Tíminn - 26.07.1964, Síða 2

Tíminn - 26.07.1964, Síða 2
Laugardagur, 25. júlí NTB—Tókíó. 22 íbúar bæjarins Toda fyrir norðan Tokíó, þar sem róðrarkeppnin á komandi Ólympíuleikjum fer fram, hafa tekið einhvern dularfullan sjúk dóm, sem hefur í för með sér lömun. Prófessor Tadao Tlubaki við Tókíó-háskóla hefur rannsakað sjúklingana og fullyrðir að þeir þjáist af sama sjúkdóm og þelm, er geisaði á eynni Hokka ido fyrir tveimur árum, en þeim sjúkdómi fylgdu miklar magakvalir og lömun fót- og handleggja. Ekki er vitað, hvort sjúkdómur þessi er smit- andi, en forvígismenn Ólympíu leikjanna óttast, að þetta kunni að hafa áhrif á þátttöku í oíympísku róðrarkeppninni. NTB—Jóhannesarborg. í dag var opinberlega tilkynnt í Jó- hannesarborg, að einn Evrópu- maður og fjórir Afríkumenn hafi verið handteknir vegna sprengingarinnar, sem varð á járnbrautarstöðinni 1 borginni. 25 menn liggja þungt haldnir végna meiðsla í sprengingunni NTB—Moskvu. Aðalmálgagn Sovétstjórnarinnar, Pravda, not aði í dag, í annað sinn í þessari viku, heila síðu til að endur prenta yfirlýsingar frá kín- versku stjórninni síðustu 16 ár, sem blaðið telur sanna, álgera kúvendingu kínversku stjórnar innar í hinum mikilvægustu málum, svo sem friðsamlegri sámbúð og afvopnun. NTB—Saigon. Stjórnin í S-Viet liám birti í dag yfirlýsingu, þar sem hún harmar óeirðir þær, sem urðu fyrir utan franska sendiráðið í Saigon fyrr í vik- unni. Báliðst stj. til að greiða bætur fyrir það tjón, sem varð á sendiráðinu af völdum óeirða seggjanna. NTB—Moskvu. A. Peoelin, að- míráll í sovézka hernum sagði í dag að Sovétríkin hefðu yfir að ráða kjarnorkukafbátum, sem gætu náð sama hraða og hraðlestir. Kafbátar þessir geta haldist á miklu dýpi í nær ótak- markaðan tíma. Kafbátarnir eru búnir fjarstýrðum eldflaug um af fullkomnustu gerð. NTB—Singapore. Nú hefur 21 maður látizt i kynþáttaóeirðun um í Singapore en 451 maður meiðzt og 1600 hafa verið hand teknir, aðallega fólk sem brotið hefur útgöngubannið í borginni NTB—Rangoon. U Thant, fram kvæmdastjóri S.þ. kom í dag íil Rangoon frá Lundúnum og mun hann dvelja í Burma í þrjá daga í boði stjórnarinnar þar. Við komuna sagði hann við blaðamenn, að deilan í S-Viet nam gæti aðeins leystst með samningaviðræðum, en ekki með hernaðarlegum aðgerðum. Hann bætti við, að de Gaulle Frakklandsforseti væri þessarar skoðunar einnig. í i I i 1 NÚ GETA ALLIR LÆRT A GÍTAR Þér útfylliS miðann hér aS neðan, fálS send 8 kennslubréf með viku millibill. í hverju bréfi eru 3 kennslustundir. Alls fáiS þér því 24 kennslustundir, fyrlr aSeins 450,00 kr., sem þér greiðið við móttöku 1. bréfsins. Kenndur er undirleikur eftir þekktum aðferðum, þann- Ig að námið verður tiltölulega mjög auðvelt. NÝTT: BEATLES- LÖGIN fylgja síð- asta bréfinu. Kenn- ari er Ólafur Gauk- ur, siml 10752. Friðrik Ólafsson skrifar um Keres-afbrigðið Um þessar mundir fer fram í lék Stein 12. b3, eins og Tal lék Crakow í Póllandi heimsmeistara | gegn digoric í Reykjavlkurmót- keppni stúdenta í skák og tekur inUj en varg iftis ágengt). þátt í henni íslenzk sveit skipuð ___, cxd4. 13. cxd4, Rc6. þessum mönnum: Stefán Briem, j ^4. rj,3. teflir á 1. borði, Guðmundur Lár- (Au,k þessa leiks er mjög athyglis usson á 2. borði, Sverrir Norð-Jverg ieig s(ij er Spassky kaus að fjörð á 3. borði, Björn Bragason tefla j skák sinni vig Tringov í 2. á 4. borði og Guðmundur Þórar-| umferð: 14. d5, Rb4. 