Alþýðublaðið - 23.05.1953, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.05.1953, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardaginn 23. maí 1953 Skipstjórinn Framhald af 1. síðu. : tökin. Segir Loftur norsku sjó- -mennina fljóta að læra og hina j áhugasömustu sjómenn. ÞORSKUR, ÝSA OG KARFI jTIL FRYSTINGAR ; Þarna við Norður Noreg jveiðist þors'kur, ýsa og karfi, og !er útgerðarfyrirtækið að koma |upp hraðfrystihúsi fyrir aflann. 'Annars er mikið af fiski hert í :Norður-Noregi, segir Loftur, og Jer fisktrönunum komið fyrir ifast við lendinguna. Mest eru ifiskveiðar stundaðar þarna af jbátum. ÞÝZKIR OG RÚSSNESKIK TOGARAR Mikið er þarna af þýzkum og irússneskum togurum, en nú hyggjast Norðmenn ekki láta útlendinga eina um að hirða ;þann afla, sem togarar geta fengið á þessum slóðum. Einr,- ig eru Englendingar þar og ís- lenzkir togarar hafa stundum komið þangað. Astralía J í Háiúni í1. ' EGGERT GUÐMUNDSSON listmálari opnaði í gær mál- verkasýningu í vinnustofu sinni að Hátúni 11. Þarna sýn- ir hann 26 íslenzkar myndir og 20 myndir, sem hann gerði með an hann dvaldi í Ástralíu. Auk ,þess eru nokkrir munir, sem hann hefur gert, siifurmunir xneð íslenzkum fornmyndum, og er aðeins til einn hlutur af hverri gerð. Að sjálfsögðu er sýningin sérkennileg að því Ieyti, að hið ástralska efni lista ■mannsins er alveg nýtt hér og eru margar þær myndir mjög eftirtektarverðar. Að þessu sinni er því miður ekki rúm til að ræða það nánar. Þess skal þó getið, að þarna sér maður hina ýmsu kynþætti Ástralíubúa, svo og landslag, dansa, að ó- gleymdum skógareldunum. •— Andlitsmyndirnar á sýningunni eru allar framúrskarandi vel gerðar og margar smámvndirn ar hugljúfar og seiðandi. Eggert málaði mikið meðan hann dvaldi í Ástralíu og seldi flest- ar myndir sínar. Stutt er síðan Iistamaðurinn kom heim og hefur honum því ekki ^sfizt tóm til að vinna úr rema nokkru af heim mvndum sem hann gerði frumdrög að e’.’lend ís. brUðkaup Gefin verða saman í hjóna- band í dag ungfrú Guðríður Geira Kristjánsdóttir, Hverfis götu 108, og Kristinn Guð- mundsson, sama stað. Heimili þeirra verður að Baugsveg 7. Séra Þorsteinn Björnsson vígir. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á hannyrðum og teikningum námsmeyja er í dag og á annan í hvítasunnu frá 2—10 báða dagana. Fríkirkjan: Hvítasunnudag- ur, messa kl. 2, séra Þorsteinn Björnsson. S s hentugir fyrir teikni-í stofur, lækna, skóla ( o. fl. ( vinnulampar i Nýkomnir vandaðir ■$ 1 * s s s 5 S ?ÐJA t: Lækjargötu 10. — \ Laugaveg 63. ) Símar 6441 og 81066. S FRANK YERBY Miiljónahöilif! ,: 6 'i.U góðar, flestar unnið hjá mér í mörg ár. Þú getur tekið þær til þín aftur, þegar árferðið batnar á nýjan leik. Það er hver sjálf- um sér næstur, og þér veitir ekki af að hafa þig alla við, ef þú vilt komast yfir krepp- una án þess að bíða fjárhags- legt stórtjón. Enda er það líka þeim fyrir beztu, þegar á allt er litið. Ekki verður þú hæfari til þess að koma þeim til hjálpar síðar meir, ef þú verð ur nú gjaldþrota fyrir "eintóma þrjózku. Það er nokkuö til í því. Hún var á báðum áttum. En . _ . Þú gerir eins og ég segi, sagði hann skipandi. Þá það, hvíslaði hún. Gott. Komdu þá hingað til mín og kysstu mig góða nótt, því nú verð ég að fara. Ég sofnaði ekki í alla nótt fyrir tilhugsuninni um hvernig ég gæti fengið þig fil þess að samþykkja þetta. Nú er ég aft ur á móti ónægður og þér er borgið. Þú veizt að ég hef aldrei. fengið að gera neitt fyr ir þig, og ég átti ekki von á því að þú vildir fara að mínum ráðum. En, Pride_ Við höfum frá upphafi verið sammála u,m að ég ætti að fá að standa á eigin fótum. Ég veit, ég veit. Annars finnst mér að þú gætir leyft mér að gefa þér án þess