Alþýðublaðið - 17.05.1953, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1953, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 17. maí 1953 Útgefandl. AiþýðufloKkurinn. Ritstjóri og ábyrgSarmaOur; Harm'bal Valdiinarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Frétta*tjóri: Sígvaldi Hjáimarsson. Blaðamenn: JLoftur GuS- mundsson og Páll Beck. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Af- gr*i8s]uslmi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu, 8. Á.skiiftarverð kr. 15,00 á mán. í lausasolu kr. 1,00 Undir yfirskini guðhræðslunnar. „FRH)ARRAÐSTEFNA“ var haldin hér í Reyítjavík fyrir skömmu. Reynt var að Iáta líta svo út, að samkoma Jiessi væri ekki á vegum kommúnista- floklcsins. í því skyni voru feng in nöfn ýmsra ágætra manna og kvenna, sem ebki eru kom- múnistar, til þess að undirrita ávarp til þjóðarinnar um að sameinast um baráttu gegn her í Iandi. Raunar var ávarpið samið af Gunnari M. Magnúss frambjóðanda kommúnista í Vitstur-ísafjarðarsýslu, og all- ur undirbúningur að ráðstefn- unni og allt skipulag hennar var ákveðið í innsrta hring kom múnistaflokksins og á skrif- stofn hans. Nokkuð mörg félög og félaga sambönd voru beðin að senda fulltrúa á ráðstefnuna, þar á meðal voru allar ílokksdeildir Sósíalistaflokbsins. Brátt varð I jóst, að sárafá fé- lög utan Reykjavíkur mundu senda fulltrúa' á samkomuna. Þá var flokksapparat Sósíalista flokksins sett í gang eins vel dulbúið og unnt var, og lagt fast að félögunum að gefa fó'ki í Reykjavík umboð til að mæta. Var bent á ýmsa lítið þekkta kommúnista til þess trúnaðar- hlutverks. Þannig vom fulltrúar á hinni svokölluðu þjóðarráðstefnu orðnir nokkrir tugir rnanna. En samt var sýnt, að tómahljóð mundi verða f sal Mjólkur- stððvarinnar, sem tekur 2—3 hundrnð manns. Þá var búið til Iftið silfurmerki og bennt við Einar Þveræing. — ,.Gegn her í Iandi“ mun hafa verið letrað á bað. Þetta merbi var haft til sölu 1. maí, og var því haldið fast að fólkl í kröfugöngunni og á útifundinum á Lækjar- torfrí. Síðar var auglýst, að alít það fólk, sem keypt hcfði merjd þetta. gæti fengið aðgang að „þióðarráðstefnunni gegn her f landi“. En ekki þótíi þetta enn nægjie<rt til að tryggja fu'lt hús í Mjólkurstöðinni. Nú var merlríð, sem orðið var að- gan°vauðkenm á ráðstefnuna,- henrrt á úrvalsl.lð kommúnista hundruðTim saman ag því liði gefín flokksfvrirskimin um að mæta. Þewar svo Halldór Kilj- an og Jóhanr/s úr Kötlum höfðti verið útvegaðir til ræðu- fjntninfrs og unnlestra, bótíi h»ta ver'ð svo Jim hnúta búið, að öru"gt væri, r.3 húsið yrði fi'i't o*r aðstaða ÖM íyrir hendi til nð k.oma ýmislegum fiokks- áróð-i á framfæri við góðar nn'iJii'ehtir. Þ«nni>r var sjónleikurinn undi—tv»inn. Ekki af Gunnari M. IWan-núss, heMiír af aðal- sJrinnlagsmönmim kcmmúnista. írnð or nú orðið nokkuð um líítíð cíðnn sií Tfna var í gildi h’á kommúnistiim um allan hetm,. að vera sem beztir og b*íðactir -iúð fólk í öðrum flokk um o«r bióða bví samstarf og flokknnnm samfvlkíngu um hin og þessi málefni og jafnvel um stjómmálabaráttuna sjálfa á breiðum grxmdvelli. Þá höfðu kommúnistar ýms félög, eins og Alþjóðasamhjálp verkalýðsins og fleíri, til þess að Iokka fólk inn í xindir yfir- skini góðs máíefnis, en í rann- inni fyrst og fremst til þfess að komast