Alþýðublaðið - 30.05.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.05.1953, Blaðsíða 5
Laug'ardaginn 30. mai 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ K.AGNAR LUNDBERG fædd- ist 22. september 1924 og er »ú einn þekktasti i'r.iálsíþrótta maður Evrópu. Lundberg byrjaði að keppa í íþróttum 17 ára gamall sem 4.00 metra hlaupari og lang- stökkvari. Jafnframt var hann' bægri útherji knattspyrnuliðs iþróttafélagsins Nvbro. Litlu síðar flutti Lundberg til borg- arinnar Södertálje og byrjaði að æfa stangarstökk, og náði hann þegar á fyrsta ári, þ. e. 1943, þeim ágæta órangri að verða sænskur drengjameistari með 3,60 m. Árið eftir varð Lundberg annar á drengja- meistaramótinu, næstur á eftir K. Phil. ENGINN ÓBARINN BISKUP. Lundberg hélt æfingum áfram dyggilega, og má af ferli hans sjá, að enginn verð.ur óbarinn biskup á íþróttasvið- inu fremur en annars staðar. A 'sænska meistaramótínu 1946 varð hann sjötti og stökk 3,75 m. Það ár var nafn Alans Lind- feerg á hvers manns vörum í Svíþjóð. Lars Andrén hafði slegið hið 11 ára gamla met Bo Ljungbergs (4,15) og stokkið 4,16 m., en Andrén komst ekki með á Evrópumeistaramótið í Osló þetta sama ár, og þá kóm röðin að Lindberg að vinna. Stökik hann 4,17 m. og setti nýtt sænskt met, sem hann svo síðar um haustið hækkaði í 4,20. FYRSTU SIGRARNIR. Lundberg hnekkti sænska metinu í stangarstökki í fyrsta sirsn 6. ágúst 1947. og stökk þá Góður gestur kominn hingað: nn Raanar m. 6. júlí og 11. júlí. Það virt- ust því litlar vonir standa t’l þess, að honum tækist að krækja sér í verðlaun í Helsinki. því að hver Evrópu-1 met;nu maðurinn eftir annan stckk j 4,20 og þar yfir. og Rússinn Pyotr Denisenko hnekkti Evrópumeti Lundbergs. stök.k 4,42 m. í Kiev 11. júní. En Lundberg sýndi það, er á hólm- inn kom. að hann hafði fært eins og menn. muna hér, skor- inn upp við magasári snemma vorið 1952 og_því út af fyrir sig einsdæmi, að hann skyldi geta keppt nokkuð þetta ár, hvað þá að hann aí'rekaði þao' sem raun bar vitni þennan dag'. Keppninni lauk með því, aö báðir bættu beztu afrek s.ín, Lundberg vann og setti nýtt Evrópumet og sænskt, 4,44 m., en Torfi hnekkíi íslenzka með 4,35 m. stökkj.. tir þetta koma rtokkrar keopnir hjá Lundbevg, oftast 4,20 m., þó eitt sinn 4.27 m. og lauk hann kenþni sumarsins ósigraður í aðalgrein sinni af öðrurn en tvéim fvrstu mönn- , , , , , . . um á Ölympíuiéikju'.ium, þeim ser i nyt reynsiu undanfarmna|Richards og Laz. Tarl hann' Cl r*o H.TT1 t* morrfr'i Irln Krnptnvi'io ' y . j, . . , _ þnðji a blaði Track and FieTd Ragnar Lundberg í stangarstökki. 11. júní (í Karlskoga) og stökk 4,22 m. A Ólympíuleikjunum í London varð hann íimmti með 4,10 m. og vantaði ekki mikið á. að hann færi 4,20 m. Eftir Ólympíuleikina bætti Lundberg sænska metið fjór- um sinnum: 4,25 m., Uppsölum 28. ágúst, 4,30 m., Stokkhólmi 2. september, 4,32 m., Helsinki 12. september, 4,36 m.. Söder- tálje 26. september. Tvö síðast nefndu afrekin voru jafnframt 4,21 m. Á meistaramótinu um i Evrópumet. í bandariska blað- miðjan sama mánuð varð Lundberg bó aðeins þriðji, en þar urðu bæði Hugo Ohlson, (síðar Göllors) og Alan Lind- berg á undan honum, en allir þrír stukku jafn hátt, 4.05 m. í keppni Svíbjóðar við hin Norðurlöndin fyrir hluta sept- ember 1947 varð Lundberg að- eins fiórði, Erkki Kataja. Finnlandi, vann á 4,20 m. en Lindberg og Ohlson urðu næstir með sömu hæð. Lund- berg stökk 4,15. 