Alþýðublaðið - 29.05.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.05.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAfHÐ Föstudaginn 29. maí 1953. Mifdi áfa i sjónum fyrfr NoMandi SJÓMEOSÍN fyrir norðan segja sumir rneiri átu í sjónum en verið hafi undanfarin vor um þetta leyti. Telja þeir bjart sýnu það benda á síldveiði i sumar, en þó mun reynsla af slíkum spádómum ekki vera góð undanfarin ár. FRANK YERBY Milljónahöllin Koss í kaupbæfi annai kvöid ENDA ÞÓTT sýningar á Koss í kaupbæti hafi verið all íkrykkjóttar bæði vegna heim sóknar finnsku óperunnar og Da Traviata, hefur þessi gam anleikur verið sýndur við hús- fylli á næstum því hverri sýn ingu. Hann hefur líka vakið mikla athygli meðal bæjarbúa, og hafa meira að segja ritdeil ur spunnist út af honum manna á milli. Það ei*u aðeins eftir þrjár sýningar á þessu leikári, sökmn þess að margir aðalleikendurnir leggja upp í leikferð með Topaz í byrjun næsta mánaðar. Næsta sýning á Koss í kaupbæri verður á morgun. Eimskip Framh. af 2. síðu. ingu og affermingu en tilski'.ið er í skipaleigusamnmgnum. Enn fremur skal á það bent, að Eimskipafélagið þarf stöð- ugt á miklum yfirfærslum að 'halda og sé afgangur af yfir- færslu fyrir ákveðið leiguskip rennur sá afgangur til greil slu á útgjöldum annarra skipa fé- lagsins eða leigusk.'pa þess er-1 lendis, sem kemur þá fram í. því, að minni yfirfærslu þarf í næsta skipti o. s. frv. Ómögu- legt er að hnitmiða slika hluti ,í svo stórum rekstri. Hitt skal tekið fram, að Eimskipafélagið lætur gjaldeyriseftirlitinu jafn an í té fullkomnar skýrslur um notkun á þeim gjaldej’ri, sem það he’fur til ráðstöfunar á hverjum tíma. Reykjavík, 28. maí 1953. H.f. Eimskipafélag íslardr. G. Vilhjálms :>n. Framhald af 1. síðu. fvrir sitt leyti að Peking'- stjórnin fengi sæti Kína í ór- yggisráðinu, en það mál kæmi nánar til athugunar. Bermundafundur forustu- manr.a Breta* Frakka og Banda ríkjamanna hefst í naesta mán- uði, og er búizt við að hann standi 3—4 daga. Iivert ríki mun senda 40—50 manna sendi nefnd. verkið sjálft. Hvort tveggja var, að risavöxtur húsbóndans kom grei-nilega í Ijós, og ekki síður fegurð húsmóðurinnar. Málverkinu var að sjálfsögðu valinn staður á bezta stað í höllinnþ Pride var svo hrif- inn af handbragðinu, að hann vék listamanninum á eintal og færði í tal við hann að eigin- lega þyrfti hann að láta mála fjrrir sig ,,mjög kæran vin“, eins og hann komst að orði. Hinn „mjög kæri vinur“ var að sjálfsögðui Sharon O’Neil. En þegar Pride færði þetta í tal við hana, færðist hún kurt- eislega en mjög ákveðið und- an. í þess stað fór hún til ljósmyndara nokkurs, sem auglýsti sig sem „þýzklærðan fagmann" og sat með höfuðið langa stund innan í málmgjörð einni mikilli, meðan mynd hennar var að koma fram á Ijósmyndaplötunni. Ljósmynda tækni þess tíma var sem sé ekki upp á marga fiska, en myndin af henni varð eins góð og bezt varð á kosið eftir á- stæðum öllum. Sharon vék sér að Pride, þar sem hann var ,rétt ný- búinn að kveðja gesti sína fyrir framan Winslowhótelið nótt eina í desember, og í þann mund sem hann var að leggja af stað heim til sín. Hún rétti honu.m ljósmyndina. Pride reif umbúðirnar í flýti, bar myndina upp að daufu götuljósinu og starði á hana góða stund Loksins fékk hann málið. Dásamlegt, hrópaði hann. — Shay, þetta ert þú. Mér.