Alþýðublaðið - 10.05.1953, Side 8

Alþýðublaðið - 10.05.1953, Side 8
VERÐLÆKKUNARSTEFNA alþýðu- samtakanna er öllum laimamönnum til beinna hagsbóta, jafnt verzlunar- fólki, og opínberum starfsmönnum sem verkaíólkinu sjálfu. Þetta er far- ^æl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. Nærföí, sem geta haldið sjóklæd .3 þétl óspdisr sé, flufi hinga Gyðmundur Jénsson hylifur á Jeiksýningu, Á SÝNINGU Leiíkfélags Reykjavíkur á föstudagskvöld- tð á „Ævintýri á gönguför“, eem var hin fyrsta el'tir. heim- k:omu Guðmundar Jónssonar óperusöngvara úr Miðjarðar- 'hafsför Karlakórs Léykjavíkur ‘ og hinn glæsilega listsigur hans í hlutverki Rigolettos hjá Kor 'Uttgi. leikhúsinu í Kaupmanna ■höfn. Var óperusöngvarinn á- kaft hylltur af áhorfer.dum og í leikslok.ávapaði formaður fé- 1 Iagsins, Brynjólfur J óhannes- ■ son, hann nokkrum oröum. Bað ‘hann áhorfendur að vo+ta Guð- 1 mundi þakklæti íslenzkra list- unnenda með ferfeklu húrra- ’hxópi og var það gert. Færði ■hann Guðmundi Jónsyni fagr- an blómvönd frá félagsstjórn- inni í þakklætis og viðurkenn- J.ngarskyni. Sýningin a „Ævin- ■týri á gönguför" verður endur- 'fekin annað kvöld ímánudags- kvöld), en úr því er öldungis óvíst, hvort hægt verður að J"oma því við að hafa fleiri sýn- ingar vegna æfínga á óperunni, ■'æm eru að byrja í þjóðleikhús- inu. en þar svngur Guðmundur 'eitt aðalhlutverkið. ( 7 Slysavamafélag Islands fær sýnishorn og æilar að halda sýningu, þegar þau koma. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS fær frá Englandi bráð- iega sýnishorn af nærfötum, sem eru þannig úr garði gerð, að sjómaður í öllum sjóklæðum flýtur í þeim auðveldiega, þótt hann falii öldungis ósyndur í sjóinn. Mun slysavarnafélagið þá halda sýningu á nærfötutn þessum og livernig þau reynast til að halda ósyndum manni ó floti. AÐALKRÖFUR verkalýðssamtak- anna um aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnutækja og sam- fellda atvinnu handa öllu vinnufæná fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins , skemmfííerS ferðaskriísfdunnar FYRSTA skemmtiferð Ferða 1 rimfstofu ríkisins á þessu ári verður farin í dag. Ferðin hefst kl. 13.30 frá 'Ferðaskrifstofunni, og verður farinn hringurinn Þingvellir— Sogsfossar — Hveragerði — Seivogur — Krýsuvík. Jón Oddgeir Jónsson, full- trúi Slysavarnafélags ís'lands kynnti sér fatnað þennan í Eng landi, en hann er ný kominn úr löngia ferðalagi erlendis. Mikið flotmagn. Fatnaður þessi er gerður úr kapok, sérstkari tegund baðm- ullarefnis, að nokkru. Hefur efni þetta geysilega mikið flot magn, en það er sett í fatn- aðinn milli vatnsþéttra laga. Skjólflíkur en eltki óþjálar. ’ Nærföt þessi eru góðar skjól- flíkur, en ekki eins óþjál við almenna vinnu og hreyfingar og menn skyldu halda. Eru þau því einnig hentug til vetrar- ferðalaga, t. d. fyrir bifreiðar- stjóra, sem stunda fjallaferðir. Sundföt, sem halda ósyndu fólki á floti. Sama fyrirtæki í Englandi framleiðir einnig sundföt, skýl ur og boli, sem gerð eru úr efni þessu á sama hátt, og halda þau ósyndum manni á floti í vatninu. Hafa félög til hjálpar lömunarveiki sjúkling- um tekið fegins hendi við sund fötum þessum og láta lamaða menn