Tíminn - 04.07.1964, Qupperneq 14

Tíminn - 04.07.1964, Qupperneq 14
CLEMENTINE KONA CHURCHILLS 121 Ég dáist að honum fyrir hug-1 Hvað sjálfan mig snertir, mundi rekki hans og ævintýraþrá, fyrirlég ekki vilja .að hann væri öðru- einlægni hans og hollustu, fyrir|vísi. Eins og sírenurnar, sem boð- þrautseigju hans og stórkostlega uðu loftárásir, þannig varð koma j starfshæfni og einbeitingargáfu. j hans á mannamót til þess, að fólk IÞótt einkennilegt sé, hefur aðdá-j leitaði skjóls hið skjótasta og taug un mín á honum ekki orðið hótjarnar urðu spenntar eins og hætta minni fyrir alúð hans í minn væri aðsteðjandi eða eitthvert upp einu sinni á sama tíma, og þó að slík metnaðargimi sé hlægileg í augum reynda manna.“ Ári áður, iþegar honum hafði verið boðið f fyrirlestraferð til Bandaríkjanna, hvatti móðir hans hann til að þiggja boðið. Með hvat- legri kokhreysti skýrði hann íbú- um Ameríku frá því, hvernig ætti að stjórna brezka heimsveldinu og gagnrýndi hann jafnframt harð- lega „stefnuleysingjana" (eins og hann orðaði það), sem nú sætu við stjórnvölinn. Áheyrendur höfðu gbman af. Þeim féll vel í geð unglingurinn með Churchillframkomuna. Ó- venju skýr svipur með þeim feðg- um leyndi sér ekki. Aðdáun Winstons á móður sinni á sér hliðstæðu í aðdáun barna Churchills á Clementine. Strax og áhugi Randolfs vaknaði á stúlku, sagði hann ætíð: „Af hverju greið- irðu þér ekki eins og móðir mín1 gerir?“ eða „Ég skal segja þér, j að móðir mín gæti alveg sagt þér, j hvernig þú ættir að klæða þig.“ ‘ Randolf var ekki mikið eldri enj tvítugur, þegar nafn hans var í for- síðufréttum dagblaðanna . . . skol- aði útbyrðis með hinni frægu lafði June Inverclyde . . átti við- tal við keisarann . . . klæddi sig eins og kona fyrir Cecil Beaton- samkvæmi .... Um tíma komu sjálfstæðar skoð- anir hans í veg fyrir að honum tækist að komast á þing. Eins og allir Churchillar, átti hann erfitt með að fylgja flokksiínunni út í æsar. Hann barðist með glæsibrag, en árangurslaust í þremur aukakosn- ingum á tveimur árum, en fór síð- an til Hoilywood þar sem hann varð aukaleikari í atriði um Neðri málstofuna í kvikmyndinni „Par- nell“. Það var ekki fyrr en árið 1940, þegar Winston varð forsætisráð- herra, að Randolf að lokum komst inn í Westminster sem sjálfkjör- inn íhaldsfulltrúi fyrir Lancashire kjördæmið í Preston. Winston tók að sér hlutverk eins af meðmælendum sonar síns, þeg- ar hann var kynntur Neðri mál- stofunni og hann brosti breitt upp í áheyrendastúkuna til Clemen- tine, þegar Randolf bað þingmenn í jómfrúarræðu sinn að taka ekki hart á því þó að einhver vandræði kynnu að stafa af „föðurlegum skyldleika". Enginn efi lék á um ágæta hæfni hans og ekki heldur um hugrekki hans, bæði andlega og líkamlega, en samt sem áður var eitt, sem háði þessum unga manni faðir hans. En jafnvel fjendur hans gátu ekki látið sem styrjald- arafrek hefðu aldrei verið unnin. Hann byrjaði sem herfulltrúi í starfsliði' aðalstöðvanna í Austur- löndum nær. Hvarf siðan inn á vestureyðimörkina í langvarandi eyðimerkurherleiðangri, kom til Suður-Afríku til viðræðna við Smuts hershöfðingja og síðan spáði hann í New York að endalok styrjaldarinnar yrðu árið 1943 eða 1944. Hann varpaði sér í fallhlíf út yfir Júgóslavíu til að hitta Tító, og