Alþýðublaðið - 12.06.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 12.06.1953, Side 5
Jföstudaginn 12.- júní 1952 ALÞÝÐUBLAÐIÐ . GÓÐIR ÍSLENDINGAR, fjær og nær, ég bíö ykkur ö'll- 'um gleðilega hátíð. Hinum ýmsu stéttum þjóðfé- lagsins hefur smátt og smátt aukizt skilningur á þeirri nauð syn að helga sér og áhugamál- am sínum sérstakan dag ársins. Fyrir nokkrum árum taættist sjómannadagurinn við sem slík ur. Það má óhætt segja, að sjó- mannadagurinn sé fyrst og fremst ofinn um eitt af helztu hugðarefnum sjómannastéttar- innar, sem er byggingidvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Dagurinn var upphaflega og er enn helzti fjáröflunardagur ársins til þessara framkvæmda. En sjómannadagurinn hefur einnig annan tilgang, og þá einkum þann, að gefa sjómönn- um þess kost að koma fram sem sam'stæðust heiid, glæða skilning alþjóðar á störfum þeirra og lífi og efla samtök Bjómanna í baráttunni fvrir bættum kjörum og auknu lífs- öryggi þeim til handa. Tilgang þesisa dags teldi ég með öllu glataðan sjómannastéttinni, ef hann félli í það forrn að verða nokkurs konar stássbrúða mál- rófsmanna, er íbíæddu hann silkihálum fagurmælum og hljómfullu orðagjálfri. Vil ég vara við slíku. ENN ÞÖRF Á FÉ Á sjómannadaginn í ár get- um við með ánægju séð, að því máli, er dagurinn var í upp- hafi eint/im helgaður, -- bygg- íngu dvalarheimi'is aldraðra sjómanna — hefur þokað nokk uð á.leið. Framkvæmdir eru hafnar og unnið hefur verið all mikið við grunn þessarar glæstu byggingar síðan á síð' asta sjómannadegi. Vil ég nota þetta tækifæri til að færa alþjóð þakkir okkar sjómanna fyrir stuðning henn- ar við þetta óskabarn okkar og áihugamál, en jafnframt greina frá því, að enn skortir mikið fé til þess að hægt verði að koma foyggingunni upp, og valdiir þar mifclu um rýrnano’i kaupmátfur krónunnar, vegna aukinnar dýrtíðar. Sjórnönnum mundi áreiðan- lega finnast störf sín fyrir þjóð arheildina metin að nokkru, ef Etjórnarvöldum Iandsins ykist skilningur á fjárþörf til þess- ara framkvæmda, og hefðu það í huga, er fjárlög eru afgreidd., SEM FLEST SKIP í HÖFN iEnn tel óg langt í land að náð sé þeim tilgangi sjómanna- dagsins, að sjómenn eigi þess feoíst að koma fram sem sam- stæðust heild, þar sem mikíð skortir á, að þeim sé veitt að- staða til slíks þennan dag. vegna fjarvera við störf sín á hafi útir. En meðan svo er, eiga þeir þess ekki kost að setja sinn svip á hátíðahöld dagsins né njóta að fullu þess^rar há- tíðar, sem þeim er helguð. Sjó- mannasamtökin munu þess vegna að því vinna, að svo verði jafnan þennan dag, að öll þau sfcíp, sem því geta við koinið', verði þá í höfn. S J ÓMENNSKUÞ JÓÐ FKÁ ÖNDVERÐÚ iFrá því fyrsta að ísland foyggðist hafa landsmenn stund að sjó, einis og það er kallað, að meira eða minna leyti. Fyrstu landnám smennirnir voru hvort tveggja í senn, bú- höldar og sjófarendur. Flestum mun ljóst vera, að forfeðrimi okkar, sem. sóttu úr heimalandi sínu vegna þess að þeir