Alþýðublaðið - 10.05.1953, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1953, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Simnuclagimi 10. maí 1953 Útgefandí; AlþýSuflokkurlnn. Ritstjóri og ábyrgSarmaSur: Hanníbal Valdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. • Prétta»tjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- greiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgotu 8. Áskiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasölu kr. 1,00 Hagsmunavíqi verkalýðsins ÞAD LÍÐA aldrei margir dagar svo, að íhalclið og mál- gagn, þess, Morgunblaðið, þurfi ekki að reka hornin í verkalýðs hreyfinguna og gera á hana sjálfa eða forsvarsmenn hennar harðar árásir. Þeir vita það vel, Morgun- blaðsmennirnir, að hún er hrjóstvörn verkafólksins í á- tökunmn um skiptingu þeirra verðmæta, sem viirna erfiðis- mannsins skapar. Og því fer fjarri, að íhaldið sá ánægt með þá skiptingu vinnuverðmæt- anna, sem verkalýðssamtökin hafa þegar náð. Það vildi um- fram alít geta brotið verkalýðs- samtökin rækilega á hak aftur og knúið fram mikki lægra kaupgjald en nú cr greitf. En það gerir sér Ijóst, að til þess standa engar minnstu vonír. Þess vegna fyílast forkólfar í- haldsins sálsjúku æðí í hveit skipfti sem verkalýðssamtökin þoka málefmsm vinnandi fófks ins eitthvað örlítið fram á við. Um það talar dæmið frá síð asta hausti skýrustu máli. Þá urðu viðbrögð valdhafanna á líka lund og kerímgsrmnar, sem í máttlausri reiði sinni æil aði að stöðva ræðumann á fundi og æpfi til samherja sinna, þegar allar venjulegar tilraunir virtust ekki ætla að bera árangur: ..Það <!is<nr ekki að stawpa,“ æpti hún. „Við verð um að arga!“ — f afstöðu ráð- herranna felst svo mikið sem þetta: Ríkisvaldið dugar ekki vevn verkalýðssamfökunum. — Við verðum að fá okkur inn- lendan her! Nákvæmlega á sama háft er því farið með heiftúðugar árás- >r Morgunblaðsins á samvinnu- hreyfinsmna. Hún er, þótt með nokkuð öðrum hætti sé, hags- munavígi hins vinnandi fólks kring um allt land. Hún er tæki fólksins til að gæta fengins fjár — tæki ti! að drýgja no-favifdi þeirra tekna, sém verkalýðs- samtökin eiga mikitm þátt í að ákveða hverjum vinnandi manni og konu. Þeíta eru syst- urhreyfingar, — eins konar tvi burasystur, sem vinnandi fólk fil sjávar og sveita á alla að- stöðu sína í nútíma þjóðfélagi beinlínis að þakka. Og gegn þeim báðum er heift íhaldsins og sérhagsomunanna stefnt af sarns konar ofstæki og offrosi. íhaldið hefur ekki andúð á vöruúívegun og vörudreifingu, sem starfi út af fyrir sig. Ekki heldur á iðnrekstri eða skipa- útgerð, en þerfta er þó hlutveik samvinnuhreyfingarinnar. Nei, nei, þetta er aílt vöíþóknanleg starfsemi í höndnm heildsala og kaupmanna, e'mkaatvinnu- rekenda og Mutafélags, eíns og Eimskipafélags íslands. Cróð- inn af slíkri starfsetni þarf hara að álíti íhaldsmanna að rcnna í vasa einstaklingsins — ekki heildarinnar. Það er á einskis manns færi að segja til um það, hvaða verð lag væri ríkjandi í landimi, ef samvinnuhreyfíngin væri ekki til og jafn sterk og hún e.r. Samvinnuskipaflotinn vinmir fólkinu úti á landi ómetaniegt gagn með vöruflutningum beint á hafnimar á Austfjörð- um, - Vesífjörðum og Norður- landi, og er þó sú