Alþýðublaðið - 10.05.1953, Page 5

Alþýðublaðið - 10.05.1953, Page 5
Sutmudagíim 10. maí 1953 ALÞÝÐLfBLAÐIÐ LOKADAGURINN 11. maí er aðalsöfnunardagur Slysa- varnafélags íslands, og gangast f>á deildir félagsins fyrir merkja sölu, hver á sínum stað, til á- góða fyrir slysavarnastarfsem- ina. Hér í Reykjavík er það Slysavarnadeildin Ingólfur, sem hefur forgöngu um merkjasölu 'Og fjéröflun þennan dag. FIMMTÍ HVER ÍSLENDING- TJK ER NÚ FÉLAGSMAÐUR. Slysavarnafélag Íslands er sjálfu þjóðfélaginu næst félag allra landsmanna, þar sem fimmti hver íslendingur er Nú eru 63 línubyssur og flug- línutæki í 'vörzlum björgunar- sveita víðs vegar á landinu. Þá voru engin bjorgunartæki til á bryggjum. Nú eru af- bragðsgóðir björgunarhringir frá Slysavarnafélaginu til á næstum' því hverri einustu bryggju á landinu. Þá voru engin skipforot^- mannaskýli til. Nú eru þau 26 á eyðisöndum og í óbyggðum útkjálkum: landsins. Þá voru e ngin björgunar- skip. sem fylgdu bátaflotanum við veiðar. Nú eru bær ..María lok, og vér vitum, að þér bregð izt ekki trausti voru. Þó að mikið hafi áunnizt og mörgn góðu hafi vsrið til leið- ar komið í slysavarnamálum, þá mun fljótt hraka, ef sókn- inni verður ekk.i haldið við. Það er ekki ebnungis, að stöðugt á- tak og fjármagn þurfi til að viðhalda tækjum félagsins og endurnýia þau, heidur þarf að mæta nýjum og vaxandi við- fangsefnum nærri daglega. ann. TIÐIIORFIN FYRR OG NÚ. Þá voru engar björg.unar- stöðvar tíl við strenxlur lands- íns. Nú mynda þær liring kring öffl landið. Þá vom engir möguleikar að ATOKIN FRAMUNDAN. Stærsti! átökin framundan eru nýtt og myndarlegt bjorg- unarskip fyrir Norðlendinga- ný og fullkomin björgunajr- og sjúkraflugvél, Þá var ekki hægt að snúa hefja söfnun fyrir nýjum björg sér til n.eins ékveðins aðila, ef unarbát við Faxaflóa í stað b.b. óttazt var um afdrif skipa eða Þorsteins, iil eftirlits og aðstoð ef menn töpuðust á landi. Nú ar fyrir síaukna smábátaútgerð sinnir Slysavamafélagið öllum hér. fé til að reisa fleiri radíó- slíkum beiðnum og nýtur starfs miðunarstöðvar og til að kaupa sjálfboðaliða og notkun örygg- | fullkomnari útbúnað fyrir istækja sinna til að láta hjáip björgunarsveitirnar og svo margt annað. Reykvíkingar! Júlía“ og ,.Sæbjörg“ að starfi innritaður i einhverja af hin- a]lt árið og fylgja fiskiflotanum ZZjfajZ am 197 deildum, sem mynda a vertíðum. 1 ' Slysavarnafélag íslands. Öll starfsemi Slysavarnafélags ís- lands og félagsdeilda þess hef- ur beinzt að því, er* verða rná til varnar slys.um og safna fé .til kaupa á slysavarnartækjum og til ýmissa framkvæmda Varðandi slysavarnir og björg- anarstarfsemi. Það, sem áunn- izt hefur í þessari viðleitni fyr- xr bættu öryggi og ,til varnar slysurn frá því Slysavamafélag fslairds tók til starfa, er hreint ekki svo lítið, og það er þess Vert, að fólk festi sér í minni það helzta af því. Látum hug- ann reifca 25 ár aftur í íírn- í té. Þá voru lítil samtök til varn ar slysum. Nú eru haldin ótal deildín námskeið trn vamir gegn slvs- um' og viðvömnarorð kveða stöðugt við. ÁRANGUR AF FORNFYSI OG ÁHUGA ALMENNINGS. Þetta og ótal margt annað ber að