vildu ekki una ofríki Haralds kon- ttngs hárfagra, var því aðeins mögulegt að komast til eyjunn Ræða Garðars Jónssonar ar hvítu, — ,-3Tzt á ránarslóð- um“ — að þeir voru sjómenp, góðir. Það hefði ekki verið á yaldi neins. sem einungis hefði ver- ið bóndi — þótt ágætur væri — að leggja upp í leit að eyju langt úti í .Atlantshafi á opn- um h’áti, áttavitalaus og með öllu ófróður um margt það, sem nú auðveldar sigiihgar um ókunna stigu. Ferð hinna norsku vikinga hingað til land.s sannar okkur sjómannshæfileika þeirra, sem þeir svo skiluðu í arf til nýrra kynslóða. í Saga landsins sannar okkur, að afkoma þess og farsæld hef-| ur þá bezt verið, er hal'dizt hafa í hendur þeir tveir meg- j iniþættir atvinnulíisins, er for- feður okkar sameinuðu — bú- skapur og sjósókn. ! Þegar þess er gætt, að íand- ið okkar er eyland, og að þjóð-1 in fær meginhluta auðs síns úr hafinu kringum landið, má flestum vera það Ijóst, að af- koma þjóðarinnar, menning hennar og sjálfstæði er að miklu leyti háð störfum þeirra, er sjóinn stunda. Lega landsins skapar þörf þjóðarinnar fyrir röska og dugmrkla sjómarma- stétt. ÞRÓIIN OG EÐLI Eftir iþví sem sjálfsforræði þjóðarínnar hefur aukizt, þé hefur hún verið betur búin tækjum til að nýt.a auðlindir iands og sjávár. Skipa^Allinn hefur vrfúo, skipin stækkað og allur aðbúnaður skipverja batn að. En þróttmikill sjómanns- arfur forfeðranna heldur ó- brejTttu eðli sjófarandans, er dulmagn hafsins laðar fram. í sínu ágæta ejómanna- kvæði segir góðskáldið Örn Arnarson: „íslands Hrafnistumenn | iifðu tímamót tvenn, þó að töf yrði á framsóknarleið. Eftir súðbyrðings íör kom hinn seglprúði knör, eftir seglskipið vélknúin skeið. Garðar Jónsson. En þótt tækjum sé breytt, þá er eðlið samt eitt — eins og ælunarverkið, er sjómannsins beið.“ Hér er þróun skipastólsins Iýst með slíkum ágætum, að ekki verður betur á kosið, og þeirri lýsingu er samofinn skilningur skáldsins á sjómanns eðlinu. Við lítum með stolti til nýrra, stórra, glæstra skipa, bæði í fiskiflotanum og far- skipaflotanum, og öll þjóðin hlýtur að fagna af einlægni hverju nýju skipi, er í flotann okkar bætist. FÆKRI SLYS En gleði okkar er ekki ó- blandin. og hún getur ekki ver ið það, þegar í ljós kemur, að slvsfarir á sjó færast í aukana með nýrri. og stærri skipum. A það einkum við um fisktskipa- flotann okkar. Sjómannasamtökin munu gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að að því verði unnið, að ekkert, sem í mann legu valdi stendur. vevdi látið ógert til að koma í veg- fyrír slys þessi,' og ég heiti á þjóð- ina alla til fulltingis við. sjó- mannasamtökin í máli þessu. Hættur, vösbúð og kröpp kjör hafa ósjaldan verið fylgi- nautar sjómannsins. Þrátt fyrir það á íslenzka þjóðin og hefur átt á að skipa VÍhnufúsum og starfsglöðum mönnum í fiski- manna- og farmannahóp, er hafa skilið nauðsyn þess fjTr;r þjóðarheildina að eiga dug- mikla og áræðna sjómanna- stétt. Nú er svo kO'rnið, að um 95% útflutningsverðm'áe