fór með föður sínum til Teheran til viðræðna við Roose- velt og Stalín, fór síðan með hon- um aftur til Aþenu þegar mest gekk á ve^na uppreisnar grísku kommúnistanna. Þegar fallhlífasveitir Þjóðverja réðust á aðalstöðvar Tíítós mar- skálks, tókst Randolf að sleppa á- samt marskálkinum upp í fjöllin. Winston hafði alltaf mikla ást á Randolf syni sínum, en það var Clementine, sem skildi hann bezt. Feðgarnir deildu oft og Randolf gaf sjaldan eftir, ef hann hélt sig hafa á réttu að standa og skipti þá engu, hve faðir hans reyndi mikið til að tala um fyrir honum. Vegna þess hve skapgerð þeirra var lík, var ekki ótítt að stjórn- máladeildur yrðu allhatrammar þeirra á milli. Clementine varð að bera friðarorð á milli þeira. j Þrátt fyrir tíðar deilur þeirra á ■ milli, segir Randolf: „Engan mann í heiminum dáti j ég meir en föður minn. Aðdáun > mín á honum byggist ekki endi- |lega á því að ég álít hann mesta og bezta mann heimsins, en ég hef eðlilega haft betri aðstöðu til að rækta með mér aðdáun á honum fremur nokkrum öðrum manni. Það er ef til vill þess vegna sem flestir hafa meiri aðdáun á föður sínum en nokkrum öðrum. garð.“ Og konan, sem Randolf dáir meira en allar aðrar er móðir nám í aðsigi. Og brottför hans hef- ur sömu áhrif og sírenurnar og loknum loftárásum, fólkið varp- hans. Randolf kvæntist árið 1939 ar öndinni léttar, en koma hans og eignaðist son, sem heitinn varjhefur veitt því nýja, skemmtilega Winston Churchill. Hjúskapnum reynslu (þeirra, sem ekki hafa var slitið 1945. Þremur árum síðar kvæntist hann á ný. Sunnudag nokkurn, er Clemen- tine lá í rúminu og las blöðin, merkti hún við klausu í grein í „Observer“ og sendi blaðið síðan til svefnherbergis Winstons. orðið fórnardör sprengjanna) og að minnsta kosti orðið öllum minnisstæð.“ Ef til vill er stærsti kosturinn við Winston og Clementine, hve ríka ást þau bera til barna sinna. Börnin finna það fljótt, hvar sanna Þar stóð eftirfarandi: „Enginn.ást er að finna og jafnvel ókunn- getur komið blóðinu á eins öra Ug i,örn hænast ósjálfrátt að Win- hreyfingu með því aðeins að boða j ston og Clementine, þegar þau komu sína og Randolf Chur- j hitta þau í fyrsta sinni. chill. Um leið og fréttist af komu sem drengur naut Winston engr- hans í samkvæmi, á blaðamanna- ar umönnunar af hálfu föður síns. jfund eða á járnbrautarstöð, ferjFaðir hans, Randolf lávarður, var hjartað að slá örar, líkamshitinn 0f önnum lcafinn til að geta til- stígur, það strengist á munnsvipn- J einkað honum margar stundir. Af- um og raustirnar eru brýndar. Það i leiðing þess var sú, að Winston er eins og stríð sé skollið á aftur.“ | lagði sig fram um, að hafa ein- Önnur dagblaðaúrklippa, sem.hvern tíma afgangs frá störfum hún geymdi fyrir Winston var|fyrjr hörn sín. En það„ sem hann vörn fyrir Randolf, sem skrifuð gaf ehki veitt þeim, gerði Clemen- var af Malcolm Muggeridge, svo- tjne j hans stað, og meira til. Sam- hljóðandi m.a.: | eiginlega bættu þau hvort annað ,íÞað kann .að vera að gestabjóð-j Upp f ást þeirra og umönnun fyrír ! endur beggja vegna Atlantshafsins fjölskyldunni. fölni yfir einhverri heimsókninni j Elzta dóttirin, Díana, hefur allt- j hans, en þeir vita að í samræðu-, af verið mjög hænd að móðurinni ! list er hann stórkostlega skemmti- [ 