þakka forgöngu Slysa- varnafélagsins og svo hinum sérstaka áhuga og fórnfýsi al- mennings Slysavarnafélaginu til handa. Góðir samfcorgar! Enn er til ná sambandi við strönduð skip. yðar leitað um þessi vertíðar- Dóttir alþyðunnar ÞÁTTURINN hefur verið J iMör.gum hefur orðið þungt beðinn að minna lesendur sína fyrir brjósti í þessu andrúms- á þessa fögru vorvísu eftir Hall j lofti, enda hefuæ það ýmsu góðu dór Friðjónsson: Ársól gljár við urmarsvið ofið báruskrúða. Ræðir smára rjóðan við rósin táraprúða. Og þá einnig þessa, sem eins gott er að minnast. Erlingur Friðjónsson: Nótiin heldur heimleið þar himinsfeldur blánar. Ix>gar eldur ársólar ýzt í veldi. Ránar. Bæði fyrr og síðar hafa skáld in sungið sitthvað til dýrðar sínum hjartans útvöldu. Svona tók til orða Svein.n-Elivoga: 'Þó að frjósi og þyki kalt þú ert xós, sem sázt ég gleymi. Þér ber hrósið þúsundfalt þú ert Ijós frá. æðra heimi. Nú er þetta orðið ólíkt ein- faldara í sniðum. Konur senni- lega skilningsbetri. Sagt er, að þessi hafi orðið mjög örlagarik, enda kveðin af ungum mennta manni: Þú ert rós og þii ert rós og þú átt granna fætur. Gla.mpar ljós og glampar Ijós við gluggann þinn um nætur. grandað. Þormóður Pálsson: , Enn ég hika, allt um kring eygi ég bvika drauga; Enn þá srvifc og sjónhverfing isetja ryk í auga. Nei, blessaður veríu. Þá höf- um víð þetta svona og fylgjum þessum nafniausa-: Brýtur svik og brjálun máls beinu stryki lýkur. Aldrei hvikar andinn frjáls, af sér rykið strýkur. Það skeður oftar en einu Slysavarna- ,,Ingólfur“, sem nú l'eitar til ykkar í nafni Slysa- varnafélagsins, þakkar yður margvíslegan stuðning á und- anförnum árum og heítir nú enn á ykkur til hiálpar og tíl varnar slysum. Við áköllum alla okkar félaga og velunnara, konur sem karla. að styðja og styrkia þessi mál með ráðum og dáð og þá sérstaklega með því að kaupa merki dagsins og með því að innrita sig í félagið 0 virkrar þátttöku í starfi, sem er þarft og göfgandi'í alla staði. Nærri daglega erum við minnt á slysin og að Ieitað er til Slysavarnafélagsins, sem tel ur það skyld.u sína að gera allt. sem í þess valdi stendur, til að veita aðstoð óg hjálp. HVÍTKLÆDDIR SENDI BOÐAR. Reykvíkingar! Takið vel á rnóti himxm hvítklæddu sendi- boðum slysavarn.adeilda.rinnar á merkjasöludaginn. Látið þá ekki svnjandi frá ykkur fara. Látið fræðsluerindin og glugffa sýningarnar vekja eftirtekt vð- ar o,g umh.ugsun um slysavarna málin. Þótt oVkur veíi brostið mátt til að ráða’ við verstu hamfar- ! ir náttúrannar. meoum við aldrei bregða«t. þv{ að við ger- um eVk.i ávallt bað. sem' í okk- sr valdi stend.ur að til að sinni, að -allar götur verða ekki firra slysum og vandræðimi. greiðar og vissan um framgang hins eina rétta getur orðið í nokkurri Ihasttu stödd. Þá kveð ur Þormóðnr Pálsson: Alltaf byrgia einhver ský. auðnuveginn sanna. Ég er víst að villast í veldi hugsjón,an.na. Það eru víst þeir tímar nú, að mörgumi finni'st þeir ✓'xfi ó „INGÓLFUR"' 11 ÁRA. Slvsavarnadeildin , Ingólfur“ í Revkjavík er 11 éra. Þessi deild var á sínum tíima stofnuð um> úr hinni svokölluðu aðal-* deild félagsins í Reykiavík og í henni eru flestir stofnendur félagsins. í deildinni eru niú l.SOO félagar auk ævifélaga. í hlutfalli við íbúatölu höfuð- staeðu til a.