsinu, en það er
gamla barnaskólahúsið, sem
Iðnaðarmannafélagið fékk hjá
hreppnum og endurbætti og
byggði við með aðstoð hrepps-
ins. Eru þar tvær kennslu-
stofur, og þykir skólastjóran-
um, Birni Pálssvni banka-
ritara allur aðbúnaður skólans
hinn prýðilegasti. Björn hefur
verið skólastjóri skólans frá
upphafi. Hann er húsasmiður
að námi og stundaði auk þess
framhaldsnám í Danmörku.
Formaður Iðnaðarmannafélags
Selfoss er Guðmundur Jónsson
skósmiður.
Hesthús. hlaða með 35-36 rúmm. af heyi
og geymsla með m. a. drátfarvél og fóð -
urbæti, brennandi og failin er fólk kom að.
SEX HESTAR BRUNNU INNI að Bakkakoti í
Stefholtstungum í fvrrinótt, er hesthús, hlaða með 35
—36 rúmmetrum af töðu, og verkfærageymsla með
m. a. dráttarvél og fóðurbæti brunnu þar til kaldra
kola. Eyðilagðist dráttarvélin, allur fóðurbætirinn og
mestöll taðan algerlega.
Síandmynd af séra Friðriki Frið-
reist við Lækiargöfu í vor
Verður samkomusalur Sjómanna-
skólans innrétfaður sem kirkja ?
Kirkja Háteigssóknar verður ííkíega
reist suðvestur af Sjóniannaskóianumi
ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur fallizt á þá tillögu
safnaðarnefndajr íIáteig ssóknar, a!$ samkomusaiurinn í Sjó-
niannaskóianum verði innréttaður sem kirkja og hafður til
messugerðar fyrst um sinn fyrir söfnuðinn, fáist aukafjár-
reiting til þess.
ÁKVEÐIÐ hefur vei'ið að reisa standmynd í Reykjavík af
séra Friðrik Friðrikssyni, en standmyndi-na hefur Sigarjón !
Ólafsson mvxidhöggvari gert. Skipuiagsnefnd hefur mælt mcð
því, að myndinni verði valinn sta'ður á mótunx Amtmannsstígs
og Lækjargötu, og er ráðgert að koma henni þar upp fyrir
85 ára afmæli séra Friðriks, eu það er 25. maí næstkomandi.
Fyrir nokkru síðan bundust ,það að láta gera standmynd af
allmargir menn samtökum um séra Friðrik og hófu fjársöfnun
í því skyni. Birtu þeir ávarp
og sendu söfnunarlista víðs-
vegarum laiid m. a. til allra
presta landsins, en einn aðal-
forgöngumaður malsins í upp-
hafi var dr. med. Árni Áma-
son á Akranesi.
Almennur saxnaðarfundur
var lialdinn í Háteigssókn á
sunnudaginn var, þar sem of-
angreind tillaga safnaðar-
jiefnda var samþykkt, og einn-
ig tillaga um að hefja þegar
undirbúning að byggingu
kirkju. Er nánast fastráðið, að
henni verði valinn staður suð-
vestur af sjómannaskólanum.
Formaður safnaðarnefndar,
Þorbjörn Jóhannesson kaup-
maður. skýrði frá því á fund-
inum, að þenna dag' yrði
kirkjukór Háteigssóknar stofr,-
aður. Gunnar Sigurgeirsson.
var ráðinn organleikari. Þá
hefur kvenféiag safnaðailns
verið stofnaður og einnig félag
karlmanna,
FRAMKVÆMDANEFND
í fyrravor var svo kosin nefnd
til þess að hrinda málinu í
framkvæmd, og eiga sæti í
nefndinni eftirtaldir menn: Dr.
med. Árni Árnason, Alexander
Jóhanesson, prófessor, séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup,
Einar Erlendsson húsameistari
ríkisins, Bjarni Snæbjörnsson
læknir í Hafnarfirði, Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri og Valtýr Stefánsson rit-
stjóri.
VERIÐ AÐ STEYPA MYND-
INA í EIE
Samdi nefndin við Sigurjón
Ólafsson myndhöggvara að
Framhald á 6. síðu.
Útihús þessi stóðu örskammt
frá bænum, að því er Axel
Ólafsson, bóndi að Bakkakoti
tjáði blaðinu í símtali í gær.