0g svipar í mörgu tiÞhennar. legur. Samræðusnilld hans má ofh Átta hundruð gestir sóttu veizl- líkja við áhrif fellibyls, sem getur j una> þegar Díana giftist John Miln- svipt heilum borgum til jarðar, og^er Bailey, elzta syni suður-afrík- 1 ef enginn hans jafningi í KÚnst-. anska milljónamæringsins, sir Abe inni er viðstaddur, er hann meist-jBailey. ari í að vekja menn til fjörlegra Hjónavígslan átti sér stað í St. um'ræðna. Margaretskirkjunni í Westminster 28 það. Hún leit á hann og augu hennar skutu gneistum af bræði. —Vegna þess að þú ert huglaus. En þú getur hvort eð er ekki fal- ið þig hér á Pilgrims Barn enda- laust vegna þess þú skammast þín. Allir vinir þínir eru á einu j máli um, að þú hafir komið illa j fram, en við álítum að þú hafir greitt það fuilu verði núna. — Mark hefur ekki gert neitt, sem hann þarf að skammast sín fyrir . . . byrjaði Tracy, en Mark greip fast um hönd hennar og hún þagnaði. — Þú berð boðið fram á þann hátt, að okkur er ómögulegt að j afþakka, Lenora. Allt í lagi, við komum þá. — Ljómandi. Og þú þarft ekki að vera kvíðin. Líttu bara á Tracy, þarna reis hún samstundis upp þér til varnar eins og elskulegri , og dyggri eiginkonu sæmir, Það | hlýtur að vera þér mikil hvatn- | ing i þeirri aðstöðu sem þú ert I í, eða hvað? Jæja, við sjáumst bá á morgun. Hún hvarf jafn skyndilega og hún hafði komið. Nan hellti meira vatn á tekönnuna og þau átu og drukku og töluðu stirðlega saman. Það var létti þegar Nan og frú Sheldon báru bakkann aftur fram í eldhúsið og Mark reis á fætur og sagði helzt til kæruleysislega,1 — Ég held ég skreppi upp og ; taki upp dótið mitt. Nei þú þarft ekki að koma með vina mín, bætti , hann við, þegar Tracy sýndi lit á að rísa upp. —Ég verð ekki lengi. Hún settist niður aftur og hnipr aði sig samán í stólnum. Það var orðið hálf kalt í stofunni og úti vár byrjað að rigna. Brett gekk eirðarlaus fram og aftur um gólf- ið, tæmdi öskubakka í arininn, braut saman fáein dagblöð> Hann reyndi að forðast að líta á Tracy, þar sem hún sat í hnipri við arin- inn. Hún var mjög föl og þá sá hann fyrir sér andlit Marks og sagði eilítið hranalega: — Rifjaðist alls ekkert upp fyrir þér, þegar þú sást hann. —Fannstu ekki til neinna til- finninga í hans garð? — Nei. Hún hneigði höfuðið enn dýpra. Það hljómaði eins og hann áka:rði tyana og hún fylltist sektarkennd og — einhverju öðru, sem hún kunni ekki nafn á. — Það snart mig alls ekkert að sjá hann. En það var að vísu ekki alveg sannleikanum sam- kvæmt, það var eitthvað óútskýr- anlegt eitthvað mjög dauft sem hafði bært á sér. En hún hafði ekki hugmynd um, hvað það hafði reynt að segja lienni. — Hann hefur sjálfsagt ekki búizt við að það kæmi aftur á svipstundu, sagði Brett vandræða- lega. — Þú mátt ekki óttast að hann skilji ekki hvernig þér líð- ur, Tracy. Og hirtu ekki um það sem Lenora segir. Hún er oft mjög ósvífin. — En hún og vinir hennar mega ekki standa áfram í þeirri trú, að Mark hafi ekið bílnum. Tracy reis skyndilega upp, and- lit hennar var heitt af reiði. — Hugsa sér. að segja að hann skammaðist sín svo mjög að hann gæti ekki horft framan í fólk . . . bað er óbærilegt Ég get pkki bol- að það — Þú er tilrieydd Mark n HULIN FÖRTIÐ MARGARET FERGUSON ekki snert hana, nema þegar hann greip um