stavfscmi í fyrstu byrjun að heita.má. An nokkurs aukakositnaðar fyrir fóíkið, sein verzlar við kaupfélögin, hafa þau skilað núverandi kynslóð og þeim komandi tuga eða hundraða milljóna verðmætum í húsum og öðrum mannvirkjum, sem öruggt er að ávallt verði í eigu þeirra byggðarlaga, sem þau eru reist i. Stofnsjóðsinnstæður félagsmanna í samvinnuféJög- uiium eru enn fremur margra milljóna unnhæð, sem í uinka- verzlun hefði runnið í einstak- Isngs vasa. Og þarinig mætti lengi benda á þjóðíélagslega y£ irburði samvinnuskipulagsins, sem aíbýðustéttirnar mega aídrei láta Morgunblaðið villa fyrir sér um. Alþýðuflokkurinn í sem nán usfum samstarfstengshirw við verkalýðssamtök og sartivinnii- hreyfingu er bezta íryggingin fyrir velmegun o-g gengi vinn- andi stéttanna á Islandi. SMIIHIiIilll{lI[lgItIfflll]lill!lllinilllllllllll!ll]IIIIIliilllií!L'l[!iili;iiRilililIi;!tílli1í!inKiIii!!;n[nilliíll1IIIl!iI!lílíiIiiniffliIltlíTllIiJIIIi!ISIilUllliliilffirililll]lllDt!I!ll]IIMUlMl! Vimuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin maí—júní þ. á og starfar fram í spetember-byrjun að frádregnu hálfs- mánaðar su.marleyfi (frá 26. júlí til 9. ágúst). í skólann verða teknir unglingar sem hér greinir: Ðrengir 13—15 ára incl. og stúlkur 14—15 ára incl. Umsóknum sé skilað til Ráðningastofu Reykjavíkurbæj- ar Hafnarstræti 20, II. hæð, fyrir 16. maí n.k. og eru þar afhent eyðuíblöð undir þær. iiiiifflnnniíniiffliiiiinniiimíniiiHSíiíiiiniiiiifniniimiiiinramiiiniíitiíiiiiniiiniiiiiiiinniisiiiíiiininnniiiiiiniraímiíníaiinniiifniiininimtmfflHinfnnmiiiiinniiiininnní Útbreiðið A Iþyðublaðíð Framhald af 1. síðu. Björn Ólafsson í spurn- ingaþætti. Eru það veiðarfæragerðirnar, sem keppa við þá aðstöðu stór- útgerðarmanna að kaupa inn veiðarfæri, þegar skip þeirra eru í erlendum höfnum, fyrir algerlega frjálsan gjaldeyri? Eru það klæðagerðirnar, sem framleiða margar hverjar fyrsta flokks vöru á sanngjörnu verði? Er það Raftækjaverksmiðj- an, sem sífellt hefur átt í ó- heftri samkeppni við stórinn- flutning þýzkra og amerískra eidavéla., þó að hún hefði hæg- lega getað framleitt aílar bær rafmagnseldavélar, sem þjóðin þurfti að nota. — Eða m.una menn það ekki, að sú verk- smiðja byrjaði líka á fram- ieiðslu kæliskápa, þvottavéla og fleiri heimilistækja í fulíri samkeppni við sams konar er- Lendar vörur? Eða er átt við framleiðslu innlendra miðstöðvarofna? — Naumast getur það verið, þvi að síðan sú verksmiðja komst á Legg, hafa alltaf verið til sölu erlendir miðstöðvarofnar. Er þarflaust að þegja yfir þvi í þessu samíbandi, að mnfiytjend ur þeirra hafa meira að segja neitað að selja innlenda ofna. Hefði þó sala hinnar innlendu og erlendu vöru aðeins átt að tryggja frjálst val itaupenda og veita íslenzku iðnframleiðsl- unni á þessu sviði jafnrétti víð þá erlendu. En því hefur sem’ sé ekki verið að heilsa. Bátasmíði lítlæg ger. Það skyldi þó aldrei vera skipasmiíðaiSnaðurinii, sem á/t er við? — Að mitmsta kosti er hann meðal þeirra íðnareina, sem keita má að búið sé að eyðileggja til fulls osr sranga af dauðum. — AS- staða hans hcfur verið sú, að a£ efni í 60—70 tonna bát smíðuðum innanlands hefur orðið að boraa a. m. k. 70 ÖÖ0 krónur í tolla og skatta til