Alþýðublaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐKÐ Fösíudaginsi 17. apríl 1953 Útgef&ndi. Alþýðuflokkuriim. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hannibai Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Frétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- nrntidsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritgtíómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gréiðslustmi: 4900. AlJþýðuprentsmiSjan, Hverfisgötu 8. Áskxiftai'verð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 VITNESKJAN UM. að héS- an. frá Islandi iiafi verið sentl- ur skemsndur og iíla verkaður fiskur, og að viðskiptaþjóðir okJcar, sem fiskinn fengu, hafi orðið að gera alvarlegar gagn- ráðstafanir út af þessu, eru ískyggMegustu fréttir, sem bor izt hafa íengi af íslcnzkum mál efnum. Menn voru fyrst að vona, að, hér kynni að vera um flugu- fregn aS ræða, en því miður var ekki því að heiLsa. Skömmu síðar var það viðurkennt í op- inberri iilkynningn frá at- vinnumálaráðuneytinu, að veru j legra skemmda og ills frágangs! hefðí orðið vart í íslenzkum hraðfrystum fiski, sem sendur hefði verið tií Tékkóslóvakíu og Austurríkis um áramótin. Þegar þessi vitneskja barst, var rokið í það að senda út | menn ti! að taka sýnishorn af, fiski hiá hraðfrystihúsunum, I en því starfi er engan véginn] lokið enn þá. Er það Ijót blaða- ■ mcnnska að vera að reyna að þyría upp moldviðri og blekk-: ingum wm slíkt mál. Og það er, fyrir neðan allar hellur að gera' það að aðalatriði, hvaða hús muni reynast hið seka. Meðan rannsókn er ekki Iokið, liggja öll hraðfrystihúsin undir gran rnn skort á vöruvöndun. Það er sjálfsagt ölium Ijóst, að þar sem fiskur og fiskafurð-. 'ir mega teljast einasía útflutn- | ingsvara okkar íslendinga, verð j nr að reýna að búa svo um. hnútana, að ítrasta vöruvönd- i tm sé fullkomlega tryggð. Á j því byggjast n jlega allir við- í skiptamögoleikar okkar við aðrar þjóðir. En því miður er þessum mál- um þannig skipað, að engin trygging er fyrlr því, að aðal- áherzlan sé lögð á vöruvönd- «n í hraðfrystihúsunum. Það er óhæft fyrirkomulag með öllu, að verkstjórar hrað- frystihúsanna skuli jafnframt vera fiskixnatsmenn. Verkstjór amir eru liáðir hiísbændum sín uin, eigciicum húsanná, og það er skiljanlegt sjónarmið, að þeir leggi mikið kapp á mikil af- köst og mikið vinnslumagn. Getur þá svo farið, að fiskur, sem farinn cr að 'skemmast, sé tekinn til vinnslu, og fyllstu vandvirksii ekki gætt í kappi vinnuhraðans. Verkstjórarnir mega undir engmn kringumstæðum vera jafnfranxt dómarar um það, hvers konar vöru þeir fram- Ieiði. Það sýnist hverjum sinn fugl fagur. Að því leytí verða þeir að lúta annarra dómi. Og það er allt of seint að fá vitn eskju um skemmdan fisk eftir að hann er kominn á eríend an markað og hefur stórspillt áliti íslendinga hjá viðskipta- þjóðunum. Því verra er þetta afspurn- ar, þar sem bent var á það fyrir nokkrum árum, að þetta fyrirkomulag væri allt of ó- tryggt og allt að því glæfra- legt, þegar jafn mikið væri í húfi. Þar við bæíist svo það, að mörg slys hafa komið fyrir áður af þagsu tagi, sem hyert um sig voru nægilega alvarleg