hönd hennar. En Brett hikaði ekki við að taka fast um axlir henni. Heldurðu það mundi gleðja hann, ef þú fyndir upp á að segja sannleikann núna? — En það er sannleikurinn og ekkert annað hefur þýðingu. Hún reyndi að losa sig, en hann vildi ekki sleppa henni. Hann hristi hana lítillega. — Hvernig geturðu verið svona mikill kjáni. Eftir allt sem hann hefur þolað þín vegna. — þá væri það allt til einskis. — Hann vissi ekki hvernig það yrði, þegar hann kæmi heim, stamaði hún. — En nú hefur hann fengið nasasjón af þvi og það hlýtur að vera honum óskapleg raun — Hann vissi upp á hár, hvern- ig það yrði. Brett herti takið um herðar henni. — Og hvers vegna viltu endi- lega segja þeim sannleikann? Vegna þess að bú elskar hann þú hefur svo afar þungar áhyggjur vegna hans? Nei. langt i frá. Þú mundir aðeins iétta á samvizkubiti þínu gagnvart manni sem ekki skiptir big neinn máli nú, en sem þú telur að hafi orði?' fyrir óréttlæti. Hann •<: „ir' 'iija neitt af þér, Tracy ; 'íir það af einlægu og fúsu hjarta. Skilurðu það ekki? Hann hristi hana ekki lengur. Hún stóð grafkyrr og hendur hans hvíldu á •öxlum hennar. Hún reyndi að skilja, hvað hann átti við, henni varð það ekki ljóst fyrr en hún leit upp á hann og eitt sekúndubrot skildi hún það greinlega: Þú vilt, að mér sem eins innanbrjósts og mér væri ef það værir þú, sem ég hefði sýnt órétt . . . Það væri Ijenni raunveruleik- inn. En ég finn það ekki — þegar Mark á í hlut. Orðin hljómuðu svo skýrt í huga hennar, að hún beið þess að þau bergmáluðu frá veggjunum. En af andliti Bretts að dæma sá hún, að hún hafði enn ekki svarað. en hann beið svars hennar. — Ég . . . ég geri ráð fyrir þú hafir rétt fyrir þér. svaraði hún þreytulega. — Fyrirgefðu, hváð ég lót barn- alega. Ég skal ekki segja neitt. Það er bezt ég fari fram til Nan og athugi, hvort ég geti ekki hjálpað henni að útbúa kvöldmat- inn. Hann sleppii henni og hendur hms féllu rþáttvana niður með '"‘""num Hún hvarf út úr stof- "kki fram í eldhúsið, held- upp á herbergi sitt, sem hún átti að búa í enn um hríð. Brett tók upp vasaklút og þerr- aði svitann af enninu. Honum hafði orðið illilega við, þegar Tracy J' hafði byrjað á að segja hin hættu- ' legu orð, sem Mark hafði tekizt að stöðva hana, áður en hún tal- aði af sér. Það hafði verið hræði- legt andartak — ekki vegna Marks heldur vegna hennar. Hann stakk vasaklútnum niður aftur. Þetta var dálítið sem hann varð að yfirvinna í leyndum og aleinn. Hann vonaþist einnig til að vita, hvernig hann færi að því. 8. kafli. Það endaði með því að Mark og Tracy fóru ein í boðið hjá Lenoru. Frú Sheldon var með höfuðverk, Brett uppgötvaði skyndilega að gamall vinur hans var staddur í Bath og ákvað að heimsækja hann og Nan ákvað að verða honum samferða og hitta vinkonu sína, sem var veik. — Og auk þess er þetta veizla, þér til heiðurs, sagði hún hæðnis- lega við Tracy. —Og við vitum öll að Mark kærir sig ekkert um að hitta þau strax í dag jafnvel þótt hann viti að hann hefur ekk- ert gert . . Þú hefur vonandi ekki hugsað þér að bregðast honum á síðasta augnabliki með því að fá hausverk, bætti hún illgirnislega við. súpur eru ódýrar! betri WELA súpur fást í næstu matvörubúS 14 •r í «4 * M M 1-^. 4 1964 /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.