klæðast þeim við æfing- ar í vatni. ísienzkir gfervasar. Þessir glervasar, sem sjást hér k , I myndinni, eru alíslenzkir, úr ísL Henta þeim, sem syn a hráefnum og framleiddir hér á landi. Þeir eru, frá glersteyp- 1 síkjum Og mógröfum. j Unni, sem brann á föstudaginn, en sú verksmiðja ætlaði o® Sundfötin þykja veita mikið öryggi fyrir fólíc, sem stundar su,nd í sjó, auk þess sem þau eru talin henta vel, þar sem það tíðkast erlendis, vegna vöntunar á góðum sundstöðum að fólk baði sig í miklum hit- um í síkjum og mógröfum, sem j oft geta verið hættuílegar I vegna gróðurs og slís. ætlar að framleiða flöskur, búsáhöld og aðrar glervörur, svo? sem eldfast gler o. fl. í stórum stíl úr íslenzkum hráefnura. Allar vélar, ofn. mótorar og birgðir af framleiðsluvörum og hráefnum, skemmdust eða eyðilögðust með öllu. í brunanurn, Mun ekkert vera nýtilegt af mótorum og birgðum og tjóniði mjög tilfinnanlegt. fogarar valda Sandgerðísbál- m sfórfjóni á veiðaríærum SJómenn segja erlenda togara ekki hlíf- ast við að veiða innan íandheigislínunnar Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær. SJÓMENN Á BÁTUNUM héðan kvarta mikið um ágang togaxa á miðunum þessa dagana. Hafa þcir orðið fvrir miklu ‘Veiðarfæratjóni af völdum þeirra. Mikill fjöldi togara er þarna .5 miðunum, og segja sjómenn erlendu togaranna frekari. anna, en varðskip kom á vett- vang í gær og tók þá þegar einn brezkan togara, eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær. Telja sjómenn brýna- nauðsyn, að strangt eftirlit sé haft með togurum á þessu svæði. Sýning í Englandi. Jón Oddgeir var viðstaddur sýningu í Manchester í Eng- landi á fatnaði þessum. Sá hann þar sjómann, algallaðan í stakk og stígvélum, fleygja sér út í sundlaug, og hélzt hann á floti án sunds, þurfti einungis að hreyfa ofurlítið hendumar til að halda andlitinu upp úr vatninu. Einnig fleygðu stúlk- ur sér í vatnið í su.ndfötum úr efni þessu, og héldu sundföt- in þeim vel á floti. Viðurkennt á Norður- löndum. Fyrirtækið, sem framleiðir nærföt þessi og sundföt, hefur haldið slíkar sýningar á öllum Norðurlöndunum nema íslandi fyrir sérfræðinga, og eru j Österbottningar kostir þeirra viðurkenndir þar. Kynnti sér nýjungar í slysavörnum. Jón Oddgeir dvaldist utan lands frá áramótum, og ferð- aðist hann til að kynna sér nýjungar íl slysavörnum á veg- um sameinuðu þjóðanna um England, Svíþjóð og Dan- mörku. Lengst var hann í Eng- landi, og telur hann umferðar- menningu bezt á veg komið þar. Eldvarnafræðslu telur hann hins vegar mesta í Sví- þjóð. 53 á 5 vikna verkstjóranámskeiðl er lauk í gær í Reykjavík | Mannvirkin við Sog skoðuð á föstuda|| FIMM VIKNA VERKSTJÓRANÁMSKEIÐI lauk í gær S Reykjavík. Sóttu námskeiðið alls 53 menn, þar af 15—20, e£ stunduðu námið daglega. í íyrradag, síðasta dag námskeiðs- ins, var farið með verkstjórnarmennina austur að Sogi, og hhs nýju mannvirki skoðuð. ------------—- • Samkvæmt ræðu, er forstöðig m Kvöidskemmíun íyrir finnska óperufiokkinn. AÐ LOKINNI síðustu sýn- ingunni á finnsku óperur.ni á mánudags- kvöldið efna Norræna félagið og Finnlandsvinafélagi'ð Suomi til kvöldskemmtunar fvrir finnska óperuflokkinn í þjóð- leikhússkjallaranum. Á