til að vera til aðvörunar. En menn hafa ekld viljað læra af reynslunni. Hraðfrystihúsaeigendum var sýnd mikil tiltrú með því að Ieyfa þeim að hafa verkstjóra sína sem matsmenn. En nú hafa einhverjir þeirra brugðizt þessu trausti. Og þá verður að breyta til. Skipa sérstaka eið- svama matsmenn, öilum óháða. ÞaS er smáatriði þó að af því kunni að Ieiða einhvern aukinn kostnað fyrir hraðfrystihúsaeig endur. Ekkert er eins dýrt eins og að eyðileggja álitið á ísh Ienzka fiskinum erlendis. Fiskmatið verður að vera svo strangt, að því megi fulltreysta. I þessu sambandi er sjálfsagt að taka það fram, að gera verð ur þær kröfur til sjónxanna að vanda alla meSferð á fiski eins og bezt má verða. Á saraa hátt verður að brýna það vandlega fyrir verkafólki að vanda ölí sín vinnubrögð og sýna fyllstu trúmennsku í öllum síniun störfum. En útgerðarmenn, hraðfrysti húsaeigendur og útflytjendur verða líka að gæta skyldu sinn ar og ábyrsrðar í bessum mál- um því að það er þeim sltáiny góður vérmir a'5 gct.i loumað út svikinni vöm í eitt eða tvö skipti, ef afleiðingin verður svo sú, að íslenzk framleiðsla afli sér óorðs og verði óseljan- Ieg. Fyllsta vöruvöndun er kraf- an. Undir því eiga allir íslend- ingar hag sínn og heiður. Fil nammð/u, brúðhjén. . — --t W heTv ' * njonabana, en bruðxr hans heitir Jacqueme Dognet. Hopur tulL- orðitmft og ungra leikfimismanna myndað heiðursfyCkir.gu við kirkjudyniar eins og myndin sýnir. !>að dylst ekki, að ungti leikfimisinennirnir líta meistarann áhöfuan aðdáunaraugum. Ilpplýjinsar í siraa 80673. VÍÐA á. Norðurlöndum skipu! við starfsemi þessa leikHokks, Leggja þjóðleiMiúsin ferðir leik að hann ferðast með sitt eigið hópa um viðkoxnandi lönd, jafn ; Leikhús; — ..leikhús á hjólum“ vel til afskekktustu þorpa og' katla þeir það. Er þetta vagna- sveita. Hvergi á Norðurlöndum | lest, dregin af álliterkum bif- og sennilega hvergi í viðri ver í reiðum, íbúðarvagnar le'kenda, öld mun þessi leikstarfsemi ieiksvið og áhonfe.ndasalur með vera betur skipulögð en í Sví- • sætum fyrir 225 áhorfendur. þjóð. Þar er starfandi „þjóð-* Er- sviðið búið mic'g góðum leikhús“ undir stjórn ..þjóðleik ijósatækjum og tjöldum, leik- hússtjóra" í bókstaflegri merk- \ sviðið, áhotó-endasvæðið og í- ingu, því að svo nefna Svíar ] búðarvagnarnir hitað upp með þessa leikstarfsemi, og for- ' rafmagni; hver- leikandi hefur stjóra hennar, dr. Bergmann, ! sinn íbúðaiðdefa og í einum sem einnig er prófessor í leifc- vagninum er nýtízku e'.dhú.s og Iistarsögu við háskólanu í bsrðsalur, svo að Je’kendúrnir Stokkhólmi. | ..g'eta notið ailra þæginda‘-‘ á ,,Þjóðleifchúsið‘1 sænska ræð ^ ferðalögum sínum. ur nefnilega ekki yfir neinu föstu leiksviði, en forraðamenn Það eru tveir menn. véla- verkfræðingur, John Ridley að nafni, sem um langt skeíð hef- ur verið áhugamaður mikill um leikhús og le’klist, og leik- ari að nafni Wilfred Harryson, sem eiga hugmynd i:.a að þessu sérkennilega léikhúsi, hafa hrundið henni í framkvæmd og ráðið mestu um fyrirkomulak ailt. Með aðstoð ýrmssa félaga og fjánsterkra marma, sem höfðu trú á, að þetta mætti tak ast, kom.ust þeir yíir nokkrar noíaðar herbifreiðir af stærstu að þesax. leiksýningar beri sig Ser®> _ °S veitmgavagna, sem fjárhagslega, heldur er tak-! n°ta®lr yora a styrjaldarárun- mai’kið fyrst-og fresmt að gefa um’. breyttu þessum farar- þeim kosþ á að njóta góðrar taaMum í • leikhús, • sm ^unht .