Tíminn - 26.07.1964, Qupperneq 3

Tíminn - 26.07.1964, Qupperneq 3
11 SPEGLITIMANS ¥ Óvenjulegt sakamál er nú í uppsiglingu í Missolonghi á G'rænlandi. Sextug ekkja, María Apostopulus, sonur hennar og dóttir hafa verið handtekin og verður höfðað mál gegn þeim fyrir að hafa valdið dauða 22 manna, með því að setja skordýraeitur í graut í stað sykurs í minning- armáltíð um hinn látna hús- bónda heimilisins. Skýring heimilisfólksins á Hann er ekki við eina fjöl- ina fellda, „gulldrengurinn frá Arizona" sem nú á þann draum einlægastan að komast í forsetastólinn í Hvítahúsinu, Þessi vígalegi kafari er ein- mitt enginn annar eii Barry Goldwater, öldungadeildarþing maður, sem sett hefur heim- inn á annan endann með kjöri sínu til forsetaframboðs fyrir republikana. Hann hefur mjög gaman af ¥ Enginn skyldi lá brezka þing manninum, sem var gengið niður í kjallara Þinghússins í Lundúnum fyrir nokkrum dög um, þótt hann yrði undrandi, er hann rakst þar á gamlan járnsmið, sem hafði þar heila járnsmiðju og sinn eigin forn fálega smiðjubelg. Þingmaðurinn hafði farið í eftirlitsferð um bygginguna til að athuga möguleika á auknu húsrými fyrir hina 630 þing- menn, sem húsnæðisleysi hrjá- ir mjög á þessum síðustu og verstu tímum. Þingmaðurinn fór þessa för til þess að vera betur búinn undir umræður í þinginu um möguleika á auknu skrifstofu- rými fyrir þingmenn. Lái hon um hver sem vill, en honum fannst það lítið réttlæti, að jámsmiðurinn skyldi hafa svona gott pláss, þar sem sjálf- ir þingmennirnir voru á hrak- hólum. En þetta var ekki eina upp- götvun hins unga þingmanns, Tom Dalyell, sem er skozkur þessum mistökum er sú, að sonurinn hafði keypt skordýra eitur til að úða garðinn sinn með, um leið og hann gerði innkaup fyrir móður sína varð andi minningarmáltíðina. Svo hrapalega tókst til, að móðir- in ruglaðist á pökkum með fyrrgreindum afleiðingum. Það var fjölmenni í veizl- unni og enn liggja 35 fársjúk- ir á spítala. ¥ ' *>!•. sundi og sérstaklega köfun og stundar þá íþrótt af sömu leikni og atvinnumaður. Einn- ig er hann áhugasamur radíó- virki og á alls konar tæki í tómstundastofu sinni. T.d. hef ur hann sína eigin talstöð, þar sem hann getur náð beinu sam bandi við samstarfsmenn sína um þver og endilöng Banda- ríkin. Hugsar hann gott til þessarar tækni sinni í komandi kosningabaráttu. og þingmaður Verkamanna- flokksins. Hann rakst á annað herbergi, þar sem lávarður einn stóð og pressaði buxurn- ar sínar. Við þessu hefði svo sem ekkert verið að segja, ef herbergið hefði ekki verið fuli ið 65 fermetrar að stærð. Við hliðina á þessu herbergi voru tvö önnur full af ryki og rusli og einu heillegu hlutirnir þar voru tvö pör af gömlum skóm. Smiðurinn, sem cninnzt var fyrst á heitir Frederick Styles, 81 árs að aldri og hefur haft þarna aðsetur síðan árið 1931. Má segja, að þingmaðurinn hafi haft nokkuð upp úr striti sínu, enda hefði annað ver- ið í fyllsta máta óréttlátt, því að í Þinghúsinu eru hvorki meira né minna en 1100 her- bergi. Það fylgir ekki sögunni, hvort þingmaðurinn hirti skóna, sem hann fann, en a.m.k. hefur hann þurft að láta sóla sína skó, eftir þessa löngu gönguferð. Það getur oft komið neyðar- lega út, þegar sömu kvik- jnyndaleikarar eru látnir leika mjög ólík hlutverk, hvert eftir annað. Svo er um sænska kvik- myndaleikarann Max von Sy- dow. Hann er nú