Tíminn - 26.07.1964, Side 13

Tíminn - 26.07.1964, Side 13
VEX VÖRURNAR EYFIRÐINGA Ef þér komið til Akureyrar, þá athugið, að i miðbæn- FERÐAMENN um rekum vér: Hótel, Cafeteriu, lyfjabúð, kjötbúð, ný- lenduvörubúð, járn & gjafabúð, búsáhaldabúð og skóbúð ASeins fá fófmál milli þessara staða. Verið veikomin til Akureyrar. (mi&oa SALT CEREBOS I HANDHÆGU BLAU DOSUNUM. HElMSpEKKT GÆÐAVARA Kaupfélag lyfirðinga, sími 1700. Símnefni KEA. Akureyri. Vex er óvenju gott þvottaefni íýmsan vandmebfarinn þvott. Vex þvottalögurinn er áhrifaríkt þvottaefni semfer vel með hendumar. ú^i ffiigiodit i r iiriYf'ti'fl 1-L J —u Nýkomið — Nýkomið Fyrir verzlanir og sölufurna. — Höfum fengið hina vinsælu, ódýru búðarkassa. Sendum i póstkröfu. RITVÉLAR & BÖND S.F. Vcx handsápurnar hafa þrennskonar ilm. Veljið ilmefni viðyðar hæfi. ril'HIM'JFIÍffiBBil Sími 35989. — P.O. Box 1329. — munitf Kodak filmur ífepffalagiff PKodab 0 filmur & skila beztu ^jnyndununL $|jjí Þér ; gefið freyst 1 Kodak & filmum j/wsa mest seldu filmum í heimi Bai im m ikastræti - !» Sími 20313 RÆTT VIÐ HIRSCHFELD , Framhald ai 9. síöu. að ræða. Gagnkvæmur samn- i ingsréttur er sá grundvöllur, i sem samskipti þeirra byggjasl á, samkvæmt vinnumálalöggjöf inni. Kaupsamningar milli vinnuveitenda og launþega ná einnig til þeirra, sem elrki eru félagsbundnir og verkföll eru ákveðin með atkvæða-: greiðslum verkamanna. Þér hafið kannski áhuga á að heyra í þessu sambandi, að undan- farin 12 ár hafa verið færri verkföll í Þýzkalandi en nokkru öðru landi. Standa ekki margar konur framarlega í stjórnmálum, list um og vísindum í landi yðar? Jú, margar konur gegna ábyrgðarstöðum í opinberu lífi. Eins og þér vitið, þá gegn- ir ein kona ráðherraembætti í ríkisstjórninni, frú Elísabeth Schwarzhaupt, sem er heil- brigðismálaráðherra. í þýzka þinginu situr 41 kona og auð- vitað er fjöldi kvenna í borg- arstjórnum og við stjórnar störf. í utanríkisþjónustunni held ég að starfi um 35 konur í æðri embættum. Þá langar mig til þess að nefna nokkrar konur, sem eru kunnir rithöf- undar, bæði heima og erlend- is, konur eins og Ingeborg Bachman, Gertrud von Le Fort, Luise Rinser, Nelly Sachs, Anna Seghers, Marie Luise Kaschniz Ida Seidel og Gabrielle Wehmann, sem er að- eins 32 ára gömul. Þetta eru aðeins örfá dæmi um það. að sjálfsagt þykir, að konur séu í öllu jafnréttháar körlum. Margar konur stjórna stórum fyrirtækjum af miklum dugn- aði. Hafa sumar tekio stjórn- taumana við fráfall eigin- manna sinna. Hvaða breytingar virðast yð- ur hafa orðið helztar á íslandi þau ár, sem þér hafið verið hér? Ég hef séð margar breyting- ar verða á nær öllum sviðum þau rösk sjö ár, sem ég hef dvalið hér. Það hafa risið upp góð og nýtizkuleg hús, jafn- el skýjakljúfar. hér í Reykja ' ík '-i'1:)! os s*ó- at verk s.i.ivjU, inla íííí.-,íí iui- orkuver og fiskiðnaðurinn ver- ið færður i betra horf. Mér þótti gott að heyra, að nú væru í fiskvinnslustöðvum hér-! lendis um 80 flökunarvélar og j 100 roðflettingarvélar frá við-! urkenndum, traustum þýzkum I verksmiðjum. A mínum mörgu ferðum um landið hef ég séð ! vegina batna, brýr koma á j árnar og hafnir byggðar við ströndiná. Og sem bóndason- ur hef ég fagnað landbúnaðar- j vélunum og framræslu lands-1 ins og alhliða framförum í bú- | skap Ég hef skoðað mörg j falleg bú Búskapurinn hefur ailtaf verið mín skemmtun og ■ kannske sný ég mér aftur að búskap og garðrækt, þegar ég læt af störfum í utanríkisþjón- ustunni. Þýzkaland hefur verið örlátt á námsstyrki við íslenzka náms menn. Hefur ambassadorinn nokkuð heyrt um það. hvern ig þeir íslendingar standa sig, sem styrkjanna njóta? íslenzkir námsmenn i Þýzka landi hafa sýnt ágætan náms- ár«ngur. Margir þeirra hafa tekið þar hin æðstu lærdóms' stig. Læt ég mér nægja að benda á eitt dæmi, mennta- málaráðherrann dr. Gylfa Þ. Gísláson, sem er doktor frá þýzkum háskóla. Að lokum þakka ég ambassador Hirschfeld fróð- legt samtal og óska honum og konu hans gæfu og gengis. Sigríður Thorlacius

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.