Alþýðublaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 8
■-fí'KRÁ yíir vinnínga í Skyndihappdrætti Ai-
’ þyðdblaðsins er bírt á 8. síðu blaðsins í dag:
'•Vitjið vinninganna í Bókabúð MFA eða i
nkrifstofu Alþýðúbiaðsins.
FRÉTTARITAEAR! Það er undir árvekni
ykkar komið. hvort Alhýðublaðið er fyrst
með . frét.tir- úr byggðum landsÍBS. • Bregðið
skjótt við. símið eða sendið símskeyti, ef
eitthvað skeður,. sem fréttnsemt þykir.
■ MAL OG MENhTNG hefur
gefið út bókina Hafið og huld-
ar lendur éftir Baehel L. Car-
són í iþýffimgn Hjartar Hall-
dórssonar mennfaskóiakennara.
iHermann. Einarsspn fiskifræð
ingur ritar formála að bók-
inni, sem vakið heíur mikla at-
faýgli erlendis. Höfundur henn
ar er bandarísk kona, sem unn
i 5 hefur lengi að hafrannsókn
um.
’Snjóflóðið fók einnig peningshúsin og fórusf
allar kýrnar og allar kindurnar nema 2.
í’regn til Alþýðublaðsins. DALVlK.
SNJOFLOÐ féll síðdegis á föstudaginn langa á bæinn aS
Auðnusn í Svarfaðardal og fórst tvennt, bóndinn, Ágúst Jóns-
son og tilvonandi tengdadóttir hans, Rannveig Valdimarsdóttir,
en kona Ágústs, Snjólaug og sonur þeirra, Jón, komust lífs af.
SnjóflóáiS tók einnig peningshúsin og fórst allt sauðfé, nema
tvær kindur, einnig fórust 7 kýr, en tveir hestar, sem þar voru,
! lifðu.
OLAH6FIRÐI í gær.
ÐANSKA skipið Lorna los-
aði hér á annan í páskum efni
í 18 fiskhjalla til ýmissa eig-
enda.
Næsti bær við A.uðnir er
Hó.11, og tók fólkið á Hóli eftir
því undir kvöLdið á föstudaginn
er rofaði tii, en hríö var mikil
um daginn, að bærinn á Aúðn-
um var horfinn og snjóflóð
hafði tekið hann. Var safnað
FJöIbreyttar skemmtaoir á sæluviku
Skagfirðiuga, en veður drö úr aðsókn.
SAUÐKRÆKLINGAR hafa mikinn hug á að reisa nýtt
r.júkrahús. Hafa Sauðárkrókur og Skagafjarðarsýsla lagt í
sjúkrahús sjóS undanfarin ár og nemur nú sjóðurinn rúmum
326 þúsund krónum. Sjúkrahússtjórnin vill láta byrja á bygg-
j jgunni árið 1954, en áætlað er, a‘ð sjúkrahús sem tekur 25
sjúklinga, kosti um 3,5 milljónir króna.
Rausnarlegasta gjöfin til*
f.júkrahússins er frá Oddgný
ölafssyni sjómanni, 10 þús. kr.
■ ELLIHEIMILI EINNIG.
Þá hafa safnast á annað
hunörað þús. kr. til elliheimil-
is, en í þann sjóð hefur Krist-
fán Gíslason gefið rausnarleg-
25 þús. kr. Margir álita,
fið heppilegast sé að sambyggja
,' j úkrahús og elliheimili, þar eð
byggingar og reksturskostnað-
urinn yrði þá minni.
CiAMLA SJÚKRAHÚSIÐ.
Sjúkrahús það, sem nú er
motað, er gamall timburhjallur,
byggður 1907. Múii það að vísu
Múrarar mólmsla hug-
m ís-
lenzkan her,
Á FRAMHALDSAÐAL-
FUNDI í Múrarafélagi Reykja
víkur var eftirfarandi tillaga
samþykkt samhljóða:
„Framhaldsaðalfundur Múr-
arafélags Reykjavíkur haldinn
í Baðstofu iðnaðarmanna 29.
marz 1953 lýsir yfir eindreg-
inni andstöðu sinni við þá hug
mynd, að stofnaður verði ís-
lenzkur her, og heitir á alla al-
liafa þótt gott á sínum tíma, en þýðu og samtök hsnr.ar að sam
er nú orðið úrelt og með öllu j einast íil baráttu gegn því að
éfullnægjandi. Umræðufundur. hugmynd þessi nái fram að
var um sjúkrahúsraálið á. sælu í cargaú'
Skagfirðinga síðast í1
liði um byggðina fd að bjarga
og kom björgunarsveit frá Dal-
víik ásamt lækni. Ilafði björg-
unarsveitin snjóýtu. Alls voru
35 manns við björg.unarstarfið
um fcvöldið oig nóttuia, en stór-
hríð" hélzt atlan þann tíma.
FÓLKIÐ GRAFIÐ UPP
Björ.gunarstarfið var örðugt,
enda 4 m. djúpur snjór á rúst-
um bæjarins. en brátt fóru
björ.gunamienn að heyra í fólk-
inu og gátu þá betur áttað sig á
því, ihvar 'þess væri að leita. |
Fannst Jón fyrstur og var hann
lítt meiddur. Mundi hann ekki
eftir sér frá því a3 sr.jófióðið
skall á bæinn unz hann vav
grafinn ,upp og mun hafa verið
meðvitundarlaus að mestu þann
tíma. Næst fannst móðir hans
allmikið brákuð og marin. Hún
mun hafa haft meðviitind allan
tímann. Kvaðst hún hafa heyrt
í manní sínum strax eftir að
bærinn féll og kailað til hans,
en hann aldrei svarað sér. Rann
veig fannst efeki fyrr en morg-
uninn eftir.
