Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudaginn 7. júní 1953. ISLENZKIR SJO 1 tílefni af sjómannadeginum sendir SjómannðíéEag Reykjaví s smar árum og óskar ykkur allra ýkkur gott samstarf á liðnum ?: í ? f : ? ? í ? f ? t ? f 5 ? ! ? • m ? ? i HÖFUM OFTAST FYRIRLIGGJANDI: isnvörpur ýmsar stærðir og gerðir. Botnvörpugarn úr Mamla. úrvalstegund. Bíndigarn og saumgarn margar gerðir. í rúllum og niðurskorin. Fiskilínur úr Sísal og ítölskum hampi. Ongla og öngu..uu. allar venjulegar gerðir. j Bæjarútgerð Reykjavíkur . Ingólfur Arnarson fór á veiðar | 28. apríl. Skúli Magnússon er í klössun í ReykjaVÍk. Hallveig Fróðadóttir kom ;2. júní og landaði ísfiski, sem hér segir: Þorskur 231 tonn, ufsi 33, ýsa 9,6, karfi 6,7 a!nn- ar fiskur 7 tonn. Þá hafði skipið 8,5 tonn af grút og 10,8 af lýsi. Það fór aftur á veiðar 3. júní. Jón Þorlákscon landaði ísfiski 1. júní, sem hér segir: Þorsk- ur 236 tonn, ufsi 31,7, karfi 14, j^ar af 10 tonn í mjölvinnsiu, ýsa og annar fiskur 4 tonn. Þá hafði skipið 9,7 tonn af grút og 10 tonn af lýsi. Þorsteinn Ingólfsson kom 5. þ. m. og landaði ísfiski, sem hér segir: Þorskur 152 tonn, ufsi 89, ýsa 13, annar fiskur 5 tonn, fiskur í fiskimjöl 76,5 tonn. Þá hafði skipið ennfrem ur 5,8 tonn af grút og 11 af lýsi. Skipið er í Rvík. Petur Halldórsson fór á veiðar 26. apríl. Jón Baldvinsso'.n fór á veiðar 29. april. Þorkell Máni fór til Græn- landsmiða 21. apríl. í þessari viku, unnu 210 manns við fiskverkun í Fiskverkunar stöðinni. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. 'Séra Sigur- jón Árnason. LanghoitsprestakaH: Sjómannamessa í. Laugarnes- kirkju kl. 2 e. h. Séra Árelíus Níelsson. Kjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni þau Þorbjörg Ólafs- dóttir, Leifsgötu 16, og Helgi Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri innflutningsdeildar SÍS. Ú ií I S s í.S s s s ! S I s h s s s s s s s s s ■ S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s býður yður ávalt bezta og fjölbreyttasta úrvalið af erlendum bókum. , Ámerískum Enskum Dönskum Norskum Nýjar bækur með hverri ferð!! Einnig er ávalt til mikið og gott úrval af SKÓLAVÖKUM SKRIFSTOFUÁHÖLDUM SJÁLFBLEKUNGUM við allra hæfi. Lítið inn á leið yðar um Hafnarstræti. Hafnarstræti 4. — Sími 4281. iaimti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.