Alþýðublaðið - 10.05.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 10.05.1953, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagínn 10. maí 1953 I Húsmœður: ! Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruö þér ekki einungis að efla íslenzkan - iðnað, heldur einnig að f tryggja yður öruggan ér- angur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ódýrasta og bezta. Fæst í hverri búð, Chemia h f FRANK YERBY MillJónahöSBIn FERMINGAR I DAG: Ferming í Hai'narf javðar- kirkju kl. 2, e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. , ^ STÚLKUR. ; Ásdís Bjarney Óskarsdóttir, Sunnuvegi 3, Ásdís Ragna Guðmannsdóttir, Dysjum, Erla Þórunn Júlíusdóttir, Áust urgötu 37, Guðrún Bjarnadótt- ir, Strandgötu 50, Hallbjörg Þórhallsdóttir, Slifurtúni, Garðahreppi, Heiðveig Guð- mundsdóttir, Suðurgötu 92, Henny María Ottósdóttir, Öldu götu 3, Helga Sigríður Ágústs dóttir, Dvergasteini, Norður- braut, Ingibjörg Anna Páls- dóttir, Álfaskeiði 39, Ingileif Steinunn Ólafsdóttir, Tjarnar- braut 11, Jóhanna Margrét Helgadóttir, Jófríðarstaðavegi 7, Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Helgustöðum, Garðabraut, Ra- kel Kristjánsdóttir, Merku.r- götu 13, Rannveig Kjærnested, Suðurgötu 56, Sigríður Magn- úsdóttir, Áifaskeiði 27, figur- borg Jónsdóttir, Silfurtf ni 5, Þórlau." Afialheiður Eriends- dóttir, Reykjavíkurvegi 26. DRENGIR. Ágúst Þór Þóroddsson, Suð- urgötu 21, Björn Ólafsson, Krosseyrarvegi 9, Eiríku.r Skarphéðinsson, Hverfisgötu 41, Erling Ómar Harðarson, Vitastío- 6, Friðrik Ágúst Helgason, Hringbraut 70, Guð- mundur Marel Bjarnason, Skóla tröð 4, Kópavogshr. Gunnar Guðmannsson, Dysjum, Gunn- ax Þór Gunnarsson, Öldutorgi, 4, Helgi Guðjón Maríasson, Austuxgötu 38, Ingibjartur Valdimar Jónsson, Gunnars sundi 8; Kjartan Gústaf Jó- hannsson, Suðurgötu 15, Sig- urður Rúnar Jónasson, Ási, Ðarðahr. Hannes í liornjnu. KVENFÉLAG NESKIRKJU hefur síðdegiskaffi í Sjálfstæð ishúsinu' í dag. Unnið er að því Sið byggja kirkju sóknarinnar. Konurnar leggja fram sitt starf til þess að kirkjan komizt upp. Þær hafa vandað sig sérr/ak- lega, svo að allir geti farið ánægðir heim, eftír að hafa neytt síðdegiskaffisins og góð- gerðanna hjá þeim í dag í Sjálf stæðishúsinu. uppeldi drengsins. Það voru trúmálin. Flestir íbúar Mill- ville komu frá Austur-Evrópu og vorui þar af leiðandi grísk- kaþólskrar trúar. Hins vegar var Lucy McCarthy strangtrú uð á rómversk-kaþólska vísu. Hún reyndi að halda þeirri trú jð syni sínum og gerði sér far um að kenna honum allar bæn- ir og trúasiði í samræmi við vilja hins heilaga föður í Róm. En það gékk heldur illa. Það benti ýmislegt til þess að Lance væri undri áhrifum frá einhverjum trúleysingjanum. Lucy McCarthy hafði Stephan um að vera sá seki í því efni. í gamla daga var Stephan Henkja sannfærður sósíalisti af skóla hins þýzka Lassalle, og undan lögreglunni flýði hann til Bandaríkjanna. Það var engin tilviljun að verka- mennirnir höfðu gert hann að óskráðum foringja sínum. Hann var prýðilega menntað- ur, v§l máli farinn, og skapgerð hans öll slík, að hann var hið bezta til foringja fallinn. Og hann var róttækur í skoðun- um. Það vissu allir. Lucy McCarthy hafði mikinn beyg af að vita son sinn, u,ngan og á- hrifagjarnan í félagsskap við þennan hættulega mann. Það var kunnugt, að Tim McCarthy féll hið bezta við Stephan Henkja og