ríkissjóðs, samtímis bví að af Hmfluótum skipum hefur átf að borara aðeins 2% innflutn insrsajöld, sem alltaf h;fa verið gefin eftir. Ekkert gerði iðnaðarmálaráð herra eða ríkisstiómin til að Jedðrétta þetta hróplega rang- keti, en tveir þingmenn Alþýðu flokksins urðu til bess á sein- asta þingi að flytja frumvarp um niðurfellineu allra tolla og skatta af vélum og efni til skipa, er smíðuð vreru innan- lands. Þannig er tilbomin sú heimild. sem nú er í fjárlögum ársins 1953 um að endursreiða alla tolla og gjöld af innfluttu efni off véjum til skipa, er hér séu smíðuð. Ráffiherrann sesist vona, að betta verffii sóð hiáln. oé viffiur kennir. að bað sé þjóðarnauffi- svn. að íslendinsar seti haldið áfram' að bvggia siálfir skin sín. Vi'ssulesa er það bióðar- nauðsvn. en óskön er bað seint séð. Os skömm er að bví, að stiórnarandstaðan skvídi verða að reka stiórnarvöldin til sjálf sagðra aðgerða í þessu efni. Hln sorglega háðimg. Björn Ólafsson iðnaðarmála- ráðherra hefur reynzt óvenju- Iega orðheppinn, þegar hann í ræðu sinni á landsfu.ndih.um viðurkennir, að „hitt væri sorg leg háðung, ef við þyrftum að sækja hverja fleytu til út- landa“. En hvað hefur ekki gerzt? Höfum við ekki einmitt horft upp á þessa sorglegu háSung árum saman? Horft upp á auð- ar og ónotaðar skipasmíðastöðv ar okkar og atvinnulitla skipa- snaiði, vegna þess að nokkrir valdamiklir heildsalar höfðu umboö fyrir erlendar skipa- smíðastöðvar og áttu vísan auðfenginn gróða í sambandi við innflutr.ing skipa frá þeim. En með mestri velþóknun virð ist sjálfur iðnaðarmálaráffiherr- ann hafa horft upp á háðung þessa, þar til hún er játuð rétt fyrir kosningar. Hefur þá skipasmíðaiðnaði okkar ekki verið hlift algerlega við erlendri samkeppni? Nei, ekki aldeilis. Eða minnast menn ekki innflutnings sænsku bátanna — og nú danskra báta? Eða nótabátanna frá Finnlandi, sem naikið kostaði að gera við, áður en þeir teldurst nothæfir við síldveiðar. Þeirra vegna var eik flutt úr landi, og skilaði hún sér ekki aftur í bátynum, eins og þó mun haía verið ætl- unin. Það er satt: „Sorgleg háð- ung“ heitir það réttilega, hvem ig ríkisstjórn og löggjöf hefur búiða að skipasmíðaiðnaðinum í landinu. Fleiri spurningar. Það er bezt að halda spurn- ingunimi' áfram' um iðngrein- arnar, sem vaxið hafi upp í skjóli haftanna. Er átt við málningarfram- leiðsluna? -—Bílasmíði? -—Vél smiíði? — Húsasmíði? — Hús- gagnasmíði? — Að því er snertir tvær síðastnefndu iðn- greinarnar hefur a. m. k. verið reynt að koma að erlendri sam kenpni. Nægdr að minna á sænsku húsin í því sambandi, svo vel sem sú tilraun tókst. Og svo innflutning dönsku hús- gagnanna ef|'r stríðið, eða inn- flutning dönsku húsgagnasmið anna til að innrétta þjóðleik- hiúsið, meðan fjöldamargir hús gagnasmiðir gengu hér atvinnu lausir. Ólíklegt verður lflca að telja, að átt sé við uTlariðnaðinn. þeg ar ta1 að er um gorkúluiðnað eða iðnsTemar, sem vaxið hafi upp í skjóli haftanna. Um þýð- ingu' hans verður naumast deílt, þar sem ullin væri flutt út óunnin, ef hans nyti ekki við. Enn væri hægt að halda Ie-ngi áfrarn, að spyrja: Hvar eru iðnereinarnar, sem ekki hafa orðið að rnmta samkeppni við erlenda vnru? Ög í hverju hefur sú vernd verið fólgin, siem