Alþýðublaðið - 14.02.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1928, Blaðsíða 4
4 'JíEEÝBUBíáAÐÍlÐ MO er marg sannað, að kaffibætirinn er bezíar og dríösííir. Om siagSiiii og veglmnu Næturlæknir ex í nótt prófessor Guðm. Thor- oddsen, Fjólugötu 13, síml 23L Páil ísölfsson heldur 16. orgelkonsert sinn í fríkirkjunni fimtudiaginn !6. þ. m. ki. 9. Frú Guðrún Ágústsdóttir og Georg Takács aðstoða. Alþýða manna ætti að sækja hljómleika Páls tsólfssonar. Hvergi gefst henni kostur á að heyra svo göf- uga hljómlist fyrir svo lítið gjald. Páll Leggur sig ekki niður við' annað en verk meistaranna. A hljómleika hans er því að sækja sanna meraningu. minnist ekki einu orði á fyrfr- lestur séra Gunnars í Saurbæ. Hann taiaði um Jesúm Krist, sið- fræði hans og um afstöðu hans tiil hinna svonefindu æðri stétta. Um Mussolini flytur „Mgbl.“ á hverjum sunnudegi eina eða fleiri greinir. Þeir dylja það ekki, auð- valdsjrjönarnir, hverjum í hlut •feliur samúð Jreirra. Takið eftir auglýsingu Skíðafélagsins hér í blaðinu í dag. Edison hættur að eldast. „Morgunblaöið" skýrir frá j>ví s. 1. laugardag með gleiðletraðri fyrirsögn, að Edison hafi átt 80 ára afmæli j>ann dag. Á sama deg’i í fyrra skýrði |>að frá hin.u sama. Eftir j>essu að dtema er Ediison jrví hættur að eldast. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2. i kaupþingssalnum. Margt til um- ræðu. Félagar mæti stundvíslega. Nýja Bió sýnir í fyrsta skifti í kvöld stórmerka kvikmyntl, sem „Me- tropolás“ heiitir. Snjórinn á götunum. ,Favourite‘ pvottasápan Fólki fdnst jrað mjög vítavert, að snjóriim skuli ekki vera mok- aður af götunum. Menn verða að ösla mjöllána og ganga svo blaut- ir í fæturna. Nóg er til af at~ vinnulausum mönnum, sem gætu mokað snjónum í burtu, og ætti að láta gera }>að nú Jregar. Útvarpið i kvöld. Kl. 7,30 veðurskeyti. Kl. 7,40 fyrárlestur um arffgengi og kyn- bætur (Guðm. Jónsson, búfræði- kandidat). Kl. 8 esperanto (Ól. Þ. Kristjánsson). Kl. 8,30 upplest- ur (Jóh. Sve.insson frá Flögu). Kl. 9 hljóðfærasláttur frá Hótel ís- land, Kolaskip kom til „Sieipnis“ í nótt. Togararnir. „Njörður“ kom af veiðum í gærmorgun. Frá Englandi komu „Tryggvi gamli“ og „Draupnir“. Enskur togari kom i gær með veikan mann. Enn fremur jiýzkur togari með bálaða vindu. Veðrið. Héátast ejns stigs hiti. Kaldast fánnn stága frost. Hvergi mjög hvass. Snjókoma í Grindavík og Vestmannaeyjum. Lægð yfir Grænlandshafi og fyrir suðaust- an land. Ný lægð yfir Grænlandi á austurleið. Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói og Breáðifjötfður: Vaxandi sunnanátt. Snjókoma. Alihvass austlægur vinduir á Vestfjörðum og Norðurtandi. Austlæg átt á Austurlandi. Afmæli. Fjömtíu og fjögra ára er í dag Sigurður Guðmundsson, Njarðar- götu 6í. Hafnfirðingar! Lesið auglýsingu frá skattstofu Hafnarfjarðar í Íblíaðinu| í dag! „Vísir“ seigir í gasr, að séra Gunnar hafi reynt að sanna, að Jssús Kristur •haf.i verið jafnaðarmaður. Séra Gunnar nefndi aldrei jafnaðar- mensku á nafn. Veit hann vei, að jafnaðarmenn (sociatislar) voru engir á Krists dögum. En séra Gunnar hefir íneð hinum rökfasta fyrirlestrd isínum vakið „Vísis“- menn til umhugsunar. Þeim hefir