Tíminn - 26.07.1964, Qupperneq 1
167. tbl. — Sunnudagur 26. júlí 1964 — 48. árg.
Eru allir orðnir hátekjumenn
samkvæmt skattstiganum?
LANGFLESTÍR GREIÐA 20-30% AF SKATTGJALDSTEKJUM SÍNUM
IGÞ-Reykjavík, 25. júlí.
ÞEGAR bla'ðiS hringdi til
Skattstofunnar í gær, gaf Jón
Gíslason okkur þær upplýsing-
ar að útsvarsskráin kæmi í
næstu viku. Enn er ekki vit-
að hvaða dag hún kemur, en
það breytir þó að sjálfsögðu
engu urn það, að hún mun koma
álitlegum fjölda manna tölu-
vert á óvart, og meir en venju-
lega.
Og það sem hefur frétzt úr
henni er þegar farið að vekja
hjá mönnum hroll, enda er bú-
izt við að sá hópur verði fjöl-
mennastur, sem greiða þarf
20—30 þúsund, — í opinber
gjöld í ár, í stað 10—20 þúsund
í fyrra. Valda því hinar miklu
kauphækkanir á síðasta ári,
sem eðlilega hefur einnig gætt
í kaupgjaldinu. Að krónutölu
til hafa menn haft miklar tekj-
ur undanfarið, þótt illa gangi
að láta þær endast, en þessar
iaunakrónur virðast alltaf vera
jafn þungur gjaldmiðill þegar
til álagningar útsvars kemur.
Jón Gíslason vildi sem minnst
segja uim útsvarsálagninguna í
ár og vísaði til Stefáns Björns-
sonar, skrifstofustjóra.
Hann skýrði blaðinu frá því,
að útreikningur skattstigans
sjálfs væri unninn í vélum, en
Þessar stúlkur voru í gær að vinna á Skattstofunni við götunarvélar. Þasr eru Guðríður Júliusdóttir til vinstri og Kistín Axelsdóttir. Ann-
»rs er mestu vinnuskorpunni á Skattstofunni loklð._____________________________________________________________ (Tímamynd, KJ).
grundvöllurinn væri að sjálf-
sögðu gerður af starfsmönnum
Skattstofunnar. Skattstiginn er
nú í þremur þrepum þannig,
að af fyrstu þrjátíu þúsundum
skattgjaldstekna greiðast 10%
af þrjátíu til fimmtiu þúsund
um skattgjaldsteknal greiðast
þrjú þús. af þrjátíu þúsundum
og 20% af afgansinum. og af
fimmtíu þúsundum skattgjalds
tekna og vfir greiðast sjö þús-
und krónur af fimmtíu þúsund
um og 30% af afgangi Skatt-
gjaldstekjur eru tekjur fram-
teljanda að frádregnum frá-
dráttariiðum og persónufrá-
drætti. og eru frádráttarliðir
aí' sjálfsögðu mismunandi
Tíminn vill minna á það hér,
að í vetur var mikið býsnazt
yfir því að persónufrádráttur
var hækkaður úr 50 í 65 þús-
npd á einstakliirgum og 70 í pi
búsund á hiónum — Þessara
hækkana á persónufrádrætti
hefði gætt við álagninguna
núna ef laun hefðu almennt
haldizt óbreytt Nú er það
hins vegar staðreynd að laun
eru að líkindum ekki óbreytt
hjá einum einasta manni og yf-
irleitt mikið hærri en þau laun
sem lagt var á í fyrra. Þeir
mmmmmmmmm
ROCHESTER, ÚTBORG NEW YORK LOGAÐI j KYNÞÁTTAÓEIRÐUM FRAM EFTIR HÁDEGI í GÆR
FJÖLMENNT LÖGREGLULIÐ
MISSTI TOKIN OG HÖRFADI
stympingar og dreif brátt að
múg og margmenni, aðallega
unglinga, sem byrjuðu að
brjóta rúður og kasta flöskum
inn i veitingastofuna. Á
skammri stundu logaði allt í
slagsmálum og tóku þátt í
þeim í byrjun 900 svertingjar
og hvítir menn. 15 lögreglubíl-
ar með 35 lögreglumönnum og
brunabílar með háþrýstidælum
voru sendir á vettvang Þessi
liðsafli mátti sín lítið gegn
ólátaseggjunum og begar átök
in höfðu staðið stanzlaust i 5
klukkustundir var lýst yfir
neyðarástandi á svæðinu og
100 manna séræft lögreglulið
sent til hjálpar frá alríkislög-
reglunni.
