Alþýðublaðið - 16.05.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1953, Blaðsíða 7
Laugarclgainn 16. : maí 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ræða Magnúsar Framhald af 5 síðu. hlið auðvaldsins um sköpun sérréttinda handa gæðingum sínum. Þetta er reynsla okkar verkamanna af kommúnistum, því að þrátt fyrir þeirra fagur- mæli er árangiur starfs þeirra ekki kjarabætur, heldur s-kerð- ing félagslegra róttinda á ýms- um stéttarbræðra okkar og sér- réttindi fyrir gæðmga þeirra, sem miðast við að tryggja þeim einum yfirráð. HlýðfilffB við'Moskvu Þetta er annar báttur st.arfs þeirra.. Hinn. þátturinn er að verja Sovét-Rúissland, hvort sem það fremur valdarán í sjálfstæðum smáríkjum í ná- grenni sínu, til dæmis Eystra- saltsríkjunum og Tékkóslóva- kíu, eða harðstiórarnir eystra eru önnium kafnir við að sak- felia lækna annan daginn, en veita þeim uppreisn æru^'hinn daginn. Kröfur verka- Á bak vi§ eyrað Hreyfill Framhald af 5 síðu. | Framhald af 8. síðu. iften raunber vitnl, geíur það f ^fhendingu á þeim, verða orkað tvímælis, hvorfc laða beri Þau kom™ i notkun snemma a ferðamenn eins mikið að land- nœs a arl‘ inu og gcrt hefur verið á und- STJÓRNARKJÖR. anförnum árum. J úr stjórn félagsins átti einn , , maður að ganga, Vilhjálmur Er alveg oskiljaníegt, að a- Þórðarson, en var endurkjör- Við verkamenn krefjumst réttlætis. Við höfnum sérrétt- indum auSvaldsins og valda- rárji hins kommúnistíska ein- ræðis. Við gerum kröfu til mann- sæmandi lífskjara og öruggra afkomumöguleika fyrir heimili okkar. Hvorki auðvaldið ué hin ís- lenzka deild hins alþjóðíega kommúniistaflokks munu veiita okkur þetta'. Við isjálfir getum skapað okkur þetta, og það gerum við með því að fylkja liði allir sem einn um Alþýðuflokkinn. Hann er myndaður um okkar hags- munamál og mun einn bera þau fram til sigurs. HlægiSeglr filbiirlir Framhald af 5 sxðu. um og Istraumum, lendir á grynningum, grefst og gleymist að lokum í umróti hafsins. Það voru S'annarlega g’æsilegar kraésingar, sem Framsóknarpilt arnir buðu forsprökkum Fram- sóknar upp á. En á sama tíma sem ungling arnír í Framsókn arflo'kknum stritast við að hella úr skálum reiði sinnar við kenn.ifeður sína — þá útlsellir norðlenzkur símstjórasonur sinni fátæklegu andagift yfir VOhjálm Þór og fjárplógsstarfsemi SÍ3 á æsku- lýðssíðu Heimdallar í Morgun- blaðinu, og Þjóðviljaofstækis- menn ganga berserksgang vegna stefnu Framsóknar í her varnamálunum. Það má segja, að víða berast böndui áð. G. byrgir aðilar skuli haíá látið undir höfuð leggjasí að l>æt» úr þessu ástandi, því að það er sannað mál, að ísland iiéííir mörg góð skilyrði til að verða inn. Stjórn félagsins er nú þann- ig skipuð: Ingjaldur ísaksson formaður, Gestur. Sigurjónsson ritari, Jón Einarsson gjaldkeri ferðamannaland í framtíðimii vilhjálmur Þórðarson varafor- og íslenzka þjóðin þá haft maður og Guðlaugur Guð- drjúgar gjaldeyristckjur af því,; mundsson meðstjórnandi. sé rétt haldið á nislunum og j Framkvæmdastjóri félagsims. cinskis íækifæris látið ófreistað er pétur J. Jóhannsson, og hef tii að búa svo að ferðaniönnum, j ur verið það s. 1. 