Alþýðublaðið - 12.06.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 12. jt'tní 1953
REYKJÁVIK
19.30 Tónleikar: H-armonifculög
(plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Sturla í
Vogum“ eftir Guðmund G.
HagaMn; XXII (Andrés
Björnsson).
21 Tónleikar (plötur): „Pagani-
ni-tilbrigðin“ op. 35 eftir
Brahms (Wilhelm Backhaus
leikur á píanó).
21.15 Erindi: Leitin að upptök-
um Nílar (Högni Torfason
fréttamaður).
21.45 Tónleikar (plötur): „Dap-
íhnis og Chloé“, svíta eftir
Ravel (Sinfóníuhljómsveitin
LBoston leikur; Serge Kous-
sevitzky stjórnar).
22.10 Heima og heiman.
22.20 Dans- og dægurlög: Tan-
ner-isystur og Mills-foræður
syngja (plötur).
HANNES A HORNINC
Vettvangur dagsins
Finnur aðeins íii sjóveiki á Sj ómannadaginn. —
Steinsteypt Skulagata. — Erfitt að kaupa í mat-
inn. — Sjálfstæðisflokkurinn vill aðeins ræða
við kommúnista.
Krossgáta
Nr. 424
Lárétt: 1 hvelfing, 6 stilltur,
7 galdur, 9 frumefni, 10 veið-
arfæri, 12 lónn, 14 mannkenn-
ing, 15 sápu, 17 ganga á.
Lóðrétt: 1 með þaki og glugg
um, 2 kirkjuhérað, 3 fleirtölu-
ending, 4 eyktarmark, 5 jarð-
sett, 8 eyðsla, 11 áflog, 13 á
foragðið, 16 umbúðir,
Lausn á krossgátu nr. 423.
Lárétt: 1 samsafn, 6 lóa, 7
nugg, 9 tu, 10 nit, 12 æt, 14
lævi, 15 tré, 17 túlkar.
Lóðrétt: 1 sárfætt, 2 magn, 3
al, 4 fót, 5 nauðir, 8 gil, 11 tæla,
-13 trú, 16 él.
ÉG HITTI gamlan togaraskip
stjóra á förnum vegi. Við fór-
um að ræða um sjóveiki og
hversu mikil bölvuð plága hún
væri. Ekkert skildum við í því
hvernig nolckur rnaður geíur
stundáð sjó og ver'a alltaf sjó-
veikur. Hann sagðisi hafa siglt
með slikum mönnum og ailtaf
undrast þrek þeirra og úthald.
Og svo dátt úr honum þessi
setning: „Ég Iief aldrei fundið
til sjóveiki á ævi minni.“ Hann
hugsaði sig svolítið um og bætti
við: „Ég er annars að skrökva.
Ég fæ alltaf aðkenningu af sjó
veiki einu sinni á ári, á sjó-
mannadáginn þegar ég hlusta á
útvarpið. Þegar ég finn til
hennar, þá flýti ég mér að
skfúfa fyrir og þá bátnar hún.“
AÐALFUNDUR Eimiskipafé-
lagsints er nýafstaðinn. Þar var
tillögu vísað til stjórnar félags-
ins um að skora á bæjaryfir-
völdin að láta stevpa Skúlagöt-
una og til viðbótar að bjóða
bænum vaxtalaust lán til fram
kvæmdanna. — Ég ó'k um
Skúlagötuna fyrir nokkrum
dögum og skrifaði í vasafoókina
mína: „Skúlagötuna þarf að
steypa.“
EF NAUDSYNLEGT ER að
steypa nokkra götu í borginni,
þá er það Skúlagatan. Geysi-
mikil umferð er um hana og um
hana fer næstum því allur
þungaflutningur. Gatan er
mjög vond og hætt er við að í
stórviðrum eyðileggi sjórinn
það, sem gert er. enda er lítið
hugsað um þessa götu. Hún
eyðileggur farartækin og seink
ar öllum ak.stri. Ég vona að
vii taka á leiguí tvær 10 hjóla bifreið'ar um þriggja
mánaða skeið. Kaup koma til greina. Talið við efnis-
vörðinn. Símar 3910 og 3865.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
ekki standi á því hjá stjórn fé-
lagsins að snúa sér til bæjaryf-
irvaldanna og ekki á þeim að
taka tilboðinu.
ANNARS er nauðsynlegt að
stéfna markvisst að því að sem
flestar götur í borginni verði
steyptar. Maður er að vona. að
hraði komist á þær framkvæmd
ir þegar sementsverksmiðjan
tekur til starfa. Það vrð} geysi-
mikil umbót ef þetta yrði gert.:
,,NÚ ER FARIÐ að verða ’
erfitt að kaupa í matinn,“ segir
húsfreyja í bréfi til mín og
bætir við: „Ekkert almennilegt
kjöt er hægt að fá og varla
hægt að ná í ætan fiskbita. Síð
ast hafa þeir tekið upp á því að
í búa til hvals-kjötspvlsur og það
! getur vel verið að þær verði
1 ætur matur. Einhverju verða
i menn að finna upp á.“ Bréfið
er lengra, en ég held að ekki
! sé heppilegt á þessu stigi að
birta meira af því.
