Alþýðublaðið - 12.06.1953, Side 2

Alþýðublaðið - 12.06.1953, Side 2
ni S ALÞÝÐUBLAÐID Föstudaginn 12. júuí 1953 l>rír biðlar (Please Believe Me) Skemmtileg og ný amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Deborali Kerr Peter Lawford Robert Walker Mark Stevens Aukamynd: KRÝNING Elísabetar II. Englandsdrottningar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æskurómanfi'k (The Romantie Age Létt og skemmtileg brezk gamanmynd sem gerist í einum þekktasta kvenna- skóla Englands. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Hugh Williams Sýnd kl. 5, 7 og 9, 2 AUSTUR- 8 3 BÆJAR BÍÚ 8 Jamaica-kráin (Jamaica Inn) Séi-staklega spennandi og viðburðarík kvikmynd, byggð á samnefndri skáld sögu eftir Daphne du Maurier, sem lcomið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton. Maureen 0,Hara, Robert Newton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Kvensjóræningirm Geysispennandi og við- burðarík ný amerísk mynd um konu, sem kunni að elska og hata og yar glæsi leg samkvæmismanneskja á daginn, en sjóræningi á nóttunni. Jon Hall Lisa Ferraday Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. mu Spennandi og skemmti leg ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum eftir skáldsögu Stuart Hardy Audie Murphy Wanda Hendrix og frægasti þjóðvísnasöngv ari Ameríkui Burl Ives. er syngur mörg' lög í mynd- inni. Sýnd kl, 5, 7 og 9. 3 HAFMAR- 8 3 FJARÐAR3ÍÓ 8 Sisðapinn Óvenjuleg og framúrskar andi spennandi amerísk kvikmynd tekin af sömu mönnunum, er gerðu hina stórfenglegu mynd King Kong. Terry Moore Ben Johnson Aukamynd: Friðarræða Eis enhowers forseta. Sýnd kl. 7 og' 9. Sími 9249. 3 NÝJA Bið l Klækir Karoiinu (Edouard et Caroline) j Hin bráðskemmtilega franska gamanmynd sem sýnd er nú um gjörvalla Evrópu við fádæma aðsókn og vinsældir, og talin er i flokki allra beztu gaman mynda síðari ára. Aðalhlutverk: Daniel Celin Anne Vernon Sýnd kl. 9. MERKI ZORRO Hin fræga ævintýramynd með Tryone Power Sýnd kl. 5 og 7. 3 TRIPOLIBið S Um ókunna siigú (Strange World) Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd tek- in í frumskógum Brazilu, Bolivíu og Perú og sýnir hættur. í frumskógunum. Við töku 7 íyndarinnar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff Alexander Carlos Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tromsmir ápakkasia Mjög spennandi og at- burðarík ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Stephen McNally Coleejt Gray Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd Id. 7 og 9. Sími 9184. ^ S jOpið a!fa dagaj ^ frá kl. 8,30 til 11,30 S \Gildaskalmn s s ’ mm (&m)j WÓDLEIKHÚSiÐ La Traviaía Gestir: Hjördís Schymherg ( hirðsöngkona og Einar^ Kristjánsson óperusöngv ^ S ari. . ^ Sýningar í kvöld, laugar- S dag og sunnudag kl. 20.00. S S Pantanir sækist daginný fyrir sýningardag, annars y seldar öðrum. S £ Ósóttar pantanir seldarS ^ sýningardag kl. 13 15. ) S Aðgöngumiðasalan opinS b frá kl. 13,15—20,00. Sími: S ^ 80000 og 82345. S Raí!agnirr viogerðir og raffagnafeikningar Vesturg. 