ía þjóðarinn ar eru sjávarafurðir, - og að ís-; lenzli farskip koma tii æ fleiri ! hafnarbæja og hafnarborga. I - Þegar á þetta er litið, sfcilst gildi .sjómannsstarfsins betur, en ella, og hversu það ér nauð, synlegt, að hvert skip, sem fært er til sta'rfrækslu. sé mannað sem traustuistu liði, því að: ..hvert eitt fijótanúí skip ber þó farmannsins svip. Hann er ferjunnar andi og hafskipsíns sál,“ eins og skáldið, sem ég vitnaoi lil áðan, eegir. ENN BETRI KJÖR Það heíur nokkuð verið um það rætt nú á síðustu tímum, j að erfiðara sé að fá skipsháfnir á fiskíiskipin, einkum vélbát-! ana, heldur en áður var, og er bví urn kennt, að menn sækist frekar efti*r störium í landi en á pjó. I Ég skal engan dóm á það Jeggja, hve mikii brögð munu, að bessu vera, en í þessu sam- I bandi -er veA að minna á, að ^ viíii íslenzka þjóðin eiga og'. vifthaída dugmikiíli sjómanna- , rtétt'. verður að bún þeirri stétt eigi lakari kjör en íiðrum síétf- uin þjóðfélaysins. j Ég vil á þessari stundu minna á, að þáð befur kostað alibýðusamtökin margra ára baráttu, að fá hóflegan hvild- artíma handa toffarahásetun- um, og að það kostaði hörð á- tök að fá viðunandi slysatrygl ingu handa sjómönnum okkar. osr bannig mætti lengi telja, en bó hefur betta áunnizt óta! margt fleira. isem í íyrstu mætti andstöðu, en fáir treysia sér nú til að rnæla í gegn. DUGMIKIL SJOMANNA- STÉTT ÞJÓÐARNAUÖSYN Ég hvet unga meira ril staría á sjónum í þágu lands og þjóo- ar,’ bví að heill og aíkoma þjóð arheildarinnar snertlr jafn- framt heill og afkomu Iivers einstaklings. ■En ég hvet jrkkur jafnframt, sjómenn góðir. ungi og aldna til þess að ta-ka virkan þátt í samtökum vkkar og leggja þar fram- dugmikii störf fil þess a8 tryggja yfckur þá aí'komu, sem samboðin er störfum j'kkar og gildi þeirra fyrir þjóðfélagið. Megi jafnan sannast á ís- lenzfcri sjómannastéit, að: „íslantts Hrafnistumenn eru hafsæknir enn. ganga hiklaust á orustuvöll ó.t í S't'Ormv; ðrín höst, móti .stra’jimþungri lóst, yíir stórFÍó og holskefluföll, flyvtia bjóðinni anð, sækja barhinu forauð, færa fojörgin í-grunn undir. framtíðarliQlI.“ fislenzka þjóð, vertn þess minnug að burðarás þjóðarbús" íns hvílir á herðum sjómann- anna þinna, er draga þér björg úr sölum ssevar, og sig’a með unnar framleiðsluvömr þinar ura sollinn sæ til fjarlægrá landa. en . íærandi varninginrr •Meözka bjóð. siómenn bínir óska ’skilnlngis þíns á slörfum sínum, foöaura og lífsfoaráttu. Þennan skiíning þinn ó-.ka þeir að siá í verkj. en frábiðH sér skjall o? innantómar skálarœð- ur han.s í stað. Siómenn fjær og nær. ég flvt yk.kur ham'ngiu- o-v heilla óskir Sjómannafélas's Revkja- víkur og bið \rkkur blfessunar í storfum. Heilir bjldar til. Heilir hildi frá. Farfúgladeild Reykjavíkur. . Um næstu hslgi ráðgera Far fuglar gönguferð á Trölla- dyngju og Keili. Á laugardag verður ekið að Kleifarvatni og genmð þaðán yfir Svei'flufoáls að Trölladyngju og r.jáldað þar. Á .sunnudagínn verður svo