Alþýðublaðið - 17.05.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 17.05.1953, Page 8
VEBÐLÆKEUNAESTEFNA' alþýðu- ssántakanna er •öilum launamönnum ti! beinna hagslíóta, jafnt verzlunar- fóiki, og opinberum siarfsmönnum sem verkafólkinu sjálíu. Þetta er far- sæl leið út úr ógöngum dýrtíðarinnar. AÐALKRÖFUR verkalýðssamtak- anna nm aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnutækja og sam- fellda atvinnu handa öllu vinnufæna fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins , I nesi í fvrrad, Kajakoum hvolfdi, og maðurino var látinn, þegár hann náðist, .pregii til AIjjýðublaðs'ms AKRANESI í gser. PAD SLYS VILDI TIL i höfninni hér á Akranes.i í gær, 0 sjömáðúr drukknaði' inn á milli hyrggja. Þa-5 var norskur maSur. Tiiormod Larsen að nafni,.og átti heima á Siglufir'ði. Slysið atvikaðist með þeim FKÆÐSLUSAMBAND ^ danskra yerkamanna ) danska S s mcnnum héðan feoðíð fil Oanmerkur, hafa boðið tveimur uiiguni s íslenzkum verkamönnum íii s ^ máíiaðardvalar i Darmiörku S sumar. Munu þeir takaS ^ þátt í námskeiðiim í verka-S S lýðsmálum og öðrum félags- , S rnálum. Uppilialdl þessara' ? Stveggja íslenzku verkamaima- S í Datunörku verður ókeypis ^ ) e« nauðsynlegt er, aS j>eir • séu sæmiíega.færlr í danskri tun'gu. Alþýðusambarui Íslandsý ^ hefur auglýst eft'ir umsókn-S jam þeirra verkamanna, sem S ij feafa liug á að notfæra sér S hætti, að máðurinn, sem hefur vjerið hér á vertíð á vélbátn- um Svani, fór út í kajak. Réri hann um höfnina, en kajaknum hvidlfcLi. Honum. skaut einu sinni upp, og brugðu menn af togaranum Akurey, sem liggur í höfninni, 'við til hjálpar. en það var um seinan. Maðurinn var drukknaður. Thormod. Larsen var ungur maður, kvæntur íc;ienzkri konu og lætur eftir sig 3 börn. H. Sv. Heiri sumar m 20 ára skelð TEIKNINGAR að ■ nýju,m barnaskólahúsinu eru komnar og fer að líða að því, að byrj að verði á byggingunni. Kap S Jsetta ágæta boð dönskaN , ella er byggð inni í skólann. V verkalýðshreyfingarinnar, , Hnífsdæiingar eru mjög ánægð S Ber að senda umsóknir til 'í | ir með teikningar. Þær hefur S skrifstofu alþýðasambands) gert Gunniaugur Pálsson arki- Harstiðiiaðstoðinni að Ijúka eflir fimm ára slarfsfímabil MARSHALLAÐSTOÐINNÍ er um þessar mundir að Ijúka eftir fimm ára starfstíniabil. Árangur hennar fyrir íslend- inga er sér í la^i sá, að bún hefur geirt þeim kleift að ráð- ast í þrjú stórfyrirtækí, virkj- anir Sogs og Laxár og áburð- arverksmiðjuna, en þau kosla samtals 373 milljónn: króna. Marshallaðstoðin til íslands hefur alls numið 38 650 000 do’lurum eða 630 miiljdnum króna. Af þessu fé eru 29 850 000 dollarar gjöf, 5 300 000 dollarar lán og 3 500 000 doll- arar skilyrðisbundið framlag. Hér enu þó ekki taldar með fjárvei'tingar til tæknilegrar aðstoðar, en gert er ráð fyrir, að þær haldi áféam. enda þótt önnur efnahágsaðstoð hætti. í þessum mánuði var veitt síðasta framlag Marshallaðstoð arinnar til íslands, en það \'oru 4 250 000 ddlarar í gegnum greiðslubandalag .