í áróðurssamband við það, ef verða mætti, að inn- ganga í flokkinn gæti orðið næsta skrefið. Síðan þetta var, hefur verið snúið við blaðinu, og HATURS PÓLITÍKIN verið ráðandi Hna kommúnista um heim allan. AUa andstæðinga skyldi rægja og tontryggja, níða og svívirða alveg án tillits til málefna, en einvörðungu eftir því, hversu hættulegir þeir væru sem kom múnistaandstæðingar. Hefur hinn ofsalegi „haturs- ■áróður“ gengið fram af mörg- um góðum mönnum, sem í hug sjónahita höfðu gengið komm- únisamanum á hönd, en fengu svo megna skömm n persónu- níðinu og mannskemmdunum, að þeir yfirgáfu flokkinn aftur. Nú er súnið við blaðinu enn- þá einu sinni. Hatursáróðuriim hefur ekki þótt gefast vel. Hann hafði víða valdið mikhi fráhvarfi. Þann 14. marz birti Þióðvilj- inn hina nýju línu. „ÞJÓÐAR- EINING“ var kjörorðið. Um 20. marz hélt kommúnístaflokk urinn norski flokksþing sitt. „ÞJÓÐAREINING“ var líka kjörorðið. Túlbunin var að efni og orðfæri mjög á sömu luud og í Þióðviljanum víku fyrr. Og bannig er það nú um allar jarðir. f stað bess að at.yrða og níða andsfæðingana á nú að fá þá til samstöðu og samstarfs um ýmislegt. sem gott er og faffurt. og boða svo til þjóðar- ráðstefnu um málið, eins og t. d. gegn her í landi. En hverniff hefði nú farið, cf einhver hefði flufct tillögu á ráðstefnunni gegn her í Rúss- landi, Póllandi, Tékkó-SIóva- kíu, Austur-Þýzkalandi eða Kína. Eða tillögu gegn rúss- nesku setuliði í Austurríki. Eða fyrir afvonnun Sovét-Rúss- Iands off allra „albýðulýðveld- anna“. M. ö. o. tillösrur móti víg búnaði off múffmorðum styrj- ahla off nefnt *. d. Rússland eða Kína í bví sambandi. Þá er al- veff víst, að ófriðlegra hefði horft á þióðarráðstefnunni miklu gegn her í landi. Kynþáfffaofsóknir í guðs nafni ^ Nýkomnir vandaðir s vinnulampar hentugir fyrir teikni- stofur, lækna, o. fl. S S 'v JA Lækjargötu 10. — Laugaveg 63 Símar 6441 og 81066. i V S i Í j skóla; S i • • i i i SPÁNNÝR lúxusbíll sveigir upp að þinghúsinu í Höfðaborg, og á hæla hans rennur annar litíju síðri. Kraftalegur og rauð birkinn lögreglutnaður stekkur út úr fylgdarvagninum, opnar dyr drossíunnar og aðstoðar fölan og þykkleitan ístrubelg í tilraun hans til að komast út. Með stuðningi lífvarðar síns skjögrar beljakinn upp tröpp- urnar og drepur tittlinga móti brennandi sólargeislunum. — Negri, sem leið á framhjá, spýt ir fyrirlitlega á eftir þessu holduga ferlíki. . . . Þeir eru margi.r, sem ekki geta á sér setið með að spýta á eftir hinum 78 ára gamla for- sætisráðherra Suður-Afriku, Daniel Francois MaJan, sem er frumkvöðull að hinni vægðar- lausu baráttu gegn negrum landsins og hefur nú efnt til nýrra kosninga í þeim tilgangi að sölsa ’undir sig þau valda- tæki, sem hann enn vantar til þess að geta náð sínu langþráða takmarki — algerri undirokun negranna. Þessi barátta hófst fyrir rúmu ári, þegar Malan fékk framgengt ákvæðum um það, að 50 000 kynblendingar skyldu sviptir öllum horgara- legum réttindum, þar á meðal kosningarréttinum. En hæstiréttur lýsti því þá óðar yfir, að lögin brytu í bága við stjórnarskrána. í stað þess að beygja sig fyrir úrskurði hæstaréttar, ákvað Malan að breyta iögunum þannig, að þingið yrði æðsta yfirvald landsins og gæti sjálft ákve'ðið, hvaða lög væru stjórnarskrár- brot og hver ekki. Þetta