geng ið á Keilí, og þaðan yfir Aí- stapahraun að Vatnsleysu, og ekið þaðan í bæínn, Listasafn Eínars Jóussonar ler opíð daglega kl. 13.30— 15.30. (ar sunnudagsrakstur, ] f I EFTIR ÞVÍ sem nær dregur kosningU'm, harðnar foarátta flökkanna. Blöðin auka áróður sinn, S'kerpa tóninn, brýna rauistina. Sérstaklega láta stærstu blöðin, Morgunblaðið og Þjóðviljinn, móðan mása. Og Tíminn reynir að iáta ekki siít eftir liggja, þótt honum takist heldur báglega alla jaí'na. TILBÚINN MÁLFLUTNÍNGUR Það er eftirtektarvert við skrif þessara blaða allra, hve þau bera mikinn keim af íil- búnu orðaskaki, eins o-g vopna- burðuririin sé til þesé eins að sýnast. Það má gjörla sjá á hverri grein, að atyinnupólitík- usar stýra pennanum. Morgun- blaðið finnur upp stórkoistlegt hneyksli hjá meðstjórnarflokki húsbærsda sinna, og Tíminn er þá ekki seinn á sér að finna hneyfcslismál hjá Morgunblaðs mönnum á móti. Ilm þetta eru svo eil'íf hnotabit dag eft.ir dag og viku eftir viku. Allt minnir þetta é lélegar sportkúnstir, skylmingar til þess fei'ns að vera með eirihverja tilfourði. Sama er að segja um .Þjóðviljayn Það er þreytumerki á skrifum hans: engu líkara en skrifíinn- ar hans séu löngu orðnir upp- gefnir á að velta viðbrenndurn lummum sínum á hinni þykku pólitísku pönnu smni. Svo verður jafnan, þegar staðnaðir atvinnupólitíkusar, fa.rgar í sjélfs sín kreddufoúxi og sérfhagismunaklefa, remfoast við að halda í horfinu og verja sitt eigið skinn. Þá verðuf þetta leikur án anda, líf án fjörs, til- burðir án meiningar. ENDURNYJUN ER NAUÐSYNLEG Það er hverjum flokki nauð- synlegt að endurnýjast. Slík endurnýjun má þó ekki verða með þaim hætti, að forustulið fl'Okkanna fái aufcið málalið, eiiiis fconar faflmenn, se'in send- ir eru út á Iands.bj'ggðina iil þesis að þjóna undir stáðnaða atvinnupólitíkusa. Slíiit er í rauninni ekki endurnýjun, að- eins frekari undirstrikun stöðn unar. Endurnýjunin verðúr að koma frá fólkinu sjálfu. Þetta er Alþýðuflofcknum Ijóst. Hann treysiir á fólkið, byggir á fólkinu og vínnur Tólk inu. Þess vegna hefur hann einn allra flokka skilyrði til að vaxá og eílast með þjöQinm. Hann er þess fullviss, að jafn- aðarstefnan verður alþýðu manna til mestrar Hessunar. Því berst hann hinni góðu bar- áttu. En jafnaðarsteínan hefur mar.gar hliðar. Hún er ekki ein iingis frceðikenning og hag- fræðitúlkun, efcki aðeins á- kveðin, búndin- álitsgerð um vissa st.iórn atvinnutækja cg framleiðslus.tofnan,a. Hún er jafnframt, og.engu síður,. rækt- að hugarfar alme.mríngs, þar sem samfojálparhyggja, samuð og réttlætiskennd sitja ævin- lega í. íyrirrúmi. Eins og þjóð- nýting er ekki. einungis ríkis- rekstur, heldur hyer sú við- leitni. manna* að leggja sameig- inlega rönd á plógin.n og skip'.a arðinum réttlátlega, þannig er j afnaðarstefnan viðleitni manna til að lifa við sem rétt- látust kjör í síbreytilegu þjóð- félagi og’ víð síbreytilegar að- stæður. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.