Alþýðublaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 4
4
ALB3ÝBUÍSLA.B!B
IVIiðvikudagur 8. apríl 1953.
Útgefandi; Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Hannifoaí Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Ssemundsson.
Frétta?tióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð-
mundsson og Pálii Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Ai-
greiðslus.’mi; 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8.
Áskriftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00
Fölsuð réítarskjöl, rangar jáíninga
ÞAÐ bárust mikil tíðindi frá
Rúsislandi um páskana. — Það-
an var tilikynnt, að læknarnir
riíu, sem fyrri heimsfréttir
höfðu tilkynnt að varpað hefði
verið í fangelsi, sa.kaðir um að
'æfla afl tnyrða helzf.u ieiðtoga
Sovét-RússJands á sviði her-
mála og stjórnmála — hefðu
verið látesr lausir sem alsak-
lausir menn. — Raunar var nú
í fynsta sinn tiíkynnt, að laskn-
arnir hefðu ekki verið níu, held
ur fimmfcán. En hvað um það,
það sem öllu máli skiptir er
það, að þetta hafði allt saman
verið leiðinda misskilningur að
læknaxnir hefðu nokkurn tíma
ætlað að myrða æðstu valda-
menn Rússlancfs. — ÞESSA
GLÆPI HÖTOU ÞEIR ÞÓ
SJÁLFIR JÁTAB 4 SIG FYR-
IR RÉTTI. — En það hefur
ekkert að segja, glæpir þeirra
eru sami misskilningurinn fyrir
jþví. Að vísu er nú einnig játað
opinfoerleg'a, að óleyfilegum að-
ferðurn. hafi.verið beitt til að fá
íæknana tU að játa .á sig glæp-
ina. Nú augiýsa Rússar það fyr-
ir öllum heiminum — og gera
það með ekki litlum fyrirgangi
og hávaða, að ráðherra sá, sem
áfoyngð bar á handtökum lækn-
anna, ihafi falsaS réttarskjöl í
máli þeirra. Undirráðherra hans
er láka sagður hafa br.ugðizt
skyldu sinni, og sérfræðinga-
nefnd, er um málið fjallaði, á
einnig að hafa lát'.ð markleysu
eina frá sér fara í þessu örlaga-
ríka máli.
Kvenlæknirinn, sern. ákærði
stéttarbræður sína og varð við
það að þjóðhetju, er nú orðin að
glæpakvendi. Leninorðan, sem
hengd var á brióst henni ivm
leið og Iæknarnir fóru í svart-
holið, hefur nú verið slitin af
henni. Og nú er það hún, ráð-
iherramir og sérfræðinganefnd
in, sem vænta má að verðí höfð
inu styttri, en ekki læknarnir
15. *
Þjóðviljinn á íslandi og öll
kommúnístablöð í heiminum
höfðu tfordæmt læknana sem
ægilegustu glæpahunda og
kvenlæflcnirtnn með Leninorð-
una var kommúnístum um all-
an heim lýsandi kyndill og lií-
andi fyrirmynd floldcslegrar ár
vekni.
f dag er þessu öllu snúið við.
Nú er fyrirmyndin orðin að æp-
andi viðvörun kommúni.sta um
allan heim og læknarnir þvegn
ir bvítir af allri synd.
Þannig snýst hjó.Iið í lögreglu
ríkj.unum. Það fer efíir vilja og
valdboði stiórnarherrann.'i. hvað
er rétt og rangt. Og kommún-
istablöðih um heirn allan skipta
um skoðun með hinum óskeik-
ula yfirpáfa kommúnistanna í
Kreml. — Rétt i dag — rangt í
gær.
það hefðj vissulega verið
hörmuleg.ur atburður, ef 15
æðstu læknar Sovétrikjanna
hefðu verið drepnir .saklausir.
Og það munaði minnstu, að svo
færi. En það, sem gerir fréttir
þessar að þýðingarmestu heims
fréttum, er ekki björgun lækn-
anna, hsldur hitt, a3 með þessu
rifjast upp fyrir mönnum um
allan heirn röð af réttarmorð-
um, sem átt hafa sér stað í ein-
ræðisríkj.unum á undanförnum
ár.um, og fá með þessu- ful’.a
skýringu. Atburðirnir, þegar
valdamestu yfirburðamenn ein-
ræðisníkjanna, sem öðlast höfðu
mestan trúnað, féllu í ónáð,
voru sakaðir um hina hryllileg
u'stu glæpi. Svo fóru fram rétt-
arhöld fyrir opnum tjöldum.
Og svo vantaði það aldrei í
skýrslurnar, að fórnardýrin ját
uðu á sig alla glæpina. Og hvað
var þá annað að gera en að leiða
þá að gálganum eða- skjóta þá
eins og hunda.
