Tíminn - 21.07.1964, Qupperneq 2

Tíminn - 21.07.1964, Qupperneq 2
Mámidagur 20. júlí. NTB-Helsingfors. — Uro Kekk onen, forseti Finnlands, sagði f sjónvarpsviðtali í Austurríki, sem opinberlega var skýrt frá í Finnlandi í dag, að hann væri mjög ánægður með, að stjórnir Noregs og Danmerkur hefðu rækilcga skýrt Krústjoff, for- sæfisráðherra Sovétríkjanna, fr' ' Mrri afstöðu sinni, að ekki yr i levft að staðsetja kjarn- orkuvopn í löndunum og að Sovétríkin hefðu lýst yfir trausti sínu á þessum yfirlýs- ingum. Viðtal þetta var í sam- bandi við hina svonefndu Kekk oncn-áætlun, sem miðar að því að gera Norðurlönd að kjarn- orkuvopnalausi’ svæði. NTB-Lui-'iúnum. — Papandre- ou, forsætisráðherra Grikk- lands átti í dag viðræður við Richard Butler, utanríkisráð- herra Breta um Kýpurvanda- rnálið og á morgun ræðir hann við brezka forsætisráðherrann og leiðtoga Verkamannaflokks ins. Á miðvikudag er von á U Tnant, framkvæmdastjóra S. þ. til Lundúna og mun þá hald ið ftfram viðræðum um Kýpur. NTB-Brussel. — Dirk Stikker, yfirmaður Atlantshafsbanda- lagslns, sem tekur sér frí frá störfum um stundarsakir, sagði í dag, að ummæli Barry Gold- waters um nauðsyn öfgastefnu undir sérstökum kringumstæð- um og algerlega hernaðarlega stjórn varðandi kjarnorbu- sprengjur, gætu haft hinar al- varlegustu afleiðingar fyrir Atlantshafsbandalagið, ef hann yrði kiörinn forseti, Sagði Stikker, að ummælin um, að kjarnorkusprengjur ættu al- gerlega að lúta eftirliti her- yfirvalda, hrytu í bága við grundvallarsjónarmið Nato. NTB-Walops Island. — Banda- rískir vísindamenn sendu á loft í dag svonefndar Ionavélar, en þær geta breytt kvikasilfri í rafagnir, eða svonefnd Ion, sem skotið geta vélunum á gífurleg an hraða. Tilraunin tókst í alla staði vel og telja vísinda- menn, að með þessari aðferð verði hægt að koma geimfari á braut upp í 320.000 km. hraða á klukkustund. NTB-Peking. — Forsætisráð- herra Kínverska alþýðulýðveld Islns, Chou En-Lai, hét því cnn f dag, að Kína myndi styrkja kommúnista í Norður-Vietnam gegn ásókn bandarískra heims valdasinna. Óveðrið / Japan grandaði alls 115 f NTB-Tókíó, 20. júlí. Lögregluyfirvöld í Tókíó skýrðu frá því í dag, að alls hefðu 115 manns farizt í hinu ægilega óveðri, sem gekk yfir miðhluta Japan ’um helgina. 21 manns er saknað, 224 hafa meiðzt og um 44.000 manns hafa misst heimili sín. Mik- il flóð fylgdu í kjölfar óveðursins og eru heil landsvæði en undir vatni. Sérstökum björgunarstöðvum SÍLDAR- AFLINN Sunnudaginn 19. júlí: Fremur óhagstætt veður var á síldarmið- unum s. 1. sólarliring. Skipin voru einkuni að veiðum í Reyðarfjarð- ardýpi og á Gerpisflaki. Sfldarleit inni var kunnugt um afla 32 skipa samtals 12.850 mál. Hoffell SU 200. Rifsnes RE 900. Páll Pálsson IS 200. Margrét SI 500. Smári ÞH 150. Guðrún GK 300. Sveinbj. Jakobsson SH 100. Jón á Stapa SH 500. Björgúlfur EA 250. Víðir SU 250. Hilmir II KE 250. Skírnir AK 300. Mímlr IS 500. Eiriar Hálfdáns IS 200. Stígandi OF 200. Jón Finnsspn GK 650. Skagaröst KE 300. Akur- ey SF 200. Kristján Valgeir GK 400. Ingiber Ólafsson KE 400. Sel ey SU 500. Pétur Jónsson ÞH 350. Hafþór NK 750. Sigurpáll GK 300. Þórkatla GK 250. Blíðfari SH 600. Bergvík KE 1000. Stapafell SH 150. Sólfari AK 900. Súlan EA 200. Björg NK 150. Guðbjörg GK 900. Mánudaginn 20. júlí: Fremur óhagstætt veður var á síldarmiðun um s. 1. sólarhring. Skipin voru einkum að veiðum í Reyðarfjarð- ardýpi og á Tangaflaki. Síldarleit- inni var kunnugt um afla 11 skipa, samtals 4.500 mál. Þórður Jónasson RE 1200. Bergur VE 400. Baldur EA 400. Mummi IS 500. Helga RE 700. Kópur KE 150. Höfrungur III. AK 250. Sigurður AK 250. Sigfús Bergmann GK 350. Vonin KE 150. Sif IS 150. NTB-Uppsölum. — Jarðfræði- stofnunin við háskólann í Uppsölum mældi í dag tölu- vert mikinn jarðskjálfta, sem örugglega er talinn stafa af neðanjarðar kjarnorkusprening um í Síberíu. I hefur verið komið upp í skyndi á j fjölda stöðum og vinna nú yfir 5000 menn við björgunarstörf und ir stjórn lögreglunnar. Mörg þorp liggja undir vatni og önnur hafa grafizt í skriðuföllum. 11 manns fórust í bænum Izumo á vestur- strönd Japans, er skriða féll á bæ- inn. Fjöldi þorpa og smærri byggð- arlaga eru algerlega einangruð frá umheiminum, vegna þess, að allar samgöngur hafa rofnað í náttúru- hamförunum. FYRSTA SALT- SÍLDIN FLUTT TIL FINNLANDS EJ-Reykjavík, 20. júlí. Helgafell lestaði í dag 4000 tunnur af saltaðri síld á Raufar höfn og átti að sigla með það áleiðis til Finnlands í kvöld. Er þetta fyrsta síldin, sem flutt er út frá Raufarhöfn á þessari ver- tíð. 1 sjötugur Stefán Jóhann Stefánsson, sendiherra íslands í Danmörku og fyrrv. forsætisráðherra, átti sjötugsafmæli í gær. Hann var einn af brautryðjendum Alþýðuflokksins og helzti forustucnað- ur hans um alllangt skeið. Stefán Jóhann er fæddur að Dagverðareyri við Eyjafjörð 20. júlí 1894. Hann lauk lögfræðiprófi 1922 og rak síðan mál- flutningsskrifstofu í Reykjavík um langt skeið. Hann var fyrst kosinn á þing 1934 og átti sæti' þar nær óslitið til 1953. Hann var félagsmálaráðherra 1939—41 og jafnframt utanríkisráð- herra. Hann var forsætis- og félagsmálaráðherra 1947—49. Á þessum tíma gegndi hann jafnframt fjölda annarra trúnaðar- starfa. Hann var um skeið framkvæmdastjóri Brunabótafélags fslands, formaður bankaráðs Útvegsbankans, formaður Trygg- ingaráðs o. s. frv. Síðan 1957 hefur hann verið sendiherra ís- lands í Kaupmannahöfn. Stefán Jóhann var formaður Alþýðuflokksins 1938—53. Hann tók við forustu flokksins undir erfiðum kringumstæðum, þar sem flokkurinn var þá nýklofnaður. Stefán var stefnufastur og skeleggur baráttumaður, er kaus heldur að vera í minni- hluta en að víkja frá því, sem hann áleit rétt. Kona Stefáns Jóhanns er Helga Björnsdóttir og hefur þeim orðið þriggja sona auðið. Þau hjón hafa unnið sér vinsældir í Danmörku. Grjótflug brýtur rúður P 5 bíIum við Selfoss KJ-Reykjavík 20. júlí. Fimm bifreiðastjórar komu til Selfosslögreglunnar um helgina, með brotnar framrúður í bifreið- um sínum. Enginn þeirra gat séð númerin á bílum þeim er þessu ollu, og er það bæði tímafrekt og seinlegt að finna viðkomandi bíla. Lögreglan á Selfossi sagði að mikið bæri á því núna að fram- rúður bifreiða brotnuðu vegna grjótflugs frá öðrum bifreiðum. Eru það einkum þrír vegaspottar sem eru hættulegir í þessu sam- bandi: Undir Ingólfsfjalli, Flóa- vegurinn og Holtavegurinn í Rang- árvallasýslu.: Á þessum stöðucn er mikið um smásteina á vegin- um, og þegar hratt er ekið vill spýtast undan hjólum bifreiðanna. Sömu sögu er að segja ofan úr Borgarfirði, og koma margir Öku menn með brotnar framrúður til