Tíminn - 26.07.1964, Page 16

Tíminn - 26.07.1964, Page 16
Sunnudagur 26- júlí 1964. 167. tbl. 48. árg. OTTAZT UM LAXVEIÐIMANN KJ-Reykjavík, 25. júlí. 1 Reykjavík hafi fallið í Ölfusá fyrir ÓTTAZT er að veiðimaður úr landi Kaldaðaness og drukknað. r i salt og bræðslu IK-Siglufirði, EJ-Reykjavík, 25. júlí. Ríkisverksmiðjurnar höfðu i dag tekið á móti alls 525. 390,95 málum til bræðslu, en á sama tíma í fyrra að- eins 171.166,18 málum. 23. júlí höfðu söltunarstöðvarn ar saltað alls 90.032,5 tunn ur af síld, og hafði mest verið saltað á Raufarhöfn, eða 26,908,5 tunnur. Hæsta söltunarstöðin á Iandinu er Ströndin á Seyðisfirði, en þar hafa verið saltaðar 6. 353 tunuur. Ríkisverksmiðjurnw á Siglufirði höfðu tekið á móti 140.261 máli í bræðslu í morgun (3431,44 mál í fyrra), á Húsavík 20.524,95 (1705,19), á Raufarhöfn 198.604 (78.617,85), á Seyð isfirði 104.343 (42,439), og á Reyðarfirði 61.658 (16. Framh. a bls 15 I gærkvöldi seint kom veiðimað ur úr Reykjavík og hóf veiðar á stöng í Ölfusá fyrir landi Kald- aðaness. Var hann einn á ferð í bíl. í morgun var bíllinn enn á bakka árinnar, en veiðimaðurinn hvergi sjáanlegur, þrátt fyrir eftir grennslan. Er óttazt að maðurinn hafi fallið í ána og drukknað. Um hádegisbilið hóf Hjálparsveit skáta á Selfossi skipulega leit að mann inum, niður með Ölfusá, og einn- ig var sendur bátur til leitar í ánni. Lögreglan á Selfossi hefur j talstöðvarsamb. við leitarfólk, en þegar blaðið var að fara í prentun í dag, höfðu engar frekari fróttir borizt af leitinni. Ekki er hægt að svo stöddu að greina frá nafni laxveiðimannsins. Aðeins austan Eyvindur og Halla? ÞAU HEITA reyndar Sigurður Sverrisson og Matthildur Steins- dóttir og taka veðriS á Hvera- völlum. Sigurður varð stúdent frá MR í vor og í haust heldur hann til náms í lífeðlisfræði við háskólann í Southampton í Eng- landi. Matthildur fær aftur á móti ekki hvíta kollinn sinn fyrr en að ári. Á 'Hveravöllum búa þau í vistlegum og snotrum kofa, og í næsta nábýll við þau eru fveir fjárgæzlumenn. Á helgum streymir svo fólkið inn á Hvera- velli, svo það er ekki eins ein- manalegt hjá þessu unga pari, og hjá Eyvindi og Höllu forðum. (Tímamynd, KJ). Hólmverjinn, sem nunnurnar prenta Vestur í höfuðtað Breiðafjarðar er prentsmiðja, sem raunar er ekki í frásögur færandi. Hitt sætir meiri tíðindum, að prentarar allir eru nunnur. Yfirprentarihn, iðn- lærður með öllum réttindum er hollenzk nunna. Þessi prentsmiðja prentar ýmislegt, jafnvel bækur Blaðinu hefur borizt nýútkomið blað, sem þarna er prentað, og nefnist Hólmverjinn. Þetta er mál- gagn tvegga þrettán ára drengja sem einnig eru ritstjórar blaðsins, Gunnlaugs Árnasonar og Haraldar ÞYamhalo a IS. síðu 20. júní KH-Reykjavík, 25. júlí. Sólin skein glatt í Reykjavík I BINDINDISMÚT í VAGLASKÓGI HS—Akureyri, 25. júlí Ýmsir aðilar fyrir norðan hafa nú ákveðið að gangast fyrir al- menmi bi.ndindismóti í Vaglaskógi um verzlunarmannahelgina. Margt verður þar t'il skemmtunar. eins og íþróttir, kvöldvökur, dansleikir og flugeidasýningar, en höfuð- áherzlan verður lögð á það, að fólkið skemmti sér án áfengis. Æ flciri aðilar úti á landi gangast nú orðið fyrir vínlausum skemmtun- um og er það vel þegið af mörg- um. Bindindismótið í Vaglaskógi verður sett klukkan 8 á laugardags kvöldið og verður þá kvöldvaka í skóginum. Klukkan 10 verður dansleikur í Brúarlundi og kl. 12 verður kveikt í bálkesti og flug eldum skotið. Dansað verður til kl. 3 um nóttina. Kl. 10,30 á sunnu dagsmorguninn er guðsþjónusta, kl. 1,30 ferðalög, kl. 2 íþróttir, kl. 8 hefst kvöldvaka og kl. 10 verður dansleikur í Brúarlundi til kl. 2. Á mánudaginn verður dvalið við leiki og íþróttir fram yfir hádegi og kl. 2 verða mótsslit. Veitingar verða seldar í Brúar- lundi og í tjöldum í skóginum alla mótsdaga, jafnframt verður sjúkra vakt í Brúarlundi og gæzlumenn á