15. Bbl, a5. insson, sem er varamaður. Tveirj a3j Ra6 17 b4! svartur lendir Laugardaginn 25. júlí: Gott veður er nú á síldarmiðunum úti fyrir Austfjörðum, en veður er verra út af Langanesi. Lítilsliáttar veiði var í Reyðarfjarðardýpi 40—60 mílur undan landi. Samtals fengu , . .. , . .,, . 40 skip 21.060 mál og tunnur. skipti fyrir oll, að svarti riddannn Baldyin Þorvaldsson EA 200, Gný- komist til c4.) | fari gH 90j stapafell SH 1000, 25. —,Bb7 26. Rh2, axb3 27.1 Jón Finnsson GK 700, Guðrún GK axb3, Hc8 28. Rfl. | 1000, Vonin KE 600, Hrafn Svein (Þessi riddari á eftir að leysa af bjarnarson II GK 1000, Helga hendi mikið hlutverk í skákinni, Björg HU 600, Runólfur SII 500, en eiíis og sakir standa er hann Sig. Jónsson SU 600, Sæfari BA leitandi sál.) 28. —, Bc6 29. De2, Db7 3. Dd2, Hcd8 31. Db2, Bg5 32. Rg3, g6 þeir fyrst nefndu hafa hlotið j orgUstu vandræðum með riddara (Ri<ldarinn má áð Sjálfsögðu éldú nokkra reynslu í kappmótum er" j sfna á drottningarvængnum lendis, Stefán m.a. í heimsmeistara Þag jjefur klns vegar komið í ljós, keppni stúdenta í Búlgaríu 1958 ag leiginj sem ag jafnaði var far- og Guðmundur í heimsmeistara- keppni unglinga í Búlgariu 1961, en hinir hafa aðeins teflt á heima vettvangi til þessa. Áður en sveit- in hélt utan, gekk hún á hólm við lið það, sem væntanlega mun taka þátt í Ólympíumótinu í ísrael á hausti komanda og urðu úrslit, sem hér segir: Stefán 0-1 Helgi Ólafsson Guðm. 0—1 Trausti Björnss. Sverrir 1—0 Magnús Sólmundss. Bragi 0—1 Jónas Þorvaldsson Guðm. Þ. Vz—Vz Bragi Kristjánss. Útkoman varð því SV2 vinning- ur gegn IV2, ólympíusveitinni í hagsem eftir gangi málanna má telja nokkuð sanngjörn úrslit. — Því miður er þættinum ekki kunnugt um árangur sveitarinnar í Crakow til þessa, en fréttir munu verða birtar jafnskjótt og þæf berast. — Keres-afbrigðið. in áður: 14. Rfl, Rxd4. 15. Rxd4, exd4. 16. Dxd4, Re5, stendur svarti ekki fyrir þrifum, Spassky-Tal 4. umferð). 14. —- a5. (Þetta er eðlilegasti leikurinn, en hann hefur jafnframt þann ókost í för með sér, að hann veikir geig- vænlega peðastöðu svarts á drottn ingarvængnum. Þetta reynir hvít- ur að notfæra sér með næstu leikj um sínum). 15. Bd3! — (Þessum leik var oftast leikið í þessari stöðu, en ekki virðist 15. Be3!, sem Gligoric beitti gegn Res hevsky í 21. umferð, vera síðri. Þar varð framhaldið: 15. —, a4. 16. Rbd2, exd4. 17. Rxd4, Rxd4. 18. Bxd^, Ré5. 19.: Rfl, tiieð betri stöðu fyrir hvít). 9 n,l5.J—, Hb8. iftTiv (Þannig tefldist einnig skákin Tal- Reshevsky í 15. umferð og lyktaði henni með jafntefli, eftir mikinn Allar líkur benda til þess, að, b™ fra hendi Reshevsky.15. afbrigði það í spánska leiknum, — vlvðfÍ hlnS VS? Z l' sem Keres kom fyrstur fram með, ***% áframhald, sbr. skákma Ivk- ; . , , ... - 1QRo ov-Pachmann ur 22. umferð, sem í áskorendamotinu 1 Curacao I9bz, ■ __ . _ o t>íq afí iGildist þannig. 16. d5, Rb4 17. i B,í. Ef« rÆ.r.'í b5 7. Bb3, d6. 8. c3, o-o. 9. h3,, axb3' 20- P*b5 °= S;.,frv- Af Ra5, 10. Bc2, c5. 11. d4, Rd7), sé i framangmndu ma sjá, að það er nú að syngja sitt síðasta vers. — Tekizt hefur að finna ýmsar leiðir hvíti til handa, sem leiða í ljós alvarlega annmarka á taflmennsku svarts og eftir hið mikla afhroð, sem afbrigðið galt á nýafstöðnu millisvæðamóti, er hæpið, aS menn treystist til að beita því. í 9 skák- um, þar sem því var beitt. tókst svarti aðeins að verða sér úti um i jafntefli í 4 skákum og talar það Ijóslega sínu máli. Að vísu skal það viðurkennt, að sterkari aðil- inn stýrði oftast hvítu mönnunum ekkert gamanmál að þurfa að tefla svarta taflið). 