Allt þetta lið mátti hörfa
NTB-New York, 25. júlí.
Blóðugustu átökin til þessa
urðu í morgun i Rochester,
skammt fyrir utan New York,
en í heila viku hafa geisað kyn-
þáttaóeirðir í borginni. Eftir
að barizt hafði verið á götum
Rochester í fimm klukkustund- |
ir lýsti lögreglan yfir neyðar !
ástandi þar. Hafði þá fjölmennt
lögreglulið misst vald á ástand
inu og hörfað brott frá óeirða-
svæðinu, cn girti það síðan af
ineð köðlum. Þegar síðasl frétt >
ist logaði allt í slagsmálum og
hefur fjöldi manna særzt, þar KH—Revkjavík, 24. júli slóðum ei uið oslitn-a rykský. sem ur aldrei verið annar eins fjöldi
átta^lögreghfmenn5 Svartir og! Góða veðrið á Norður- og Aust- i bggur yfir þjóðvegunum og næsta ferðamanna. og hljóma öll hugsan-
hvítir menn notfæra sér nú 'uriandi hefut dregið að sér ferða, nágrenni ‘
ringulreiðina og fara rænandi meni»- svo þúsundum og tugum Frettantari blaðsrns i Vatnsdal
og ruplandi um íbúðarhús og þúsunda skiptir, innlenda sem er- sagðist ekki muna annan eins
verzlanir. lenda. Gistihúsin eru alltaf full, en straum ferðamanna, þeir tækju arbílum milli Akureyrar og Mý
Óeirðirnar byrjuðu, þegar þó eru engin vandræði með að; margir á sig krók og færu Vatns-> vatnssveitar er naumast talað ís-
nokkrir lögreglumenn reyndu koma fólkinu fyrir, því að > slíkri dalshringi'nn llenzkt orð nema úm helgar
að fjarlægja drukkna svert- tíð vill meiri hluti ferðamanna Á Akurevri ei standandi tjald Mývatnssveit er l'iölsótt
ingja frá veitingahúsi i Roch tjalda Það eina, sem skyggir á gléð borg, að þvi ei ED. fréttaritari venju þar er Malcl
undan óeirðaseggjunum og var
bardagasvæðið síðan girt af.
Beittu lögreglumenn og bruna
liðsmenn síðan táragasi og
háþrýstidælum gegn múgnum.
Ekki hafa borizt fréttir af
Pramh. á bls 15
Tugir þúsunda Kafa sótt t.’orður-
og Austuri and heim í góðviðrinu
leg tungumá) bar á götunum, en
minna ber þó á göngufólkinu með
bakboka en hir siðari ár t áætlun
ester. Urðu af þessu nokkrar i ina yfir góða veðrinu á þessum > blaðsins þar, sagði okkur. Þar hef-; litið. og gistihúsin eru alltaí þétt-
setin Ferðamennskan er svipuð
og undanfarin ár, nema fjöldinn
er meiri. og nú hefur dregið úr
áhuga á Öskjuferðum, að því er
fréttaritari blaðsins i Reynihlíð
sagði okkur.
Á Héraði og Austfjörðum hef-
ur aldrei verið jafn mikill straum
að’ur ferðamanna og siðustu daga. 1
nveri sem er; Egilsstaða og Hallormsstaðaskógi
Framhald é 15, tffu.
y