Alþýðublaðið - 10.05.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1953, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 10. maí 1953 ALÞÝÐUBLADIÐ S ÍTYARP REYKJÁYÍK 3,1.00 Almennur bænadagur: j Messa í dómkirkjunni (bisk- up íslands, herra Sigurgeir ; Sigurðsson, prédikar. Séra Jón Auðuns dómprófastur [ þjóar fyrir altari. Organleik- iari: Páll ísólfsson). 13.15 Ávarp frá S.lysavarnafé- laginu: Kristján J. Reykdal fulltrýi talar um eldvarnir. 20.35 Erindi: Iona, — eyjan helga; fyrra erir.di (Jóhann Hannesson kristniboði). 21.15 Dagskrá slysavarnadejld- arinnar ,,Ingólfs“ í Reykja- v.í'k: a) Ávarpsorð (séra Ósk- ar J. Þorláksson formaður deildarinnar). b) Erindi: Slysavarnir (Ársæll Jónas- son kafari). son kafari). d) Lokaorð (séra Óskar J. Þorláksson). Enn fremur tónleikar af plötum. 22.05 Danslög af plötum —- og auk þess leikur Hawaítríóið á Akranesi. HÆNNES Á HORNINU Vettvangur dagsing Hörmulegur atburður í Aðalsiræti Ósæfu- samir unglingar Viðhorf verfarendanna Gleymska þjóðfélagsins — Kvenfélag Neskirkju Krossgáta Nr. 402 Lárétt: 1 sjófugl, 6 hvíldu, 7 tæp. 9 forsetning, 10 stanz, 12 verkfæri, þ'f., 14 heita, 15 fund pr. 17 kvenmannsnaifn, þf. Lóðrétt: 1 gæfuríka, 2 hafði yndi af, 3 hætta, 4 handiðna, 5 gæfan, 8 grjót, 11 vatnsfall, 13 eyðsla, 16 rúmmálseining, sk.st. Lausn á krossgátu nr. 401. Lárétt: 1 krossar, 6 úði, 7 flug, 9 af, 10 rot, 12 lá, 14 sýra, 15 dró, 17 signir, Lóðrétt: 1 kafalds, 2 okur, 3 sú, 4 aða, 5, riftar, 8 gos, 11 JTýri, 13 ári, 16 óg. STEFAN SKRIFAR á þessa ieið: „Ég varð heyrnar- og sjón arvottur að svo liörmulegum, atburði í Aðalstræti fyrir utan Adlonbar á föstudaginn, að ég álít rétt að segja þér frá hon- um, svo að þú getir gert hann að umtalsefni, ef það mætti verða til þess að vekja sam- vizku oklcar og björgunarvið- leitni. j TVEIR KORNUNGIR þiltar, á að gizka 18 ára gamlir, komu út af barnum og varð þeim eitthvað sunduroröa, Báðir voru þeir mikið drukknir og það skipti engum tegurn, að þeir réðust hvor á annan, rifu föt hvors annars, spörkuðu og slógust eins og óargá dýr. NOKKRIR VEGFARENÐUil horfðú á þetta með hryggð í svipnum. og í djúpri alvör.u, en mikill meirihluti viðstaddra gláp.ti á þes'sa vesalinga, fiyss- andi og með kersknisorð á vör um.. Datt mér í hug, að þelta fólk myndi. ekki horfa í það að greiða aðgangseyri, ef í boði væri að, sjá niðurlægingu og ó- gæfu ungmenna. MÉR VAR SAGT, að þessir piltar væru frá góðum. heimil- um, en þeir gerðu ekki neitt drykkju flestá daga og flækt- ust um. fyrir hundá og manna fóturn. Eáðir voru þessir piltar myndarlegir á velli, en ekki gat ég betur séð en að ógæfan lýsti af svipnum, sjálfskvöiin skæri sína djúpu drætti í úng andlit- in og gerði þau torkönnileg. HVERS VEGNA eru svona ungmenni ekki tekín og ein- angruð? Hvers vegna gerir þjóð félagið ekki tilraun til þess að bjarga mannslífunum? Alfreð Gíslason læknir og fleiri góðir menn hafa barizt fyrir því ár- um saman, að þjóðfélagið hefji biörgunarstarf á þessu sviði. Nokkuð hefur sótt í áttina, en ekkert upptökuheimiH hefur enn verið sett á stofn, og þess vegna ber sú starfsemi. sem begar er komin á fót. ekki þann árangur, sem hún gæti borið. ÉG RÆDDI um þessi mál við man-n, sem hefxir unnið biörg- una'rstarf meðal ofdrykkju- manna árum saman. Hann sagði mér, að björgunarstarfið væri næstum því alveg vonlaust. Að- eiris einn af hverium tíu sneru við af óheillabrau+inni. en hin- ir níu væru eins og smitberar. Þá þyrftí að taka úr umferð, einangra þá við hörð störf, en góða aðhlynningu, þar til von væri um að þeir hefðu bjarg- ast og sleppa þeim svo til revnslu. ÉG.GET VEL trúað, að þetta sé rétt. Hér er ekkert að gera nema að auka vandræðin. Hér rís upp hver svínastían á fæt- ur annarri. Verzlunarhúsnæði og jafnvel íbúðir eru gerðar að börum. Allir græða á þeim. En gróðimn er tár og hörmung ógæfusamra ungmenna' og and- vökur