Alþýðublaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.04.1953, Blaðsíða 7
Föstuðaginn 17. apríl 1953 ALÞYÐUBLAÐIS t CD ■ Þér fáið meira kaffi og tetra — fyrir nrinna. S , N J Húsmœðurs V } S Þegar þér kaupið lyftiduft S S frá oss, þá eruð þér ekki S V einungis aS efla íslenzkan S b iðnað, heldur einnig að í •> tryggja yður öruggan ár-) • angur af fyrirhöfn yðar. • ; Notið þvi ávailt „Chemiu? (• lyftiduft", það ódýrasta og^ ^ bezta. Fæst í hverri búð. ^ S Chemia h fc \ \ MJÖLKURBÚSF uNDUR: INN er einhver mesti viðhlírð- ur ársins í Árnessý&Lu. fi'ýrir fundinn er spurt, hvtnær ííann eigi að verða. Þegar hanri" er liðinn hjá. þá er um hann'Máð. Það er því ekki úr vegl' að lesendur Alþýðublaðsins hóyri eitthvað um þenna fund. # Fundurinn var haldinn-. iySel fossbíói, en veitingar vs?S| á Hó.tel Selifossi. í þefr.a suuí’var fundurinn mjög fjölmerihur. Er taíið, að allt að 600 manns harfi þangað komið. Stóð' íund- urinn yfir í tólf klukkusíímdir. Veitingar vor-u ókoypw; • af hinni mestu rausn. Margar ræður voru flutfar og ýmis fróðieiknr kom-þar fram, þar á meðaíl þetta: 'Gáeði mjólkur aukast alltaf. — Sá illllll'iiIllillliBilllBlii] wm. Nng norska Ai* Alexandrine fer imáriudaginn 20. apríi til Færeyja og Kaupmanuaiiafnar Fartseðlar ósikialst só'ttir í dag. Tifkynining um flutning ósk- ast sem fyrst. Skipaafgreiða Jes Zimsen. Erlendur Péturssou. Frá Guðspekifélag imi. Fundur verður í ST! MÖRK í lcvöld (MLuikkan 8,30. — Frú Anna Guðmundsdóttir fiytm- erindi: Þjónmsta á þroslca- 'leið. — Gretar FeOils svarar fepurningum, sem. hafa bomt. HLjómlist. Gestir eru vel- íkamnir. Framhald af 5 síðú. háfði lckið mi'klu starfi á ~éín- um fjórum dögum. HEIMFÖR UM SVíÞjér? ........ OG DANMÖÍtKIi Um kvöldið hélt ég með næt- urlestinni til Stokldióhns í boði sænsku fulltrúanna. Á ég Sven Asp.Iing, ritara sænska jafnað- aivnannaSokksins, sem ég kynntist bezt, ógleymanlegan dag að þakka í h-irini undur- fcgru höfuðborg Svíþjóðar, " Næstu nótt hélt ég til Kaup- mannahafnar og liafði þar tveggja daga viðdvöi. Þar var miikið anwíki hjá forustumóön um jafnaðarmanna. Rikisbiog- ið var að liúka störfam bg kosningabardaginn var. þegar byrjaður. Þar í landi er nú mik ið kosningaár: Landsþingsktten inga.r 21. þessa mánaðar. Þjóð- aratkvæðagreiðsla 23. sr.aí ug þingkosnmgar aftur í október, éf stjórnar-ikrárbreytingin verður samþykkt, sem líkiegt þ.vkir að varði. yíy Þa:i n 29. marz að mör,fni iagði ó.g svo af stað líeiniiejðis •með flugvél frá Braaten SÁFE sif Kai-trupfhiigvelli til Sola iííjá Stafan.gri, cg baðan seinni p|rt dagsin.s með Heklu Lcft3;eiðá'-|il Reykjavíkur um kvölrhð. siglinigin frá Stafangri til Reykiavík'ur tcik aSelns l'spm og' háifa ldukkustuml. y Hckla var fulÞkintið fárí>|g- um. Hún ber tneð sóma fáriajls iarids víða um i.eim, og áhöfnin virtist mér 'gau(sa með roiklúm glæsibrag að ábyrgðarmikiuróg orfiðu starfi. Á ellefu dögum hafðr íuþðu margt á dagana dtif'ð,' þAtia'ð fátt eitt hafi hér veriö i'ilið, og helzt það, sem bein.t var í snér-t ingu við aðaltii’igang ferðarinri- ar. En þnátt fvrir það fariri ég um leið og Hekla snerti malbih Reykjavikurfiluisvallar, að go'.í var að vera kominn aftur til T-lands. I hreppur, sem mesta mjólk flutti, hafði einnig beztu mjólk ina, en það var Hrunamanna- hreppur. Var rnjóikin þaðan svo til öll í beztu ílokkum. Nú fer súgþurrkun heys og vot- heysgerð vaxandi. Kýr fá því fyrsta flokks bætiefnarákt fóð- ur. Má þyí segja, að það sé sum armjólk ahan ársins hring. — Holl og bæti’efnaxík mjólk. Þetta ættu reykvískar húsmæð ur að athuga og minnast þessa: Mikil nijólk, góð heilsa. I Reykjavík og grennd eru um 70 mjólkurbúðir. Þarna heyrðist rödd um, að MBF hefði fengið 900 þúsund lítrum meira af mjólk, ef vark- fallið hefði ekki komið. Dag- ana fyrir verkifaRið voru fluttir í búið um 30 þúsund lítrar af mjólk á dag. Verkfallið stóð í 19 daga. 19X30 000=570 000 lítrar. Svo að þsssi hefur verið farin.n að ryðga í margföldun- artöflnnni sinni. Á bátag'jaildeyrit'bras'k og gengis.lækkun var minnzt og það fordæm.t bæði af Frarn- sóknar- og íhaldsbænduim. Var áberandi, hvað margir bændur fluttu sniaJjlar ræður. Var rök- rætt og deilt sitt á hv'að. Skildu svo aUir sáttir og glað ir, jafnvel í sjöunda himni. Þormóður. Aðstoðarráðskona óskasf. Kleppsspftalann vantar aðstoðarráðskonu frá næstu mánaðamótum eða síðar. Upplýsingar um laun í skrifstofu ríldsspítalanna, sími 1765. Skrifslofa ríkisspífalanna. liiiuiiiiiSlllllIlllliiiaiiii inm'aMiarmttg^MniiiisiimMfflnMBiiiiniiniiioiiifliniiiiimigíiBmiiiiinipnmiii^miHiiaímiiHiHiiinniitmHnHifflmifflatnflfflmHiimniírmrri i Hjúkrunarkona óskasí. Vífilsstaðahælið vantar hjúkrunarkonu á nætur- vakt sem fyrst. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaðahæli*. Skrifsfofa ríkisspífalanna. [rainiinmiimriniininiHffiiíiMnnsniniiiaiinnffiníiBmiHifflæaiiiiffliSflKiii’niirMiMrri^^ mmmmmmmámmmmmmmsmmmm' ÍHiasailillIEItaiiiiiiiiiiii. ISIHliIIBfilffllISIillIIIIlil I KEFLAVÍK í gær. BARNAVERNDARFÉLAG var stofnað hér í gærkvöldi. Dr. Matthías Jónasson kom hingað og sýndi 'kvikmyndir í I nýja barnaskól'ahúsinu. 100 , manns horfði á sýninguna, og' I stofnuðu áhorfendur að sýn- ingu Idkinni fél'agið. Forntaður var kosinn Rögnvaldur Sæ- mundEison skólaistjóri, en aðrir í stjórn Iíermarai Eiríksson skólastjóri, séra Björn Jónsson, frú Ásdís Ágústsdóttir og frú Björg Sigurðardóttir. SJ. SKiPAUTGeRB - BIKÍSINS . Vilborg fer til Ves'tmann.aeyj.a í 'kvöid. Vörumóttaka í dag. aiaiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiB EINS OG ÁÐUR hefur ver- ið skýrt frá, hóf Handíðaskci- inn á sl. hausti kennslu í 3e:.r- tnunagerö. Nýlokið er tvelmur námskeiðum og er hið þriðja I nýbyrjað. Til þeissa' hefur kenn.slunni verið haga við hæfi ÆuHörðinina þátttakenda. Áhugi nömenda og árangur kennslunnar hef-ur verið á- gætur og hafa margir goðir gripir yerið gerðiir. Auk kennslu í mótun leirmunanna hefur mmendum verið kennd glerurigsmálun þeirra undir brennsliu. Allmargir þessara muna hafa síðan verið brennd ir í hinum nýja leirbrennslu- ofni. 'sem s'kólinn hefur koip- io sér upp í vetur. Vegna hins góða áraugurs, sem náðst hefur, er nú í ráði að efna til kennsliu í þessari grein fyrir börn á aldrinum 10—14 ára og mun náxnskeðiið byrja inæstu daga. Kennsldn fer fiam isíðdegis og verðirc kennt tvo daga í viku. Um- sóknir eiga að sendast skrif- stofu skólains, Grundarstíg 2a. i Skrifstofutími er virka daga Tílkynning Það tilkynnist hér með ura leið og' við þökkum við- skiptin á undanförnum árurn, að við höfum selt lxerra rafvirkjameistara, Sigurjóni Guðmujjdssyni. Vinnustofu Raftækjaverzlunarinnar Ekkó hf., Strandgötu 9, Hafn- arfirði frá 1. janúar þessa árs að telja og voman, að hann verði látinn njóta viðskiptanna framvegis. Hafnarfirði, 20. marz 1953. F. h. Raftækjaverzlunarinnar Ekkó hf. Kári Þórðarson. .. Samkvæmt ofangreindu hefi ég undirrifcaður keypt Vinnustofu Raftækjaverzlunarinnar Ekkó hf.. og rnun reíka hana undir mínu nafni. Vona ég, að viðskipíamenn henrsar lát| mig sitja fyrir viðskiptum sínum. Hafnarfirði, 20. marz 1953. Sigurjón Guðmmidssoi!, , Sími 9640. ■®iiiillllffllilllílll®l ................................................................ iiiiiBffliíiiiiiiiiBiiiírainiiiiiHÍiBffiiiiiiiliiiHiiiiiifiœiiiiiffliiH'h 1 1 3 TERTUR : í jóma og marcipan. FROMA.GE : ávaxta. ÍS : ávaxta og nuggat. AUt sent heirn. — Vinsamlegast pantið meft fyrit’vaia. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðrabrogarstíg 16. — Sísni 227". ...| Illi IIilllllillliUIIIIIIIIilUlllUillliil um lausar stoður við EHi- og hjúkrunarheimil i HafnarfjarSar. BæjaEstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveSið <að ráða að hinu nýja Elli- og hjúkrunarheimili Hafnarfjarðarkaup staðar yfirhjúkrunarkonu og matráðskoriu frá 15. maí n. Ck. Urnsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. maí n.k. Bæjarstjórinn í Bafnarfirði. 16. apríl 1953. Helgi Hapnesson. nema laugardaga M. 11—12 f. h. Sími 5307. Kennari er Gestur Þoi-gríms son myndhöggvari, stofnandi og eigandi leirmuinagerðariRn- ar Laugarneóleir. Auglýsið í AlþýðublaSinu IMIllBllllllllllllllllillilllílllilillllllllllllllMIIIIIMIMIIIÐIIililffiiíiB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.