þykir svo vænt .um, að þú skulir vera svona ánægð- ur, sagði hún. Eg iðraðist svo [ er hans vegna, sem guð hefur 103. DAGUR irnir með. Eg held að ég muni ávallt elska þig, en ég veit hins vegar ekki hvenær þú kannt að fá leið á mér. Aldrei. Aldrei skyldi maður .segj a aldrei, Pride. Eg vil eiga mynd af þér. Ætlarðu að gefa mér mynd -af þér? Það skal ég vissulega gera. Alveg áreiðanlega, Shay. Eg skal láta taka h^na á morgun. Hvar er vinnustofa þessa manns? Það stendur á umslaginu um myndina af mér. Við skul- um koma héðan. Þau, lögðu af stað. Það var mikill snjór á götunum. Pride hélt myndinni fast annarri hendi. Sharon ráfaði eitthvað án marks og miðs, rétt eins og hreyfingin ein saman væri henni allra meina bót......... Hvernig get ég sagt honum, að þrátt fyrir allar heimsóknir hans sé ég alltaf svo einmana? Ætli ég geti íengið hann til þess að skilja, hvernig það er að eiga engan vin, engan nema Lucy, sem þó með sjálfri sér vill helzt ekki kallast vinkona mín? Hann á ekki í neinum örðugleikum eins og ég_ Hann getur veitt sér allt, sem hug- urinn girnist, enda gerir hann það. Enginn ásakar hann, þótt ekki sé hann alltaf vandur að meðulum í hamingjuleitinni. Enda gleymir hann jafnótt því, sem hann hefur ofan af fyrir sér með, sama hversu rangt og smánarlegt það er. En, en ég get það ekki. — Hann á engan guð nema Mam- mon, hann tignar ekkert nema auð og völd. Óg ég tigna engan nema hann, vegna þess að það Vfkið írá sförfum (Frh. sf 1. síðu.) að vísu leyfi til þess samkvæmt hervarnarsamningnum að leita í íslenzkum bifreiðum, en sam kvæmt upplýsingum, sem blað ið hefur fengið var leit þesri gerð á mjög fruntalegan hátt. mikið eftir að hafa neitað þér um að láta mála af mér mynd, að ég mátti til með að bæta þér það upp. En ég gat það ekki, Pride. Eg gat ekki setið fyrir framan óþekktan mann, vitandi hvað hann myndi vera að hugsa um mig. Þessvegna lét ég ljósmynda mig_ Þú mátt eiga myndina. Þetta er ekki merkileg gjöf, það veit ég vel. En hún er þín, alveg eins og mitt eigið hjarta. Pride laut niður og kyssti hana, í daufu skyninu frá götuljóskerinu. Hún ókyrrðist fljótlega. Hann losaði takið utan um mitti hennar og horfði spyrj- andi í augu hennar. Pride, sagði hún. Þú ætlar að gefa mér mynd af þér, er það ekki? Eg þarf að eiga eitt- hvað til minningar um þig, ef Ef hvað? Heldurðu að ég komi ekki aftur, enda þótt ég verði burtu um nokkuð langan tíma? Eg veit, að þú ert á förum í einhverja langferð. Hvað svo verður, veit hvorki þú né ég_ Tímarnir breytast og menn- snúið ásjónu sinni burt frá mér. Ó, Pride, Pride. Hefur þú aldrei fundið til þunga synd- arinnar, molandi, kveljandi syndar og smánar? Hefur þú aldrei í sorg og hryggð staðið fyrir utan þá kirkju, sem áður var þér skjöldur og skjól í mót læti og meðlæti, og ekki þorað að ganga inn? Mig hungrar eftir guði, Pride. Mig þyrstir eftir réttlæti. Þín vegna get ég ekki bælt þær tilfinningar með sjálfri mér_ Þín vegna myndu líkneski dýr- linganna gretta sig framan í mig, hið heilaga reykelsi myndi verka eins og eitur á vit mín. Og hún, hin heilaga móðir? Hvernig á ég að geta litið syndugum augum mínum á heilaga ásjóifi hennar? Hvernig get ég afborið synd mína og smán? Þú myndir ekki skilja mig þótt ég segði þér allt saman upphátt. Því síðu.r trúa mér, enda þótt þú skildir mig. Bara að ég væri ekki svona ein. — Bara að ég væri konan þín, svo að ég þyrfti ekki sífelt að lifa í ótta við að eignast með þér barn! En einnig það er mér