Tíminn - 26.07.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.07.1964, Blaðsíða 5
jysfpgsPij UM 'HÁDEGI á fimmtudag kom saltsíld til Siglufja rðarl Siglfirðingar kættust mjög við þetta, sem von var, því til þess Hma höfðu aðeins verið saltaðar þar rúmar 1000 tunnur. Það var Hafrún ÍS, sem kom með 1000 tunnur á hádegi á fimmtudag, og síldin fór til söltunarstöðvarinnar Nafar, sem áður var búin að salta 150 tunnur. MYNDIRNAR eru frá Nöf. Efst eru síldarstúlkurnar vel gallaðar, enda rigndi þegar söltun hófst. Stúlkurnar voru 90 talsins. T. h. er stráklingur að ýta úrgangssíidinni niður í þróna. Þar fyrir neðan er mað- ur að blanda saman salti og kryddi, en nokkurt magn síldarinnar var kryddsaltað. f vinstra horninu er sænski síldarkaupmaðurinn, sem var hinn ánægðasti með síldina, og hér beint fyrir neðan er verið að losa síldina í vagna. í brúarglugganum er Benedikt Ágústsson skipstjóri. (Tímamynd, PB). r_l r m iiiílwáb^itaH '1.1 »w.S|iii| iJdi T í M I N N, sunnudaginn 26. júlí 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.