frum- varp var auðvitað einnig dæmt ómerkt af hæstarétti. Þá greip Malan síðasta háimstráið og á- kvað, að kosningar skyídu fara fram nú í apríl í þeirri von, að atkvæðaaukning hans yrði nógu mikil til þess, að hann gæti framvegis komið lögum sínoxm í framkvæmd án þess að þurfa að taka tiilit til hæstarótt ar. Andstöðuflokkurinn, tiamein ingarflokkurinn, hefur barizt með hnúum og hnefum til þess að hindra ofstækispólitík Msi- ans og sM'rskotar til þjóðarvilj- ans. Afleiðingin hefur orðið sú, að til alvarlegra óeirða hefur komið víða um landið. Öfga- fyiistu öflin í báðum flokkum hafa hvað eftir annað stofnað til uppþota og- oftsinnis hefur gengið orðrómur um, að upp- reisn og borgarástyrjöld sé í að sigi. En átöMn í Suður-Afríku standa ekM eingöngu milli hvítra og svartra. Þar má eigin lega tala um þrfhymingsharm- leik þar sem þátttakendur eru Búar, Bretar og Bantunegrar. BTTARNIR ERU ENGIN LÖMB ... Búarnir, seim telja hálfa aðra millljón, eru beinir afkomendur hollenzkra, franskra og þýzkra innfiytjenda, sem námu land í Suður-Afríku frá 1650—1707. Þeir eru stoltir, siðavandir og uima1 frelsi frarnar öllu öðru. Yfirráðaréttur þeirra vfir land inu er eldri en jafnvel Bantu- nagranna. Það var alllöngu síð- ar, sem negrarnir tóku að flytj- arf búferlum suður á bóginn í stórhónum. Með biblíuna í hendinni þokuðust Búamir á- fram með nautgrini sína, tjaid- vagna og dráttardýr í áttina tíi fyrirheitna landsins. Búarnir líta á Suður-Afríku sem sitt föðurland, og andúð þeirra á útlendingum hlaut að sigla í . kjölfar hinnar ensku heimsvaldastefnu, sem hnekkti sjálfstæði þeirra í hlnu blóðuga Búastríði (1899—1902); og í dag ber þá hæst í þjóðernis- sinnaflokki Malans, sem vilja rjúfa samhand Suður-Afríku við brezka heimsveldið. Bretar í Suðui'-Afríku, sem mumz nú vera um það bil millj- ón, starfa einkum í borgunum, t. d. sem kaupsýslumenn, bankamenn eða bílstjórar. Það má ef til vili komast svo að orði, að þeir liafi flutt eins konar . vasaútgáfu af Englandi með sér. til Suður-Afríkú. Hjá þeim finnst ekkert, sem orðið gæ.ti mótvægi vi3 hina brenn- andi ættjarðarást Búanna. Svo fremi sem Bretar í Suður-Af- ríku græða fé, eru þeir fullkom Daniel Malan lega ánægðir með að sötra sitt te í friðsæld og kyrrð og iáta Búana um allt stjórnmálavafst ur. MARGIR KYNÞÆTTIR — MÖRG VANDAMÁL Fjöldi þeirra Suður-Afríku- manna, sem ekki eru af ev- rópskum stofni, er um 10 millj- óniir. I þeim hópi er.n Bantu- negtrar langfjölmennastir (8- 500 000), en um þritíjungur þeirra lifir frumstæðu lífi í strá kofuirn sérlendanna (bað er eins konar friðlýstum svæðum). Auk þeixra eru svo um 300- 000 Indverjar, sem starfa mest sem smásiaiar og plaiitekru- verkamenn, og 1 100 000 kyn- biendingar kaffibrúnir afkom- etndur Búa á landnámsöld. Ban tunegrar og Indverjar hafa eng in borgaraleg réttindi, og á mörgum opinberum roanntals- skýrslum eru þeir ekki eimi sinni taldir með. Kynblending- arnir — þ. e. þeir, sem búa í höfuðboriginni og nágrenni hennar, geta valið miili hinna hvítu frambióðenda; það voru þeissi réttindi, sem Malan reyndi að svipta þá, en afsMpti hæstaréttar h.afa hingað til komið í veg fyrir hað óheilla- spor. Hinir tveir hvítu kynþættir — Bretar og Búar -- bera e/ga ást tii hvors annars, en þrátt fyrir alllia innbvrðis