Alþýðublaðið - 09.04.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.04.1953, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. apríl 1953, Oroffning áfríku Fræg verðlaunamynd í eðlilegum litum, Katharine. Hepburn Humphrey Bogart, sem hlaut ,,Oscar;<verðiaun in fyrir leik sinn Sýnd 'kl. 5, 7 og 9, Syngjandl kiingjandi Vínarljóð ! Bráðskemmti og heillandi musik.mynd bjrggð á ævi Jóhann Strauss. Aðalhiutverki: Anton Wal- brook, sem frægastur er fyr ir leik sinn í Rauðu skógn- um og La Ronde ennfremur Marthe Harell og Liiy Stepanek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. < &W)j \ ÞJÓDLEIKHÚSIO AUSTUR- g BÆJAHBÍO g Æskusöngvar Skemmtileg og falleg ný .amerísk söngvamynd Aðalhlutvei'kið leikur vestur-íslenzka leikkonan: Eileen Christy, Rav Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5 NÝIA Bfð S Vokuraenn (Nachtwache) Fögur og tilkomumikil þýzk stórmynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutverk: Luise Ullricli Hans Nielsen René Deltgen Sýnd kl. 9._________ VÉE HÖLDUM HEIM Hin sprellfjöruga mvnd með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. LANDIÐ GLEYMDA eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Sýning í kvöld kl. 20. S s s s s j „SKUGGA-SVEINN ^ Sýning föstudag kl. 20. S Fáar sýningar eftir. „T O P A Z“ sýning laugardag kl. 20. 30. sýning. Aðgöngumiðasalan opin ^frá kl. 13.15—20,00. S Tekið á móti pöntunum. S Símar 80000 og 82345. ásfir Carmenar Afar skemmtileg og tii- þrifamikil ný amerísk stórmynd Rita Hayworth Glenn Fortl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 5 TftiPOLSBÍÓ & Milm og sfein- aidarkonurnar (Prehistoric Women) Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný, amerísk litkvikmynd, byggð á rann sóknum á hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leikur íslendingurinn Jóhann Pétursson Svarfdælingur Sýnd kl. 5, 7 og 9. lófnakonao Áhrifamikil og djörf ný frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Aðalhlutverk: Barbara Lange Ivan Desny. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNAR FiRÐÍ \\ m m ífur larsen (Sæúlíurinn) Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Sími 9184. Orfnairyljan Ein stórbrotnasta og mgst i umdeilda mynd, sem gerð Viðgerðir á hefir verið' í Bandaríkjun- um. Aðalhlutverkið leikur RAFHA ! Oliv.a De Havilland, sem 'hlaut „Oscar“ verð- heimilistækjum. 1 laúnin fyrir frábæra leik- ■ snild í hlutverki geðveiku í konunnar Bönnuð börnum. Einnig . íArn./jri í-j /ri . er vgikluðu fólki ráðlagt : að sjá ekki- þessa. mynd. ;Sýnd kl. 7 og 9. Vesturg. 2. Sími 80945. Sími 9249. REYKJAVÍKDR' Vetalingarnir eftir Vietor Hugo. Sjónleikur í 2 köflum með forleik. Gunnar R. Hanscn samdi eftir skáldsögunni. Þýðandi: Tómas Gúðmunds spn. Leiksij. Gunnar R. Hanscn. Sýning í kvöld kl. S. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. jí Góðir eiglnmein sofð fieima” Sýning annað kvöld Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. j Osram Ijósaperur I ; S ; Nýkomið flestar stærðir • j af Osram Ijósaperum, þýzk ; : ar traustar, ódýrar. • Iðja, ; Lækjarg. 10 — Laugav. 63 • Símar 6441 og 81066. : S S s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s i Nýkomnir vandaðir hentugir fyrir teikni- j stofur, lækna, skóla) o. fl. Gunnar íarinn aó gefa úl "Líf og iisf” en Sfeingrímur vifi banna GUNNAR BERGiVTANN er nú farinn að gefa Líf og list út að nýj-u, og samtímis eru hafn- ar um ritið magnaðar deilur. Steingrímur Sigifrðsson til- kynnti í sumar, er leið, að rit'ð hætti að koma út. og telur hann að Gunnar hafi ekki haft he m- ild til að hefja úgáf.u ritsins að nýju. Þeir Gunnar stofnuðu rit þetta saman í fyrst’j. Síðan mun Gunnar hafa horfið íi á því, en telur sig víst aldrei hafa Sagt rkilið við það að fullu, þótt Steingrímur væri ritstjóri þess einn leng'i síðast. Stemgrímur er á öndværðri skoðun. Efni þess hoftis. sem nú er út komið af riti þessu, er m. a.: Lesendum heilsað. Jökull Jak- absson skr;f.ar um Lífið i Reykjavík. Rósir handa Guð- rúnu, saga eftir Ólaf .Tóiisson, myndskreytt af Deg'í Thorpdd- sen. Kvæði eftir Sigtirð Frið- þjdfsson o. fl. ATHUGASEMD STEINGRÍMS. Eftirfarandi yfirlýsingu hef- ur Steingrímur Sigurðsson beð- t ið blaðið að birta vegna útkomu 1 heftisins: „Líf o;g list — tímaritshefti það, isem Gunnar Bergmann auglýsir nú, er mér alls óvið- koomandi og á ek-kert skyit við saannefnt tí'.marit, er lauk gönigu sinni í okt s.l. N:tfnið hreif G.unnar til sín örfáum dþgum eftir að ég tilkynnb, f.