16. De2, Ba6. (Það væri fróðlegt að sjá, hvað ætti sér stað eftir 16. —, a4 17. Bxb5, Rb4. 18. Bxa4. (18. Bd2, d5!?), Ba6. 19. Ddl, Rb6. Þótt merkilegt megi virðast, er ekki annað að sjá en hvítur sleppi úr klípunni heill á húfi). 17. Be3, — (Það er erfitt að gera upp á milli þessa leiks og 17. Bd2, sem Tal beitti gegn Reshevsky. Hins vegar komast til f5, og svartur afræður að veikja kóngsstöðu sína til að koma í veg fyrir það. Hvítur snýr sér nú af alefli að því að notfæra sér veikinguna í nyt.) 33.Rfl, Rd7 34. f3, Bf4 35. Re3, h5. 36. Df2, Be5. 37. b4. (Svarti hefur aldrei fyllilega tekizt að jafna taflið og nú fer óðum að halla undan fæti.) 37. —, Rf6 38. Ba2, De7 39. Hd2 Ha8. 40. Hedl, Ha3 41. Bxe5, dxe5 42. Hd6, Ba8 43. Hh2, Kg7 44. Dd2, Kh7 (Hótunin var 45. Rf5f ásamt 46. Dg5f o.s.frv.) 45. Hb6 (Nú er séð hvert stefnir. Svartur fórnar í örvæntingu sinni manni til að flækja taflið.) 45. —, Bxe4 46. fxe4, Rxe4 47. Dd5, Rg5 650, Heimir SU 170, Sæúlfur BA *450, Faxaborg GK 300, Svanur ÍS , 200, Eldey KE 400, Rán ÍS 650, ' Hafþór RE 200, Hilmir II KE i 1200, Elliði GK 1300, Helgi Fló- j ventsson ÞH 450, Sæfari AK 100, Hamravík KE 200, Hrafn Svein- bj. III GK 1300, Gissur hvíti SF 250, Kristján Valgeir GK 1350, Áskell ÞH 800, Hoffell SU 100, Þorlákur Ingimundars. ÍS 700, Stefán Árnason SU 150, Kamba- röst SU 3'50, Rán SU 100, Otur j SH 300, Guðbjörg ÍS 500, Halldór j Jónsson SH 500, Guðrún Jónsdótt i ir ÍS 600, Víðir SU 400, Sigurvon j RE 500, Skipaskagi AK 200, Vörð j ur ÞH 600. (47. —, Hxe3 48. Dxf7f o.s.frv. er 1 vonlaust fyrir svart. Hins vegar j væri óheppilegt að leika 48. Hb7 vegna, —, Dh4 49. Dxf7f, Kh6 og hvítur má ekki taka hrókinn á e8 vegna 50. —, Hxh3f og mátar í tveimur leikjum). Framh. á bls 15 AÐSTOÐARSTÚLKA Aðstoðarstúlku við rannsóknarstörf, vantar að Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum. Stúdentsmenntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist Tilraunastöðinni fyr- ir 15. ágúst n. k. í þessum skákum, en það breytir i mundi 17. d5 missa marks í þess, engu um þá staðreynd, að staðan ' ari stöðu). er mjög vandtefld fyrir svart og í 17. —, a4. 18. Rbd2, exd4. 19. j bezta falli getur hann vænzt þsss Rxd4, Rxd4. 20. Bxd4, Re5. i að jafna taflið. 21> Hadl> Bf6, I skákinni, sem hér fer á eftir,. (Svartur vill ógjarnan láta af ! verður gerð nánari grein fyrir ! hemjj hjnn gága riddara sinn fyrir biskupinn á d3, enda væri þá hætt við, að hvítur fengi góð not af d-línunni). 22. Bbl, Ha8. 23. De3, — (Hvita staðan er traustari en sú svarta, en svartur er ekki án gagn færa. Hvítur tekur því hlutunum með ró í framhaldinu og kappkost ar að treysta stöðu sína enn bet- ur, áður en hann leggur til beinn- ar atlögu. Veikleiki svörtu stöð- unnar, þ. e. peðin á b5 og d6, seg- ir til sín áður en yfir lýkur) 23. —, He8 24. Rf3, De7 25. b3 (Til að koma í veg fyrir það í eitt þessu. Millisvæðamótið í Amslerdam 1964. Hvítt: STEIN. Svart: LENGYEL. Spánski leikurinn. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. o-o, Be7. 6. Ilel, b5. 7. Bb3, d6. 8. c3, o-o. 9. h3, Ra5. 10. Bc2, c5. 11. d4, Rd7. (Leikur Keres). 12. Rbd2, — (Eðlilegasti leikurinn. í skák sinni við Darga í síðustu umferðinni 2 T I M I N N, sunnudaginn 26.íúíi 1964 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.