Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.06.1953, Blaðsíða 12
VERÐLÆKKIJNATISTEÍ'NA alþýSu- samtakanna er öilum launamöimum til beinna hagsbóta, jafnt verzlunar- fólki, og opinberum starísmönnum sem verkafóikinu sjálfu. Þetta er far- sæl leið út ú.r ógöngum dýrtíðariunar. AÐALKRÖFUR verkalýðssamtaSS anna um aukinn kaupmátt launa, fullá nýtingu allra atvinnutækja og sam« fellda atvinnu handa öllu vinnufærá fólki við þjóðnýt framleiðslustörf njóta fyllsta stuðnings Alþýðuflokksins Dranaey kliíi m í ÞESSAEI V/KU gerðist sá einstæði atburður, að tveir ungir menn, Sigurfinnur Jóns son frá Steini og Sigmundur Eiríksson, Fagranesi, Keykja öðvar karfavesðar. Lækkaði skyndilega úílán á karía aflann um þriðjung LANDSBANKINN er nú að stöðva karfaveiðar til frysting- ar með }jví að iækka útlán á karfann, sem nemur um þriðjungi. Voru í fyrra lánaðar 110 kr. á kassann af karfanum frystum, en nú vill bankinn ekki lána nema um 75 kr. innnniniiniiiniiiiiiiiiiiiiimffliiimiiinnniBmMiiiiiiiiinBnniiiMinffliininMinniiiniiiiiiiniiiiiiHiiinniiiiiiiiiinitniiiniimiiiiiiiiiinioiinnnnniniM Það hefur verið svo undan- farin ár. að togarar hafa stund fram í júli Hefur þetta þótt mikil atvinnubót, ?r vertíð var lokið og skapað mikla atvinnu, t. d. í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akranesi. GREIÐ SALA, EN VERÐIÐ LÁGT. Sala á karfa hefur gengið strönd, kiifu upp á tind á að mikið karfaveiðar í júní og steindrangi þeim, sem rís úr sjó sunnan við Drangey á Skagafirði og netndur er Kerling. Á eftir þeim fóru fjórir ungir menn, Friðfinnur Jónsson, Steiui, Jón Eiríksson Fagranesi, Eriendur Hansen. Sauðárkróki, og Hermann Ragnarsson, Ingveldarstöðum. Tveir þeir fyrst tölclu eru sig menn í Drangey og liafa reynzt vel í því starfi. Er hér um einstakt afrek að ræða, því allt frá landnáms- tíð er ekki vítað um nema tvo inenn, sem þetta hafa gert, þá Jóhann Schram, sem var ann- álaður fimleikamaður, og Hjálmar frá Kambi, sem nú er enn á lífi háaldraður í nánd við Hofsós. Frcííarifari og frystihúsaeigenda að karfi yrði veiddur í vor og frystur, m. a. vegna þess að erfiðleikum væri bundið að fá togarana á karfaveiðar. þegar hsnn vant- aði á markaðinn seinna, ef ekki yrði af því á þessum tíma. — Nú hefur landsbankinn hins vegar lækkað útlánin, og þótt lánin hafi ef til vill verið ríf- leg áður, er lækkunin nú svo mikil, að engar líkur eru til að karfaveiðum verði haldið á- rrokkuð greiðlega undanfarið i, frara_ ef ekki verður úr bætt. Vesturheimi. en verðið hins Má kallast næsta furðu. vegar verið fremur iagt vegna le ráðstöfun. skipulagsleysis á sölunni, þar eð sagt er, að þrir aðilar ís- lenzkir eða fleiri keppi um söi una vestra. SjómannadagsbiaðiS Þjóðviljiíiíi gerir sig að athlægi: Krafa, sem kom daginn effir iagfæringuna, knííði ði afvopnunina! ÞJÓÐVILJINN reynir í gær að eigna sér og komm- únistum þann árangur Guðmundar I. Guðmundssonar, að bandaríska lögreglan í fiugvallarhliðinu í Keflavík hefur nú verið afvopnuð. „Þetta er nýjasta sönnun þess, hverju íslendingar geta áorkað í baráttunni við mesta herveldi heims" segir (£ fyrirferðarmikilli forsíðugrein og síðan hei lur kommúnistablaðið áfram: „Hver sigur ís- lendinga í baráttunni gegn ofbeldi og yfirgangi Banda- ríkjamanna rekur nú annan“. „Hver hugsandi íslending ur VEIT, að þeir sigrar, sem unnizt hafa í baráttunni gegn yfirgangi Bandaríkjamanna, eru einungis að þakka samheldni fóiksins sjálfs og því, að íslendingar hafa átt EITT BLAÐ — ÞJÖÐVÍLJANN‘\ Kommúnistabiaðið neyðist þannig til að viðurkenna lagfæringar þær, sem fengizt hafa á Keflavíkurflugvelli fyrir atbeina Guðmundar í. Guðmundssonar, en eignar sjálfu sér