skemmt uninni, sem hefst kl. 11, munu óperusöngkonurnar Anna Mu- tanen, Jorna Huttanen og Lau- re Lathine sygja og óperukór- in mun einnig syngja nokkur lög. Að lokum verður dansað. Félagar í Norræna félaginu og Finnlandsvinafélagini geta fengið aðgöngumiða í þjóðleik- húsinu á mánudag. Telja þeir erlendu togar- aiia ekki hlífast við að fiska í landhelgi, og hafi þeir misst lóðir sínar ekki siður innan við línuna en utan hennar. TAPAÐ 23 BJÓDUM Síðustu þrjá daga hafa flest- b bátar tapað einhverju af -teiðarfærum sínum vegna til- Ji fcsleysis togaranna, og sá, sem fy'rir mestu tjóni hefur orðið, missti 23 bjóð í gær. VARÐSKIPIN FÁSÉÐ Á MIÐUNUM Varðskipin segja sjómenn fá eéð á miðunum. Mun hafa ver- íð' kvartað yfir atferli togar- HALDA ÁFRAM, EF ÞEIR FÁ FRIÐ Bátar munu halda áfram róðxum næstu viku alla, ef tog ararnir taka ekki af þeim öll veiðárfæri, áður en vikunni er lokið. Afli hefur verið heldur tregur, ferigu bátar 8—14 skip- pund í dag. ÓL, VILHJ. Ríshæð brennor í Laugalandi við Þvoffalaugar RISHÆÐIN í liúsinu Laugalandi við Þvottalaugar brann fyrir hádegi í gær. Skemmdir urðu á neðri hæðinni af eldi, en slökkviliðinu tókst að koma í veg fyrir, ao eldurinn næði að breiðast út. Hús þetta er timburhús, hæð úr þaikinu. Var rofið gat á þakið og ris á kjalíaragrunni. Býr til að komast að eldinum. þar Bogi Eggertsson. Hítnn var Borið var út af neðri hæð, ef úti við, er eldurinn brauzt út, ekki tækist að verja hana, en en í húsinu enginn nema maður það tókst og einnig að verja sofandi á neðri hæð. útihús, er hjá íbúðarhúsinu Er Boga varð eitt sinn litið standa. Rishæðin brann alveg til hússins, sá hann að rishæðin að innan, þiljur allar í þakinu var orðin alelda. Gerði hann og allt, sem inni var, en loftið aðvart slökkviliði, og er það var notað fyrir geymslu, þótt kom, mátti heita, að logaði upp innréttað hafi verið fyrir íbúð. maður námskeiðsins, JóhaniS Hjörleifsson, flutti við lolfi námskeiðsins í gær, var lagt kapp á að veita tilsögn í hagj nýtum efnuxn jafnframí) fræðslu um þær kröfur, sem gerðai' eru til þeirra una. gengd og þekkingu á þeim, sera ,þeir eiga skipti ,Við. Kienn<2; var flatar- og rúmmálsfræðfj, útreikningur verka og færslai vinnubóka og ii fyrirlestruia og samtölum var ræ umtt urd ýmis vandamál verkstjóra,- bæði á vinnus1;að og í skiptua^ við menn. _) Námskeið í steinsteypu- j Þá var þaldið námskeið í ' steinsteypu og kennd ýtarlega meðferð á sprengiefni og sprengingum, undirstöðuat* riði í land- og hallamælingum, hjálp í viðlögum, slysavarnif, og eldvarnir. Auk forstöðia manna kenndu, verkfræðing-. arnir Snæbjörn Jónasson, Sigurður Jóhannsson og Ág- úst Böðvarsson mælingamað- ur, en fyrirlestra héldu: dr. Broddi Jóhannesson, Hákoia Guðmundsson hæstaréttarrit-, ari, Gestur Stefánsson verk- fræðingur, Páll S. Pálssoia framkváemdastjóri og Jói® Sigurðsson slökkviliðsstjóri. J verzlanir í sam- bandi smásöluverzlana, AÐALFUNDUR Sambandsi smásöluverzlana var haJdims 29. apríl s.l. Á árinu hafa 3 sérgreinafé* lög gerzt aðilar að SS: FéJag ísl. bókaverzlana, Skókaup- mannafélagið og Kaupmann.a-; félag Siglufjarðar,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.