! HVAÐ SEGJA kjósendur
Sjálfstæðisflokksins við því
; uppátæki flokksforustunnar að
efna til umræðufundar með
kommúnistum einum í Sjálf-
staéðishúsinu ? Sj ál fstæðisflokks
.forustan vill ræða við komm-
únista eina. Er þetta sama lín-
an og var upp tekin þegar
.flokkurinn magnaði kommún-
istá til forustu innan verkalýðs
hreyfingarinnar?
SAMI ER ANÐINN og lík er
aðferðin og ekkert kæmi Sjálf-
stæðisflokknum eins vel og ef
kommúnistar yrðu helztu a.nd-
Framhald á 7. síðu-
MfflDlElilllinnMniiinililillilllilHmHllllininininiiliiiiniiiiiiiiininiiiminifiiiiminiiflnnnnmimininBimiininnnmimiimimniin^iinmnmnnninn
Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík.
Nemend-asambandsins verður að Iiótel Bo-rg þriðjudag
inn 16. júní og hefst með borðbaldi kl. 18,30. Aðgöngu
miðar verð-a seldir í anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) á
rnorgun (laugardag) kl. 14—17.
Paníaðir miðar óskast þá sóttir sem fyrst.
Að gefnu tilefni, skal það tekið fram, að men-n úr
..Jubil“ árgöngum verða sjálfir að sjá um að vitja miða
sinna.
Stjórnin.
roniinniiniiiiniimniiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiinipiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUHaiiipnMmiiniiiiiiiiinniiniiiRiiimniiiiiniiiiiBiniiiiiiniiiiimiimiiiuiiiniiliMiiHBHiiiiffiminiiniiiai
Sölubúð
Ha rverksmið juena r Framfíðin
er flutt að Laugavegi 45.
Prjónavörur
Skyrtur
Skjólfatnaður
Barnafatnaður
Band
Lopi
Ullarverksniiðjan FRÁM TÍÐlN
(Sláturfélag Suðurlands)
Laugavegi 45. Sími 3061.
í DAG cr föstudagurinn 12. Reykjavík í
júní 1953. • mannaeyja.
kvöld til Vest-
SKIPAFRÉTTJR
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hull í fyrra
dag, fer þaðan til Rotterdam.
Dettifo-ss er á B:’eiðafjarðar-
höfnum. Goðafoss íór í fyrra-
dag frá Antwerpen til Ham-
foorgar, Hull og Reykja-ví-kur.
Gullfo-ss kom til Kaupmanna-
foafnar í gærmor-gun frá Leith.
Lagarfoss fór frá Bíldudal í
fyrradag til Vesimannaeyja.
Reykjafoss fór frá Reykjavík í
íyrradag vestur og norður um
land o-g til Finnlands. Selfoss
hefur væntanlega komið til
Halden í fyrradag frú Kaup-
manahöfn, fer þaðan til Gauta-
borgar. Tröllafoss er væntanleg
ur til Reykjavíkur í dag frá
New York. Straumey er í
Bor-garnesi.
Ríkisskip:
Hekla er í Berigen. Esja var
væntanleg til Reykiavíkur í
m-orgun að au:stan úr hringferð.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Br-eiðaíirði. Þyrill er á leið til
Reykjavíkur að vestan og norð
an. Skaftfellingur fer frá
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar timfour í
Kotka. Arnarfell losar timhur
í Borgarnesi. Jökulfell fór frá
Keflavík 6. þ. m. áleiðis til New
York. Dísarfell fór frá Rotter-
da-m 10. þ. m. áleiðis til Emdén.
A F M Æ L I
70 ára
verður-í dag frú Guðný Jón-s-
dóttir, Silfurteig 4. Reykjavík.
FY RIRLESTRAR
Pró-fessor Dag Strömbáck frá
Uppsölu-m flytur síðari fyrrr-
^ lestur sinn í I. kennslustofu há
j skólan-s í kvöld kl. 3.15 og talar
um íslenzka vikivakaleiki og
1 uppruna þjéirra. Mun prófessor
' inn þar sýna fram á, hvernig
vikivakaleikir ökkar eiga að
verulegu leyti rætur að rekja
til keltneskra hál-gidansa í Eng
ílandi og Frakklandi. Fyrirlest-
{ urinn verður fluttur á íslenzku.
j Öllum er heimiil aðgangur.
__ * iK _____
Félag íslenzkra rafvirkja
fer gróðurset-ningarför í Heiö
mörk í kvöld kl. 8,30. Félags-
menn mætið alli'r.
Landmannalaugar — Hekla,
Farið verður í Landmanna-
iaugar snemma á laugarda-gs-
morgun og í Hekluferð kl. 16.
Upplýsingar og farseðlar í ferða
skrifstofunni Orlof h.f.
Laugavegi lhO
Alþýðuflokknrinn hefur opnaS kosningaskrifsfofu á Kefla-
víkurflugveíli. — Skrifsíofan er opin allan daginn. — AHir
Alþýðuflokkskjósendur á Keflavíkurflugvelli hafi samhand
við kosningaskrifstofuna, sími 338.
Alþýðuflokkurinn.