fyrjrmunað. Allt er mér fyrir- munað, Pride, gleði, friður og hvers konar lífshamingja, allt nema sársaukablandin sæla þegar ég hvíli í örmum þínum Hún greip skyndilega í frakkaermi hans og hallaði sér skjálfandi upp að hpnum. Pride litaðist um. Hann skildi ekki að sálarkvöl hennar gæti komið innan frá og leit- aði að utanaðkomandi skýring um. Plann sá eitt af þessum almenningseldhúsum, þar sem umrenningum var veittur ó- keypis málsverður tvisvar á dag. Það var þegar komin löng biðröð fyrir framan opið, þar sem maturinn var fram- reiddur, enda þótt ekki væri nema tæplega komin mið nótt enn_ Mennirnir héngu hálf- bognir. Þeir voru klæðlitlir og skulfu af kulda. Sulturinn var þó kuldanum yfir sterkari. Ó, Pride, komdu héðan. Ég þoli þetta ekki. Uss, sagði hann pg reyndi að hugga hana. Þetta ástand lag- ast bráðum. Nú var það hún, sem ekki skildi. Hún sá ekki mennina. Ó, taktu mig, andvarpaði stúlkan_ Það er svo langt síð- an þú hefur haldið vel utan um mig. Þau snéru við og héldu sömu leið til baka. En einhverra hluta vegna töpuðu þau slóð- inni og fóru villt vegar. Þau voru komin í þrönga götu með fátæklegum húsum og könn- uðust hvorugt við sig þar. Hér voru engin g'ötuljós. Það var ekkert tungsljós og þess vegna aldimmt. Ýmis konar rusl og drasl í gangveginum tafði för þeirra. Pride greip handlegg Sharon til þess að styðja hana, og þá var það, sem þau heyrðu hljóðin. Þungar, sárar stunur. Pride sleppti Sharon og fáhnaði fyr- ir sér með höndunum, leitandi Þarna var stór trékassi. Þeim fannst báðum hljóðin koma þaðan. Hann ýtti við kassanum með fætinum. Kassinn valt um koll, og það, sem í honum var, hraut út í snjóinn. Innan úr ruslinu heyrðist skræk rödd: Til helvítis skal hún þín svarta sál, lúsugi hóruunginn þinn! Pride Iaut niður og tók barnið upp, enda þótt það á- Ora-viðiíerðlr. | Fljót og góð afgreiðsk. f GUÐL. GÍSLASON, Laugavegi 63, fcími 81218. Smurt brauS oá suittur. Nestisuakkar. | ódýrast og bezt. Vin- 5 sarnlegast pautið m®81 fyrirvara. | MATBARINN | Lækjargotu C. Sírni 80349. SiysavarBaféíags fsiands I kaupa flestir. Fást hjá § slysavarnadeilduns btb-| land állt. í Rvík i hann- S yrðaverzluninnl, Bank*- 3 #træti 6, Verzl. Gunnþór- j unnar Halldórsd. og skríf- J stofu íélagsins, Grófin 1.5 Afgreidd í síma 4897. —-1 Heitið á slysavarnafélsglS. f Þsð bregst ekki. Ný.ia sendf- bíIastöSin h.f , hefur afgreiðslu í Bæjar- bílastöðinni i AðalstrætS 16. Opið 7.50—22. sunnudögum 10—18. Sími 1395. a| iS | Mliisilnáarspiöld \ j Barnaspítalasjóðs Hringsineí ; eru afgreidd i Hannyrða-| * verzl. Refill, Aðalstræti 18; • (áður verzl. Aug. Svend-Í ; sen), í Verzlumnni Victor, ; Laugavegi 33, Holts-Apó- • ■ teki, Langholtsvegi 84, í 3 Verzl. Álfabrekku við Suð-Í u v ; urlandsbraut, og f>or*temg.; ; búð, Snorrabraut 61. iHús og íbúðir O O ■ ; af ýmsum atærðum ■ bænum, útverfum j arins og fyrir utan bæ-; ; inn til sölu. — Höfum ■ • einnig til sölu jarðir, í ; vélbáta, bifreiðir ©g; ; verðbréf. B ■ ; Nýja fasteignasalan. ; Bankastræti 7. ; Sími 1518 og kl. 7,30—| ; 8.30 e. h. 81546. 1 heldur aðalfund að Laugarási í Biskupstungum fimmtu dag 2. júlí, 1953. Farið verðrur frá skrifstofu R.K.Í. Thorvaldsens'- stræti 6, Reykjavík kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Framkvæmdaráð. III! Ausfurbær. - Síman 6727, 1517. Sími 81991 Vesturbær. - Sími: 5449.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.