Seinast slíkra at’ouroa minn-
ast menn réttarhaldanna í Prag
í ha-ust sem leið, begar Rúdolf
Slansky, aðalritarj kommúnista
flokksins í Tékkóslóvakíu, vara
forsætisráðherra með ineiru,
var hengdur ásamt 10 öðrum
valdamönnum flokksins, en
þr.ír í viðbót fengu ævilangt
fangelsi.
,,Ég á hvergi heima nema i
gálganum,“ sagði Rudolf Slan-
sky. Og hann og allir hinir kom
múnistaforingjarnir játuðu að
þeir væm landráðamenn,
skemmdarverkamenn, njósnar-
ar, bor.garalegir þj<>ðerniss.innar
í og trotskyistar. Ellefu þeirra
. reyndust vera af gyðingaættum
og þeir játuðu lika, að þeir
: væm zíonistar, en það taldist
þá líka til stórglæpa. Hálfum
mánuði eftir að réttarhöldin hóf
ust, höfðu allir íátað, og svo
voru þeir hengdir og ekki meira
með það.
j En nú verða sp.urningar eins
og þessar þrálátar vi'ð margan
raann: Vom þarna engin fölsuð
réttarskjöl? Það sem hefur
gerzt í sjálfu Rússlandi, kynni
þó að geta gerzt í leppríkjum
þe?-.
I'oru engin aninaríeg nt?.FrJ
notuð, hvorki pyndlngai- eða eit
urlyf, til þess að fá þessa menn
til að jóta á sig glæpina. Nu er
feimnislaust játað að slíkum að
ferðum haíi verið beitt á Rúss-
landi undir alræði, Stalins til
þess að framkalla játningar
læknanna í Móskvu.
Það er þetfa, sem gerir frétt-
ina ,um, sakleysi læknanna að
héimsfréttum.
Það er þetta, sem hlýtur að
verða hið ægilegasta reiðarslag
á alla heiðarlega rnerni, hvar í
heiminum sem ei\ sem fram til
bessa hafa gengið undir merk?
hins rússneska kommúnisnia.
Lisfrsnn Pðkari M>ndm er aí ^ajsarasi.oj.1.. j ^etroit í Bandaríkjunum, en xorstöðumað-
SS» Qliaiii ur hennar er ehki síður frægur semtónlistarmaður en rakari. Hann
heitir Pat Scott og leggur á margt gjörva hönd. Hér sézt hann leika á hljóðfæri í rakarastof-
unni ásamt félaga sínum og bjóða þannig viðskiptavininn, velkominn.
UMRÆÐUR hafa orðið nú
eins og stundum áður um út-
hlutun Launa til íslenzkra lisía-
manna og starfskjör þeirra.
Margir stjórnmálamenn hafa
lengi látið í veðri vaka, að ís-
lenzka ríkið veitti listamönn-
um svo miklu meiri stuðning
en venja væri erlendis. Virðist
kominn tíini til að rannsaka
dálítið rækilegar þessar stað-
hæfingar:
Það er kunnara en frá þurfi
að segja, hversu miklu betri
starfsskilyrði eru með oðrum
þjóðum fyrir listamenn x öll-
um greinum, þar sem eru starf-
andi hljómsveitir, léikhús, list-
verzlanir og útgáfufirmu með
útbreiðslusamböndum á milli
landa. I þessurn löndum eru
einnig veitt heiðurslaun til við-
urkenndra listamanna,
i.zt hingað gi'einargerð um
skattamál höfunda erlendis
með ályktun laganefndar í
„Alþjóðasambandi rithöfunda-
og tónskáldafélaga“. Hér á eft-
ir fer bessi skýrsla í lauslegri
þýðingu, stílfærð í samræmi
við íslenzkar ástæður:
Skattalöggjöfin gerir ráð
fyrir að kostnaður og tap drag-
ist frá skattskyldum tekjum og
eignum. Þetta er auðvelt mál
og einfalt fyrir þá skattgreið-
endur, sem reka iðnað eða
kaupmennsku. Örðugi'a er
málið fyrir þá, sem reka frjálsa
atvinnu, eins og t. d. lækna og
lögfi'æðinga, en þeir munu þó
oftast með rö.kum geta sann-
fært yfirvöldin um réttmætan
frádrátt kostnaðar við rekstur-
inn.