baráttu þrvstir ein kennd þeún saman í órofa heild. og sú kennd er sterk — ótti hins hvita mann? við hinn sva.rta meðbróður sinn. Andsnænis fjórum sinn- um fleiri lituðum mönnum fininst Búum og Enalandingu.ro að heir séu eirr- og nrmjór bni arsiporðuir fyrir „evrópiska mennin,gjji“, sem standi stöðu'' hæitta af sívaxandi straum bunga hmna lituðu kvnhátt? Eins og.grevptar í huga Búann? sitja minningar um hin blóð- ugu „kaffastríð", sem forfeðuí þeirra urðu að heyj a gegn her- skáum kynkvíslum zulunegra, er ruddust fr.am til suðurs. Og í iðandi ma.nrtgrúa svertJngja- skuggahverfanna sér hinn hvíti maður sí og æ ógnandi skugga á hælum sér— skugga af zulu- höfðingjanum Tsj ;ika, sem lét slátra 7000 konum til heiðurs móður sinni, og af Dingaan, sem kallaður var „gammur- inn“, en hann lét hina herskáu hermenn sína brytja niður 600 Búa í orustu árið 1338 Þegar omstan var háð á víg- vellinu milli riffla og spjóta, sigraði hinn hvíti maður auð- veldlega, en í hinu kalda land- vinningastríði kvnþáttanna rnissir hann fótfestuna og verð ui- smám saman að iáta undan síga. Þrjiái- milljónir Bantu- negra (eða % hlutar i ðnverka- marrna landsins) hafa fyJlt borg ir þær og braggahverfi, sem skotið hefur upp með undra- verðúm hraða til þess að grafa upp gull hins hvíta manns, þvo upp diska hans og tæma rusla- fötu hans; aðrar þrjár miiljónir þreskja kornið, gæta stórgrip- anna og flytja vínberin í vín- fergj.una. Án vinnu hins svarta manns mundi menning hinna hvítu vealast upp og deyja út, og þess’i staðreynd er, þeim meiri þy-rnir í augum en nokk- ' urn tkna „gammurinn“ Din- gaan. GUÐS ÚTVALDA ÞJÖÐ ... Daniel Malan hefur helgað líf sitt eiinnij hugsjón: að vernda „hina útvöidu“, Búana, gegn saurgun af hálfu hinna hörunds dökku. Sannfæriing hans og trú er brennandi eins og títt er um öfgamenn. Blökkumennirnir kalla hann velevuta, „eldhug- ann“ — og sá eldur er trúarlegs eðlis. Sem fyrrverandi prestur við hollenzku siðbótarkirkjuna hefur h‘ann miög ákveðnar hug myndir um böllun sína, hug- myndir, sem við fyrstu sýn geta virzt ginnandi, en eru í rauninni sóttar gegnrýnislaust í kennángar Kaivins um útskúf- un. í augum Malans hetfur guð ákveðið um tíma og eilífð, að Búiarriir séu hans útvalda þjóð og að allar aðrar þjóðir séu af lægri sitigum. Malan var alinn á guðsótta í pela stað. Hann er af frönskum húgenottaættum og fæddi.st á búgarði í vestunhluía Kaplands ins, og iífsborðorð foreldranna byggðist á reglunni ,,þú mátt ekM“. Á hveriu kvöldi var ,.Dariie“ sóttur til þess að heyra Malan gamla lesa húslestttr fyrir átt svarta þjónustufólk. ÓLÍKIR MENN Meðai skólafélaga Malans var kloflangur Búadirengur, Jan Christian Smuts að nafni. Þessi ungi maður var ætíð jafn fnam'úrskarandi, hvort sem hann sat við próiborð eða stóð á íþróttavellinum, og að loknu hurtfararprófi fór hann ti'l Stelienhosch háskóla til að Teggja stumd á bókmenntir og heimspeki. Fiórum árum síðar fylgdi Danie honum efti!r með ærinni fyrjrhöfn. Smuts tók honium oonum örmimi og gerði hann að meðlim í umræðú- ’riúbb sín/uim í háskólanum, en iánar t.en.gdust beir aldrei — veir voru svo ólíkir sem dagur og nótt. Meðan Smuts náði glæsileg- ’m áranffri á frama.fcraiutinni >g var orðínin heimsfrægur Búa Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.