'Síðar þetta sama hau=t fer Lundberg keppnisför til Grikk- lands og sigraði í öllum grein- 'um. sem hann keppti í, og Mjóp þá m. a. 110 m. grind á 14,7 sek., sem er enn bezti tími hans, þótt hann hafi jafn- að harm nokkrum sinnum síðar. TVO EVROPUMET 1948. Vorið eftir, 1948, bætti inu ,.Track and Field News“, sem er eitt fremsta málgagn sinnar tegundar, er út kemur í heiminum, var Lundberg tal- inn fimmti meðal beztu stangarstöMwrara heimsins 1948. Árið 1949 tókst Lundberg ekki að bæta met sitt frá 1948, en var þó sigursæll í viðureign sinni við Evrópumenn (taoaði einu sinni fyrir Erling Kaas, Noregi), stökk alls siö sinnum og tókst að kljúfa ,,tríó“ 4,20 eða hærra, hæst 4,30 m., Bandaríkjamanna í keppninni USA-Norðurlönd. sem fram fór í Osló þetta ár. Var fimmti eftir árið í Track and Field News. JAFNBEZTA ÁRIÐ 1950. Sennilega verður að telja árið 1950 jafnbezta ár Lund- bergs. Hann hækkaði Evrópu- ---- -----, ----, ----met sitt tvívegis: 4,38 m., Ny- Lundberg sænska metið þegar|köping 9. júní og 4,40 m., Gautæborg 10. ágúst. Hann varð Evrópumeistari í Brússel kom þriðja keppmn. ára. Eftir margra klukkusíunda keppni tókst honum að ná í þriðju verðlaun. stökk 4.40, sem var jafn hátt og Denúenko komst, en Lundbérg vaim á því að hafa færri tiiraunir í allri keppninni. Hann sleppti 4,10 m. og vann Rússanh á því. Richards og Do Laz. USA, sigruðu eins og kunnugt er, stúkku 4,55 og 4,50 m. Eftir leikina tapaði Lundberg tvi- vegis fyrir Don Laz og stökk í bæði skipíin 4,20 rn. Síðan Gávle með 4.30 m. og annar í 110 m. L ágú'st- Þar mættust gömhi gindahlaupi á 14.7 sek. Alis keppendurnir Torfi og Lund- stöikk Lundberg 4.40 einu berS aftur' Leikurinn var þó sinni, 4,36 einu sinni, 4,30 talinn óÍaín> Því að Torfi var- fjórum sinnum og 4,25 m. sex ------------------------------ sinnum. Taldi Track and Field News Lundberg annan í röð- inni eftir árið_. næsían Robert Richards, USA. News. 110 m. hljóp Lundberg sek. 1952. grindahlaup bezt á 14.8 ÐRENGUR HINN BEZTI. Af því. sem hér hefur verið sagt. ætti að mega sjá, að. Lundberg hefur verið íramúr- skarandi sigursæll í stangar- stökki sdðustu 4—5 árin. Hinu er einnig rétt að skýra frá, að. hann hefur jafnan reynzt drengur hinn bezti og ekki kippt sér upD við að bergja. hinn bej'S'ka bikar ósigursins, ef öriögin hafa rétt honum hann í hendur. B. I OLDUDAL 1951. Árið 1951 var Lundberg í j nokkrum öldudal, ef svo má | að orði komast. að vísu 4.30 m Sextugur í dag: Erfendur 0. Pétursson var nokkuð 4,20 m., en ERLENDUR O. PETURS- — Hann íór SON, forstjóri skipaafgreiðslu einu sinni og sameinaða (J. Zimsen), er sex- viss beið með 4,15— ósigra fyrir Torfa Bryngeirssyni. er Torfi t húsinu tugur í dag. Erlendur er fæddui í Götu- Vesturbænum setti íslandsmet, 4.32 m., í Stokkhólmi 3. júlí og Finn- anum Elis Landström í Berlín 16. september. Var sjötti í röð- inni hiá Track and Field News, en Torfi nr. sjö. I.undberg komst að þeirrí niðurstöðu, að stöðvun sú, er varð á frarí'ör- um hans, væri m. a. því að kenna, að hann berði hugsað of mikið um grindahiaupiö, Jg^ ákvað að leggja það niður.sem keppnisgrein. ÞRIÐJI Á ÓLYMPÍULEIKJ- UNUM í HEUSINKI. Ólympíuárið 1952 bvrjaði ekki betur fyrir Lundberg en 1951. Hann stökk 4.15 fyrst 11. mai, 4,20 18. maí og 30. mai, 4,25 19. júlí og'siðan aftur 4,20 Reykjavík 30. maí 1893. For-1 eldrar hans voru Pétur Þórð- ' arson skipstjóri og kona hans Vigdís Teitsdóttir. Er Erlendur Reykvíkingur í báðar ættir