Tíminn - 12.07.1964, Blaðsíða 6
Auður öræfanna Það var ekki Askja
Merkur maður lét fyrir
nokkru svo ummælt, að senni-
lega ættu öræfin eftir að revn-
ast mesta auðlegð íslands. Flest
um mun hafa þótt þetta öfug-
mæli, einkum þó ef leggja ætti
á þessi ummæli peningalegan
mælikvarða. Síðan hefur sitt-
hvað gerzt, er sýnir, að þessi
orð hafa ekki alveg verið sögð
út í blámn. Þeim útlendingum
fjölgar stöðugt, er koma hingað
í þeim erindum fyrst og fremst
að komast inn á öræfi. Þeir
vilja fá hvíld í umhverfi, sem
er eins mikil andstæða stórborg
anna og verða má. Vel má því
vera, að öræfin eigi eftir að
verða þjóðinni tekjulind í fjár-
hagslegum skilningi.
Mestu skiptir þó, að þjóðin
sjálf læri að meta þá hvíldar-
gjöf og heilsubót, er felst í ör-
aefavist. Sem betur fer fjölgar
þeim óðum, er af þeirri lind
teyga. En því aðeins mun þó
þessi lind endast til langframa,
að menningin verði ekki látin
rjúfa frið óbyggðanna og skæla
svip þeirra.
Fyrir þá, sem ekki eiga að
sinni kost öræfavistar, getur
verið hollt að skreppa þangað
í huganum stutta stund í sam-
fylgd Pálma Hannessonar. Fá-
'l ir hafa lýst áhrifum öræfa og
óbyggða betur en hann í rit-
gerðum, sem birtust að honum
látnum í ritsafni, sem nefnist:
Frá óbyggðum. Úr því eru vald-
ir af handahófi nokkrir smá-
kaflar, .sem hér fara á eftir:
„Meistarinn var
mér Ijúfur"
„I ágústmánuði 1931 gisti ég
hér í Kýlingum í fimm nætur.
Við vorum saman þrír félagar.
Gengiun við héðan á Kirkjufell
og Hábarm, en einn daginn
fórum við inn í Jökulgil og efst
upp á Torfajökul. Margt bar
þá fyrir augu, sem seint mun
líða mér úr minni, en þó var
fyrsti dagurinn fegurstur. Veðr
ið var svo kyrrt, að ekki blakti
hár á höfði, sólin skein í heiði
og loftið var tært, eins og dögg
á heiðarmosa. Á aðra hönd
breiddust öræfin blá og hvít
milli Hvannadalshnúks og
Hlöðufells, eins og undursam-
leg opinberun, en á hina líparít-
firnindi Torfajökuls með ævin-
týralegt óhóf forms og lita, en
eitthvað laus í böndunum líkt
og málverk Kjarvals og lióð
Matthíasar. Nóttina áSur
dreymdi mig, aldrei þessu vant.
Mér þótti ég vera kominn á
málverkasýningu forkunnar-
fagra og meistarinn tók mér
Ijúfmannlega og sýndi mér
málverkin. Draumurinn varð
fyrir daglátum, því að þennan
dag sá ég mikil listaverk, og
meistarinn var mér Ijúfur.
Aldrei hef ég séð öræfin feg-
urri en þá“.
„Næsta morgun var hitinn
hinn sami og áður, en loft
þungbúið og vindur lék við
norðvestur. Við Steinþór Sig-
urðsson ætluðum að fara vest-
ur í Ódáðahraun, en upp úr dag
málunum þyngdi mjög að og |
var sem í blásvartan vegg að sjá !
til vesturfjallanna. Litlu síðar
tók að rigna allt um kring, og
köldi.m gusti sló fyrir öðru
hverju. Biðum við því átekta í
þeirri von, að upp úr hádeginu
birti til. Svo varð þó ekki.
Undir nón heyrðum við þunga
dunu úr suðvestri og hugsuð-
um báðir hið sama: Það skyldi
þó aldrei vera farið að gjósa
inni í Dyngjufjöllum? En dun-
urnar héldu áfram og brátt sá-
um við leiftrum bregða fyrir
í sortanum öllu megin. Síðan
tók að rigna í stórfelldum
steypuskúrum. Þetta var þá
þrumuveður, ekki annað. Við
tíndum farangurinn inn í tjald-
ið, settumst á svefnpokana og
ræddum til kvölds um eldgos
og hvað við hefðum gert, ef
Askja hefði farið af stað. Regn-
ið buldi á tjaldinu og prímus-
inn suðaði. Það var góður stað-
ur, Jökulsárbakki".