kominn til Hollywood, þar sem hann leik- ur flæking í bandarískri mynd, sem heitir „Endurgjaldið," en hafði þá nýlokið við að leika Jesúm í myndinni ,The Greatest Story Ever Told“, sem enn hef ur ekki verið frumsýnd. í hinu nýja hlutverki reykir von Syd- ow eins og strompur og drekk- ur eins og svín og spilar auk þess póker flestum stundum. Þetta verður erfitt hlutverk, því að upptakan fer m. a. fram í Nevadaeyðimörkinni, þar sem hitinn er nú 40—60 stig. Leik- stjóri hinnar nýju myndar verður hinn ungi Frakki, Serge Bourguignon. Þegar Max von Sydow lék í Jesú-myndinni, hafði hann ver- ið í Hollywood í eitt og hálft ár, án þess að nokkur ljósmynd ari fengi að taka af honum mynd. Nú er leyft að taka myndir af honum, en hann neit- ar viðtölum. Þó er eitt skilyrði fyrir myndatökum: Hann má ekki vera með sígarettu eða vínglas. Það þykir ekki viðeig- andi, þegar filmurnar úr Jesú- myndinni eru tæplega þornað- ar. ★ Lundúnablaðið Sunday Mirr or hefur birt grein, þar sem því er haldið fram, að bráð- lega verði opinbert enn eitt stórhneykslið í Lundúnum, sem gefi Profumo-málinu fræga lít- ið eftir. Segist blaðið hafa undir höndum mynd af þekkt um þingmanni í lávarðadeild- inni, þar sem hann er í félags Myndin er tekin fyrir nokkru á Pamplona á Spáni, þegar hin árlega hátíð, Enci- erro, var haldin. Einn liður þeirra hátíðahalda er, að ung- ir tarfar eru látnir hlaupa um götur borgarinnar, en ungir og vaskir menn sýna hugrekki sitt með því að reita nautin til reiði og reyna að koma eins nærri þeim og hægt er, án þess að láta þau ná í sig. Nautin verða alveg óð í þessum hamagangi, eins og Ekki er ólíklegt, að ein- hverjum verði óglatt, þegar hann lítur á þessa mynd. Þessi hugaði maður heitir Charles Hofman og er áhugasamur í félagi býflugnaræktenda í Minnesota í Bandaríkjunum. Hann vill með þessu sýna, að engin ástæða er til ótta, ef maður er bara vanur að um- skap með alræmdum glæpa- manni úr undirheimum Lund únaborgar. Blaðið nefnir þó engin nöfn og ekki heldur úr hvaða flokki viðkomandi mað- ur er. Ástæðan fyrir því, að myndin sýnir vel, þar sem hóp ur ungra manna eru á harða hlaupum á undan þeim. í þess um gráa leik meiðast alltaf margir hinna fífldjörfu manna og stundum hefur orðið dauða slys. Það vakti sérlega ánægju við þessi hátíðahöld, að Hugo Carlos, prins, heiðraði borgar búa með nærveru sinni og tók einnig þátt í leiknum við naut in. Sú þátttaka gerði hann raunar að frægum manni þar gangast býflugur. Eins og greinilega sést á myndinni hef ur hann leyft býflugunum að setjast á andlit sitt og líkama og hafa flugurnar myndað eins konar alskegg á hann. í mynda textanum stóð, að „Skeggið" hans væri aldrei minna en 1 kg. að þyngd. blaðið birtir ekki umtalaða mynd er sú, að slíkt yrði talið brot á prentlöggjöfinni, en auk þess segir blaðið, að mynd in sé nú til ráðstöfunar í rétt arrannsókn þessa máls. í borginni því að með snarræði sínu bjargaði hann ung- um manni, sem eitt nautanna var að því komið að hnoða undir sig. Prinsinn hljóp til og tókst að leiða athygli nautsins frá manninum, sem lá ósjálfbjarga á götunni. Eins og kunnugt er kvæntist Carlos, prins, Irenu, Hollands- prinsessu, ekki fyrir löngu og voru þau í skemmti ferðalagi á Spáni. i 1 ,\'þ -VS\ l\ , I ; í I M I N N, sunnudaginn 26. Íúíí 1964 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.