Var þar einnig skammt frá
nýbyggt fjós.. en ekki hafði
verið byggð þar hlaða. Hafði
hesthúsið og geymslan, sem
brann, verið fjós og hesthús
áður. Þau hús voru gerð úr
timbri og bárujárni með reið-
ingseinangrun að innan. Hlað-
an var einnig úr timbri og báru-
járni, en þó tóftin úr torfi.
HÚSIN FALLIN UM FÓTA-
FERÐARTÍMA
Þegar bóndinn kom á fætur
kl. tæplega 7 í gæimorgun og
leit út um gluggann, sá hann
að hús þessi voru ekki einasta
að brenna heldur fallin, og
þegar hann aðgætti betur,
komst hann að raun um, að
allir hestarnir voru dauðir.
VINDSTAÐAN BJARGAÐI
ÖÐRUM HÚSUM
Ekkert er vitað um það með
vissu, hvernig eldur komst í
hús þessi. Var síðast gengið um
þau í fyrrakvöld klukkan 11,
og var þá allt með felldu. Að
vísu mun eitthvað lxafa verið
átt við eldfæri þar úti þá, en
um það, hvernig íkviknun hef-
ur getað orðið er allt á huldu.
Húsin brunnu án vitundar
fólksins um nóttina m. a. af þyí,
að vindstaða var slík, að reyk-
urinn barst frá bænum, og
mundi ella varla hafa verið
hægt að bjarga bænum og fjós-
inu nýja.
ALLIR HHSTAR HE3MILIS-
INS FÓRUST
Á heimiiinu voru aðeins
sex hestar, sem fórust. Voru
þar af tveir dráttarhestar,
íveir reiðhestar og tveir hestar
lítt tamdir. Þrir hestanna
höfðu fyrir fáum dögum verið
teknir á hús, sakir þess að
eftir rigningarnar á dögunum
gerði frost, svo að jörð hijóp
öll í klaka. Voru bað dráttar-
fFrh. á 7. síðu.)
100 iög bárusi ám-
I SKT.
HIN ÁRLEGA DANSLAGA-
KEPPNI S. K. T. Lefst í Góð-
templarahúsinu hér í Reykja-
vík í kvöld, með Iögum við
gömlu dansana.
Alls bárust keppninni yfir
100 lög, hvaðanæfa af landinu
og taldi dómnefnd keppninnar
60 til 70 þeirra frambærileg.
Ekki hefur þó verið hægt að
taka fleiri en 35 lög í keppn-
ina, — 21 í nýju dansana og
14 í þá gömlu, og verða 7
þeirra síðarnefndu leikin í
kvöld. en hin 7 næsta laugar-
dag eftir áska.
Nýju-dansa lögin verða hins-
yegar kynnt á þremur sunnu-
dagskvöldum og lxefst keppnirt
um þau annað kvöld.
(Frh.- af 8. síðu.)
Flóðin og ísrekið á Skeiðum olli
skemmdum á girðingum
Fiugvélar sveimuðu yfir fióðasvæðin
ÓTTAZT er um það ausu;tr
á Skeiðum, að girðingar hafi
mjög sliemmzt í flóðunum, að
því cr Ágúst bóndi Eiríksson
á Löngumýri skýrði blaðinu
fx-á í gær. ísinn, sem eftir að
frysti og flóðin tóku að sjatna,
rak saman í hrannir þar hing-
að og þangað á flóðavsæðinu,
mun allvíða hafa slitið niður
girðingar og brotið staura, en
ekki verður þó sagt um þetta
með fullri vissu enn, því að
enn erw nokkrar uppistöður og
miklar íshrannir.
Samband hefur náðst við
Útverk, og varð ekkert að þar
þrátt fyrir einangrunina. Rak
bóndinn hross sín að Framm-
nesi í gær.
Það bar til tíðinda á Skeíð-
um, að tvær flugvélar sveim-
uðu um tíma yfir flóðasvæð-
inu, og virtist sem verið væri
að skoða það. Var önnur iítil
tvíbekja, en hin srtærri. Ekki
voru þær samferða.
KAUPIÐ
miða í Skyndihappdrætti Alþýðublaðsins. Með því sláið
þið þrjár flugur í einu höggi: Veitið blaðinu ómetanlegan
stuðning, stuðlið mjög að bættum hag ykkaí sjálfra er
fram líða stundir, og fáíð tækifæri til að hljóta gagnlegustu hluti eða skemmtiferðir. — Hjálpumst nú öll að! Verum samtaka. — —