Bragðvísar gæsir
'„Neðst í Þrengslunum er
lækjarkorn eitt, sem Ytri-Lamb-
á heitir. Spölkorn fyrir sunnan
hana sáum við aragrúa af gæs-
uni uppi í hlíðinni’. ‘ÞÓku þær
til' fötann^j ér þær, úrðji okkaj
varar, og réyndu að ná fljót-
inu. En við Tryggvi hleyptum
hestunum og komumst fyr-
ir þær. Sneru þær þá
inn með hjöllunum, en við
á eftir á harðastökki. Hófst nú
langur eltingaleikur, er lauk
með því, að við drógum hóp-
inn uppi fram á eyrunum, kipp
korn frá fljótinu fSkjálfanda-
fljóti). Hugðum við nú, að erf-
itt yrði að hafa á þeim hend-
ur, en það fór á annan veg.
Þegar ekki dró undan, lögðust
þær niður og létust vera stein-
dauðar. Þar gengum við að
þeim og skoðuðum þær í krók
og kring, án þess að þær sýndu
nokkurn lífsvott. Síðan lögð-
um við þær niður aftur, sumar
á bakið og færðum okkur var-
lega fjær. Fyrst í stað létu þær
ekkert á sér bæra. Svo opnuðu
þær augun. litu til okkar útund-
an sér og tóku svo á rás með
hausinn niður við jörð. Ég
furðaði mig mjög á þessari
bragðvísi, sem vafalaust er
meðfædd svörun freflex). Ef til
vill getur það villt um fyrir að-
steðjandi óvinum. En hitt er
víst. að sú er hin mesta líkn-
semd. sem náttúran lætur oss
lifendum í té, þegar ekki dreg-
ur lengur undan. að fella ð oss
óminnisdvala".
I anr> í
„Stórfenglegt var útsýnið af
fellinu Tökullinn órucrur að
Pélmi Hannesson, rektor.
baki, en framundan sá yfir
Ódáðahraun í tindrandi hláma
undir hinu þokuþunga lofti. j
Gígar og hraunstrípar stóðu
upp úr sléttunni. og i hinni
ótrúlega, þöglu auðn skaut því
ósjálfrátt upp i huganum. að
þarna lægi hérað. ;byggt og
numið einhverri bergþursa
þjóð: ,og' blómlegt á sína visu.
Eða var það ævintýraland,
sem staðið hafði forðum með
bæjum. túnum og fénaði en
síðan sætt illum álögum og
skyndilega stirðnað í stein?
Nei, hér var ekkert því líkt,
heldur náttúran að skapa nýja
jörð“.
„Þegar horft er yfir Ódáða-
hraun. getur engum dulizt. að
þar er landið að hlaðast upp,
skapast. Fornir fjallaklasar
mara í kafi hraunsins, dalir
hafa fyllzt. háslétta hafizt upp.
Aftar er svörfun næsta lítil.
allt sléttist og fyllist. Slíkt hið
sama getur að líta víða á jarð-
eldasvæðum íslands. Sigin ein
valda ójöfnum, og hér um
austanvert Ódáðahraun virðist
liggja í augum uppi, að landið
sé að gliðna hægt og hægt Ef
til vilí hafa blágrýtissvæðin
austan lands og vestan verið
áföst endur fyrir löngu eða a.
m. k. miklu skemmra á milli
þeirra en nú er“.
Óvípnf Mmsókn
„Snemma næsta morguns
vaknaði ég við eitthvert hljóð.
sem ég kom ekki fyrir mig í
svefnrofunum skreið þvi úr
poka mínum og gægði=+ út um
rifu á tjalddvrunum. Ársólin
tindraði svo á tjörninni að ég
fékk ofbirtu i augun um sinn.
En er ég hafði vanizt liósinu.
sá éE hvítan háls fast við t.iarn-
arhakkann nm oorn bná motrn
f mér, og síðan annan. Þá
SKÍldi ég. hvers kyns var um
hljóðið, sem ég hafði heyrt.
Tvær álftir. eflaust hjón, höfðu
komið um nóttina og voru að
forvitnast um okkur. Ég þorði
varla að draga andann, en
horfði á,„ álftirnar um langa
hrið 'giillftölluð h'öfuð. hýr-.og
dfökfelaúgu’ Þær svéigðu háls-
ana. skóku nefin og kjáðu
hvor framan í aðra eins og þær
vildu sagt hafa: Hér er ekki allt
með felldu og þó dálitið
skemmtilegt, meðan ekki gerist
fleira í. — En svo gerðist fleira.