og munu forfeður hans lengi hafa búið í Engey, eða allt frá því um 1600. Það kom snemma í Ijós, að Erlendur var vel til foringja ýmiss konar félagsstoínunum fallinn. því hann gekkst fyrir drengja í Vesturbænum, svo sem skemmtifélags, léik- og knajtspyrnufélags og var Er- lendur driffjöðrin í þessari starfsemi. Er sér í lagi vert að minnast Leikíélags Vesturbæj IIU—_ 1,11—ir«|* g ! | I Hugleiðingar við sunmidagsraks tur NÚ fyrir íhvítasurinu hertu flokksblöðin m.jög á blæstri sínum að hinum. pólitísku glæð- um. Morgunblaðið og Þjóð- viljinn gleymid-u þó ekki út- landinu. Þau rembdust eins og rjúpan við staurinn að fremja. guðum sínum loifgaldur, annað vestrinu, hitt austrinu. Eins og að vanda lætur, var guðsþjón- ustugerð þeirra mest í því fólgin að svívirða fjanda sinn, þ. e. andstöðuriikið. Öðru hverju kvað svo við hátt hale- lújahróp um hinn eina sanna guð, þ. e. föðurríkið, ásarnt andaktarsveinum og froðufell- ingarópum. Ekki rná gleyma að taka þátt í .svartagaldri kalda stbíðsins, þótt kosningar íyrir dyrum á íslandi! séu! Þessi vorhugur setur svip sinn á kosmngab.aráttuna, sem nú En mikið aif rúmi blaðanna er hafin. Og það er eðlilegt. var .^þó h.elgað Itosningaundir- búningnuaxi. Flest af því voru gamlar Irnnmur, upphitaðir klattar, flestir klesstir og illa brenndir. Það lítur út fyrir, að þes&ji fcos mng-aund irbú ni ngu r hjá stærstu blöðunum verði óttalegur leiðindiabakstur. TRÚR HLUTVERKI SÍNU. En það er sóknarhugur í Alþýoublaðinu. Það er auðséð Alþýðuflokkurinn ér siungur. Máléfniagrundvöllúr hans hryn- ur aldrei, boðskapurinn er sí- fellt r.ýr. Hvernig, sem allt veltist í veröldinni. þarf í-s- lenzk alþýða á traustunt, þjóð- legum og vakandi samtökuni að halda. Alþýðuflokkurinn er þau samtök fólfcsins. Komi stríð, verði friður, íslenz-lc al- þýða þarf jafnt á flokki sín- um að halda. Alþýðuflokkiu'- Erlendur Ó. Pétursson. Meðai viðfangsefna var ar, sem hafði sýnmgar í Götu Skugga-Sveinn, og lék Erlend- húsinu og Hala og kostaði að- ur „Skugga“. Síðar hefur Er- ,'gangur- 2—19 aura. iendur farið' með þetta hlut- verk á alls 76 sýníngum, oftair en nokkur annar. Fótboltaíélag Vesturbæjar var síðar sameinað KR og þá téngdist Erlendur þegar þekö foöndum við gamla KR, sem a'ldrei hafa brostið. Hefur Er- lendur sitið þár í stjórn óslitið frá 1915 og verið formaður frá 1935. Geta kunnugir gert sér nokkra hugmynd um hvílík fórn slíkt starf er, en hití er bagsmuni íólksins um tugi ára. j einnig rétt, að ef fórnin er Trúr þessu eina hluiverid sínu,! færð af íúsum vilja og með rnitt í svartagaldri stríðsæs-1 glöðum hug, þroskar og vex inga og hernaðarmoldviðris, j hver maður af henni. Það finn mun ihann vaxa á þessu nýja, ur heldur enginn þreytu á Ev- v-ori. Gæfa hinnar íslenzku! lendi, það er eins og hann hafi þjóðar er undir því komin, því af margra áratuga umgengni á skrifum 'þess, að nú er nýtt' inn hefur staðið á ve-rði um vor jHir Alþýðuflokknum að alþýðan er þjóðin, eins og Örn Arnarson segir: I svip þeirna, séjntekna bóndans, hinis sagnfáa verkamanns og sjómiannsins svarakalda, býr saga og framtíð vors lands. Framhald á 7. síðu. við æskufólk tileinkað sér hugs unarhátt. æskumannsins í svp ríkum mæli, að hann lætur sér fátt um alla erfíðleíka og hindr anir finnast og er jafnan fyrst- ur til að taka á sig hvern vanda, sem leysa þarf. Bjart- sýni Erlendar og óbilandi Framhald á 7. síðtu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.