að þú byrftir að líta þannig á að ég væri að greiða þér. Á þann hátt fengi ég að auðsýna þér hversu heitt ég elska þig, hversu mjög ég þarfnast þín. En það er ekki til neins að vera að tala um þetta núna. Við höfum gert það áður og alarei komizt að neinni niður stöðu. Nei, það ökulum við ekki gera. Mér finnst lífið bara dá lítið léttbærara, ef ég fæ að hafa þetta svona. Ég vil ekki viðurkemna fyrir sjálfri mér að ég eigi ekki dálitla sjálfs virðingu, sem, ég þurfi að vernda eins og aðrar konur. Skilurðu það ekki, vinur minn? Hún lagði sig út af í rúmið eftir að Pride var farinn, djúpt hugsandi. Hvers vegna eignumst við ekkert barn? Sú skelfi'lega tilhugsun ásótti hana með stöðugt meiri þunga, að einn góðan veðurdag myndi niðurlæging hennar, sorg, smán og synd íkíæðast persónu nýrr ar lífveru,: Lítils barns, ávexti forsmáðrar ástar hennar á Pride Dawson. Á t’mabili dró úr ótta hennar, eftir því sem lénlgri tími leið án þess að 100. DAGUR: þau Esther og Pride eignuðust barn. En svo kom Caprice litla. . . . Hún minntist þess, sem eitt sinn hafði hrotið fram úr Lucy McCarthy, er þær áttu tal saman um Pride: „Tim varð alveg hissa, þegar Est- her eignaðist barnið. Hann sagðist hafa haldið að Pride myndi fýrr á árum löngu, hafa verið búinn að eiglnast barn, ef hann á annað borð gæti það . . . Gott og (vel, hugsaði hún og herti upp hugann. Ef anr: að hvort okkar ekki getur átt barn, þá er það ég. Og ég vona, að það sé svo Guð gefi að ég eignist ekki barn. Það var snemma í ágúst- mánuði, að Will Bleeker kom óvenju snemma dags á skrif- stofu Pride. Honum var sýni lega óró'tt í skapi. Pride sá það á honum. Hann stökk upp úr sæti sínui, hvessti á hann augun og mælti: Þú kemur þó ekki með slæmar fréttir? Hefur noklc- uð spurzt um fyrirætlanir mínar? Höfum við kannske gengið í einhverja gildru? Nei, herra, hvíslaði Will. Þú mátt vera óhræddur um það. Þú hagnast á viðskiptunum, sennilega verulega, þótt ég geti ekki á þessu stigi sagt hversu mikið það verður. Það er ekki það. Hver fjandinn er þá að? Það er út af vini mínum hon um Elliot Johns, herra, — og herra McCarthy. Þeir ætluðu að græða eins og þú á því að kaupa og kaupa_ Og svo óheppi lega vildi til, að þínir menn lentu á að kaupa upp vörur, sem Tim McCarthy er búinn að selja fyrirfram, í von u.m að geta eignazt þær á afhending- artíma. Það var einungis í krafti auðs þíns, að þú ert orð inn eigandi þeirra á þessari stundu en ekki Tim, og nú er hann dæmdur til þess að verða gjaldþrota, nema eitthvað ó- vænt gerist. Hver djöfullinn — þrum- aði Pride Dawson- Tim .... Hann vildi ég sízt allra manna gera gjaldþrota. Will. Þú ferð þegar í stað yfir til þeirra og biður Tim að koma strax. Ég vil gera honum góða kosti_ Þegar Will kom að stundu liðinni í fylgd með Tim Mc Carthy, stóð Pride u,pp og kvaddi hann virðulega. En virðuleikinn fór fljótlega út um þúfur, þegar hann sá þrá- kelknissvipinn á andliti þessa fornvinar síns. ggerf GuSmundsson opnar málverkasýningu JilliiiiU að heimili sími Hátúni 11. Opið daglega kl. 1—10, !l!IUli!l!!lllll!!!!ll!!!!l Bölvaður asni getur þú ver- ið, Tim McCarthy. Aldrei get ur þú fengið þig til að ráðfæra þig við mig um nokkurn skap- aoan hlut. ú. Hvers vegna skyldi ég gera það? spurði Tim, og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Ég hef greitt þér gömlu skuld ina. Fyrirtækið er mitt og ég rek það á eigin ábyrgð. Og þvílíkur rekstur. — Nú hefur þér sem sé tekizt að korna því í hundana. — Þú átt að selja General Minerals vörur fyrir hálfa aðra milljón doll- ara eftir rúmlega mánuð. og þú hefur ekki minnstu hug- mynd um, að þrjá fjórðu þeirra vara á enginn annar en Pride Dawson, — Hvernig hefurðu hugsað þér að standa við skuld