árangurinn, nú síðast afvopnun herlögreglunn ar í fiugvaliarhliðinu í Keflavík! Þetta er ósköp vonlítiil áróður. Þjóðviljinn bar fram kröfuna um afvopnun herlögreglunnar DAGINN EFTIR að afvopnun iiennar var kominn til framkvæmda eins og Guðmundur I. Guðmundsson hefur rakið skiimerkilega í grein hér í blaðinu. Daginn eftir að sigurinn er unninn hefur Þjóðviljinn upp raust sína og heimtar lagfæringu. Svo birtist hann fyrirferðarmikla forsíðugrein. tilkynnir sigurinn og eignar sér árangurinn! Jafnframt reynir Þjóðviljinn auðvitað að telja ies- endum sínum trú um, að maðurinn, sem þessu hefur á- orkað, Guðmundur I. Guðmundsson, hafist ekkert að til úrbóta í þágu íslendinga gagnvart varnarliðinu og sé hernámsstjóri Bandaríkjamanna! Lengra er naumast hægt að komast. Hér eru höfð endaskipti á staðreyndun- um. En Þjóðviijinn athugar ekki, að hann gerir sig að at- hlægi með sigursögum sínum af Keflavíkurflugvelli. | SJOMANNADAGSBLAÐIÐ ÆTLUÐU AÐ HEFJA KARFA er komið út, fjölbrevtt að efni VEIÐAR. 1 og vandað að frágangi, en þetta Þrátt fvrir verðlækkun var'er,16; árið’ sem Þ»8 kemur út það þó vilji bæði togaraeigenda 1 fclAlefm af s3omannadegmum ^ 1 ■> ° s ! Að þessu smm hefst blaðið á ávarpi eftir séra Óskar J. Þor- Jáksson, „í þágu lands og þjóð- } ar“, en síðan kemur ritgerð eftir dr. Richard Beck, „Sævar : ljóð Stephans G. Stephansson- 1 ar“. Þorvarður Björnsson ritar um „Sjómannadaginn og mál- efni hans“; Ág. Steingriímsson: ^ „Dvalarheimilið að rísa af ■ grunni á Laugarási“; Geir Sig | urðsson: „Daprar minningar“; j Grímur Þorkelsson: ,,Á tímum áraskipanna“; Elías Ingimund- arson: „Fiskframleiðendur og fiskmatið“; Sigurjón Ólafsson skipstjóri: „Merkisáfangi í slysavarnamálum“, —- og marg ar fleiri greinar og frásagnir eru í blaðinu, sem auk þess er mörgum myndum prýtt. Syngman Rhee vili ekki vopnahlé. LÍTIÐ gerðist í gær í sam- bandi við vopnahlésviðræðurn- ar í Panmunjom, en Syngman Ree, forsæitsráðherra Suður- Kóreu, lét svo í gær sem hann mundi ekki vilja fallast á frið- artillögur sameinuðu þjóðanna. Hafði hann þó láirið í veðri vaka áður, að hann mur.di sam þykkja þær af því að Banda- ríkjamenn neyddu hann tll þess. Kosningaskrifslofa í Árnessýslu. ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur opnað skrifstofu fyrir Árnessýslu og verður hún fyrst um sinn á Eyrarbakka hjá Guð mundi Daníelssyni rithöfundi. Þangað eiga menn að snúa séi um fyrirgreiðslu og upplýsing- ar varðandi kosningarnar í kjördæminu. OSTUR Einhver ódýrasta fæða miðað við næringargildi er mysu og mjólkurostur. Hitaeiningarfjöldi í góðum osti í hlutfalli við ýmis legt álegg miðað við 1 kg. af hverri tegund er sem hér segir. Ostur 3000 hitaeiningar Nautakjöt ^ 1500 — — Egg 1350 — — Síld 740 — — Tómatar 230 — — Látið aldrei jaf’n holla, nærandi og Ijúffenga fæðu og íslenzka ostinn vanta á matborðið. sími 2678. mnaraainnniifliiiinimmMiíuniiimMflinBiniífflffliMffliiniiniínnNiiiiiiíiiiíiiiiKiuiiiiiiiiiiinn'íiíniNiiiiiiiiiiiiiffliiinní j SAMVINNAJS er fjölbreyttasta og útbreiddasta mánaðarrit lands ins. Vegna hinnar mildu útbreiðslu er verð rits- ins mjög lágt, og það flytur að jafnaði aitthvað fyrir alla fjölskylduna. Kaupið SÁMVÍKNUNá og kynnisf henni. Verð árgangsins er kr. 40.00. SAMVINNAN- Sambandshúsinu — Reykjavík — Sími 7080. lilllllllilllllilllllllllillllllllllllllllllllilll NÝTT. Ódýrt, ljúffengt og fallegt. Vaniila-kex Þessa dagana biðja allir um Vanilla-kex. Fæst í hverri búð. Þarf einnig að vera í forðabúri allra skipa. KEXVERKSMIÐJAN ESJA H.F. Þverholti 13. Reykjaúík. Símar 3600, 5600. Munið: — VANILLA er orðið — og gott kex á borðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.