ð tímarit mitt væri hætt að koma úfc að fullu og öllu, og hann fann hjá sér svo mikið stalt, að harm lét lögfesta sér þetta nafn og' hyiggst að reka bæði bóka- og blaðaúí'.gáifu undir því. Að öðr- um kosti virðist hann ekki tr.eyc.ta sjálfum sér tíl að full- næeia þéssum 'metnaði sínurn. Höfundiarrétti.nn að þessu hugmyndarjieiti á al!f annar m'aður en bæði ég og Gunnar, eins og' .tskið er skýrt .fram á 3. síðu í fynsta hefti Lífs og lts-.-ar 1950. Þstta veit Gtinnár. Hins siðferðileea og lagaieffa réttar til- nafnsins ver&ur rek'ð i við- eigandi vettvansi fvrr eða síðar 7: aoríl 1953. Steingvimur Sigurðsson ‘‘ I Ð J A Lækjargötu 10. — Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066 í Blikkimilir méfmæla j slofnun liers og dvöi ameríska tiersins hér SVOHLJÓÐ ANDI tillaga var samhljóða samþykkt á fundí félags blikks'miða í Reykjavík: „Fundur haldinn í Félagi blikksmiða í Reykjavík fimmtia daginn 26. marz 1953, mótmæl- ir harðlega stofnun íslenzks hers. |Félagið telur tímabært: að setja fram þessi mótmæli nú þegar, þar sem ýmsir helzta forráðamenn þjóðavinnar ’nafa gefið í 'skyn, að þörf væri á „íslenzkum her“. Enn fremus vill fundurinn láta þá skoðuta í ljós. að hinn erlendi her verSi taxarlaust látinn víkja úr landi. Chemfa DESINFECTOB ®r vellyktandi sótthreins andi vökvl, nauðsynleg- ^ ur á hverju heimili tii^ sótthreinsunar ó mun- ^ um, rúmfötum, húsgögo ^ úm, símaáhöldum. and- s rúmslofti o fl. Hefur ( unnið sér miklar vin- S íældir bjá öllum, sem S bafa notað hazm. S ÞANN 16. MARZ síðastlið- inn færði !hr. Kristján Gísla- son vélsmiður Nýlendugötu 15, Reykjavík Union mófcrvA að gjöf, sem kennsluvél, Þessi höfðingiega gjöf var kærkomin fyrir skólann, þar sem Vélskólinn byrjaði á síð- astliðnu hausti að koma sér upp vélasal til verklegcar kennslu í vélfræði. Fleiri ágætir menn og lyrir tæki hafa sýnt góöan hug sinra til skólans með gjöfum og lára um á vélum og tækjum og stutt þar með að framgangi þess, að vélasalur skólans megi komast í sem æskilegast horf. VEGNA UMMÆLA í Al- þýðublaðinu fyrir skömmu þykir mér rétt að taka fram: Þýzki læknirinn H. Lampert prófessor hefur ekki beðið um að koma aftur hingað til lands í sumar, heldur hef ég farið fram á, að hann gerði það. Þyí miður eru ekki horfur á, að Lampert geti orðið við þess- ari beiðni, þar eð líklega mun hann fara í boði rikísstjórnar Chile til þess að leiðbeina heil brigðisyfirvöldunum' þar um notkun hveraleirs og hvera- hita í lækningaskym. Gísli Sigurbjörnsson. iir AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Keflavíkur var haldinn 20. marz s. 1. Þessir menn voru kjörnir í stjórn; Ragnar Guðleifsson formaður, Guðni Guðleifsson, Guðmund- ur Guðjónsson, Ólafur Björns- son og Pétur Pétursson. Varamenn: Ásgeir Einarsson, Einar Ólafsson og Björn Guð- brandsson. i AÐALFUNDUR Verkalýðs- félagsins Baldur á ísafirði var haldinn 26. marz s. 1. Þar isem aðeins kom fram einn listi, Ijsti trúnaðarmanna- ráðs félagsins, — varð stjórn félagsins og aðrir trúnaðar- menn sjálfkjörin. Stiórnina skipa: Formaður: Guðmundur G. Kristiánsson, ritari: Bjþrgvin S. Siahvatsson, gjaldkeri: Sverrir Guðmunds- son, fjármálaritai’i: Halidór M. Ólafsson, varaformaður: Guð- mundur B. Albertsson. Eignaaukning á árinu var kr. 11.362.07. Skuidlaus eign félagsins er kr. 124.254,19. Ingólfscafé. Ingólfscafé. ömíu m níf í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.