Erfiðust er hins vegar að-
Ufbreiii® Aiþýiubla®
námsstyrkja til byrjenda, en starlan 1 þessum efnum fynr
ekki er kimnugt, að í nokkm ane.e.5u ^rawei®f1n,^ur>
Iandi öðru en íslandi sé lagðiir e’ rithöfunda, tonskald og
skattur á heiðurslaun íista- ^lstmyndasmiði. Þeir ...ífttu
manna, fremur en á náms- g^gxivart skattaloggjofmni
stvrki rettilega og lagalega ekki að
I höfundafélagi einu hér-'vera a?naS en eius
lendis var nýlega samþykkt að iðlirramleiðendur eða
láta fara fram hagfræðilega----------------------------------
rannsókn á launakjörum llsta-:
maiuia og skattgreiðslum:
þeirra. Rarmsókn þessari er
ekki lokið, en fullyrða má. að
styrkur íslenzka ríkisins til j
sinna listaniánna. mun, hvernig i
sem á er litið, raunverulega i
verða því sem næst enginn, ef
ásamtkostnaði þeifra við hÍ- UNIC®F- barnahjálparsjóður
störfin eru drengin frá samnn- samemuðu þjoðanna ætlar a
lagðri launaupphæð til þeirra Þesfu an fyrst og fremst að
frá ríkinu hjalpa bornum a storu svæoi i
Listamönnum hefur hér á Aíriku. Nær þetta svæði frá
landi lítið sem ekkert verið Mið]arðarhafmu 1 norðri til
leyft að draga frá í skatt vegna Knn.go-landanna i suðri og frá
kostnaðar við framleiðslu sína. ÁLantshafinu í vestri til Aden
Eina nýmælið mun vera, að ^úans í austri. Verður hjálp
Ieikarar Þjóoleikhússins fá nú veitt me.ra en einni milljón
að draga frá 10% af launum barna á þessu svæði. Er þarna
sínum vegna búninga við starf-1 fyrst ðg fremst um að ræða^ að
ið. — í þessu sambandi má Sera varnir gegn næmum sjúl
verksmiðjur. Þó mun vera
venja á Islandi, að skattayfir-
völdin leggi skatta og útsvör á
allt velíufé andlegra framleið-
enda eins og um raunveruleg-
ar tekjur og eignir væri að
ræða, og' að lítill eða enginn
framieiðslu- og útbreiðslu-
kostnaður sé dreginn frá.
Verst munu þó rithöfundar
og tónskáld verða úti í þessum
viðskiptum. Skattayfii’völdin
virðast taka lítið eða ekkert
tillit til þess, ,að listamaðurínn
þarf
1) að læra svo lengi sem
hann lifir, þ. e. að stúnda
beint og óbeint nám, sem
kostar fé,
2) að saína dýrkeyptu efni,
áhöldum og reynslu til
listsköpunar og síðari hag
nýtingar á verkum sín-
um.
3) að halda uppi viðkynn-
ingu og ferðast vegna
náms, sköpunar og út-
breiðslu verka sinna og
aJIs kcnar sambanda við
stofnanir og andans
menn, sem varða mega
list hans og útbreiðslu
hennar til gagns. Ekki
sjaídan er íistamaðufirm
(Fnh. á 7. síðu.)
minna á aðstæðurnar erlendis.
I Portúgal eru allar tekjur.
skapandi listamanna, þ. e. rit-
höfunda, tónskálda og mynd-
Iistarmanna, fyrir framleiðslu
þeirra skattfrjálsar með öíiu,
og réttindi þessara manna og
erfingja þeirra eru alvernduð
um ótakmarkaðan tíma. I engu
öði'u Iandi er eins vel búið um
hag höfunda og erfingja þeirra.
Nýlega hefur hins yegar bor-
dóihum og sjá börnunum fyrir
betra viðurværi.
Á næstu mánuðum veröa
vörur fyrir meira en eiua
milljón dollara sendar til Af-
ríku og dreift til fimmtán
landa á þessu svæði.
Ýmsar farsóttir eru mjög út
bre.id.dar í Afríku. Eiga þær
mikinn þátt í hinni séinlátu
þróun í efnahagsmálum og fé-
lagsmálum þessara landa. Húð
sjúkdómar hafa geisað í Lí-
beríu, . hörgulsjúkdómar víða í
MiðAfríku, augnasjúkdómurinn
,,trachom“ heíur herjað í Mar-
okkó og Túnis o. s. frv. Nú á
að gera ráðstafanir til þess að
stemma 'stigu fyrir þessum og
öðrum sjúkdómum t. d. mala-
ríu. svefnsýki- og berklaveiki.
Það er bráutryðjendastarf,
sem UNICEF tekst þarna á
’hendur í Afríku. Fjarlægðirn-
ar eru miklar og loftslagið víða
óheilnæmt. Þar er skortur á
starfsfól'ki, sem vel er hæft til
þessa hiálparstarfs. Sarngöngu
tækjunum er mikið ábótavant.
Er því oft erfitt að komast til
þeirra bariia, sem búa í af-
skekktum þorpum. Allt þetta
gefur dálitla hugmynd i um,
hve miklum erÆiðleikum hjálp
arstarfið er bundið. Hins vegar
hafa menn reynslu fyrir þvþ
(Frli. á 7. síðu.} . j