4 ár. Félagið að viðunandi sé. Við liöfum þo. £ úu ára starfsafmæli n k. nærtækt dæmi, þar sem Norð- [ menn eru. Þeir hafa árlega tekj ur af ferðamönnum svo að tug- milljónum skiptir, encla hafa þeir komið auga á þessa tekju- öflunarleið og gera aiit, sem í þeirra valdi stendur, fil þess að ferðamenn geti fengið sein bezta og ódýrasta -þjónustu. Framhald af 8. síðu. i'þar aldrei kaldara tun nætur Margar radclir hafn látið til ,'en 26—27 stig á C., en á dag- sín heyra um þetta nauðsynja- j inn var þetta 35 stiga hiti. mál. Ein er sú, nð tvö af > stærstu fyiðrtækjum Iandsins,! VARÐ EITIR í AZOREYJUM SÍS og Eimskip, vevðí skylduðj Einn skipverja varð eftir á til þess að láta ákvéðinn htind- j Azoreyjum, er skipið var á suð raðshluta af tekjuafgangi hvers J ur^ Hann veiktist, svo að árs ganga til gistihúsbyggingo t• nann Sat okki haldið ferðinni á- landinu. Mér finnst þetía ágæt; --ranl- Var hann síðan fluttur hugmynd. Það væri aðein.s ör- flugleiðis til Portugal og svo lítill þakklætisvottur til is- lenzku þjóðarinnar fyrir þau „sérréttindi“, sem hún hefur veitit þessum félögum um alí- Iangan tíma. Þessai i hugmynd er hér með skotið til réfctra að- ila. hingað heim. ^ Nýkomnir vandaðir vlnnulampar hentugir fyrir teikni- stofur, lækna, skóla o. fl. ;ðja Lækjargötu 10. — Laugaveg 63. Símar 6441 og 81066. V S s s s s ^ DESINFECTOR Chemia Framhald af 8. síðu. mitt þeim aldri, sem þeim er hættast í umferðinni. Fyrir- huguð byg'gingarlóð verksmiðj unnar hefur fram til þessa ver- ið eina afdrep þeirra og griða- staður til leika anxaar en gat- an, enda er það sannast mála, að staðurinn er' ágætlega til þess fallinn. Mætti með litlum tilkostnaði' gera þar góðan barnaleikvöll, og voru hinir bjartsýnustu hér jafnvel farn- ir að vona, að bærinn sæi sóma sinn í að ráðast í þá fram- kvæmd. En nú er allt slíkí að engu gert, ef svo í'er fram sem nú horfir". BæjaiTáð samþykkti á fundi SKIÞAHTG6RO RIKISINS Hekla vestur um land í hringferð hinn 19. þ. m. Aukahafnir: Hólmavík Skagaströnd Flatey á Skjálfanda. ^ : þarna. «ís vellyktandl sÓtthreinsS j andi vökvi, nauðsynleg- S I ur á hverju heimili til V \ sótthreinsunar á mun-S j um, rúmfötum, húsgögo í1 | um, símaáhöldum, and- j rúmsíoftf o. fl. Hefur J1 i S s s s S ; kröfu hinna 200 íbúa um, að S i kolsýrustöðin verði ekki byggð sínum í gær að láta athuga A FELAGSFUNDI í Félagi unnið sér miklar vin- ?llslenzkra fæx-aieikara ný- sæidir hjá öllum, sem i1^.,™, akvt^ð .f^ . . . S skyldi setj.a unp skrifstofu, sem ha£g notao hann. : S an.nast skyldi raðningar felags- manna til lrinna ýmsu félaga og einstaklinga, sem hafa þörf fyrir clansmúsík. Starfsemi fé- lagsins er orðin það mikil, að ' ekki var lengur hægt að komast hjá því að setja slíka skrifstofu á fót, en hún mun verða til mik ils hagræðis bæði fyrir félags- menn og þá, er þarfnast tónlist- ar í einhveriú mynd. ! 