2. Sími 80943. ^Nýkomið MIKIÐ ÚRVAL AF HAFNARFIRÐÍ. r v dönskorn ská!d- sögom S s s s s s s s Mjög ódýrar bækur S s s Verð frá 6 kr. — 18.00. S S . Bókajjúð Norðra. J S Hafnarstræti 4. Sími 4281. ^ Sundhöliin (Frh. af 1. síðu.) hafnar og byggingin komin nokkuð á veg, þót.ti sýnt, að bærinn yrði að hlaupa undir bagga og leggja fram fjármagn til þess að koma þessu fyrir- tæki á fót. Bæjarstjórn Hafn-i arfjarðar ákvað þá að kjósa sundlaugarráð, sem skipað var þremur bæj arfulltrúum. til þess að annast fraVkvæmdir fyrir hönd bæjarins. Sundlaugarráð ið var. skipað þeim Guðmundi Gissurarsyni, sem vav formað- iur, Ásgeiri G. Stefánssyni og Lofti Bjarnasyni. Sundlaijgin vár svo vígð 29. ágúst 1943. Var hún sjólaug, hituð fyrst með kolum. en síð- an með olíu. BYGGT YFIR LAUGINA. Brátt urðu uppi raddir um, að byggja þyrfti yfir laugina, svo að meira not vrði af henni allt árið. Að athuguðu máli var ákveðið að steypa yfir hana. en ekki fara út í að hafa hreyfan legt þak. NEITAÐ UM FÁRFESTINGAR LEYFI. Árið 1947 var sótt um fjár- festingarleyifi til þessara fram kvæmda, en fékikst ekki. Sama skeði árin 1949 og 1950 og var fvst á miðju ári 1951, að leyfið fékkst, og var þá þegar hafizt handa. VIÐBYGGING OG ENDUR- BÆTUR. Auk yfirbyggingar var reist viðbygging að norðanverðu yfir þrjá. stóra vatnsgeyma fyrir loftræstingarkerfið, böðin og miðstöðina. Er sundhöllin nú hituð bæði með rafmagns- nætur-hitun og olíu. Ýmsar lag færingar hafa verið gerðar á böðum laugarinnar, búnings- klefar lagfærðir os endurbæt- ur gerðar á miðasölu o. fl. Er afar snyrtilega frá öllu geng- ið. — Salurinn er bæði hitaður upp með miðstöð os' lofthita, en það loft er alltaf ferskt. tek ið beint að utan, en ekki hitað upn á nv. Sundhallarforstjóri er Yngvi R. Baldvinsson. OPNUNIN Á MORGUN. Sundhöllin verður opnuð á morgun kl. 14 mað hátíðlegri athöfn. Mun Stefán Gunnlaugs son, formaður íþróttanefndar halda ræðu, en ávörp flytja þeir Helgi Hannesson bæjar- stjóri, Jón Egilsson, formaður íþróttabandalags Haf narf j arð- ar og Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi ríkisins. Lúðra- sveit Hafnarfjarðar ieikur noklg ur lög á hátíðinni. Á eftir verður fólki gefinn kostur á að skoða manrívirkið til kl. 3,30, en þá verður aS, rýma húsið, svo að hægt sé að hefja sundmótið „Reykjavílc Utanbæjarmenrí1 kl. 5 e. h. SUNDMÓTIÐ. 67 keppendur taka þátt í mót inu, 35 frá Reykjavík, en 32 u'tan Reykjavíkur. Er keppt í 10 greinum hvorn dag, iaugar dag kl. 5 og sunnudag kl. 2. Verða 4 keppendur frá hvor um aðila í hverri grein eða 8 alls í hverri. Er hér um stiga->. keppni að ræða og afar spenn- ándi. Sundhöll Hafnaríjarðar verð ur opin til 1. september eins og hér segir: Alla virka daga kl. 8—12 f. h. og 1-—10 e. h., nema laugar-> daga til kl. 7 e. h.; sunnudaga kl. 10—12 f..h. kl. 10—12 f. h. og 1—4,30 e. h. Aðgöngumiðasala hættir 1 klst; fyrir ofanskráðan lokun- artíma. A- Frarnhald af 1. síðu. Smábændum er lofað aftur jörðum sínum. Mönnum lofað náðun, sem dæmdir höfðu ver- ið í fangelsi fyrir afbrot gsgrr stjórninni. Þá er kaup.sýslumönnum og’ smáatvinnurekendum lofað láa um til starfa sinna. SÍB seff í dag UPPELDISMALAÞING Sam hancls íslenzkra barnakennara verður sett í Melaskólanum Id. 9,30 f. h. £ dag af formanni sambandsins, Arngrími Krist- jánssyni. Þá syngur telpukór undir stjórn frú Guðrúnar Pálsdótt- ur og menntamálaráðherra mun flytja ávarp. Þá flytur prófessor Einar Ólafur Sveins son erindi. Kl. 2 e. h. flytur dr. Broddi Jóhannesson erindi og síðan verða umræður og nefndarkoisn ing; Á laugardag kl. 1,30 heldur þingið áfram störfum og skilar þá nefndin áliti og framhalds- umræður verða, en aðrir fund ir verða ákveðnir af forsetum þingsins. Aljjpuhúsinu — símar 5020 og 6724, Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosningarnar. áfhugið sfrax hvorf þsð eruð á kjörskrá. Kjósendur Alþýðuflokksins eru vinsamlegast beðnir um að gefa allar þær upplýs- ingar, sem þeir geta í té látið varðandi kosningarnar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.