Einhver félaganna rumskaði og
kallaði til mín. hvað ég væri
að sýsla Þá styggðust álftirnar.
lögðu til flugs og lömdu vatnið
í fannhvitt löður. unz þær náðu
lofti undir vængina og flugu
syngjandi út í hvíta þokuna“.
M'MH mpgíí heir
frelsi sínu
TTm kvöldið skoðaði ég úti-
leeumannakofana i Hvanna-
lindum Þeir eru í norðurbrún
Lindahrauns skammt vestur
frá Kreppuhrygg Hefur staðið
har í hrauninu húsahær Iftill.
brír kofar sambvggðir í röð.
en göng legið níður frá beim
að lind undir hrauniuu Fiórði
kofinn hefur verifi vestan við
hæinn r,n binn fimmti nokkru
auotar “instakur Allir eru
beir blaðnir úr hraungrióti
hafa liklega verið borphinðrur
— nema bærinn Hann virðist
hafa verið belbibahinn an þar
voru nú bökin fallin niður í
tætturnar ^kammt imni í hraun
inu er rótt r>r taVa mvndi um
AO Allir eru Vnfarnil’
yn m.
i t m
furðulega litlir og hafa þeir
naumast verið vistleg hýbýli,
enda þótt ætla megi, að gnægð
hafi verið gæruskinna til hlý-
inda þeim, er þar bjuggu. Sauð
arbeinum er troðið í veggjar-
holur, væntanlega til þess að
þétta þær, og athyglisvert er
það. að flest eru beinin klofin
til mergjar, enda má ætla, að
feitmeti hafi verið heldur af
skornum skammti, einkum til
Ijósa. Þessum kyn-legu kofatætt
um hefur áður verið rækilega
lýst, enda mun ég láta staðar
numið við svo búið, en víst
hafa þeír átt fárra kosta völ,
er hér festu byggð, og mikið
mega þeir hafa frelsi sínu
unnað“
Eldgjá á engan sinn
„Eldgjá er ein mesta undra-
smíð íslenzkrar náttúru og á
engan sinn líka á jörðunni. Hún
er talin 30 km. löng og nær frá
Gjátindi suðvestur í Mýrdals-
jökul, óslitið að kalla. Á þess-
ari löngu leið hefur hún rifið
sundur fjöll og hálsa, eins og
pappírsblað, svo að ekkert hef-
ur megnað að standa á móti
þeirri ógnarorku, sem hefur
skapað hana . . . Við skulum
nú ganga fram á brúnina og
svipast um. Barmurinn á móti
okkur er dumbrauður og efst
á honum er stálgrátt hraun-
lag. Þar hefur eldleðjan oltið út
af. þegar gjáin gaus. En upp
frá þq.tninum horfa mosagrón-
ir g\fir. líkt óg lokuð augu.
Þannig liggur gjáin þráðbeint
gegnum fjöll og hæðir með al-
gerðri fvrirlitningu fvrir þeim
löerhálum sem ráða á vfir-
horði jarðar Hvorki breidd né
dvnt greina hana svo mjög frá
öðrum dölum. heldur einmitt
þessi bráðbeina stefna. þessi
mikilíáti myndugleiki. Það er
betta. sem gæðiv hana þeim
ægileea krafti og strangleika,
sem hvergi á sinn líka meðal
dalanna“.
K\mlnmr
„Daginn eftir var norðanátt
með suddarigningu. er hélzt til
kvölds. Sátum við því inni og
höfðum það helzt til dægra-
styttingar að yrkja um félaga
okkar í Arriardal. ræða um
kvikmvndir og athuga hina
nýju förunauta okkar á tjald-
súðinni Tilsýndar eru flest
tiöld einlit: hvít. brún, grá eða
Bræn Ef að er komið. getur
tíðast að líta alla vega lagaða
flekki af vmsum uppruna, og
þvkir ekki frásagnar vert. En
þegar legið er í tjaldi dögum
saman eða vikum. horfir betta
annan veg við Þá taka flekk-
irnir á sig myndir manna. dýra
°ða einbverra hluta, er smám
^apian gæðast dularfullu lífi og
öðlast eiginleika. góða eða illa
eftir atvikum Sumir eru snotr-
ir og viðkunnanlegir Þeir
verða vinir þinir. sem þú hlakk
ar t.il að siá. begar þú onnar
augun. Aðrir eru skuggalegir
svo að bér hrýs hugur við að
horfa á þá og lítur helzt í aðra
átt. En allir b°scir kvnlogu fé-
Framh á bls 15
T í M I N N, sunnudagur 12. júií 1964. —