'Skrlfstofa þessx verður til m helgiaa. A laugai’dag verður ferð með Páli Arasyni á Eyjafjalla- jökul. Gist verður á SeljaVöll um. Komið heim á sunnudags kvöld. Farseðlar seldir í Ferða skrifstofu Ríkisins. Á sunnudag kl. 13,30 verður farin hringferð frá Ferðaskrif stofu Ríkisins um Þingvelíi — Sogsfossa — Hveragerði —• Selvog •— Krýsuvík. Helztu húsa að Laufásvegi 2 og er hún opin fyrir félagsmenn alla virka daga milli kl 11—12 og 3—5, en síminn er 82570. For- stöðumaður skrifstofunnar er Poul Bernbui'g, en hann er einn ig fjármálaritari félagsins, Aðr ir í stjórninnl eru Þorvarður SÍaðÍr1°£,maTlnVÍrkÍ Verða sko® 1 Steingrímsson formaður, Lárus Jónsson rftari og Einar Vigfús- son gj aldkeri. uð á leiðinni. Ferðaskrifstofa ríkisins, TILKY lil bifreiSaei Áður auglýst bifreiðaskoðun í Kópavogshreppi, fer fram fimmtudag og föstudag 21. og 22. þ. m. við smurn- ingsstöðina Sunnu á Digraneshálsi en EKKI hjá Barna-, skólanum, svo semáður var auglýst. Skoðu.nin fer fram kl. 10—12 og 13—17,30 báða dagana. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu. 15. maí 1953. Guðm. í. Guðmundsson. m heldur FUND, sunnud. 17. maí kl. 2 e. h. í Baðstofu iðn aðarmanna. Fundarefni: Rætt um nefndarálit u,m ráðstafanir gegn niðurboð- un og skiptingu félagsins. Kosning fulltrúa á iðnþing og önnur mál. Stjónin. íi ÍIIÍIIIIÍÍOIIl Stýrimannafélaas íslands verður haldinn í Tjarnarkaffi klultkan 14, sunnu- daginn 17. maí. Stjórnin. Starf aðalbókara við Iðnaðarbanka íslands h.f. er laust til umsóknar. Umsókn-ir óskast sendar formanni bankaráðsins Páli S. Pálssyni Skólavörðu.stíg 3, eigi síðar en 1. júní n.k. Bankaráð Iðnaðarbanka Islands h.f. inMiiimiiiiiniiiMiiaiiM unnar gefa Krabha- melnsfélaginu 5000 kr. , skiilning sinn á þýoingu krabba meinsvarna, vill það sérstak- lega- beina þeirx'i áskorun til hliðstæðra félaga, að sýna í verki saims konar skilning. Á NÝAFSTÖÐNUM félags- fundi var samþykkt að færa Krabbameinsfélagi Reykjavík- ur krónur 5000 að gjöf. Telur félagið það brýna nauðsyn, að aílir landsmenn ljái lið sitt bar áttunnl við krabbameinið. Sú bai’átta er ekki eingöngu mál lækna og heilbrigðisyfir\ralda, heldur fyrst og fremst allrar þjóðarinnar. Um leið og Félag starfsmanna landssmiðjunnar færir þessa gjöf sem vott um Hannnes á horninu. Framhald af 3. síðu. JÓNAS JÓNSSON skóla- stjóri hefur og um þetta ritað af sínum alfcunna skiiLningi á gildi ræktarsemi \ ið mimiingu menni ngarfrömuða. !Ég vil benda á að samt eru fleiri eu skáldin, sem þarf að minnast og þakka gott starf. Bezt að eitt- hvað af vélvildfe.ni sé þeina veitt í lifanda lífi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.