ð taka undir með. borgarinhar þyrftu félagarnir Heim vísa manni. En ég vií fá f miklu fleirfc Aðalstarf harm og vikknr til bess að líta Bænadagur. N S> V > V' s s MISKUNN ÞÍN, Drottinn. er himnum hærri, og trú-S S festi þín nær til skýjanna (Dav. sálm. 108,5). Ó ^ Orð af vörum löngu liðins- bænarmanns, sem endu.r- ^ ^ róma í einum kunnasta sálmi sálmabókarinnar: ..Þín misk- \ \ unn, ó Guð, er sem himinninn há og hjarta þíns trúfestin S S blíða“. Hinn forni höfundu.r hefur lyft augum frá jörðu og S' S horfir til himins. Og þar verða engin takmörk fyrir. Þann- ^ ; ig er trúfesti Guðs. Heimsmyndin hefur brevtzt síðan fyrir ^ utan tekur við geimur, ekki festing, geimur ,sem ao vísuy er hægt að stika ’að nokkru og gera grein fyrlr í tölum, en \ \ þó er hann óendanlegt djúp til allra hliða. sem enginn > S mannshugur spannar. Mynd sálmaskáldsins er samt í gildi.) ) Raunar verðu.r hún enhþá fyllri og innihaldsríkari í Ijósi ■ þessarar vitneskju. Vér 'getum sagt: Miskunn Guðs er eins^ ^ og lífsloftið umhveríis oss. \ - \ Hvað vitum vér um það? Það vitum vér, að án þess vræri ) S hér ekkert líf. Ef þessi lofthjúpur, sem jörðin er sveipuð, >. > væri numinn brott, og vér stæðum au.gliti til auglítis við^. • nakinn geiminn. þá vaeri öllu lífi lokið hér á jörð á samri ^ ^ stundu. Allt, sem anda dregur. nærist af loftinu. Það end-> \ urnýjar við hvert andartak lífið í líkama vorum. Ef vér> S öndum að oss óhollusrtu eða náum ekki tíl lofts er voði vís^ S og dau,ði. Vér hugsum ekki út í þetta, nema þegar það seg- ^ b ir til með óþægindum' eða heilsumissi. Þá leitum vér lofts- ^ \ ins og metum hvað það er að mega njóta þess. \ S Hvað hefur ekki borízt út í gufuhvolfið frá heimiS ) mannkynsins? Frá bióðvöllum, öreigahverfum, pestarbæl- ) < um? En loftið hefur haldið sér hreimi, sama líndin til lífs, ^ ^ endurnæringar. heiisugjafar. Frá kyni til kyns þessi samaj \heilnæma skjólflík kringum móður jörð, s\To saurguð sem\ S hún er og svívirt. S S Þetta er mynd af miskunn Guðs. Hann er vort líf. Án) I hans deyjum vér. Handan allra geima og jafnframt nær> ^ þér en lofitið, sem þú nærist af, er Guð, hin eilífa. trúf'asta* \ gæzka og náð. ^ S En hér erum vér ekki sömu ákvæðum háðir og á sviði s S líkamslífsins, Lífið í Guði -á.að Vera persónu.legt, meðvitað > ) samfélag. Hann er hugur og vilji og meðvitand. Hann er^ Faðir. Bæn er það, þegar manníeg sál dregur andann, Ieit- ^ \ ar þeirrar næringar og heilsu, sem varir til eilífs lífs. Mörg- ^ \ um lærðist þessi „andanS andardráttur“ þá í'yrst, er það \ S rann upp fyrir þeim, að þeir gengu með sýkta. sál, spilltaS > af synd, lifðu í sjúkum heimi, banvænum. Þá var heilsc, að > S s fá. Þá var að flýja úr því andrúmslofti, sern er ólléilnæmt ? S ^ og ber dauðann í Hann á nú raunar fleiri teg- undir í sarpinum. Furða, hvað |>ú veizt, ekki eldri en þetta: Þína skál, mín þreytta sál, þjórum eftir föngum. á miálið frá fleiri hliðum. Það gerir nafnlaus: Þó að mvndi ský víð ský skusrg'ar óláns manna. Við skulum