uwovaxandi iðnaði hefur ven’ð veitt hér á landi? Á aðeins einni iðnaðarvörú- teeúnd er innflutningur bann- aður með Tösum. Það er á þurr mióTkiirdufti. eda er affieins ein verk.smiffiia. sem framleiffiiir það hér á landi, b. e. verksmiðjan á Blönduósi (í kjördæmi Jóns Pálimasonar). Vær.i ekki ónvtt fyrir ríkis- stiórnína affi gera þjóffiinni oreiri fvnir umhyggju sinni fyr ir íslen/ikiim iffinaffii. ef almennt væri að honum búið á þessu líkan hátt gagnvart erlendri samkenpni. Barátta iðrsaðarmaima vlð ríkhsíiórnina. Fyrir því hefúr verið barizt í 13 ár af iðnaðarmönnum, að fá tollalöggjöfina endursfcoðaða með hag iðnaðarins fyrir aug- um. Og hverjir hafa staðið í vegi fyrir því, að sú endurskoðun fengist fram? Það þaía þeir stóru kaupsýslumenn gert, þ. e. fyrst og fremst sjálfstæðis- menn. Á árinu 1940 — fyrir 13 ár- um — stóðu iðnaðarmenn í harðri baráttu fyrir endurskoð un tollalaganna. Þá var Ólafur Björnsson hagfræðmgur (nú prófessor) fenginn til að tor- velda framgang málsins. Til dæmis var þá ritgerð eftir hann lögð á borð bvers alþingis- manns, og geta menn markað anda hennar í garð iðnaðarins af þessum ummælum: Iðnaður beinlínis skaðlegwr. „Af öIIk fsessu verður ekki annaS séð, en yíirgnæfandi líkur séu á, að opinber stuðn insrur tií handa nýjum iðnaði yrSi atvinnulífinu skammgóð ur vermir og, sé litið yfir Iengri tíma, þjóðarbúskapn- um beinlínis. skaSIegur, sök- um þess, að hætþa er á, að at- vinnulíf þjóðarimiar yrði þannig byggt upp á annan hátt en þann, er bezt sam- svarar náttúrlegum skilyrð- um landsins. Það er ekki skynsamlegt fyrir fátæka þjóð að efla þann atvirinurekstnr í lar.cl- inu, sem krefst mikil'; af því, sem þjóðina skorítr mest — fjármagninu,“ (Þessa ritgerð er að finna í heild i auka- ihefti af Tímaríti iðnaðar- manna 1940.) Alla tíð síðan virðist þessi markaða afstaða íhaldsprófess- orsins til iðnaðarins hafa verið ráðandi stefna Sjálfstæðis-. flokksins. LoforS mesti sigitrinn. En nú loksins, sköxnmu fyrir kosningar, eru gefinúögur fvr- irheit um endurskoðun toTlalag anna. Og um þetta loiorð talar iðnaðarmálaráðhierra rétt eins og það sé raurihæf ráffistöfun, sem þegar hafi fallið iffinaffiinum í skaut og fært honum mildar kjarabætur. Um bessa lofuðu endurskoð- un sagði iðnaðanná 1 ará"öke.rra m. a. þetta á landsfundi sjálf- stæffiismanna: „Ég tel því einn mesta sigur fyrir haffsmuni iðnaðarins, að endurskoðun tollalaganna hef- ur verið viðurkennd nauðsyn- leg af ríkisvaldinu og nefnd skipuð. ... Þetta tel ég raunhæfustu að- stoðina, sem veitt hefur verið iðnaðinum, ef hún (þ. e. endur skoðunin) verður framkvæmd svo sem <ú er stofnað.“ Já, takið eftir: Loforð um endurskóðun er raunhæfasta að stoðin, sem íslenzkum iðnaði hefur veriffi veitt,. ef fram- kvæmdir fylgia, og hver veit um það? — Þetta er ekkert smáræði, eða finnst .ykkur ekki til um það, iðnaðarmenn? Spilagaldrar ríkisstjóm- ariimar. En Björn Ólafsson hafði fleira fram að telia en áournefnt lof- orffi, af öllum þeim ósköpum, sem búið væri af núverandi ríldsstjórn að gera fyrir iðnað- inn. Um næstþýðingarmestu að stoðina sagði hann í ræðu sinni: „Sú aðstoð, sem ég tel að komi næst að rauohæfu. gagni Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.