övrópu, en það gerir kleift að taka úr mót virðissjóði það fé, sem stór framikvæmdirnar skorti til greiðslu á innanlandsköstnaði. Með þessu síðasta tillagi er tryggt, að hægt verður að Ijúka við aflstöðvamar við Sog og Laxá og byggingu áburðarverk- smiðjunnar. Án þess síðasta framlags hefðu þessar frarh- kvæmdir að líkindum stöðvast. Sýnfiig Jéns Engllberfs, Máiverkasýmng jó^ e^i- berts, sem nu stendur yfir ni Listamannaskálanum, vekuir mikla athygli. Alls hafa yfir 1300) manns skoðað hana og 22 myndir selst. Myndin er af einu þeirr® málverka, sem getur aö iíta á sýnlngunnl; j S ins í Alþýðuhúsinu, og er ? S umsóksiarfresfur lil 1. JÚIL^ ; Skrifstofa alþýðusambands-: j ins gefur allar nánari upp-• ) Ivsínsrnir í sambandi við boð,- s s langar a smaam RAFOPvKUMÁLASTJÓRI tófur gefið út í kveri leiðbeín úigar um vatnsrennsli í smá- fim og iækjum, ætlaðar bænd- uœ og öðrum landeigendum, ,bvo áð þeir geti á kostnaðarlít- inn hátt gengið úr skugga um rafvirkjunarskilyrði. Sigurjón ÍSist vatnamælingamaður hefur mmið kverið, og gefur það giöggar leiðbeiningar um að íerðir við slíkar vatnamæling- nr. tekt. Hér á að byggja í sumar 3 í- búðarhús, og hafa bygginga- framkvæmdir ekki verið svo miklar hér í 20 ár. — Helgi. Lokið samningagerð milii FÍ8 og öawsons FIMMTA MAÍ fóru til Eng- lands fulltrúar Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda, þetr JKjartan Thors, Jón Axel Pét- ’ ursson og Loftur Bjamason, til samningsgerðar við brezka auðmanninn George Dawson. Viðræðum lauk á laúgardag, 9. maí, og sámningar vom und irritaðir á sunnudagskvöld 10. maí. Vegna þessa samnings geta íslenzkir togarar hafið siglingar með afla á brezkan markað, þegar fisks er messt þörf þar. Báðir aðilar eru á- næðir með samningsgerðina. Fundur hjá FUJ í Hafnarfírði FELAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA í Hafnarfirði heldur félagsfund í Alþýðu- húsinu við Strandgötu á þriðjudagskvöldið kl. 8,30. •Umræðúefni verður: Kosn- ingamar og félagsmál. La Iraviata frumsýnd í þjóðleik- húsinu á föstudagskvöldið j EINS OG ÁÐUR er kunnugt af blaðaskrifum, verður „L@. Traviata“ flutt í þjóðleikhúsinu í vor, og verður frumsýhingiia föstudáginn þann 22. maí. Ein af þekktustu söngkonúm SvíaB Hjördis Schymberg, sem er íslenzkum leikhúsgestum kunn„ frá því er hún söng með sænska óperuflokknum í „BrúðkáupS Figaros“, er hingað komin, til þess að syngja aðalkvenhlutverls ið, Violettoa. !! Þá er Einar ■ Kristjánsson einnig kominn og syngur hann aðalkarlmannjshlutverkið, en auk þess syngja þau Guðmund ur Jónsson, Svanhvít Egilsdótt ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Sigurbj örnsso n og Ævar Kvaran. Lárus Ingólísson gerir leiktjöld, Simon Edwardsen annast leikstjórn og dr. Urban- cic stjórnar Mjómsveitinni, en þjóðleikhúskórin aðstoðar, Hjördís Schymberg hefur sung'ið í fjöldamörgum óperum Hafnarfirði lekin nolkun effir mánaðamóf BYGGINGU SUNDHALLARINNAR í Hafnarfirði er að verða lokið og er vonast til, að hún verði tekin í notkun upp úr næstu mánaðamótum. Rafmagnsnæturhitun er við sund- Röllina, búningsklefar, gufubað og steypiböð. iSundlaugin tók tii starfa í Hafnarfirði 1943. Hefur hú.n 0-5.301 starfað á sumrin. en að- eíifl® böðin