ósjáifrátt orðið á að minnast stefnu og skoðana jaínaðarmanna nú á tímum, pá er Jreir heyrðu óvenjulega glögga lýsingu á skoð- er búin til úr bezlu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. unum og afstöðu Jesú Krists. Þá segir „Vísir“, að fyrirlestiurinn hafi yer,ið einhliða. Jú, séra Gunn- ar hélt sér við efnið, fór ekkert út í. „eilífðargrasafræði“ íslenzkra stéttarbræðra sinna. Árnesingamót verður haldið á laugardaginn . kenmr á Hótel ísland kl. 8V2-. Margt verð'.ur til skemtunar áðui- en danzinn byrjar. Aðgöngnimið- ar fást á Hverfisgötu 50. Félag viðvarpsnotenda heidur aðalfund n. k. föstudag í Bárunni. Verður meðal annars rætt tum framtfðarstarf fél(figsins og tillögur víðvarp'sn&fn.dar. Rangæingar ætla að halda mót á Hótei ís- Jand 24. þ. m. Forstöðunefndim bið.ur fólk að tilkynna þátttöku sem fyrst. Menm snúi sér ti.l Hall- dórs Sigurössonar, Ingólfshvoli. Stefnubreyting íhaldsins virðist hafa truflað mjög vits- rnuni „Mo,rgimblaðs“-rit'Stjóranna, sem von er. Það má vera ó- þægilegt fyirir þá, sem árum sam- ain hafa skrifað á móti samvinnu og samábyrgð, að vakma einn morgiin og vera þá orðnir sam- vinnumenn og talsmenn samá- byrgðar. Það er varla von að þei:r „Morgumib;aðs“Jritstjórarniir- viti í hvorn fótinn þeir eiga að stíga, og ekki fiirða j>ó þeim fipist svo mjög, að þeir segja að „Ly:ra“ hafi komið í gær og með henni Dr. Jón Stefámsson, þó þetta hafi skeð fyrir viku. Ritlist í „Mgbl “ í TÍtstjórnargein í sunnudags- blaði „Mgbl.“ stendur j>essi klausa: „Á undanförnum þimgum gaspraði hinn grunnhygni forjætisráðherra mikið“ 0. s. frv. Hvaða nndanfarin þing og hvaða farsæt'isráðherra skyldi „Mgbl.“ vera að tala um? Þeir Jóm Þorláksson og Jón Magn- som hafa verlð forsætisráðherrar á þeim umdanfömum J>imgum, som mæst er.u. Á biaðið við annanhvorn þeirra? Eða á blaðið við núver- andi forsætisráðheira, en kemst bara svona morgunblaðslega að orði ? Úr ihaldsherbúðunum. Jón Þorlákssan talaði sama og ekkert í jr.iinginu tvo síðustu daga vikunnar. Bn á sunnudaginn komu tvaír rit.stjóma.rgreinai' í „Mo-rg- Kola«símf Valentinusar Eyjólfssonar er np. 234®. Úrsmíðastofa Ouðm. W. Kristjáissonar, Baldnrsgötalö. Nokkur sett af seijast fyrir hálfvirði. | ilíjÍRpreBtsmiðjM,] MverfisBötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- | un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, j reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði I Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentai smekklegast og ódýr- Mt kranzaborða, erfiljóð og ahB smiprentHn, sími 2170. Vörusalinn, Hverfisgötu 42, tek- ur ávalt til sölu alls konar notaða muni. Fljót sala. Munið eftii* hinu fjölbreytta úrvali af veggtnyndnm ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndip og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. unblaðinu; hét önmur „Hvað dvel- ur Orrnmn langa?“, en hin „Hvað á svef.mnn að vera Langur?“ Getur verið, að vinnumenn Jóns Þor- lákssoiiar — sern vita rel, að hann fær siig aldrei tii j>ess að lesa nema fyrirsagnirnar á greiiVunum í „Mt>ggia“ —: séu hér að skensa liúsbónda sinn ? Ritstjóri og ábyxgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.