• er Isikli-tar, sem annars myndu þess semja við leikhúsin, og þá auðvitað einnig við aðalleik- húsið í Stokkhólmi, „Drama- tern“, um ferðir lejkhópa um iandið, skipuleggja þær ferð:r, oftast í samráði við æskuiýðs- og verkalýðsfélög og önnur mennmgarfélög á viðkomandi stöðum, og sér að öllu léy.ti um þann undirbúning. Ný.tur þetta „þjóðleikhús" oþinbers stvrks, og telja Svíar það eitt hið þarf- asta menninganfyrirtæki þar í landi. Ekki er heldur ætlast til gomanlsik á sýningaskránni. Stóð ‘ fyrsta ieiksýningaferða- lágið ýfir í þrjá máriuði og Var „leikhúsinu" mjög vel fagrtað hvar.EEsm það kom, Eins og kunnugt er, hefur nokkuð fcveðið að því hér á landi að undanförnu, að leik- flokkar ferðuðust um sveitir landsdns- og efndu þar til sýn- inga. Leikhópur, sem nefndist „6 í híT, ,amm hafa orðið fyrst- ur til. þess að æfa leikrit sér- staklega til slíkrar farar, og er sennile.ga þar. með. fyrsti „far- s ndleikf lokku ri nn“ hérlendis. Hafði lei-kflokkur þessi sína eigin bifreið tii umráða og ók. í henni á miHi sýningastaða með leiktjöld og annan uauðsynleg- an sviðsbúnað. Síðan fetuðu —- eða öHu' hetldur óku — fleiri Ieikhópar slóð þeirr.i. Og nú er þjóðleikhúsið tekið að skipu- leg-gja ferðir leikhópa víðs yeg- ar um landið á sínum vegum, og er þess skemmst t ð minnast, að þau Ir.-ga Þórðardóttir og Gunnar Eyjólfsson léku sjón- 1-eikinn „Efikkjuna'* í ölium ná lægu-m kauptúnum og sveitum og einni.g á nokkruin stöðum norðan lands síðastliðinn vet- ur. annars fara á miz vi'i 'f.ii — '-'-i' ;-ví eru þess dæmi, að fluit hafa verið veigamikil leiksviðsverk á veg- um þeesa „þjóðleiídiúss" í af- skekktum -sveitum, þar sem tala íbúanna var iægri en tala ieikenda! A slíkum stöðum er vitanlega éfcki um neitt leik- j svið að ræða, heldur eru sjón- leikirnir fluttir undir berum himni, þá. oftast án I-eik- tjalda. Þjóðleikhúsið hefur langferðabifreiðir og sérstak- lega gerðar vörubifreiðir í þjón ustu sinni til flutninga á leik- urum og lei-ktjöMum í þessum ferðalögum. Á síðastliðnu sumrí hófust nokkrir brezkir ieikhússmenn handa tím ferðaleikstanfsemi þar í landi, og er það í sjálfu sér ekkert nýtt, bví að leikfé- lög þar og leikhópar hafa ann- j azt slíka starfsemi um. áratugai skeið. En það er þó nýstáríegt að flytja stað úr stað. Þann 29. september síðastliðinn hófst svo fyrsta leikferðalagið; og ekki var fy.rsta viðfangse-fnið vaiið af. lakari enda-num, en það var ,,OtheHo“ cftir m-eist- arann Sliakespeare. Auk þess hafði þetía i,hjó".aleikhús“ ann. an sjómleik. alvarlegs e-fnis og. um frá ki$mm E YFIRÐIN GAFLAGIÐ i Reykjavíli hefur ákveðið . að gan.gast fy.rir söfnun hér eyðra til styrktar mæðginum frá Auðnum varfaðardal. Tekur Alþýðublaoið á móti gjöfum. Einnig má fcoma gjöfum . til Jóhanns Kristjánssonar Auðar stræti 17. „Þjóðléibhúsið11 var smíðað og sett saman. í flugvélabragga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.