alidrel viEast í veldi hugsiónanna. Þeir, sem vildu kveða með í þessurn þætti. sendi bréí sán Heimsins tál og hjartans mál og nöfn Alþýðublaðinu, merkt hljóma saman löngum. l„Dóttir álþýðunnar“. Ingólfs er auðvítað fiáröflun fyrir Slysavarnafélagið og ým- isleg forganea í slysavarhamál um höfuðstaðarins. Á þessum 11 árum, er deildin hefur starf að í sínu nýja formi, hefur tekiu aígangur deildarinnar nmnið um hólfri millión króna sem að mestu hefur verið not að til reksturs biörgunarstöðva eða aðkallandi slysavamafram kvæmda eða þá lagt til hliðar í séi', ljúka anda sínum upp fyrir Guði. ^ \ endurnýja,st, öðlast bót og nýja krafta hjá honum. \ S Það er stundum talað um þann möguleika, að jörðinS ) kynni á för sinni i:,m djúpin að berast inn á svasði ban- S ^ vænna efna í geimnum, sem gætu slökkt allt hennar líf. ^ Hitt er engin getspá eða martröð, heldur staðreynd, að hið ^ \ andlega andrúmsloft, sern mennirnir skapa sjálfir, er lævi ý S blandið, eimi tortryggni og haturs úlfúðar og vígamóðs, Nú s S er það mesta óttaefmð, hvert vér menn erum að stýra þess ) • ari jörð eða með hvaða ósköpum vér kunnuna að taka út á ) : oss fráhverfið frá kærleikans Guði, brigðin við trúfesti > • hans. Vonin um nýja tíma, réttlæti, frið, bræðralag, er^ ^ bundin við það. hverju Guð fær að koma til vegar með oss, ^ \ Iivort vér leitam heilsunnar og lífsins hjá honum, áður en ý S það er um seinan. Guðs miskunn og kærleikur umvefur') ) jörðina enn og hvert jjarðarbarn, hreinn og heilagur, þrung-1) ^ inn af lífsafli fyrirgefningar, friðar, helgunnar. Jesús Krist- ^ ^ ur er hinn'sami í gær og í dag og um aldir. En á hvaðaý \ leið erura vér með móður jörð? Frá lífinui, inn í dauðann-ý S Hvert stefnir huur vor, jarðarbarna? ) ) Bænadagur á íslandi. Gerist nokkuð í dag á þessu .* ^landi? Verða tímamót? Ætlar þjóðin að snúa við, hverfa| • afitur til Gu.ðs, leita nýs, heilnæms, helgandi andrúmslofts? ^ \ Vér svörum þessari spurningu hver fyrir sig á komandi tíð.) S Forustumaður srnárrar þjóðar gat einu sinni sagt ívrir S S hönd landa sinna: „Vér óttumst Guð og annars ekki neitt í s- • S heimi”. .S • Væri hægt að segja þetts um oss íslendinga, þá væri^ \ bjt.rt að hugsa til framtíðarinnar, hver svo sem ytri atvik \ S kunna að verða. S S Sigurbjörn Einarssen. ) t - S því skyni eins og að kaupa heli koptervél og til endumýjunar á björgunarbát fyrir Reykjavik. en til þess vantar enn þá mikið fé. Stjórn JngÓlfs skipa ná: séra Óskar J. Þoriáksson for- maður, Þorgrimur Sigurðsson skipstjóri, gjaldlteri, og með- stjórnendur Jón Loftsson .stór- kaupmaður, Ársæll Jónasson kafari og Henry Hálfdánarsson skrifstofustjóri Slysayarnafé- lagsins. Góðir .eiginmenn sofa lieirna —•- Vonir standa tií að Leikfé^ iag Reykjavíkirr geti haft nokkrar sýningar á gaanleikn- um vinsæla „Góðir 'teiginmenm sofa heima“ í þessari viku, en Alfreð Andrésson leikari kem - ur væntanlega úr utanför sirihi' í dag. Yrði þó fyrsta sýningín. á þri ðj udagskvó!á, en sýning- arnar verða rnjög fáar vegnar ánnarra staría. sem Alfreð þarf að sinna cftir heimkomuna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.