Akranesslögreglunnar. Þar er versti vegarkaflinn hvað þetta • snertir, á Akranesveginum svokall i aða, frá Norðurlandsvegamótunum og niður á Akranes. Vínlausu sveitabötön vinsæl HF-Reykjavík, 20. júlí. ( Það hafa eflaust margir Reyk-j víkingar lagt eyrun við, þegar þeir í síðustu Viku lieyrðu aug-| lýst ball uppi í Borgarfirði, og skilyrðin fyrir inngöngu á ballið voru : 1. þokkalegur klæðnaður, 2. prúðmannleg framkoma, 3. ekk- ert áfengi. Þetta er árangur af starfi Æskulýðsnefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu sem í tæp! tvö ár hefuir gert sitt tll að bæta j úr sipillingu unglingauna, og nú j ætla ýmis samtök í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum að gera tilraun með sams konay dansléik í Vagla-' skógi um verzlunarma'nnahelgina. f fyrrasumar voru haldnir tveir dansleikir þessarar tegundar í Borgarnesi og i sumar er ráðgert, að þeir verði þrír, tveir þeirra hafa þegar verið haldnir. Aðeins 14—20 ára gamlir unglingar fá aðgang. Unglingarnir virðast vera mjög ánægðir með þetta, og allir vilja, að þessu sé haldið áfram. Dansleikirnir byrja klukkan níu og húsinu er lokað klukkan tíu og ekki er hleypt inn fleiri en húsið rúmar. Löggæzlu á staðnum annast unglingarnir sjálfir. Fyrir utan dansinn eru skemmtiatriði á boðstólum ,og lýkur dansleikunum klukkan hálfeitt til eitt. Það er ekki nóg með það, að Æskulýðsnefnd Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu hafi haldið vínlausa dansleiki, heldur hefur hún einnig gengizt fyrir skemmtiferðum ungl inga, og um miðjan ágúst næst- komandi verður farið á Snæfells- nes. í haust er svo ráðgert að halda æskulýðshljómleika í Bif- röst og verður reynt að fá þangað deild úr Sinfóníuhljómsveitinni. Áður hefur samkoma verið haldin á vegum nefndarinnar í Bifröst, Framhald 6 l&. i(8u. NTB-Varsjá. — Forsætisráð- herra Póllands, Jósef Cyrankie wicz, afhjúpaði í dag við hátið lega athöfn í Varsjá, styttu til minningar um það, að 20 ár eru liðin síðan kommúnista- stjórnin var mynduð í landinu. NTB-Havana. — Varnarmála- ráðuneytið á Kúbu fullyrti í dag, að bandarískur hermaður í Guantanamo-herstöðinni hefði skotið 19 ára gamlan kúbansk- an hermann til bana. Heildaraflinn 1,2 millj. mál og tunnur Skýrsla Fiskifélags íslands um síldveiðarnar norðan lands og austan laugardaginn 16. júlí. Veiðiveður var yfirleitt gott s. 1. viku. Allur síldveiðiflotinn var að veiðum út af Austfjörðum á svipuðum slóðum og áður. Viku- aflinn nam 217.499 málum og tunnum en var 72.710 mál og tn. á sama tíma í fyrra. Heildarafla- magnið var í vikulokin orðið 1.239.870 mál og tunnur saman- borið við 508.704 mál og tunnur á sama tíma í fyrra. Aflinn hefur verið hagnýttur sem hér segir: 1964 1963 í salt upps. tn. 73.851 170.620 í bræðslu mál 1.147.718 320.291 í fryst. uppm. tn. 18.301 17.787 Bræðslusíldaraflinn skiptist þannig eftir löndunarstöðum: Siglufjörður 207.622 mál. Ólafs- fjörður 11.872 mál. Hjalteyri 39. 011 mál. Krossanes 76.188. Húsa- vík 20.509. Raufarhöfn 198.510. Vopnafjörður 142.287. Borgar- fjörður 11.150. Bakkafjörður 14.835. Seyðisfjörður 100.909. Eskifjörður 66.461. Neskaupstað- ur 139.000. Reyðarfjörður 61.656. Fáskrúðsfjörður 43.703, Breiðdals vík 14.005. 2 T í M I N N, þrlðjudagur 21. júlí 1964.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.