Alþýðublaðið - 23.05.1953, Side 7

Alþýðublaðið - 23.05.1953, Side 7
wmmmmmmmmmmmummmmmmamwMMBamnm Ráðgert er, að Ms. Hekla fari skemmtiferð til ■ '✓* ‘ ** ■ Noregs, Svíþjóðar, Danmerkur og Færeyja þ. 6. júní næstkomandi. Dvalið verður í Bergen í 2 daga, Oslo 3 daga, Gautaborg 2 daga, Kaup mannahöfn 4 daga og Þórshöfn 1 dag. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þáttfoku. sína til Ferðaskrifstofu ríkisins fyrir 28. maí. Ferðaskrifstofa ríkisins. ilfc Mehningartengsl ísiands og Ráðstjómarríkjanna gangast fyrir dagana 26.—31, maí. Efnisskrá: Þriðjudaginn 26. mai; Söngskemmtun í Austur- bæjarbíó kl. 7. P. K. Lísítsían, bariton, með undirleik T. P. Kravtsenko. Miðvikudaginn 27. maé Söngskemmtunin endur- tekin, Fimmtudaginn 28. maí: MÍR-fundu.r í Gamla Bíó kl. 9. Þar kemur fram m. a. fulltrúi úr íslenzku sendi- nefndinni, Lís'ítsían syngur, Kravtsenko leikur einleik á píanó. Laugardaginn 30. maí: Bókmenntakynning í skrif- stofu MÍR. Þar talar rithöfundurinn Polevoj. Auk þessa syngur Lísítsían á vegum tónlistafélags- ins í Hafnarfirði föstudaginn 29. mai og á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar til heiðurs A Klahn, sunnu- daginn 31. maí. í Þjóðleikhúsinu. Aðgöngumiðar að söngskemmtunum á þriðjudag og miðvikudag verða seldir í dag og á þriðju.dag í bókabúðum Lárus- ar Blöndal, Máls og menningar og KRON. Stjórn MÍS Barna-mynda peysur Skriðbuxur með myndum bleikar, bláar, grænar. Bleyjubuxur Skóbuxur Telpu-utanyfirbuxur H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Slysavarnafélags íslands eru afgreidd í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Einn- ig í Verzl. Gunnþórunnar Halldórsd. og Hannyrða- verzl. Þui*íðar Sigurjóns- dóttur, Bankastræti. Opnun Tivoli Framhald af 3. síðu. irleiðis kl. 2 e. h. laugardaga og sunnudaga, en aðra daga eftir kl. 8 á kvöldin þegar veður leyfir. LÆKKAÐUR AÐGANGSEYRIR Revnt heÆur verið að stilla öllu verði aðgöngumiða í hóf og hefur aðgangseyrir að garð- inum verið lækkaður niður í þrjár krónur fyrir fullorðna og eina krónu fyrir börn. MIKLAR BREYTINGAR TIL BÓTA Enda þótt margt skorti enn til þess, sem æskilegt væri að 1 hafa til hvíldar og skemmtun-1 ar í garðinum og ákveðið liefur verið að afla til hans, þá hefur hann þó tekið strax allmiklum breytingum til bóta. Egill rauði enn Framhald af 1. síðu. IiVAÐST GANGA AF SKIPINU Karl kvaðst hafa komið á skipið fyrir fimm dgum, en eft ir þetta mundi hann ganga af skipmu, enda hefði hann þegar haft þau kynni af vistinni þar, að sig langaði ekki til að vera þar lengur. Laugardaginn 23. mají ' 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ frá félagsmálaráðuneytinu varð- andi Lánadeild smáíbúðarhúsa. ! Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um lán úr Lánadeild smáíbúðarhúsa á árinu 1953, skulu senda um- sóknir sínar til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu 18, ! Reykjavík, fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar. Umsóknum um lán úr Lánadeildinni þu.rfa að fylgja eftirfarandi skilríki: 1. Afrit af lóðarsamningi eða yfirlýsing þess, er Ióðina hefur látið á leigu, að umsækjandi hafi fehgið út- J mælda lóð, samkvæmt skipulagsuppdrætti, ef slíkt I er fyrir hendi, Sé um eignarlóð að ræða, þarí sönnun fyrir eignarrétti. 2. Uppdrátt af fyrirhugaðri byggingu, eða 'húsi þvi er sótt er um Ián til. 3. Vottorð byggingarfulltrúa eða oddvita, hvaf bygging sé komin langt, ef umsækjandi hefur þegra hafið ! byggingu. 4. Vottorð oddvita eða bæjarstjóra viðkomandx sveitar- félaga um fjölskyldustærð. 5. Upplýsingar um húsnæðisástæður ujnsækjanda, s. s. j stærð íbúðar í fermetru,m_ Ef um heilsuspillandi hús- næði er að ræða, þá þarf vottorð héraðslæknis (í j Reykjaviík borgarlæknis). 6. Veðbókarvottorð. ef bygging er eitthvað komin á- j leiðis. , 7. Greinargerð umsækjanda varðandi fjárhagslega möguleika til að gera fyrirhugaða íbúð fokhelda. Þeir, sem sendu umsóknir um lán til lánadeildarinn- ar á árinu 1952, og eigi var hægt að sinna, þurfa að end- urnýja umsóknir sínar, en vísað geta þeir til áðursendra upplýsinga. Eyðublöð u,ndir umsóknir fást í Veðdeild Lands- bankans í Reykjavík og útibúum hans, en hjá cddvitum og bæjarstjórum þar, sem ekki er starfandi útibú frá Landsbankanum. Félagsmálaráðuneytið, 22. maí 1953. iiniiiiiiiinininiiniiiwiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniimiminiiiiiiHiiHniiniiiiiiiiiiiiiiiiinnnniiniiniminiiiiiiiiiiiiniiiiriiiiriiiuiiiiiitiiiiiHBHiiimiiiiiiiiHiíiiiiiiB^^OTWiflljiHiiipHlíffli ■»iiiiii»ii»n»^^ Sakir óviðráðanlegra orsaka getur afhending pantaðra trjáplantna ekki hafist fyrr en á hádegi þriðjudaginn 26. maí. Gúmmí-málning tíl notkunar innanhúss Framleiðendur: Afgreiðslan er að Grettisgötu 8. Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skógrækt ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.