Alþýðublaðið - 14.02.1928, Qupperneq 1
Alpýðublaðið
GefiO 0« af Alþýðaflokknnm
1928.
Þriðjudaginn 14. febrúar
39. tölublað
CIAMLÍ4 Bt®
Talenela
sýsid I síOasta sisin í kvold.
wmt
Leikfélag Reyfcjaylknr. ,
SeMieksPlskfidan.
Gamanleikur í 3 þáttum,
eftir GUSTAV KADELBURG,
verður leikinn miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 8 í Iðnó
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá
M. 10—12 og eftir kl. 2.
Lækkað verð.
mml 191.
„Hvítabandið“
heldur afmælisfagnað sinn föstudaginn 17. p. m. kl. 8V2 e. m. í
Kirkjutorgi 4 (hjá Theodóru Sveinsdóttur).
Aðgtinynmiðap fyrir félagskonur eru seldir á Laugavegi 15
(verzl. H. S. Hanson) og sækist í síðasta Iagi fyrir kl. 7 á fimtudags-
kvöld.
I Félagi viðvarpsnoftenda föstudaginn 17. fébr. í Bárunrii (uppi).
Auk dagskrár samkv. lögum félagsins, verður rætt um tillögur
víðvarpsnefndarinnar, lagabreytingar og framtíðarstarf félagsins.
St|órnin.
Tilkynnmg
frá Skíðafélagi Reykjavíkur.
I. Sunnudaginn 19. febr. næstkomandi heldur félagið skfðamót f
Arftúnsbrekku :
Brekkuhlaup.
1. flokkur: Drengír 12—14 ára
5. — — 14—V16 —
3. — Kvenfólk (yngri og eldri).
4. — Karlmenn yfir 16 ára — stökk.
Mótið byrjar kl. 2 e. h. stundvislega.
Þátttakendur gefi sig fram við form. fél. hr. L. H. Miiller fyrir
kl. 6 síðd. á föstudaginn kemur.
2. Sunnudaginn 26 febr. verður farið með E.s. fSuðurlandi* inn i
Hvalfjörð að Fossá og gengið á fjöll eftir vild. Siðan haldið heim
sama kvöld.
3. Sunnudaginn 5. marz Skíðaför.
4. — 12. Langhlaup, 20 og 50 km.
5. — . 18. marz. Skíðaför. (Ef til, boðhlaup)
Auðvitað er alt petta bundið við veður og ferð og verða liðir 2 — 5
tilkyntir nánar i vikunni á undan.
Reykjavík 14. febr. 1928.
St|érnin.
WYÆA BIO
Metropolls.
Framtiðardraumur i 9 páttum, leikinn af Ufa-filmfélaginu í Berlín
Aðalhlutverk leika:
Alfred Abel, Birgitte Helm,
Gustav Froelich, Hcinrich George o. fl.
Metropolis er talin að vera sú stórfenglegasta kvik-
mynd, sem gerð hefir verið. Þjóðverjar kostuðu til hennar 47s
milljón gullmarka og 4000 manns aðstoðuðu við upptökuna.
Höfundurinn sýnir manní inn í ökominn tíma, eins og hann
hugsar sér að liti út í heiminum eftir ca. 100 ár. Ýmsa dóma
hefir myndin hlotið, en allir eru menn sammála um, að meira
risaverk í kvikmyndagerð liafi aldrei sést.
Karlmannafatnað og Manchettskyrtur
séljum við sérstaklega ódýrt í útsöludeildinni. I
Marteinn Einarsson & Co.
verður haldið á Hótel ísland Iaugardaginn 18. febr. kl. 8 7a síðdegis.
SkemMrá fjðlbreytt að vanda. Danz á eftir.
Árnesingar sæki aðgöngumiða fyrir fimtudagskvöld, til Guðjóns Jóns-
sonar kaupmanns, Hverfisgötu 50.
1 kuldanum 09 snjónum
eru skóhlífar öllum nauðsynlegar. — Við höfunr mikið og gott úrval
á karla, konur og börn, með bæjarins lægsta verði.
Skóverzlun
B. Stefánssonar,
Laugavegi 22 A.
Kaupið fiskinn þar sem
verðið er sanngjarnast.
Nýr fiskur íæst daglega (pegar ástæður leyfa) við
pakkhús Lofts Loftssonar við Tryggvagötu (simi 2343)
og verður seldur par fyrst um sinn í smásölu á 8—10 aura
pr. Vi kg. Enn þá ódýrari í stærri kaupum. Til að reyna að
fyrirbyggja að fiskur verði seldur dýrari í bænum en þetta
ofannefnda, þá er ákveðið fyrst um sinn, að nýr fiskur
verði einnig seldur á neðangreindum stöðum: í fiskbúð-
Ólafs Gunnlaugssonar, Holtsgötu 1, simi 932ogfiskbúð
Ebba & Hjalta, Njálsgötu 23, sími 2003. Fiskurinn verð-
ur seldur í þessum ofangreindu fiskbúðum með hinu
sama iága verði, sem að ofan er tilgreint. — Ef þörf
gerist verða fleiri útsölustaðir teknir síðar.