Tíminn - 21.07.1964, Side 16

Tíminn - 21.07.1964, Side 16
Þriðjudagur 21. júJí 1964 48. árg. SIYS Á NYRZTA BÆ Á STRðNDUM GV-Trékyllisvík, 20. júlí. HJALMURINN FUÐRAÐI UPP OG MAÐURIN BRENNDIST EJ-Reykjavík, 20. júlí. Það slys var'ð í gær á Breiðdals- i vík, að benzín skvettist yfir Stefán Stefáqsson, rafvirkjameistara, þeg- ar hann var að vinna við rafsuðu á bifreiðaverkstæði og kvikufiði þcgar í fötum lians. Rafsuðuhjálm- nr hans fuðraði upp og hann brenndist nokkuð. Var hann þegar fluttur til Akureyrar og líður hon-, um eftir atvikum vel. Stefán var að vinna við raf- j suðu í bifreiðaverkstæðinu í Breiðdalsvík og mun hafa legið á hnjánum á gólfinu. Þar rétt hjá iá lítill opinn dunkur með ben- zíni í, en Stefáni mun ekki hafa verið kunnugt um hann. Er taliö, að einihver, sem gekk þar fram hjá, hafi reðdð fótinn í benzíndunkinn og benzínið þannig skvetzt yfir Eramh a bls lö Dröngum, nyrzta og afskekktasta bæ í Strandasýslu, að 8 ára gam- all drengur, Benjamín Kristins- son fótbrotnaði Var hann fluttur með bát til Gjögurs, en þaðan méð fiugvél til Reykjavíkur. Foreldrar drengsins voru að koma heim af skemmtun kl. 7 í gærmorgun og fóru krakkarnir á Dröngum þá á fætur til að taka á móti foreldrum sínum. Var Benjamín að hlaupa á hlaðinu, en datt illilega og fótbrotnaði. Eng- inn sími er á bænum, en bóndinn hafði talstöð og náði sambandi við lækninn á Siglufirði, sem gaf hon- Skálholts hátíð um helgina KJ-Reykjavík, 20. iúlí. Skálholtshátið var tiaidin um helgina, og er ætlunin að svo verði árlega héðan í feá Myndin hér að ofan var t«k- in við setningarathöfnina, en þar las Þorsteinn Ö. Stephen- sen upp tvö kvæði eftir Eín- ar Benediktsson, að lokinni setningarræðu biskups. LúSra sveit Selfoss lék við setning- arathöfnina undir stjórn Ás- geirs Sigurðssonar. Á sunnu- daginn var svo messað tví- vegis í hinni cgæsilegu Skál- holtskirkju, og vqr húsfyllir við báðar messurnar. Þrátf fyr ir fremur óhagstætt veður lof ar þessi Skálholtshátíð góðu, og verður vonandi árlega í Skálholti. (Tímamynd K.J.). HF-Reykjavík, 20. júlí. Hér eru nú staddir tveir kvik- myndatökumenn, annar franskur og hinn pólskur, sem saman ætla að gera einnar og hálfrar klukku stundar langa kvikmynd um ís- land. Þeir munu síðan selja mynd ina sjónvarpi og jafnvel kvik- myndahúsum úti um alla Evrópu, en jafnframt munu þeir taka kvikmynd, sem sýnd verður í skólum. Á myndinni, sem ljósmynd ari Timans, KJ, tók, sjast þeir fe- lagar, Witold Leszcynski frá Pöl- landi til vinstri og Dominique Binnann de Rélles frá Frakklandi til hægri. Witold lærði kvikmynda gerð í Pólandi, en Dominique starfar við sjónvarpið. Þeir félag ar munu leggja aðaláherzlu á að kvikmynda líf fólksins í landinu. baráttu þess við náttúruöflin og atvinnuvegi þess. Þeir ætla að Framh a b!s i? LG-Selfossi, KJ-Reykjavík. : 20. júlí Mikið var að gera hjá Selfoss- lögregíunni um helgiua vegna um- ferðarinnar á vegunum austan fjalls. Bifreiðastjórar konni með brotnar framrúður, eins og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu, kona varð unditr bíl er valt, annar l stalckst á endann í skurð og sá þriðji ók aftan á annan. STJ0RN SUBUR-VIETNAM HOTAR AÐ SENDA HER Tll NOROUR-VIFTNAM VIET C0NG DRÁPU KONUR CG BÖRN JTTBÆhri Be, 20. júlí. VJet-Cong-kommúnistar drápu í jnorgnn þijátm börn og tín kon- mw | bænurn Cai Be i Suður-Viet- — nm 90 km. suðvestur af VSrt-Cong-hermennirnir réðust 4 t>”tnn f morgun, en heimavam- arllð varðist hraustlega i tveggja khdtkustunda ofsabardögum. 14 heimavarnarliðsmenn féllu og yf- ir 40 særðust, en ekki er vitað, hve margir andstæðinganna týndu lífi, en sumir flóttamenn segja. að þeir hafi verið yfir 30. Árásarmönnunum tókst. ?,ð brjótast í gegnum varnarveggina lcringum bæinn og inn um gadds- vírsgirðingar. Þarna voru tvær heim^varnarliðsstöðvar og jö.fn- uðu árásarmennirnir þær svo til við jörðu, en héldu síðan á brott. Konurnar og bömin voru flest á heimilum sinum, sem urðu fyr- ir handsprengjuárásum og vél- byssuskothrið. Tókst ekki að koma fólkinu und an, áður en Viet-Cong-hermenn- irnir gerðu innrásina. Bandarískur hermaður sagði um þennan at- bnrð: Þau vom eins og konur og börn alls staöar annars staðar [ rúmum sínum. Heimavarnarliðið i og voru menn þar vongóöir um, Þau töldu sig öruggust heima i! sendi út hjálparbeiðni til Saigon.! Marni.a'C s in slðu Um kl. fjögur á laugardaginn ók leigubíll frá Selfossi aftan á Volvo- bíi úr Reykjavík og skemmdust báðir bílarnir mjög mikið. Þetta skeði á móts við Kotströnd í Ölf- tisi, og hafði Volvoinn snarhemlað þar á móts við. Engin slys urðu á fólki. Á laugardagskvöldð um ellefu- leytið var þrennt á leið í Mosko- vitsbíl frá Selfossi austur að Hellu. Kona ók bílnum, en tveir kari- menn voru farþegar. Er komið var rétt austur fyrir Bitru í Flóa, lenti bíllinn í lattsamöl á beygju og missti konan stjórn á bílnum, sem valt á veginum. Hurðin hjá ökumanni opnaðist í veltunni, og hrökk konan þar út, og lenti undir bilnum. Til allrar hamingju, lenti hún undir hurð. er hafði dældazt, I ramli á bls 1- Hafaarbrautin steypt í Neskaupstað FB-Neskaupsfaó, 20. iúlí. um götum, en Neskaupstaöur er þo upphatlega var byrjaó á verkinu sum inni, og Kvíabélsstígur er á milli einn þeirra. Þar er nú verið aé arið 1962. Næst verður steyptur þessara tveggja gatna. Myndin er Það eru ekki margir staðir á i.úka vié að steypa 70C rnetra vegai Kviabolsstigur og siðan Miðstræti, af enda Hafnarbrautar. landinu, sem geta státað af steypt- kafla á svokallaðri Hafnarbraut, en en það liggur samsíða Hafnarbraut- , (Tímamynd-FB).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.