tjaldstæðum víða um skóginn. Tjaldstæði og bílastæði verða á af- mörkuðum svæðum og leik- og íþróttasvæði verða merkt. Þeír, sem standa fyrir þessu móti, það er íþróttabantlalag, Góðtemplara regla og Æskulýðsráð Akureyrar Ungmennasamband Eyjafarðar og hramhaic > in ■ í niorgun, en víðast annars staðar á Suður- og Vesturlandi voru skúraleiðingar og skýjað, nema í Skaftafellssýslum. Bændur á þessu svæði eru orðnir mjög uggandi um heyskapinn. Þar sem ástandið er verst, hafa þeir varla náð inn tuggu, og pollar stand-a í túnunum, sem eru orðin alltof mik ið sprottin. Þó var hljóðið held- ur betra í bændunum en fyrr í vikunni, þegar Tíminn talaði við þá. Góða veðrið hlýtur að fara að koma til okkar, sögðu þeir. Austan fjalls mun ástandið verst Þar hafa aðeins komið þrír heil- ir þurrkdagar í meira en mánuð, eða síðan 20. júní. Þessa þurrk daga náðu margir bændur tals- verðu í sæti og lanir, c-n síðan hef ur varla nokkurn tíma viðrað til að ná því inn. Fréttaritari blaðsins i Vorsabæ sagði, að túnin þar í sveit væru orðin eins og svamp- ur. I Þykkvabænum er mikið hey flatt og lítið búið að þurrka af- fyrri slætti. Tveir bændur íkeiðum hafa ekki hirt tuggu . allt sumar. — Við verðum bara að fara af slá, sagði Þorsteinn Sigurðsson Vatnsleysu, túnin eru orðin svo 'ir sér sprottin, nð við getum o-kki beðið eftir þurrkinum. Eini hey skapurinn, sem hægt hefur verið að stunda i langan tíma, er vot heyskapur, og það er nú ekki einu sinni alltaf hægt. Það rign ir á hverjum degi, og pollarnir standa í túnunum. Þegar komið er undir Eyja- fjöll, skiptir um veðurlag. Frétta- ritari blaðsins í Skógum sagði, að þar hefði þornað upp í gær, og í dag væri brakandi þurrkur og og gott útlit. enda veitti ekki af eftir langvarandi óþurrka. f gær var fyrsta heyið tekið saman í galta á Skógasandi. í Homafirði var líka gott í dag og allir í hey- skap, en þetta er fyrsti góði dag urinn í langan tíma. Þó eru marg ir komnir nokkuð áleiðis með fyrri slátt. í Mosfellssveit hefur heyskapur inn gengið illa, og tún eru orðin svo blaut, að þau stórskemmast, ef ekið er um þau, t. d. túnið á Korpúlfsstöðum. Framh. á bls 15 G0Ð LAXAVEIÐI í VATNSDALSÁ í SUMAR 30-40 þús. seiium sleppt í Vatnsdalsá Nú er öldin önnur Árneshreppi! G-PV—Trékyllisvík, 25. júlí var grátt i byggð og enginn hey- seint, en nú eru þeir allir langt i skapur, enda þurftum við að kaupa komnir með fyrri slátt. þótt þurrk! Nú er annað að búa í Árnes- allt hey um haustið. Nú ríkir sól ar hafi ekki verið jafn stöðugir og hreppi en í fyrra. Þá voru fréttir og sumar. sprettan er með bezta hérna austan við okkur. Og það héðan tómur barlómur og ekki að móti, og heyskapurin.i gengur vel lítur vel út með seinni sláttinn. ástæðulausu, þennan dag ári fyrirl Bændur byrjuðu yfirleitt helduri I GJ—Ási, Vatnsdal, 24 júlí í Vciði í Vatnsdalsá hefur verið! góð í sumar, en þar halda núj einungis útlendingar um slangirn-j ar Englendingar og jafnvel Frakk ar. Dagsveiði er yfirleitt um og yfir 20 laxar, og er það að vísu ekki jafn há tala og gæti orðið, ef veiðin væri stunduð af kappi, en útlendingarnir eru rólyndir og fara sér að engu óðslega í ánni. Um næstu mánaðarmót er ætlun in að sleppa um 30—40 þúsund seiðum í ána. og er það í fyrsta sinn. Sú breyting hefur orðið i Vatns dalsá i sumar, að laxar ganga mú meira upp í ána. Það er árangur af verki, sem unnið var T vor með tveimur skurðgröfum. Þær stóðu á flekurn sín hvoru megin árinnar og grófu 10 til 14 metra breiðan skurð eftir miðju Flóðinu, sem kallað er, og ofan undir Hólaklöpp svo að nú á laxinn auðveldara upp- göngu, og er árangurinn þegar kominn í ljós. Seinna er ætlunin að sprengja niður fossa, bæði i Vatnsdalsá og Álku, og voru Sigurður Thorodd- sen og Jósep Reynis hér á ferð ný- lega til að mæla fyrir þessum fram kvæmdum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.