foreldranna. Ríkisvaldið verður að láta sig þessi mál meira skipta en gert hefur ver ið. í von um að svo verði, skrifa ég þér þetta bréf“. BRÉFIÐ talar sínu jmáli. Athugasemdir eru óþarfar. Framhald á 6. síðu. í DAG er surniudagurmn 10. snaí 1953. SKIPAFRETTIR 1 Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hring-' ferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um lan.d 4il Raufarhafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill verð u,r væntanlega á Alcureyri í dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom við í Azoreyj txm 8. þ. m. á leið til Reykja- víkur. Arnarfell fór frá Reykja vík 8. þ. m. áleiðis til Finn- lands. Jökulfell fór frá Reykja vík 6. þ. m. áleiðis til Austur- Þýzkalands. F U N D 1 R StarfsstúlknafélagiÖ Sókn heldur fund á morgun (rnánu dag) kl. 9 e. h. Mætið vel og fitundvíslega. _. * — Hvítabandið heldur bazar mátiudaginn 11. maí í Góðtemplarahúsinu uppi Húsið verður opnað kl. 3 e. h. Fjöldi ágætra muna. Konur, gerið góð kaup og styrkið gott málefni. PALL JÓH. ÞORLEIFSSON stórkaupmaður andaðist 8. þ. m. eftiri stutta legu. Vandainenn. Hnífsdalssöfnunin: Kristjana K. Hjaltalín, Brok | ey, kr.'lOO. B. H. S. kr. 100. Jónína Pétursdóttir kr. 50 og bækur. Smiðir í Langholtsskóla 150. Elín Þóra Guðiaugsdóttir 100. Magnús Guðlaugsson 100. G.uðjón B. Guðlaugsson 150. Jiensína Gunnlaugisdóttir 100. Indriði Gunnlaugsson 100. Hlíf Gunnlaugsdóttir 100. Ólafur Gunnlaugsson 100. Haraldur Sigvaldason 100. N. N. 100. Skipverjar á bv. H\ialfelli kr. 2650,00. Vesalingarnir í kvöld. Leikfélag Reykjavíkur hefur nú sýnt hið stórfenglega leik- rit Vesalingana eftir Victor Hugo tíu sinnum og verður ell- efta sýning í kvöld. Aðsóknin að þessu íeikriti heftir verið mjög. góð, með líknra ha&tti og að fyrstu sýnirigunum. á kín- verska leikritinu „Pi-pa-ki“ í fyrra, en af þv í að starfstími leikfléagsins er útrunninn í þessum mánuði, ættu menn ekk'i að draga að sækja sýning una fram á síðustu stund, því þá getur orðið erfitt að ná í aðgöngumiða. Frá Kvenfélagi Bústaðásóknar. Félagið heldur bazar í Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 12. maí. 12. maí mín er spá margur happi gæddur. Gúttó enginn fétar frá fyrr en vel er klæddu,r. Borðin verða blómum skre.y tt brosandi frúrnar standa. Selja stykkin eitt og eitt afgreiðsluna vanda. Sitt af hverju safnað var svæflum, teppum, mottum, sagt er líka að sjáist þar sitkagreni í pottum. Birkihríslur bjóðast loks bærilegt er að tarna. Kænlega máluð kökubox, konurnar fá þarna. Á bazar er allt að fá og nú til hans boða, allan kroppinn klæða má, komið þið fljótt að skoða. Auglýsið í Alþýðublaðinu ÍBíI \ \ X . . . skaða Iiuðina - gera hana hrjúfa og slokka. þessvegna skyldi maður óvalt , , nudda N’ivea-kremi rækilega á hú&ino \ fmk óður en fariö er út i siæmt ve&ur. \ |Sý Nivea-krem veitir örugga .vernd, eykur motstöðuafl húðarinnar, og ge’rir hana mjúka og stæita. Hr;uf og rauð hilö logast næturlangt og verður aftur slétt og faileg. ir;nihe!dur Eucerií, írá pví sfafa EtEn dásantiegu áhrif. m Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðiss'amþykktar fvrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Lóoaeigendur (umráðendur) eru hér með áminntir um að flytja burtu af lóðum sínum allt„ er veldur ó- þrifnaði og óprýði og hafa lokið því fyrir 1. júni næst- komandi. Hreinsu,nin verður að öðrurn kosti fram- kvæmd á kostnað þeirra. Upplýsingar 3210 og 80201. í skrifstofu borgarlæknis, símar: Reykjavík 9. maí 1953. HEILBRIGÐISNEFND. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm iiii: Fallegar, ódýrar vor- og sumarkápur í fjöíbreyttu úrvali. Kápuverzíunin, Laygsvegi 12. Knatíspyrnumóf Reykjavíkur heldu,r áfram í dag kl. 4.30 þá keppa: FRAM - ÞRÖTTÚR Dómari: Haukur Óskarsson. Mótanefmliii. jllulilulllllllllliilllljlllllulWil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.