sótti til hans ráð, þegar vanda bar að höndum. Tilfinningar Lance gagnvart Henkja voru slíkar, að það nálgaðist hreina til- beiðslu. Hann kom oft heim til Lance til þess að lesa með honum u.ndir kennslustundirn ar. Og það kom fljótlega í ljós. að hann var prýðilega að sér í hinum klassísku tungumálum fornaldarinnar, . latínu og grísku, sem kom sér vel fyrir Lance, þar sem þau tungumál eru lykill að bókmenntum forn aldarinnar, sem eila hefði ver- Íillllli 90. DAGUR: ið hinum unga manni lokaður heimur. Þannig var það, að þrátt fyr ir hið menningarsnauða um- hverfi Millvilleborgar, óx hinn ungi Lance McCarthy u.pp í náinni snertingu við fögur fræði, og mótaðist af hvoru tveggja. Það var snjókoma, þegar Lance McCarthy kom út þetta umrædda kvöld. Veturinn ríkti í almætti sínu. Þetta var snemma í janúar. Honum fannst næstum alltaf vera snjó koma í Millvile. Það var sagt um Millville, og að nokkru leyti hafði það við rök að styðj ast, að ekki væri verra veður- lag að finna í nokkurri annarri borg Bandaríkjanna. Það var sárkalt í veðri. Lance skýldi enninui með lófan um. Hann hnyklaði brýrnar, þegar honum flaug í hug sú staðreynd, sem enginn vissi reyndar orsakirnar til, að flest námulysin í Millviile bar að höndum í köldu veðri. Ein til- gátan var sú, að loftið í nám- unum væri þurrara að vetrin- um til, og kolarykið í námu- göngunum væri þess vegna fín gerðara en ella. Allir vissu að kolarykið var eldfimt mjög, og þegar bað blandaðist saman við gasloftið, sem námumenn- irnir köllpðu methangs, þá þurfti ekki nema illa heppnaða púðursprengingu einhvers staðar þar, sem verið var að losa kolin, til þess að hleypa námunum í bál að innan. Og kolarykið var alls staðar, lóð- réttu göngunum, þar sem far ið var niðu.r í námuna, í námu göngunum sjálfum djúpt und ir yfirborði jarðar, jafnvel í kofunum, þar sem múldýrin voru látin vera inni að nótt- unni. Og þegar á annað borð kviknaði í þessu lofti, þá varð ekki við neitt ráðið, og hend- ing ein, ef þeir, sem þá voru og í Laugarnesi efna til kaffisölu að Kirkjuteig 33 í dag, frá kl. 2 e. h. Komið og fáið ykkur kaffisopa og um leið og þið skoðið nýja húsið. iill ipffliliDlilDiiipníiiinimflBiuiuiiiiiiDiiiaiiiiiiiiiiiiiiniiiiuinniimiíiniiiniiifflHiiiiiininniimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiini illl!ll!!llliillll!lilil iiiliiiiuiliHliiuiiíiiiiiiDiniiinniniiiniininiriiia Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirkjuvegi 11 hér í bænum föstudaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. Seldir verða allskonar óskilamunir, svo sem: reiðhjól, töskur, úr, lindarpennar o. m. fi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Re.ykjavík. niðri við vinnu sána, kæmust lífs af. Ernie átti að vera ofanjarð- ar við vinnúi sína. Lance herti gönguna og hraðaði sér að finna hann. Það var einhver ó notageigur í honum. Það var talsverður skafrenningur, og sporin hans fylltust jafnóðum af snjó. Snjórinn tróð sér inn í vit hans og hann gat ekki að sér gert að hugsa sem svo að bezt væri að koma sér burt frá þessum stað. Mundur væri frá þessum stað. Munur væri þar sem allir gætu verið ham ingiusamir og lifað áhyggju- lausu lífi. Það stóð þröng af vögnum á teinunum næst námuopinu, en að opinu sjálfu sá hann ekki ennþá vegna fjallhárra stafla af kolum, sem byrgðu, fyrir alla útsýni. En hann fann á sér, að eitthvað