Alþýðublaðið - 12.06.1953, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1953, Síða 1
Kosisin gasbrif síofa Aiþýðuf lokksins: Símar 5020 og 6724 opin alla daga frá kl. 10 f, h. til 10 e. h. Alþýðuflokksfólk er heðið mn að hafa samband við skrif stofuna. XXXIV. árgangur. Föstudagur 12. júní 1953 .. 125. tbl. SAMHELDNI er grnnd- völlur allra þeirra kjara- bóta, sem íslenzkur verka Iýður hefur öðlazt meS flokksstarfi og stéttabar- áttu undanfarna áratugi.' Nú ríður verkalýðnum líl ið á að standa vel saman. Styðjið Alþýðuflokkinn! Myndin sýnir mannsöfnuðinn á útifundi A-listans í Reykjavík í fyrrakvöld. — Ljósm.: Guðmundur Hannesson Þingmál Alþýðufíokksins — 8 ; Ekkeri enn greitt af uppbótum á sparifé einstaklinga, sem var fyrir 3 árum ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS hafa á undan- förnum þingum flutt frumvörp um, að bætt verði í al- mannatryggmgalögm ákvæðum um nýjan bótaflokk, mæðralaun. í tillögum Alþýðuflokksins hefur það falizt, að einstæðar mæður, sem hafa fleiri en eitt barn á fram- færi sínu, fái sérstakar bætur, mæðralaun, þannig að kona með tvö börn á framfæri fengi nú 2135 kr., kona með þrjú börn 4230 kr. og kona með fjögur börn 0405 kr. Segjá má, að móðir, sem hefur fyrir aðeins einu barni að sjá og fær greiddan með þvi barnalífeyri, eígi jafn- aðarlega að geta komizt a£ án frekari styrks, En eftir því, sem börnin eru fleiri, er móðirin að sjálfsögðu bumdnari af þeim. Séu börnin f jögur, má ætla, að öll vinna móður- innar sé bunðin við að annast þau. Mikill meiri bluti þeirra eru ekkjur og fráskildar konur, þar eð flest ó- skilgetin börn eru einbirni mæðra sinni. í verkfallinu í desember s. 1. var hagur einstæðra mæðra bættur nokkuð, þar eð kona með tvö börn fær 628 kr., kona með þrjú 1570 kr. og kona með fjögur 3458 kr. Þetta er þó ekki nægilegt, og verður því að halda áfram baráttu fyrir majðralaummum samkvæmt frumvarpi Alþýðuflokksins. S I s I s S' s s s s s s s s s s s s s s s I GENGISLÆKKUN- ARLÖGUNUM, sem voru samþykkt 19. marz 1950, var kveðlð svo á í 13. grein, að af eignaskattinum, sem á skyldi leggja á árinu 1950 samkvæmt 12. grein, S | ætti að verja 10 milljón- ' um króna til þess að bæta verðfall, sem orðið hefur á sparifé einstaklinga. En þetta fé hefur enn ekki verið greitt. Var þetta eitt af ákvæðun- um, sem ætlað var að draga úr óánægju almennings vegna byrða þeirra, sem gengislækk- unin lagði honum á herðar. Dýrtíðin hefur leikið sparifjár- Framhald á 2. síðu. Jénas Haralz iiagfræð- Ingiir kominn heim MEÐÁL FARÞEGA á Heklu frá New York í gærmorgun var Jóna.s Haralz hagfræðingur ásamt konu sinni, og mun hann vera að korna heim í samarn leyfi, en hann er sem kunnugt er starfsmaður alþjóðabankans í Washington. aiar si _ sbúum Viðurkennir flóiíamannastrauminn úr land- inu, en lofar bót og befrun STJÓRN AUSTUR-ÞÝZKALANDS birti í gær yfirlýs ingu, sem vakið hefur óliemju athyjja um allan heim. Er yfir lýsing þcssi viðurkennmg á geysilegum glappaskotum, sem stjórnin iiéfur framið á undanjförnum árum. Er í yfirlýsing- unni boðuð róttæk stefnubreyting. Boðaðar eru ýmsar ráðstaf- Þýzkaland-s., og því lofað, að ymsar anir til þess að draga úr flótta mannastraumnum til Vestur- og allt misrétti skuli leiðrétt. Framhald as' 7. síðu. HIN NYJA SUNDHOLL HAFN ARFJ ARÐAR verður vígS á morgun. Hefur verið byggt yfir göntlu, opnu sundlaugina og hafa þær framkvænidir allar staðið yfir síðau á miðju ári 1951 að fjárfestingarleyfi fékkst fyrir byggingunni, en þá hafði ár- angurslausl verið sótt um slíkt leyfi frá því árið 1947. Upphaf sundlaugarmálsins Hafnarfirði var það, að í' árið | 1935 skipuðu nokkur fclagasam t'CÍk í bæniH á.samt bæjarstjórn ne'fnd til þess að gera tillögur um staðsetnin.gu og by.ggin.gu sundlaugar í Hafnarfirði. Þau félagasamtök, sem bér áttu hlut að máli voru íbróttáfélög- in í bænum. Kennarafélag Hafnarfj arðár, Sjómannafélag Hafnartfjarðar,' Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári og' Verkamannafé-lagið Hlíf, BÆRiNN HLEYPUR UNDIR EAGGA. Eftir að framkvæmdir voru Framhald á 2. síðu. Feréir á Miu öí i nannalgiiiar frá Öríofi ORLOF RÁÐGERIR að efna til Hekluferðar un n.k. helgi. Lagt verður af stað frá Orlof kl. 4 e. h. á laugardaginn og komið aftur á surmudagskvcld. A sunnudagrmorgun verður gen-gið á Heklu. Enn fremur verður farið snemma á laugardagsmorguP- í Landmannalaug’ar og komið aftur á sun-nudagskvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.