HAFA LÁTIZT STRAX
Læknirinn taldi, að bæði Ág-
(Frh. á 7. síðu.)
Finnur Jónsson: Frá Reykjavíkurhöfn,
viku
marz. Voru þeir framsögu-
menn Torfi Bjarnason læknir
cg Sigurður Sigurðsson bæjar-
fögeti,
VEÐtJK HAMLAÐI AÐSÓKN
Á SÆLUVIKUNA
. Sæluvika Skagfirðinga hófst
22. marz. Aðsókn var minni en
ifaúizt var við sökurn óveðurs
og slæmrar færðar. Mikið var
tjl skemmtunar. Leikfélag
-föauðárkróks sýndi Pilt og
■ stúlku undir stjórn Eyþórs
Stefánssonar með 20 leikend-
um öll kvöld vinkunnar. Kvenfé
’íagið hafði í tvö skipti fjöl-
ibreytta skemmtun með upp-
Téstri, söng og leik; miðskóla-
o emendur sýndu smáleiki og
Frk á 7. ssðu.
Þingeyingar og Isfirðingar
hlutskarpasfir á skíðamófinu
Siglfirðingar sigruöu f skíðastökki.
Á SKÍÐAMÓTI ÍSLANDS, scm fram fór á Akureyri um
páskama urðu ísfirðingar og Þingeyingar hlutskarpastir í öll-
um greinum að stórsvigi karla og stökki undanteknu, en þar
áftu SigHirðingarnir að vanda beztu mennina.
Fyrst var keppt í 15 km. íslandsmeistarar í 4X10 krn.
göngu. íslandsmeistari varð boðgöngu varð sveit HSÞ á
Finnbogi Stefánsson frá HSÞ 3:05,16. íslandsmeistari í svigi
á 1 klst. 18 niín. 24 sek., en kyenna varð Marthá B/ Guð-
annar varð Oddur 'Pétursáon mundsdóttir, ísafirði 86,4 sek.,
frá ísafirði. (Frh. á 7. síðu.)
: Þar eru 47 máiverk, margar ,.vatnslita«
myndír ©g gömúk abstraktmáiverk.
FINNUR JÓNSSON opnáði ntálverkasýningu I Listamanna-
skálanum á skírdag, en heimi lýkur á sunnudagskvöld. Sýnir
Finnur að þessu sinni 47 málvérk, en eiisnig margar vatnslita-
myndir og um tuttugu abstfaktmalvgrk ©g teikningar, sem voru
á sýningu háns hér í Reykjavík 1925, en það mun hafa veriS'
í fyrsta skipti, sem abstraktmyndir sáust á málverkasýningu
héi* í liöfuðsíaðmím.
_________________________Málverkin. á sýningu Finns
I bera sterkan svip, I.istamaður-
: inn leggur sem fyrr mikla
stund á að mála sjávafmyndir,
haf, brim, báta og fiskimenn,
en þarna eru.einnig margar á-
gsetar landslagsmyndir, Þá ber
að nefna málverk af Hrafna-
Fióka, myndir, æm nefnast
Dísablót og Sól tér sortná og
ágætt málverk af Boga Ólafs-
syni yfírkennara. Margt mynda
frá Reykjavíkuriiöfn og úr
Vestutbænum er. á sýningúnnú
Meðal þeirra málverka, sem
mesta athygli vekja, eru tvær
mýndir af brimi á Eyrarbakka
og mýnd, sem nefnist Kveðja,-
en hún sýhir ungan sjóraánn
kveðja ástmey sína v:ð skips-
hlið á brottfararsíand,
Finnur Jónsson heíur haft.
margar málverkasýn’ngar hér
í bænum síðustu áratugina, og
niaiverk hans eiga miklum vin-
sældum að fagpa, enda er Fínn
ur sérstæður lisíumaður. Mál-
vrerkasýning hans í I.ista-
mannaskálanum nú er opim
daglega kl. 1—-11 síðdegis, og
henni lýkur kl. 11 á sunnudags
kvöld. Nokkrar myndirnaf á
sýningunni eru þegar seldar.
Akureyrarpollur ísi
flugvél lenti við S vulharðseyri
Mikill snjór í Eyjafiröi og aöeins fært
bifreiöum um sumar götur á Akurevri.
Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær.
AKUREYRARPOLLUR e" allur lagður nema mjó renna
við Austurlandið. Skemmta ungmenni sér á skautum á ísnum
og dorgað er niðrn- um hann, eins og venja er, þegar pollinxi
leggur.
Sjóflugvélar geta því ekki
ienf á palliniun, og af þeim
sökum varð flugvélin, sem
kom hingaö á laugardaginn,
að lenda talsvéft langt utan
við Svalbarðscyri, en menn
minnáúf ekki, að bar hafi
fíugvél lent óður. Var stór
bátur settur í flutninga úr
flugvélinni ti! Akureyrar,
sökum þess hve langt frá
hún lenti.
AÐEFNS FÆRT UM
t SUMAR GÖTUR
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu fyrir páskana. . kingdi
niður óhemju miklum snjó hér
í Eyjafirði, en blindhríð var
um bænadagana, svo að enn
bættist við. Götur hafa bó ver-
(Frh.. á 7. síðu.)
3
Austan stinningskaldir
léitskýjað.