óvenjulegt hafði skeð. Hann herti gönguna. Hann fann jörðina titra und- ir fótum sér. Eldstrókur einn mikill stóð upp úr námuopinu. Hann tók á sprett í áttina þangað. Hann vissi að margir menn hlutu enn að vera niðri í námunni. Enda þótt kvöld væri komið, þá vantaði þó enn eina stund til þess að námu- mennirnir hefðu skilað hinum venjulega fjórtán stunda vinnu degi. Hann sá mannfjölda mik inn við opið. Þar bar mest á kvenfólki. Það var surnt fá- klætt og flest yfirhafnalaust, í mesta lagi með sjaldruslur1 um höfuðið. Slysið var sýni- lega nýskeð, því fólk var enn að streyma að úr öllum áttum. Svo kvað við önnur spreng- ing, og svo hin þriðja. Loft- þrýstingurinn var svo mikili, að Lance féll til jarðar. Hann náði fyrst í stað ekki andanum og saup hveljur í ákafa. Mjöll- in þyrlaðist um höfuð hans þar sem hann lá í kaflinum. Hann settist upp, og varð þegar litið til timburbyggingarinnar utan um námuopið, þar sem lyftan kom upp. Það hefði orðið sprenging í námuopinu, lyftuút búnaðurinn var horfinn, eldur inn slökknaður og aðeins sótug ir raftar eftir uppi standandi. Hann stóð á fætur og tók á rás að námuopsrústunum. Op- ið var næstum því alveg hul- ið. Jarðvegurinn umhverfis námuopið hafði losnað og lagzt fyrir það. Á einum stað glytti í smásmugu milli tveggja stórra steina. Inn á milli þeirra mætti skannske komast og niður í göngin. En smug'an var ekki stór, og vel gat verið að námugöngin hefði lokazt alveg. Hann stóð í sömu, sporum og horfði á eyðilegginguna, þegar hann sá flokk manna koma hlaupandi. frá stálverksmiðj- unni. Fremstan í flokki á með- al þeirra kenndi hann föður sinn og Stephan Henkja á hælum hans. Tim McCarthy leit yfir mannfjöldann, sem safnazt hafði saman. Hann skipaði fyr ir, rólegri röddu: Komið með sterkt og langt reipi. Maður nokkur hljóp út úr hópnum og kom að vörmu spori með langt reipi. Lance sá föður Smurt brauð, Snittur. Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. Síld & Fiskur* Dra-vlðöerðlr. Fljót og góð afgreiðsla. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauð otí snittur. Nestisoakkar. ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið me® fyrirvara. MATBARINN Lækjargðtn 8. Sími 8034». Köld borð qú heitur veizlu* I matur. i BíM 8* Flskur.i SsmáSarbrS Slysavarnafélag# Sslanás kaupa flestír. Fást hjá elysavarnadeildum ma land allt. 1 Rvík í hann- yrðaverzluninni, Banka- stræti 8, VerzL Gunnþór- nnnarr Halldórsd. og skrlf- utofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. — Heitið é slysavaxníífélEgtð Það bregst ekH. Ný.ia sendl- bsíastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni í Aðalstrætí 16. Opið 7.50—22. .Á sunnudögum 10—18. — Sími 1395. S : Mfnnfniíarsplöfd j í Barnaspítalasjóðs Hringsinaj ; eru afgreidd í Hannyrða- 5 ■ verzl. Refill, Aðalstræti 12 ■ : (áður verzl. Aug. Svend-j ; sen), i Verzluninni Victor, j ■ Laugavegi 33, Holts-Apó-Í • teki, Langholtsvegi 84,; ; Verzl. Álfabrekku við Suð-j jj urlandsbraut, og Þorite’na-! : búð, Snorrabraut 61. j Hús og íbúðir i ® ; &í ýmsum stærðuin , f: í bænum, útverfum bæ1-« ! arins og fyrir otan bír> 5 ; inn til sölu - Höfunaí ! einnig til sölu larðir,» ; vélba ta, bif.reiðít 'i# í ; verðbréf. 1' j N ýja fasteignasal&n. j Bankastræti 7. j Sími 1518 og kl. 7,30— l 8,30 e. h. 81546. Áuglýsiðf Alþyðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.