verið síarírækt að vetrarlagi. Fór snemma að bera á áhuga á því að byggja yfir fcána, og fyrir 4—5 árum var sótt um fjárfestingarleyfi til að gezia það. Þrátt fyrir ítrekaðar umsóknir fékkst leyfið þó ekki fyrr en haustið 1951, og var þá strax hafizt handa. Byggingarféiagið Þór tók að sér að gera húsið fokhelt í á- kvæðisvinnu, en múrverk tók Sigurjón Jónsson múrarameist ari að sér. Hefur verið unnið stanzlaust við bygginguna. Gerðardómur um kjör yfirmanna á kaupskipafiofanum fallinn FALLINN ER GERÐADÓMUR um kjör loftskeytamanna, vélstjóra og stýrimanna á kaupskipafloktanum, Samningaum- leitanir höfðu staðið yfir, en farmannasambandið skaut deil- unni til gerSardóms, sem þrír menn frá hvorum aðila, far- mönnum og skipafélögunum, skipuðu ásamt einum frá hæsta rétti. Helztu kjarabætur, sem náð-* ust, voru, að loftskejrtamenn hækka í launum á 8 árum í stað 11, allir fá fæöispeninga fyrir 21 dag í sumarfríi, stýri- nienn á Esju og Heldu fá V.z% í viðbót fyrir' sölu farmiða, vél- stjórar, sem ganga á tvískiptar vaktir. fá 150 kr. r.ukalega á mánuði auk verðlagsuppbótar, ef skipin éru lengur en tvo mán uði í förum erlendis, er 10% ofanálag á kaupið hjá öllum, og allir fá verðlagsiuppbót sam- kvæmt samkomulaginu frá des. í vetur. Gerðardóminn skipuðu- Há- kon Guðmundsson, Einar Bald vin Guðmunds'son, Ingólfur Jónsson, Sveinbjörn Jónsson, Egill Sigurgeirsson, Guðmund- ur Ásanundsson og Grímur Þor kelssont. í Svíþjóð, auk þess sem húnj hefur sungið sem geslur í Finti landi, Danmörku, við Metropol® tan í New York cg Coventj Garden í London, Þar söng húra hlutverk Violettu við svo mik- inn orðstír, að { stað þess a® syngja þar fimm sinnum, eins og upphafiega hafðí verði á- kveðið, söng hún þax veirar- langt. i árangurslðus leil að piilinum, sem hrapaði i Frá fréttaritara Alþýðublaðsins VESTM.EYJDM í gær. LEITIN að piltinum, semi hrapaði hér í gærkvóldi, hefur, engan árar.gur borið, Hann. hef ur hrapað niður aí fimmtugu,' bergi. Var leitað bæði í nótfe og dag, og er þýðingariaust.tal- ið, að halda leitinni á fram að sinni. PÁLL. Flugvöllur Meistaravíkur ófœr til lendingaK vegna leysingar Talið, að hann yrði frosinn til maiioka FLUGVÖLLURINN í Meist aravík er nú svo blautur, að ógerlegt er að lenda flugvél- um á honum eins og stendur. Gert hafði verið ráð fyrir, að frost héldist í vellinum ut þennan mánnð, en nú hefur þiðnað svo, að völlurinn ér orðinn að forarsvaði. MunU hlýindi vera óvenjulega mik- il þar á þessum tíma. Hér í Reykjavík bíður mik ill flutningur,' sem Flugfélag íslands á að flytja til Meist- aravíkur og einnig 8 danskir menn, sem eru að fara norð-» ur-.til Meistaravílair til vinnuo Var í fýrstu ætlunin að farai norður á miðvikudag, en af því gat ekki orðið og síðaits hefur verið ófært. Verður flog ið norður, þegar fært verður« Ráðgerðar eru einnig tvæd ferðir til Bluie West flugvall- arins á Vestur-Grænlandi. Fer Gullfaxi á miðvikudaginnt aukaferð til Kaupmannahaf'ini ar og síðan á fhnmtudag til Grænlands. Önnur slík ferS er ráðgerð viku seinna. j J

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.