bindingar þínar? Rauða andlitið á Tirn föln- aði, en rétt sem allra snöggv- ast. Hann náðí sér fljótlega á ný. Ef ég hefði haft minnstu hugmynd um, að þú varst bú- inn að selja þessar vörur. fyrir fram, þá myndi ég ekki hafa hlaupið í kapp við þig með að kaupa þær. Ég gat svo ósköp vel látið það vera, hélt Pride áfram. Nú er eftir að gera gott úr þessu öllu saman. Hamingjunni sé lof fyrir að ég frétti u,m þetta í tíma. Og nú skal ég segja þér, hvað gera skal. Ég geri ráð fyrir að hann Elliot þinn sé ekki óklókari heldur en hann >11 minn, og að þú eigir ekki að afhenda vörurnar fyrr en eftir fimmtánda sepember. Ekki rétt? Tim kinkaði kolli til sam- þykkis. Þú skalt skrifa þessum við- skiptavinum þínum, segja þeim að þú sért veikur, og svo skaltu selja honum Warren pantanirn ar. Hann kaupir allt, meðan hann hefur ennþá traust í bönk unum. Þar með hefurðu komið áhættunni yfir á hann og sjálf um þér úr allri hættu. Þú hef- ur að vísu be^jð herfilegan ó- sigur, en þú sleppur við að verða gjaldþrota. . . . En þetta er óheiðarlegt, mað ur minn. Pride ygldi sig. Þú hefur hvort sem er ekki hagað þér að fullu heiðarlega, eða finnst þér það? Þú hefu,r lofað að selja óþekktum mönn um, og það mönnum, sem hafa fulla ástæðu til: þess að bera traust til þín, vörur, sem þú ekki átt til og hefur enga vissu fyrir að eignast þegar að afhendingu kemur. Og þú sel- ur þeim þær á þvi verði, sem á þeim er. þegar pontu.nin er gerð, enda þótt þa:r á afhend- ingardegi verði fallnar niður úr öllu valdi, og kaupendurnir raunveruiega stórskaðist af. Tim gat ekki annað en við- urkennt með sjálfum sér, að Pride heí'ði rétt að mæla. En hann maldaði í móinn En hvað verður um þig, ef vör- urnar hækka í verði í stað þess að falla? Þá verður það þú, sem tapar aleigunni, minnti Tim hann á. . . . Nei, Pride. Þetta er mikið fjárhættuspil, og möguleilcarnir jafnir til vinn- Öra«VlðáerSIf. Fljót og góö afgreiöala, GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. Smurt brauS otí. snittur. NestisDakkaf. Ódýrast og bezt. Vln- j samlegast pantið m»8 ■ fyrirvars. ■ !■ '■ MATBARINN Lækjargötu 8.-. Sími 80348. Slysavarnafélags ðslands | kaupa flestir. Fást hjá t 3 slysavarnadeildum um ■ Iand allt. í Rvík í hann- | yrðaverzluninni, Banka-1 atræti 3, Verzl. Gunnþór-| unnacr Halldórsd. og skrif- atofu félagsins, Grófin 1. j Afgreidd í síma 4897. - HeitiÖ á slysavarnafélagiS, £ Þaö bregst ekki. ------------------------ rvj Nýla seo'dl- | feflastöðin h.f. : hefur afgreiðslu í Bæjar- ■ bílastöðimii i Aða.lstrætl 5 16. Opið 7.50—22. A: sunnudögum 10—18. — ; Sími 1395. s ; MlnnfntfaisDÍöIíI ; Barnaspitalasjóðs Hringglmr ; eru afgreidd í Hannyrða- ; verzl. Refill, Aðalstræti II; j (áður verzl. Aug. Svend-Í ! sen), f Verzluninni Victor, ; Laugavegi 33, Holts-Apó- ; teki, Langholtsvegi 84 ! Verzl. Álfabrekku við SuS- ! urlandsbraut, og Þoratem*. | búð, Snorrabraut 81. \HÚ8 og íbúðir í ai ýmsum stærðum j bænum, útverfum bæj- j arins og fyrir utan bæ- j inn til sölu. — Höfum j einnig til solu jarðir j vélbáta, bifreiðir &s verðbréf. i j Nýja fasteignaúalan. j Bankastræti 7. j Sími 1518 og kl. 7,30— j 8,30 e. h. 81546. ! Minnlnöarsolöíd j ivalarheimilis aldraðra sjó- j manna fást á eftirtö'dum ; stöðum í Reykjavík: Skrif- ; stofu sjómaimaóagsráðs, ■ Gróíin 1 (gengið inn frá j Tryggvagötu) sími 82075. ; skriístofu Sjomannalélag* j Reykjavíkur, Hverfisgötu I 8—10, Veiðarfæraverzlunn; íVerðandi, Mjólkurfélagshús- j inu, Guðmundur Andrésson j gullsmiður, Laugavegi 50, ; Verzluninni Laugateigur, j Laugateigi 24, tóbaksverzlun j inni Boston, Laugaveg 8, j og Nesbúðinni, Nesvegi 39. ; í Hafnarfirði hjá V. Long.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.